Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 9
Fimímtudagur 10. júlí 1969 — ÞJÓHVXLJlNlSf — SlÐA § • Tekið er á móti til- kynningujm i’ dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til mmnis • 1 dag er fimmtudagur 1Ó. júlí. Knútur konungur. 12- v. sumars. Sólarupprás kl. 3.23 — sólarlag kl. 23.41. Árdegishá- flæði kl. 3.14. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 5. —12. júlí er í Apóteki Ausitur- bæjar óg Vesturbæjarapóteki- Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. simi: 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i sima 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. sími 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru lejdi visast til kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garðabreppl: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhrtaginn. Aðetas móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i sima 81280. • Upplýsingar um læknaþjón- ustu 1 þorginni gefnaT 1 sim- svara Læknaíélags RÍeykja- víkur. — Sími 18888 skipin • Ríkilsskip. Esja er á Norður- landshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík i kvöld til Vestmannaeyja- Herðubreið er á Austurlands- höfnum á norðurleið. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna í gærikvöld. • Skipadeild SlS. Arnarféll er á Akureyri. Jökulfell er í Keflavík- Dísarfell átti að fara í gær frá Ventspils til Lenin- grad. Litlafell er í olíuflútn- ingum á Faxaflóa. Stapafell er í ólíuflutningum á Austfjörð- um. Mælifell er í Rotterdam. Atlantic er í Hafnarfirði- • Hafskip. Langá er í Riga. Laxá er í Dublin. Rangá fór frá Vestmannaéyjum 3. til Aveiro og Lisabon. Selá fór frá Gdynia 9. til Reykjavíkur. Marco er i Keflavík. flugið • Flugfél. íslands. Millilanda- flug. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannaihaifnar kl. 15.16 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl- 23.05 frá Kaup- mannahöfn. Vélin fer til Glas- gt»w og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innan- landsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks- ýmislegt • Eiinskip. Bakkafoss er vænt- anlegur til Réykjavífcur í dag frá Leníngrad. Brúarfoss fór frá Þoi'lákshöfn 8. til Cam- bridge, Norfol'k og Bayonne; Fjallfoss fer frá Norfolk á morgun til Keflavítour- Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Grimsiby i gaer til Rotterdam, Hamborgar, Nörrköping, Jakobstad, Turku og Kotka. Laxfoss fer frá Vent- sipils í dag til Gdynda og Rvík- ur. Mánafoss fór frá Hamborg 8. til Le Havre, Felixstowe og Hull- Reykjafoss var væntan- legur til Reykjavíkur seint í gærkvöld frá Hamborg. Selfoss fór frá Cambridge í gær til Norfólk, Bayonne og Rvíkur. Skógafoss fór frá Rvík 5. til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Alborg í gær til Gdansik, Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Askja kom til Reykjavikur í gærmorgun frá Félixstowe og Hull- Hofsjökull fór frá Tromsö 8. íil Akureyr- ar. Isfoorg fór frá Gautaborg í gærmorgum til Reykjavíkur. Kronprins Frederik kom til Kaupmannahafnar í gænmorg- un frá Færeyjum og Reykja- vfk. Rannö fór frá Fáskrúðs- firði í gær til Seyðisfjarðar, Norðtfjarðar, Eskifjarðar og Vopnafjarðar- Saggö kom til Klaipeda 8. frá Keflavfk. • Mæðrafélagskonur. Förum skemmtiferð út í bláinn, laug- ardag 12. júlí- Upplýsingar hjá Fjólu, sfmi 38411; Vilborgu, sími 32382; Guðbjörgu, sími 22850. Tilkynnið • þétbtöku sem fyrst. • Farfuglar — Ferðamenn. 12.—13- júlí: 1. Ferð í I>óremörk, 2. Ferð að Hagavatni. Sumarleyif isferðlr: 12—20. júlí: Vitoudvöl í Þórsmörk. 17,—25. júlí: Lakagígar og viðar. Upplýsingar á skrifstofunni. Laufásvegi 41 milli kl. 3—7 alla virka daga, sími 24950. Farfuglar. • Sumarleyfisferðir Ferðafé- Iags íslands í júli. 12-—20. júlí Hringferð um landið. 30.—31. júlí önnur hringflerð um landið. 15.—24. júlí Vesturlandsferð. 15—20 júlí Kjölur — Sprengi- sandur. 15.—24. júlí Landmannaleið — Fjallabaksvegur- 15.—23. júlí Homsfrandaferð 22.—31- júlí Lónsöræfi. 26.—31. júli Sprengisandur — Vonarekarð — Véiðivötn- 17.—24. júlí öræfaferð. 24—31. júlí önnur öræfaferð. Einnig vikudvöl í Sæluhús- um félagsins. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, símar 19533 og 11798 • Ferðafélag Islands. Ferðir um næstu helgi. Föstudagskvöld Kjalarferð, — Karlsdráttur — Fróðárdalir. Laugardag 9 daga hringferð, Þóremörk. Laridmannalaug- ar. Veiðivötn. Hekla. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. • Landsspítalasöfnun kvcnns 1969. — Tekið verður á móti söfriunarfé á skrifsitoflu Kven- félagiasamihands íslands að Haillveigarstöðum, Túngötu 14. kl. 3—5 e.h. alla daga nema laugardaga. (SöÆnunamefndin) til kvöids SÍMl: 50-1-84. Hugdjarfi riddarinn Spennandi . skilmingamynd í litum og CmémaScopé. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. m SÍMI 11-3-84. Tvífarinn Sérstaklega sþénniándi, ný. amerísk kvikmyhd í htum. Vul Brynner Britt Ekland. Bönnuð innan 12 ára. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. Köpavogsbíö The Trip Hvað er L S D ? — islenzkur texti — Einstæð og athyglisverð, ný, amérísk stórmynd í litum. — Furðulegri tækni í ljósum, lit- um og tónurn er béitt til að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ófsjórium L S D - neytenda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. SÍMl: 31-1-82. — íslenzkur texti — Blóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandi, ný, amerísk mynd i litum. Films and Filming kaus þéssa mynd beztu stríðsmynd árstas. Cornel Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. Bömnuð innan 16 ára. SÍMI: 16-4-44. Shenandoah Afar spennandi og Viðburða- ,rík amerísk litmyrid friéð James Stewart. Rosemary Forsyth. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SIMl: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship of Fools) Afar skémmtileg, ný, amérísk stórmynd gérð eftir hinni frægu skáldsögu Katartae Anne Porter inéð úrvalslédkuíunum: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fL Sýnd kl. 9. . Skuggi fortíðar Spemmandi og sérstaéð aJrijériek kvikmynd með úrvalsledkur- Steve M’Queen. Lec Remick. Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. SlMl: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — ISLENZKUK TEXTÍ — Bráðsnjöll og meinfyndin itölsk- frörisk stórmynd um veikléika holdsins. gerð af ítalska rnéist- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hta frægu guilpálmavérð- laun í Cannes fyrir frábáert skemmtamagildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fL i Bönnuð bömuffl innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMX: 50-2-49. Yfirgefið hús Fræg amerísk litmynd byggð á sögu eftir Téniiésseé Williáms. — ÍSLENZKUR TEXTI — Natalie Wood. Robert Redford. Sýnd kl. 9. SÍMl: 22-1-46. Ekki er allt sem sýiýst , (Seconds) Hrollvekja af nýju tagi frá Paramount, gerð samkvæmt skáldsögu eftir David Ely. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Rock Hndson. Salome Jones. Bönnuð tanan 16 ára. Sýrnd kl. 5, 7 og 9. SlMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rebecca Ógléymarileg amerísk stórmynd Alfred Hitchcock með Laurence Olivér og Joau Fontane. — íslénzkur téxti — Sýrid kl. 5 og 9. Ódýrir svefnbekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. iNNH&MTA Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Vænir ánamaðkar til sölu. Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallari. úr og skartgripir ... KORNEIÍUS JÚNSSON Saengurfatnaður HVlTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 LAUGAVEGI 38 SÍMI 10765 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 SÍMI 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍRCt 2270 MARllC peysurnar eru í sérflokki. Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Smurt braud snittur VTÐ OÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR . BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vésturgötu 3 — Simd 19925. Opio frá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Hefana: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGF'RDTR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL UUURGCÚS sifiiiRmatmiKSon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVIUANS er Í7 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.