Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 5
Fösfcudaguir 18. iúlí 1969 — ÞUÓÐVHaJINN — SlöA 5 Bréf frá Þórsmerkurverði O Inn undír Mýrdalsjökli milli Eyjafjalla- jökuk og Tindf jallajökuls þar er Þórsmörk, þessi gróðurvin í öræfum landsins sem borgarbúar leita til á björtu sumri. Skógrækt ríkisins ræður yfir Þórsmörkinni og hefur girt þar af til varnar ágangi sauðf jár, og nú í vor var ráðinn þar skógarvörður, sem kennir fólki imennilega umgengnj um svæðið þar efra. Gildír birkistoinar í skóginum í Þórsniörk. AÐ KYNNAST UNDRUM OG YFIRSÝN MERKURINNAR Skagfjörðsskáli, sæluhús Ferðafélags Islands í Langadal í Þórsmörk. Þórsmörk. Föstud. 11. júlí 1969. Heill og sæll —' 1 Hekiur rná nú telja veðrátt- una laslega hjá okkur þessa dagana þó ekki sé hún betri annars staðar. Hitinn oft ekki nema 10 eða 12 stig og ,só1far ailt . með smásfcaimimtaihætti. Rigning hefur verið hér af og til — og hún biaut. Ekki, svo að skdlja að við séum ekki að hugsa um að bneyta til. Viði á- ætlum. einmitt gott veður af aett sólskins og hita næstu vik- ur> strax og vestanáttin hefur blásið nægju sína. Jú, það má með sanni segja að umigengmi fólks hér á Mörk- inná hafi. tekið stakfcaskiptum. Að vísu munuim við til nafns og númers helzt þá, seim vel gera og skiílja við allt fegurra en þedr hittu það fyrir, en filog- ið hefur okkur í hug að haida skrá yfir þessa fáu sem sýna sig að vera minna .æskilegir. — Satt að segia silóuim við því þó ætíð á firest af bjargfiastri trú á mainnfólkið. Þú getur nú nærri hvort okkur greimsit eikki að sijé fólk fleygja í hirðuileysi og reyndar gáleysi sígarettustufoibum og eJd- spýtuim, ölfilösfcu.töppuim, bréf- um og fleiru., Það athugar ekki að þetta er líka rusl og oweira að segja versta ruslið. Enn má segja að tfetrðaimenn- inig okkar Isilendínga sé við'háT.í- g«rðaift eániteymimg á stemdum. Or 9 a£ hverjuim 10 tjatdstæð- um má ttoa smárusl, seim þar á aills ekki að sjást. Sígarettustuibbair, útbrunnar eldspýtur, ölflöskutappar — Þetta þrennt verðskuldar vissulega þann sjállfstæða kap- ítula í viðreisnarsögiu ferða- menniingar okkar, sem ekki verður látinn í té í þessu skrifi, enda ef til vill bezt svo um hann ritað, að hiann verði 3es- inn mdlili línanma. Jú, þau eru orðin mörg tonn- in af gömau rusili, sesm við höf- um tekiö hér úr sverðinuim á undaniEörnium ménuði. Ekki telj- um við þó nærri nóg að gert og óttumst að þessár fáu gikkir, seim veiðistöðvar sitáta sigefcki af, nái að snúa erfiði okfcar til lítils gaigms. Það var sálinni sanéíkötlllud endurnæring miitt í öllu logn- kólffi. misjafnrar ónákvæmni að kyniniast aifiburða frágangi ferða- langa VerkaQiýðsíélags Borgar- ness, en tjaldstæði þeirra sem og sitarfsmanna Dráttarbrauitai-- innar í Keflavílk mátti þraut- gamga án þess að finina miininstu ögn óæskilegiia Muiba. Þessir hópar voru meðal þeirra rúm- lega 400 manna, sem hér divöldu fyrstu helgina í júflí. Ednstök tjaHdstiæði ero oft mjög vel uim gengin þó ánægjain hwerfi oft- ast við þa«V næsita. Margur göður viðsikilnaður toezbu. ferðaimanna nær ekki til- gangi sínum vegna srnártislsins, setn anmað hvort yfirsést eða hilýbuir þann dlóm tjaildibúans að þad muni með tímanum rotna og eyðast til móður náttúru, henni jafnvel til dýrðar. Þetta „með tímanium" er smálítóð at- riði, sem fólfc ekki ábveður neitt nénár. Ef það vdssd að eldspýtur sjást í tvö ár, venju-> legir sígarettustutolbar í mén- uði, fiilterstubbar í tvö til þrjú ár og ölflöskutappair í þau fimm ár eða meir, sem það tekur ryðið að vinna á þeim, þá er tvímælalaust að það færi að eins og góður kunningi okkar, sem sikrapp til baika í full- hreinsað tjaldstæðið og sótti þessa hélfu. lúku, sem eftir var. Og ekfci má gleyma þessutm prýðis unglingum, sem hann Truimann Kristiansen kiom með úr HvoJsvelli. Það er erfitt að haida þedrri reglu að lata hvern og einn fé velL um gengið tjaldstæði, þegar ekki er neegilega vel um þaiu gengið, og þegar margir þurfa að tjaldia og þétt er tjaUdað verður tonveilt að henda reið- ur á hiver er hvar og luver var hvar. Eftir einuim jeppabíil mun- um við, sem laigðl hér langt inni í skorningi — við höfum ugglaust ekki náð al£ honum tali og þá voru gullu steinarnir ekki komnir þar í veginin — og tjalddð hains edtt sér. Síðar á þessum sama sunnudegi 8. júlí var harm á burt sá hialdlumað- ur og hafði sýnilega farið á mis við þá vitneskrru, að nú er upp tefcinn sé siður á Þórs- mörk, að tialdemdur greiða tjaidgjald, sem er 40 krónur án tiiiits til hve mairga daga þeir dvelja. En tjaldstæði þessa huldufólks var sldfct, að um frá- ganginn varð efcki bætt, —hann ¦war til fyrirmyndar. Eflaust eru, með svo nauimri upptalniingu, skor kreppttr að sakilausiu fólki, og væri vel ef gestir létu okkur sainnreyna góðan viðskilnað sinn áður en þeir hyrfu héðan og myndum við ekki telja eftir okkurspor- in. Það er alveg rétt hjá þér, að kamairmálin eru ekki í nógu góðu laigd hjá okkur —, eða — já, réttara, í afleitu standi. Við höfum nú samt uppi viðleitni af fátæklegum krölftum en allt er enn óvíst um hvernig ganga muni að koma þeim máilum á nokkurn rekspöl. Þú sást hve sumt fölkið var sœkið í að kiveifcja elda þrátt fyrir orðsenddnguna, sem er ndðri við hldðið. Það er auðvit- að ekki auðveit að snúa ölflum hlutum við á stuttri stund, og hér í Húsadal hafa veriðkynt- ir eldar hvar og hvenær sem var fram til þessa, en Húsa- dalurinn er edni steðurinn hér á Mörkimni, sem Motið hefur slifca umgengni. En þrátt fyrir alla rigninguna í þessu bréfi er það rétt sieim fýrr var ritað, að öll umigengni fólks hér hefur sibórtoaitnað og vantar aðeins herzlumun till sð hægt sé að halda því fram, að hingaö komi ednungis úrvals fiólfc. Um gróðurtilburðina er það að segja, að þrátt fyrir ta'ma- freka hreinsun reyndist unnt að sá grasfiræi f nokfcur sér og Ælög og bera á Húsaifflötina, sem við erum hættir að kalla Brennivínsfllöt. Ef til vill væri réttara aö segja „ausa á" þeg- ar talað er am áburðarfram- kvæmddrnar þar, því að þar var, eins og reyndar víðar í dalnum, orðið kvölldsett á gróð- u>rmættinu<m. Einnig erum við að gera tilraun með að græða upp innri hiuta aursins í dal- botainum. Nú orðið er auðveld- ara fyrir öfcuimenn, sem hingað koma, að átta sig á þessu, þar sem komnir eru gulmálaðdr Þórsmerkwrvörðuriiin er Gísli Pétursson kennari í Kópavogi, hagvanur í f jöll- iira Uinclsins, og hafði blaðamaður Þjóðviljans beðið Gísla um viðtal er hann var staddur í Þórs- mörk eina helgi fyrir skömmu. Margt var um manninn f Mörkinni þessa helgi og Gísli hal'ði nóg- an starfa allan daginn fram á nótt, ýniist við að leiða fólk nm fjöU og fræða það um staðhætti og segja gamlar sagnir og nýj- ar eða jafnvel að koma slösuðum og hjáHparþurfi til byggða. Af þessum sökum varð aldrei tími til að takavið- talið við Gísla fyrir Þjóð- viljann, en til að bæta úr því hefur Gísli Þórs- merkurvörður nú sextt okk- ur Þórsmerkurbréf cftir að hægjast fór um hjá homira eftir helgina, og viljum við taka undir hvatningarorð hans, ekki sízt niðurlagsorðin í bréf- inu. Hér f«r á eftir Þðrs- merkurbréfið frá Gisla: Andstæður í Iandslagi, sandaurar og gróður. steinar til ledðtoeininigair. Samnt er dálítdð aithyglisviert hrvemdk- ið er gemgjð í þessuim fiáeimu bletbuim, sem sáð vair í. Með hverju ári, sem Ifður fjöiigar ört toedm fiarðaimönnuim, sem leggna ledð sina í Þórsmiörk. Fólk tekur sig samiain og keani- ur í hópfierðatodfredðum með fé- lögum og kiunningjum eða í edgin fjaliifeirðaibifreiðum af mdnni gerð og einnig er sí- stækkandi hópur, sem fer svo lanigt sem hann kemst á veniu- legum fólksbifreiðum — þ.e. inn undir Jökulsá, sem feSllur úr Jökullóninu undan Gígjökl- inuim. Sumir fe&ta sdg misilila í lænunum í Langanesdnu, sem gtóiba orðið nokkuð ábúðamdkilar í rdgningum, Að öllum jafnaði má þó telja einsdrifstoilfireiðum fært að Jökulsa. nema þvílægra sé undir þær. En ekki er sopið kálið þó komdð sé að Jökulsá, því þá á það fólk, sem ekki hefur látið okkur vita og tryggt sér filutning innyfdr, eða gert edn- hiverjair aðrar ráðstafanir, allt undir henddngunni rivernig til tekst og hve lörig toið verður eftir þedrri hendingu. Þegar allt er vel í pottinn búið, másegia að þetta sé frjálslegur og óháð- ur fierðaiméti þedrra, sem að- eins hafa fólksbfla til farar, — og það er auðvitað ekkert „að- eins". Já, — það hefur reynzt ein- faldast að toiðja stuttbylgju- stöðina í Gufunesi fyrir skila- boð — hedzt með dagsfyrirvara svo þau komdst örugglega til skdla — og taka fram bílnúm- er, bílllýsingu og áætlaðan komutíma að Jökiulsá, en þang- Fnamhjald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.