Þjóðviljinn - 10.07.1969, Blaðsíða 4
4 SfeA — ÞJÖÐ<VlI»nNiN — E%rawtudfl@ur 10. júlí 1969,
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsis —
Lltgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljana.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýslngastJ.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Slml 17500
(5 llnur). — Askrlftárverð kr. 150.00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Um tvennt að velja
r
J lok síðasta mánaðar voru skráðir atvinnuleys-
ingjar í landinu 1459, og hafði þeim fjölgað í
júnímánuði uim 216. Þessi tala tekur þó aðeins
til þeirra atvinnuleysingja, er njóta bóta atvinnu-
leysistrygginganna. Ótaldir eru því atvinnulausir
skólamenn, sem skip'ta hundruðum í Reykjavík
einni og eru líklega álíka hópur yfir landið og
atvinnulausir á bótum. Þannig er atvinnuleysið
hlutskipti þúsunda á mesta framkvæmdatíma árs-
ins, þegar sumarfrí eru að ná hámarki. Og er
enn eftir að taka tillit til þess að hundruð ís-
lenzkra verkamanna og iðnaðarmanna eru erlend-
is við störf til lengri eða skemmri tíma. Þannig
er komið atvinnumáluim íslenzku þjóðarinnar eft-
ir 10 ára „viðreisnar“-stjóm íhaldsins og Alþýðu-
flokks Gylfa Þ. Gíslasonar.
jþetta ægilega ástand í efnahagsmálum þjóðar-
innar er ekkj nein tilviljun. Ríkisstjórnin hef-
ur stefnt markvisst að því allan sinn valdaferil
að gera ísland aðgengilegt erlendu fjárfestingar-
fjármagni í því skyni að festa landið enn rækileg-
ar f viðjar vesturheifflSfefa "efnahagsyfírráðar'Þrjú
uppgripaár voru ríkisstjóminni mikilvæg til þess
að fleyta efnahagsstefnu sinni inn á annað kjör-
tímabil, en afrakstur uppgripaáranna var ekki not-
aður til þess að efla framleiðslutæki landsmanna
sjálfra heldur í hvers konar óhóf og gróðasöfnun
brjóstmylkinga stjórnarstefnunnar. Afleiðingar
vanhirðunnar um innlenda atvinnuvegi birtast nú
í atvinnuleysinu og almennri eymd.
gú neyð, sem stjómarstefnan hefur skapað hef-
ur valdið vaxandi vantrú landsmanna á getu
þjóðarinnar til þess að lifa frjáls og óháð í land-,
inu. Þess vegna er aldrei brýnna en einmitt nú
að þjóðlegir strauimar renni saman í eitt voldugt
fljót, sem leggi að velli fúnar stoðir þess valda-
kerfis, sem nú er að sliga íslenzku þjóðina. Launa-
fólk í öllum flokkum á þar beinna hagsmuna að
gæta og verkalýðsbarátta síðustu ára sýnir, að
launafólk fær ekki sínu framgengt nema barátta
þess beinist að hinum raunverulega fjandmanni
þ.e. ríkisstjóminni sjálfri. Auk launafólks eiga
hvérs konar atvinnurekendur, sem reka fram-
leiðslufyrirtæki í sjávarútvegi og iðnaði, og bænd-
ur einnig, mikið undir því, að almenningur allur
skynji umhverfi sitt í réttu samhengi og leggi
grundvöll að traustu atvinnu- og efnahagslífi í
landinu. Við megum vera minnugir þess, að fyr-
ir 25 ámm tókst í fraimhaídi af einingunni um
lýðveldisstofnunina, að tryggja einingu um ný-
sköpun atvinnulífsins, sem við búum að enn þann
dag í dag. Að sönnu verður nýsköpun atvinnu-
lífsins nú að vera á nokkuð öðrum grunni og mið-
uð við nýjar kringumstæður. En samt er það veiga-
mikil staðreynd, sem við verðum að horfast í augu
við, að takist ekki að tryggja nýsköpun innlendra
atvinnuvega og leggja þannig grundvöll að mann-
sæmandi lífskjörum Íslendinga næstu áratuga,
bíður þjóðarinnar ekkert annað en hrun „viðreisn-
arinnar“. — Það er aðeins um tvennt að velja. — sv.
Er stéttaskipting ríkjandi
í þjóðíéiagi sósíalismans?
Oftlega heyrist því fleygt, að
þar eð fóUd er rmsmunandi
greitt eftir stártfi í Sovétríkjun-
um, sé raunverulega um stótta-
skiptingu að ræða. Rússneskiur
blaðamaður, Pjotr Petrof að
nafni, ræðir þetta nokkru nán-
ar í éftirtfarandi grein, sem er
frá fréttastofúnni APN:
Launastiginn í Sovétríkjun-
t«m hefur það vissulega í för
með sér, að sumir sovétJborgar-
aimir hafa betri ráð á ýmsum
lífsins gæðum en aðrir. Og svo
er Ifka ráð fyrir gert í þjóðfé-
lagi sósíalismans.
Sósíalismi þýðir á engan hátt
launajöfnuð, þannig, að allir
vinni sér inn það sama og séu
á sama efnahagsstigi. Þvert á
móti þýðir sósíalisminn það, að
hverjum einstökum borgara er
greitt í Béinu hluitfalli við það,
sem hann innir af hendi til
þjóðfélagsins. Það er aliþekkt,
að í Sovétríkjunum er lögð
mikil áherzíla á efnalega hvaita,
sém hvatt geta verkamenn til
þess að framleiða rneiri c»g betri
vörur og inna verk sín betur af
hendi. En leiðir þetta til stétta-
skiptingar í þjóðfélaginu? Fjarri
því.
I marxistískum skilningi eru
sitéttir efríahagshópar innan
þjóðfélagsins og vel að merkja
hópar með andstæða hagsmuni-
Það er eikki aðeins það, að
þrælaeigandinn sé betur stæður
en þrælar hans og verksmiðju-
eigandinn hafi „betri ráð“ en
verkamennimir. Rætumar
standa dýpra.
Vilji þrællinn ná betri kjörum,
er það aðeins unnt með því
að minnka þann hlulta af fram-
leiðslu hans, sem þrælaeigand-
inn tekur í sinn hlut. Það sem
er gott fyrir þrælinn, er óhag-
kvæmt eiganda hans — og öf-
ugt. Neyðist verksmiðjueigand-
inn til þess að greiða hærri laun,
þýðir það, að hann fær tiltölu-
lega minni gróða, og aftur sjá-
um við, að stéttimar tvær eiga
andstæðra hagsmuna að gæta.
Samsvarandi andstæður milli
borgara með misjafnar tekjur
þekkjaist okki í þjóðfélagi sósaal-
ismans. Hljóti einhver hærri
laun, eru þau ekki iféngin á
kostnað annarra. Þau eru bcin
affleiðinig af mledri framileiðslu,
verðmætara framlagi. Hér á
það og við, að enginn hluti af
framleiðslu sovézkra verka-
manna fer í vasa verksmiðju-
eigenda eða hluthafa, þar eð
yngir slikir eru til, og verka-
-------------------------------$
Benedikt Gíslason frá Hofteigi:
UM HEYVERKUN
Það vár í fyrra sumar að
l>ess gátu Stjómartiðindi að
ég hefði lagt inn umsókn um
einkaileyfi á heyverkun. Ekki
veit ég hvað margir hlóu að
þvi, en hitt veií. ég að flestir
hafa látið sem litið eða ekkert
væri. Þess er náttúrlega von.
fslendinigar eyðileg’gja ekki
nema 30 - 40 - 50i% aí grasin.u,
sem sprettur á túnunum etftir
dýra ræktun, dýran áburð og
allmikinn og dýran vinnukraift,
þar á meðal dýrar vélar. Hér
er ekki verið að ýkja neitt.
Rannsóknir sýna þefcta. Sfcað-
neyndÍTi er sú að íslendingar
láta sem h'tið sé.
Ég heí látið mig skipta J>etta.
bæði í ræðu og rifci. íslendingar
svaira þessu máli með því að
bera eitnað sprenigiefni á fcún-
in, svo anniað hvort vaxa þau
ekiki neitt, — slétt ekki neitt —
eða getfa helminig heyíalls af
því sem vel ræktuð jörð á fs-
landi gefur af sér, að því er
mömg staðfest dæmi sýna að
hún gerir. Tvenmt er fyrir
hendi og þó órjúfanlega sam-
tengt í heyskap á íslandi. Hey-
ið verður að slá og þurrka
jafnskjótt og Jjað er full-
sprofctið og efnainn-ihaldið mest
og auðmeltanlegast, og atf því
leiðir að á.hverjum einiasta bæ
á íslandi verður heyskapur að
fara fram á líkum tíma, græn-
fóðuirsláttufinn þó ekki fyrr
en langsíðast og jafnan seint
á surnri. Þetta -þýðir það að til
verður að vera heyþurrkunar-
stöð á hverjum bæ, og allt mál-
ið er þetta, að sé ekki þessi
heyþuirrkumarstöð til tapast
etfnisinndhald heysins í þeim
mæli er áður nefndi ég. Af
þessum staðreyndum hef ég
hu-gsað málið á þann veg að
hér dugd ekkert annað en hey-
verkuniarstöð á hverjum bæ
méð þedm afköstum að hey
verkist allt áður en það ýmist
tapar eða breytir efniainnihaldi.
Málið hef ég bugsað lengi og
ýmsar athuganir í heyverkun
hatfa glöggvað fyrir mér hvera-
ig þetta mætti leysa og undan
og ofam af því hef ég talað og
ríiað, án J>ess að það hrófli
mikið við þjóðinni, bændunum
fyrst og fremsfc, að tvær til
þrjár sátumar af fimm hverfa
út í veður og vind á túndnu.
Mín hugmjmd er einföld, svo
sem vera ber, og eins og ég
sagði studd athugunum, sem
nálgast reynslu, ódýr þar að
auiki, þótt allt sé nú dýrt.
Mín hugimynd er sú, að
byggja hús til að þurrka heyið
í við hlöðuna og J>essu heyi
sem þornar í húsiriu síðan
blásdð í hlöðu og húsið fyllt
á ný og Jmrrkað á ný‘. Húsið
er byggt á stólpum, svo að loft
leiki undír því öllu saman. f
botninn er laigt net af pípum
með heifcu vatni eða gufu, sem
hiifcuð er upp með olíu í k.atli,
þar til gerðum. Síðan knýr loft-
sknúfa á þaki þetta hedta lof-t
upp í gegnum heyið. Byggist
þebta á því, að loftpípuigangair
eru í heydnu, sem loftið ledtar
upp í gegnum, og það er ein-
mifct sú hldð á þessu máli sem
ég hef komið rannsóifcnum vdð,
að gera mér grein fyrir, og í
því efni byggði ég fyrsfcu hlöð-
uma á fslandi með loftgangi
undir heyi. Brennur hey aldirei
í slíkum hlöðum, og nú munu
fáar hlöður íeisfcar án þess
að loft leiki undir heyinu.
Strax og heyið fer að þoma í
húsinu aukast þessir loftgang-
ar, svo að stríður stormur
gengur upp í gegnum hoyið, en
í storminum þormar heyið bezt
og fljótaet og í samræmi við
það verður a-fl skrúfunniar að
vera. Skrúfun.a verður að knýja
með rafmagni eða mótor. Ég vil
bú-a út hifcakerfið og hafa það
afl á skrúfunni, að 25 hestar
þomd á 5-6-7 tíroum eftir raka-
stigi, og má þá þuirrk-a tvær
hlöður á sólarhring eða 50
hesta. Eftir 14 diagia væru þá
þurrir 700 hesfcar, en há kæmi
síðar til og seiniast grænfóður,
alls um 1000 -1200 besfcar og
medira hey þarf ekki íslenzkur
bóndl sem býr með skynsemd.
Olíunofkundnia má mefca á eft-
irfararídi hiáfct: íslendingar
Framihald á T síðu
í auðvaldsþjóðfélaginu: „Sagðirðu vinnurannsóknir?! Láttu verk-
stjórann fá hann þennan og segðu, að við verðHm að auka fram-
leiðsluna“.
menn sjálfir eigendur verk-
smiðjanna.
Sé sovézkur verkamaður ó-
ánægður með tekjur sínar, er
það tvennt sem hann getur gert:
Hann getur unnið betur og auk-
ið verkíhæfni sína, svo hann
vinni þjóðfélaginu meira. Ásamt
félögum sínum getur hann líka
stuðlað að aukinni framleiðni
og framleiðslu og aukið þannig
velferð þjóðarheildarinnar. Með
því móti skapast meir handa
öllum, og hann mun sjálfur
hljóta sinn hlut af þeirri aukn-
ingu.
Af þessu tilefnj vildi ég leggja
áherzlu á það, að enda þótt við
álífcum launamismun og ábatá-
von nauðsynleg á þessu stigi
þjóðfélaglsins, teljum við einnig,
að slíks megi ekki gæta um of.
Launamismunurinn milli hinna
hæst- og lægstlaunuðu er til-
tölulega lítill. Verksmiðjustjór-
inn, kvikmyndaleikkonan og
verkamaðiírinn búa í samskon-
ar íbúðum og lifa furðanlega
lfku lífi, hvað efni snertir. Og
þjóðfélagslega skoðað. er enginn
aðskilnaður þeirra á milli. Stað-
reyndin er sú, að allmargir
verksmiðjustjórar fá minna kaup
en duglegir verkamenn í sov-
ézkri kolanámu. Sem sann-
gjamt er. Þrátt fyrir alla fcækni
nútímans er starf námuverka-
mannsins erlfitt, hættulegt og ó-
þægilegt og veröur að launast
samkvæmt þvi.
Feira vil ég nefna. Framiar
öllu vil ég minna á það, að
sósíalisminn er aðeins skref
áleiðis til kommúniisma. 1 þjóð-
félagi sósíalismans fáum við
lau-n í beinu hlutfalli við það,
sem við innum af hendi. í þjóð-
félagi kommúnismans mun
framleiðslan hafa aukizt svo
mjög, að gnaagð verður alls.
Ábatavonin verður þá ekki
nauðsynleg og raunar beinlínis
tilgangslaus- Sérhver borgari
mun þá vinna sem bezt hann
getur og fá eftir þörfum. Það
er lan-gt þangað til við verðum
komnir svo áleiðis, en ekki eins
langt og sumir ímynda sér. Þeg-
ar eygjum við niðurfelling húsa-
leigu og lækkun almennra far-
gjalda sem skref í þessa átt.
Nú þegar er um það bil þriðj-
ungi þjóðarteknanna dreilt
til verkalýðsins aftur eftir meg-
inre-glum kom.mún ismans —
það er að segja í samræmi við
þarfir einstaklingsins án tillits
til þess, hvað hann innir af
hendi. Einn þáttur slíkrar þró-
unar er húsnæðis- og húsaleigu-
stefna rikisins, sem felur það
í sér, að sú smávægilega húsa-
leiga, sem greidd er, nægir ekki
fyrir viðhaldi. Nefna má það, að
öll menntun og kemnsla er gjör-
samlega ókeypis; sama máli
gegnir um alla heilsuvemd-
Þéttriðið net sumarleyfis- og
hvíldarheimila er mjög styrkt af
hinu opinbera. Það ætti eikiki
að þurfa að taka það fram, að
sú meginregla, að menn fái
gneitt eftir því, sem þeir inna
af hendi, á ekki við um eftir-
launafólk og öryrkja. Samkvæmt
sovézkri skoðun hafa þeir, sem
draga sig í hlé frá framleiðislu-
störtfum, unnið fyrir hverjum
kópeka atf eftirlaunum sínum.
SÓLUN
Látið okkur sóla hjói-
barða yðar, áður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjóibarða yðar um
helming.
Notum aðeins úrvais
sólnin.qarefni.
BARÐINN hjf
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík