Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 7
I FTöstudagur 1S. júilí 1969 — ÞJÓÐVELJINN — SÍBA ’J Frá Raznoexport, U.S.S.R. Óske eftír að ráða í uppsetningu á gQ.uggaveggjum og til fleiri starfa. Gluggasmiðjan Síðumúla 12. Iþróttir Framlhald af 2. síðu. Hafliða og lauk því ledknum með sanngjönniuim sigri Vílkings 6:0. Tvedr nmann báru af í Vík- ingsliðimu. þeir Eirfkur Þor- steinsson og Pálil Björgvinsson miðvörður en báðir þessár mienm eru komungir otg ledka ennlþá í 2. aldui-sfloík'ki edns og raunar stór Mutí meistaraifiloklks liðs- ins, og ættu Víkingar því eiklki aö þurfa að kvíða framitíðinni. Haiuika-liðið vair vajgast sagt lélegt og er þetta senmilega sdakasti leikiur þeirra á suimr- inu. Einn maöurinn sem edtthvað kvað að var Garðar Krastjáns- son, en hann er elzti maður liðsins. — S.dór. Þórsmörk INN+œtMTA LöomM&tðrðHF Bokasýningu Norræna hússins lýkur sunnudaginn 20. júlí kl. 21.00 — Aðeins þrír dagar til stefnu. Kaffistofa hússins er opin alla daga. — Drekkið síðdegiskaffið í Norræna húsinu. NORRÆNA HÚSIÐ I I I I 0 I I I í 38904 38907 H B1LAB8DIB1 I I I I I I I I 1 NÝIR BÍLAR: Vamcha.ll Viva Vauxhali Victor Scout NOTAÐIR BÍLAR: Scout ’66—’68 Chevrolet ’62—'fft Taunus 12 M ’64 Vovlo Amazon ’66 Moskwitch ’66 Fiat 1800 ’59 Triumph ’64 — ’66 Mustang ’66 Rambler ’65 OPfl •e- UTBOÐ i Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verkþaetti og efni, vegna fyr- irhugaðra byggingarfr&mkvsernd a við 180 íbúðir í Breiðholtshverfi í Reykjavík: VÉRKÚTBOÐ: Forsteyptar einingar, framlei&sla. Útveggjaéiningar, framlei&sla. Skápar, smíði og nppsetning. Eldhúsinnréttingar, smíði og uppsetning. Hurðir, smíði og ísetning. Gluggar, smíði. Hita- og hreinlœtislagnir, innaru húss, efni og vinna. Raflagnir, efni og vinna, Málning, efni og vinna. Blikksmíði, efni og vinna. Járnsmíði, efni og vinna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, Reykja- vík, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrif- stofu F.B. fyrir kl. 17.00 fimmtu daginn 21. ágúst 1969. EFNISÚTBOÐ: Steypustyrktarjám. Þakjám Gler. Hreinlœtistæki og fylgihluttr. Ofnar og hitastýringar. Eldavélar. Vélar í þvottahús. GólfefnL VQ [Rz?ezt Framhald al 5. siðu. að er um þaö bil fjögurra stunda akstur frá Bjeiykjavík ef engar tafir veröa. Bf fólk þetta heldur eikki áæitilun höfum við renmt niður Langanesið til að athuga hvort lænumar þarhafa reynzt því torsóttar. KaUmerk- ið hjá okkur er „Y-1519“. Við hofum ednnig komið á móti öðrum bílum, sem síður hafa viljað leggja ledðsagnarlaust í vötnin. Hvað gerum við um Verzl- unarmannahóligina? — Það er von þú spyrjir. Stærsta breyt- imgin frá fyrri árum verður auðvitad sú, að ekki verður hér auglýsit nedtt dansiball. Vissu- lega mun verða hér fjöldi fólks og með því miunum við ganga um hóda og dali og- Siðsinna eft- ir megni. Okkur þykir lfklegt að fjöiskyldufólk muni dvelja hér í Þórsahöríkdnni um Vlerzl- unartmannahelgina í mun rík- ari maeli en verdð hefiur til þessa og kynnast yndi, undrum og yfirsiýn Merteurinnar, setn enginn þékkir til fullrar hlítar. Veðráttan í þessu fjallavirki hefur orðdð mörgum undrunar- efni. Fódlk hefur kornið undan þungbúnum Reykjavdkurhimni, gégnum svartaþoiku Hellisheið- arinnar, rokinu undir Ingólfs- fjaliinu og stórrigndngu í Fló- anum og á Rangárvöiilum — alla ledð inn í sóttstein oig veðurblíðu Þóramierkurinnar. 1 annað sdnn fer saima fóflíkið hraðtori úr rigningu byggöarinnar, en finn- ur þá einnig lognúr eða heflli- dembur hér efra. Óhætt er að fuílyrða að bezta veðrið á Suð- urlamdi sé aö finna hér í Þórs- mödk. En stundum kann svo að vera að veðrið þunö ekbi að vera svo afar indælt til að vera bezt Það er edrurta hedzt í vaitnsigrónum vest-suðvestanátt- um sem hér verður viætusamt, því við þeirri átt eigium við engam ramarvegg af jökii gjörv- an. Hugarfar íslendinga hefur breytzt nú undir það sáðasta án þess að það þurfi neitt að hald- ast í hendur við krónuna—en nú er svo teomdð, ad þedr utan- landsfarar, sem ékíki hafa aug- um litíð ísdenzk öræfi eða kom- ið í Þórsmörk, eru litnir undr- unar hornauiga. Það er lika ó- neitamlega umhugsunarefni að heyra margfallda útlandsreisara falla í srtaffi. í sinni fyrstu góð- viðrisdvöl í Þórsmörlk. Að endimgu bið ég aiUa aðra veJunnara ísdands vel og lengi að lifa í batnandi o® samvirkara bjóðfélaigi. Með beztu kveðjum að sánni. Gísli ÓI. Pétursson, Þórsmierfourvörður. KMRKt Landflótti EYamlhald af 1. síðu. þjóðarinnar á fnamtíðarmöguledika sína og gietu. Pólitískar kröfur Verkalýðshreyfingin GETtJR með afli sínu knúið fram breytta stjórnarstefnu. Ekki mieð því að berjast einungis um launabreyt- ingar heldur með því að setja fram pólitískar kröfur og heyja pólitíska baráttu á grundvelli hagsmuna alþýðufólks. Meðharð- snúinni baráttu gegn stjómar- stefnunm sjálfri — en ekki cdn- ungis gegn afleiðingum hennar — getur launafólk á Islandi end- urreist íslenzka þjóðfélagið úr rústum landflóttastjómarinnar. Síld Framhald af 1. síðu. sdld. Söltun er hafin um borð í nokrum veiðiskipum á svaeð- iimi norðve'rtur af Shetíandseyj- um en síldin sem veiðst hefur undanfairið á þessu svæði, full- nægir ekki gæðaákvaeðum fyrir- fram samninga um Norður- óg Austurlandssíld, og er unnið að þvi að ná sérstökum samningum um sölu þessarar síldar. Áædl- að er að þegar hafi verið sialt- aðar 2-3 þúsund tunnur um borð í ísJenzkum veiðiskipum á þesisu svæði og munu fyrstu skipin væntanleg til Austfjorða- hafna um næstu helgi“. (Frótt firá SíldarútvegsneCnd). ÚTBOÐ Tilboð óskast í pípulagnir í dselustöð Hitaveitu Reykjavíkur í Árbæjarhverfi (kyndistöð). Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri sgegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júlí n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Reykjavík — Sími 22485. MUNIÐ AÐ SYNDA 200 METRANA Tjöld með stálsúlum og föstum botni: 3ja manna........ 5 manna ......... 5 mianna með himini T eppasvefnpokar verð frá Pottasett verð frá Kælitöskur verð frá' Gassuðutæki verð frá Gasluktir verð frá Tjaldborð m/4 stólium Tjaldbeddar ___________ Garðstólar ........... Gúmmíbátar, 2ja manna br. kr. kr. kr. kr. Anorakar — regnúlpur — ferðatöskur. INNIHURÐIR framleiöum allar gerúír af innihurðum Fullkominn vélakustur— strang vöruvöndun SIGURÐUR lllASSON hf. Auðbrekku52-sími41380 kr. 3.500,00 kr. 4.750,00 kr. 6.400,00 998,00 545,00 510,00 525,00 690,00 br. 1.780,00 br. 985,00 br. 525,00 br. 3.450,00 Þökfoum inmilaga aiuðsýnda vindsemd og vimjarhuig við andlát og jarðarför miannsins míns og föður ofokar, SAMÚELS JÓNSSONAR frá Suðureyri. Helga Magnúsdóttir og börn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.