Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 10
sá v 0 ■■ s\ \ o xý-;'«;■••.•«•■•"•. ^'••v^ s ■• -. ' g; j$??í ' " ' >• ^5g^^|i§S?i§í5?Sí^??^^ Hradfrystihús Útgerðarfélags Akureyringa hf. á Akureyri. Miklar framkvæmdir í sumar \ við frystihús UA á Akureyri Fimmlucla.gUir 10. júRí 1060 — 34. áraangur — 140. tölublað. Bætt umferðarskil- yrði úti og inni — rædd á fundi Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum, á Akureyri á morgun I Hafnar eru mikltar framkvæmdir við hraðfrystihús Út- gerðarfélags Akureyringa hf. á Akureyri. Verður vinnslu- saiur stækkaður og reist ný frystigeymsla Útgei’öarfélag Akureyriiiga hf. veitir miklum fjölda ma-nns at- vinnu. Þegar fiskvinnslan er í fullum gangi eru rúmlega 300 manns við ýmis störf hjá fyrir- tækinu. Þar af enj 120 manns á togurunum. Framkvæimdastjórar Ú.A. eru Gísli Konráðsson. og Vilhelm Þor- steirnsson. Stj órn arformaður er Albert Sölvason. Að Ú.A. standa 720 hluthafar Og er Akureyrarbær steersti hlut- hafinn með um 50% hlutafjár- ins. SDjórnarfundur Bandalags fatl- aðra á Norðurlöndum verður haldinn á Akureyri á morgun. í stjórninni eru tíu manns, tveir frá hverju Norðurlandanna nema Færeyjum, en Færeyingar eru í Landssambandi fatlaðra í Dan- mörku. íslenzku stjórnarmeðlim- irnir eru Thcodór A. Jónsson, for- maður Sjálfsbjargar og Ölöf Rík- arðsdóttir, ritari Sjálfsbjargar. ftrlendu fundanmennirnir komu til landsins á sunnudaginn og halda utan ef'tir helgi. Ræddu þeir við blaðamenn i gær og kom þar f.ram að aðalmólin á stjóm- arfundinum verða þessi: Bætt um- ‘ferðarskilyrði (innanhúss og utan) fyrir fatlaða, trygging^rnál, hús- næðismál, menntun og vinnuskil- yrði fatlaðra. Stjómainfundir eru haldnir árlega á Norðurlöndun- uim til skiptis en aðalfundur bandalagsins er haldinn fjórða hvert ár. Núverandi formaður bandalagsins er Fredrik Knudsen, sem jafnframt er formaður Lands- sambandis fatlaðra í Danmörku. Framkvæmdastjóri er Jörgen Garlsson frá Svíþjóð. Sænsku fulltrúamir afhentu í gær 50 þúsund sænskar krónur að gjöf til Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, og renna pening- airftir til húsfoyggingar Sjálfs- bjargar. Bvggingarframkvæmdir að Hátúni 12 hófust í september 1966 og verður innrétting hússins' hafin eftir u. þ. b. mánuð. Á fjár- lögum sl. 2 ór hefur verið veitt 1% milj. kr. til byggingarfram- kvæmdanna, sem h^fa auk þess vérið köstaðar með happdrætti, styrktarsjóði og peningagjölfum sem borizt hafa til Sjálfsbjargar. Rétt fyi-ir síðustu áramót gaf ein- staklingur sambandinu einbýlis- hús í Reykjavík og>skvldi andvirði þess reinna til húsbyggingarinin'ar. Fyrir nokkm barst önnur stórgjöf frá einstaklinigi, 150 foús. krónur. I ¥ I Nokkrir forystumenn samlaka íatlaóra. Standanjti er Fredrik Knudsen, formaður Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum. (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Gagnlegar upplýsingar Hagstofan birtir fróðlega útreikninga um menninguna slíkar upplýsimgiar um menning- Uthlutunarnefnd starfslauna listamanna Menntamálaráðuneytið hefur skipað nefnd, er annast skal út- hlutun starfslauna handa lista- mönnum árið 1969, en heimilt er að verja í því skyni heildarfjár- hæð, sem nemur tvennum byrj- unarlaunum menntaskólakennara, samkvæmt . launakerifi starfs- manna ríkisins. Skulu starfslaun- in1 veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið lengsta. Néfndina skípa: Runólfur Þór- arinssom, fulltrúi í menntamála- ráðuneytinu, formaður, Hannes Kr. Davíðsson, arkitekt, formað- ur Bandalags islenzkra lista- manna, og Helgi Sæmundsson, ritistjóri, fbrmaður úthlutunar- nefndar listamannalauna. Nefndin mun auglýsa eftir um- sóknum um starfslauninf og skal í umsófcn gera grein fyrir við- fangsefnl því, er umsækjandi hyggst vinna að- Friðrik hættar og Freysteinn vann Guðmund í fimmtu umferð aafingaskófc- mótsins boðaði Friðrik Ólafsson veikindaforföll og er nú hættur þótttöku í mótinu. Stjóm skók- sambamds'ins kemur saiman til fundair í dag til að ákveða hvort vinningar gegn Friðriki veröi strikaðir út og hann þar með ekki talinn meö í mótinu eða ótefldar skákir tafldar honuim tapaðar. 1 5. uimferð varð það ainmað hfclzt til tíðinda aðj Guðmundur Sigurjónsson ta.paði fyrstu skáfk sinni í mótinu, hann lék af sér drottningunni í tímaihraki í sikák- inni gegn Freysteini. Braigi vamm Jóhann Þ. Jónsson og Trausti vann Júlíus. 6. umfleirð var tefid í gær- kvöld og 7. og síðasta umferðin verður teffld annað kvöld í Skák- heimilinu við Grensósveg. Hvalverlíðin hefur nú staðið í niman mánuö og í gær höfðu 140 livalir veiðzt, l>ar af 17 búr- hvalir.' Á sama tíma í fyrra höfðu veiðzt 142 hvalir, þá hófst vertíðin 1. jiíní, en nú í ár hói'st hún 6. júní. Það heifur haimlað nokíkuð veið- Fylkingin Dagskrá um Suður-Ameríku kl. 9,00. Flytjendur: Sólveig Hauiks- dóttir, Helga Hjörvar, Úlfur Afli er aftur að glæðast hjó togurunum, og eru þeir bæOi við Austur-Grænlamd og á heima- miðum. Tveir togarar lönduðu í Reykjavík í fyrri viku og fjórir hafa iandað hér í þessari viku, en tveir eru væntgnleigir í dag. Afliinn er yfirleitt blamdaður, karfi, þorskur og ýsa, o.g fer hann allur til vinnslu í frysti- húsunum. 1 fýrri viiku landaði Júpitor Hraðfrystihús Útgerðarfélags Akureyrar h.f. (Ú.A.) framleiddi 3-400 smál. hraðfrystra sjávaraf- urða árið 1968 og varð fram- Ieiðsluhæsta fryslihús landsins. Auk hraðfrystra sjávarafurða framleiddi Ú.A. á sií- ári 114 smál. af skreið, 300 smál. af óverkuðum saltfiski og 85 smál. af verkuðum saltfiski. Innanlands lönduðu tog- ararnir 13.436 srnál. af fiski og erlendis 1.815 smál. Sala útfluttra afurðá árið 1968 var að verðmæti um 120 milj. kr. Ú.A- var stofnað 26. maí 1945 um togarakaup. Þegar í upphafi voru tfést kaup á einum nýsköp- unartogara. Var það togarinn Kaldbakur, sem kom til landsins árið 1947. Á næstu árum stækkaði fyrirtækið togarafluta. sinn og var á tímabili með 5 togara í rekstri. Núna refcur það 4 togara: Kald- uim að óvenju diimmiviðrasaimt hefur verið í júnímánuði nú í ár, en samit haía veiðarnar gengið a'lsæmilega, sagði Loítur Bjarnason er Þjóðviljinn talaði við hann í gær. Verð á hvallýsi er sivipaö og að undanfönnu. en verð á mjöli hefur farið hækk- andi. Mikil eftirsipurn er eiftir hival- kjöti hér á innanlandsmankað'i, en matið er það strangt að að- eins mjög lítill hluti kjötsins er seldur til neyzlu, í fyrra voru það 30-40 tomn, en sum árin hef- u.r innanllandss'aila koimizt upp í 208 tonnum og Jón Þorló'ksson 92 tonnum eiftir 6 dagia. Á mánu- dag í þessari vifcu landaði Na.rfi j 218 tonnum og Þormóður goði 293 tonnum á þriðjudag. í gær nandaði Marz uim 220 tonnuimog Þorkell móni og Sigurður voru væntanlegiir í morgun með um 200 tonn hvor. Auk þess landaði véliskipið Vigri, sem er á tog- veiðum, -hér 60 tonnuimi á imónu- dag. bak, Svalbak, Harðbak og Slétt- bak- Á fyrstu árúim Útgerðarfélags Afcureyringa hf. var aflinn eink- um seldur erlendis á ísfiskmörk- uðum. Fljótlega kom félagið sér þó upp salt'fisikverkunarstöð og framleiddi jafnframt nofckra skreið. I ágúst 1957 hóf 'nýbyggt hrað- frystihús í eigu Ú.A. starjirækslu sína- Árið 1958 var hið fram- leiðsluihæsta í sögu hraðfirysti- hússins, en á því ári vorú fram- leiddar tæplega 4.000 smól. af hraðfrystum fiskflökum. Á því ári var mikil karfaveiði. Spurðist ti! piltsins strax í til'kynningum útvarpsins fyr- i>: fyrri fréttir í gærkvöld var augllýst eftir ungiingú úr Reykja- víik, 15 ára, sem, hvarf að heim- an firá sér á mánudagslkvöld og hafði ekikert tíl hans spurzt s.d. í geer. Strax og tilkynin.ingin haifði verið lesdn í útvarp vair , símað j úr Hveragerði til löigreglunnar i j Reykjavífc og skýrt firiá því að pilturinn hefði sézt í Hveraigieiröi í fyrraikvöld. Taldi lögiefelan í , Reykjavík því efcki ástiæðu til i þess að óttast um piltánn frek- ar, er blaðið hafði tal atf lög- reglufiulltrúa í gseirkvöld. Gróf skemmdar- verk á skála ÆF „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn‘% stóð málað stóru letri á gólfið í skála Æskulýðsfylk- ingarinnar í Sauöadölum, er lög- rcglan á Selfossi kom frar að í gær, en gróf skemmdarverk höfðu verið unnin á skálanum. Að því er lögreglumaður á Sélfossi tjáði blaðinu í gærkvöld voru aillir giluggair sfcállans brotn- ir, ennifremur innanstokksmumr barðir og eyðilagðir. I eldhúsi var altlur borðbúnaður ónýttur. Málningu og byonsii hafði verið heilt á veggi og g'ólf, en á því stóð fyrrnefnd áletrun. Ekki er k.unnugit um þaðhverj- ir hafa unnið þetta grófa spell- virki, þó er talið að nokfcuö s<' umliðið síðan þetta áitti sér sitað. Er málið í rannslófcn. Fulltruar Kína og Sovétríkjanna á þingi í Búkarest BÚKAREST 9/7 — Kommúnista- fiökkar Kína og Sovétríkjanna hafa að sögn báðir þegið boð rúmenska flofcksins um að senda fulltrúa á þing hans sem hefst í Búkarest 4. ágúst, daginn eftir að Nixoii' Bandaríkjaforseti verð- ur þar á íerð. □ I nýúlkomnu liefti Hagtíðinda eru birtar fróðlegar töflur um menningarmál, en á sínuin tíma var ákveðið að efna til skýrslugerðar um þcnnan málaflqkk. Var það fyrst vcgna innlendra nota, en í annan stað vegna aðildar íslands að UNESCO, Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna. □ I Iiessmn skýrslum er að finna margvíslegan fróðleik um útgáfu bóka, tímarita og blaða, um bókasöfn, þjóð- minjasafn, listasafn og önn- ur söfn, um lijóðleikhús og Ieikfélög, um hljómleikabaið, útvarpsstöðvar, útvarpsnot- endur. í skýringum Hagstof unna.r með þes'S'U.m töflium er því heitið að armól verði birtar árlegia. Verða hér stuttlegia raktar nokkrar fróðlegar tölui' um menninigairmól. Bókaútgáfa 1965 voru gefnir út 398 bðka- titlar, árið eftir 379 og 1967 374 bókiatitlar, þainnig að þetta breyt- ist lítið milli ára. Ræklingafjöldi er svipaður einnig þessi þrjú ár, frá 631 1967 upp í 660 1965. ABIs kcxmu út 163 tímairitatitl- ar 1965, 217 1966 og 196 '1967. I íloktonium hlöð almenns efnis eru talin 67 blöð 1965, 65 1966 og 70 1967. Þair af fiimim dagblöð, -eitt blað, sem kemur út nokkrum sinnum í viku öll árin (Dagiur a Akureyri), 10 blöð einu sinni í viku 1965, en 8 vikublöð 1966 og 1967. Þá koma blöð sjdldnar en vifcuilega: 51 1965 og 1966 og 56 1967. Innflutningúr Innffliutningur bóka, tímarita og Framhald á 7. síðu. Fimm í bíl, sem valt út af vegi Á þriðja tímanum í gaerdag valt bifreið út af veiginum sikammt frá baanum Litlu-Tjörn í Ljósa- vatnsskarði. í bifreiðinni voni 4 farþegar auk ökumanns. Slas- aðist einn fa.rþeganna tals-vert og var fluttur á sjúkrahús. Bifreiðin var mikið skemmd eftir veltuna. Ðimmviðri hamlar veiðum Allgóöur afli hjá hvaiveiðibátunum Hjörvar. 70-80 toinn. Mikill togarafisk- ur til Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.