Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. júií 1969 — ÞJÖÐVTLJINN — SlBA 3 Apollo ellefti var I gær hálfna&ur á ferð sinni og allt gekk aó óskum HOUSTON 17/7 — Bandarísku geimfararnir þrír voru í dag hálfnaðir á heimssögulegri ferð sinni til tunglsins. Klukkan 14.32 að íslenzkum tíma, er geimfararnir höfðu verið á lofti í 25 klukkustundir, voru þeir 193.048 km frá bæði tungli og jörðu. Geimfarið, sem snerist hægi, fór þá með ca. 5.600 km hraða á klukkustund, en eftir að geimfarjð kemst út fyrir aðdráttarafl jarðar, minnkar það mjög hraðann; svo mjög, að síðari hluti ferðar- innar tekur helmingi lengri tíma en sá fyrri. Á laugardag er svo ætlunin, eins og margoft hefur verið frá skýrt, að geimfarið fari á braut umhverf- is tungljð. 1 óskaði í dag geám£önmuní*þremur góðrar ferðar og lýsti þeirri von sinni, að Apolló-áætiluinin gengi að ósfeum. I blaðinu ræðir V- Smirnof um geimferðina og bend- ir á, að hættulegasifca augmablik ferðarinnar sé það, er ménaferj- an býst til að síga að yfirborði tunglsins úr ca. 15 kílómetra hæð- Segir Smirof, að þessu megi Mkja við þá aðstöðu, sem þyrla lendi í þegar foúm. sé að verða búin með eldsneytið og ftlugmaðurinn verði í ofboðsflýti að velja sér örugg- an lendingastað- Sjónvarpssendingar Eitit hið ifyrsita, sem geimfararn- ir fréttu, er þeir vökmuðu á fimimtudaasmorgiun eftir að haía sofið vært og lengi , var að Lúna 15 væri nú komin á braut um- hverfis mánann- Bkki ræddu geimfararnir það neitt nónar, en snæddu góðan morgunverð. Sem fynr segir var þeim fiimfcudagur- inn heldur rólegur, en svo var ráð tfyrir gert, að þeir létu frá sér fara stundarfjórðungs sjón- varpsefnii seint , á fimmtudags- kvöld.-' Ailt hefur til þessa gengið að óskum í geimférðmni- Firwmtu- daguri<nn ' var geimförurtum til- töluléga auðvéldur,' nánast hvíld- árdagur; þeir framikvæmdu einu- stefnubreytingu géi'mfarsins, sem' nauðsynleg er á þessum hluta ferðarinnar, og gekk hún eins og huigur manns. Heiðursmerki með Frá því var skýrt í Bandaríkj- unum í dag, að auk 137 þjóðWána hafi geimfararnir meðferðis þrjú heiðursmerki fimm geimfara, sem látizt hafa af slysförum. Verða þau heiðursmerki skilin eftir á tunglinu. Þá helfur Nixon' Banda- i'íkjaforseti lýst þvi yfir, að mánudagurínn verði almennúr frídagúr í Bandaríkjuinum, svo almenningi vestra gefist kostur á að fylgjast með því í s.iónvarpi, er hið sögulega augnablik rennur upp og maðurinn stígur í fyrsta sinn fæti á tunglið. Hættulegasta augnablikið „Pravda", aðalmálgagn Komm- únistaflokks Ráðstjórna!rrfk.ianna, Harðir bardagar íMið-Améríku SAN*SALVADOR 17/7 — Til mikilla átaka kom á þrennum vígstöðvum á fimmtudagskvöld í stríð- inu milli El Salvador og Hondúras. Svo er frá skýrl, að tvö þúsUnd manns að minnsta kostí hafi látið líf sitt frá því bardagar hófust fyrir fjór- um dögum. Tékknesku blöðin svipt pappírnum ef þau vilja ekki beygja sig fyrir hinni opinberu stefnu flokksins PRAG 17/7 — Þau blöð í TéWsóslóvakí'u, sem ekki vilja beygja sig fyrir hinni opinberu stefnu Kommúnistafiokks- ins ,eiga nú á hættu að fá ekki nauðsynleigan pappir til útgáfu sinnar1. Þetta kemur fram í grein, sem yfirmaður hinnar opinberu frétta- og upplýsingaskrifstofu. Jaroslaf Havelka, birtir í flokksmálgagninu „Rude Pravo" á fimmtu- dag. Havelka segir ennfremur í greininni, að ríkisstjórnin muni nú íhuiga það að innleiða nýtt blaðafyrirkomuilag í landinu, eins og það v»r orðað. 1 aðailstöðvum Bl Salvadorhens var það tilkynnt að hersveitir hans sæki nú imn í Hondúras á þrem vígstiöðvum og harðir bar- dagar geisi. Er þetta sitaðfesí af Bandalagi Ameríkuríkja og frétta- mönnum í San Salvador, sem er höfudborg El Salvador- Bandalag' Amerikuríkja' reyndi á fimmtudag að komast að á- kveðinni niðurstöðu um það, hver séu helztu skilyrði þess, að vopna- hlé komizt á- Að sogn frétta- manna er mikið undir því komið, að El Salvador samþykki þá tryggingu, sem Hondúras getur gefið fyrir öryggi þeirra ca. 300. 000 El Saivadortoorgara, sem bú- settir eru í Honduras. Annars eru fréttir enn heldur óljósar af þessu stríði, en þær einna síðastar, að Bandalag Ameríkuríkja hafi hafn- að þeim skilyrðum, sem El Salva- dor setur fyrir því að fallast á vopnaihlé. Mun El Salvador krefj- ast þess að Iflá að halda þeim Hondúraslandsvæðum, sem her landsins hefur nú á valdi sínu- Fullvíst er nú ai Ra sökkvi í hafii SAN JUAN 17/7 — Thor Heyer- dahl skýrði svo frá í dag að sá illa farni papýrusbátur „Ra" væri nú örugg-lega að sökkva. Er það útvarpsáhugamaður á Jómfrúr- eyjum, sem náði bessum radíó- boðum um klukkan 15 í dag eft-^ ir ísl. tíma- Heyerdahl var þá staddur á fisikbátnum Sheniandoah og með honum sex manna áhöfn papýrus- bátsins. Það^ var á mdovikudags- __ _ _ . _, Tregar viðræður PARÍS 17y*7 — Víetnamsamning- unum var haldið áfram-' í dag í París, og var það 26- formlegi fundur samninganefndanna. Bnn er efekent útlit fyrir, að viðrseð- ramar leiði til friðar, og kom það naiunar frám í ummæluim beggja leiðtoga samninganefndanna í Ríkið verður að tryggja sér það, að dagblaðapappír sé dreifit í sam- raarm við þýðingu hinna ýmsu blaða fyrir þjoðfélagið, segir í greininmi. Havelka er nýtoominn aftur til Prag fná Moskvu, en þar ræddi hann við sterfsfélaga sína- Hann sagði, að gripið yrði til ýmissa aðgerða til. þess að tryggja það, að starfsemi fjöl- miðlunartækia fylgdi sömu meg- instefnu og ríkisstjórnin- „Gagnkvæmur trúnaður'' Ef blöðin reynast sanwinnu- þýð, segir Havelka ennfremur. mun ritskoðuninni, sem komið var á fyrir tveim mánúðum, verða aflétt. I stað hennar mun koma löggjöf, sem byggisit á gagn- kvaemum trúnaði nkisins annars vegar en útgefenda, ritsitjóra og blaðamanna hinsvegar. Sam- Lúna-iS er komin á hraut um tungl Jafnvel var gizkað á að geimfarið yrði látið' lenda snemma í.morgun MOSKVU og LONDON 17/7 — Frá því var skýrt í Moskvu í dag, að sovézka geimfarið Lúna-15 væri komið á braut umhve/rfis tunglið, og þótti orðalag hinnar opinberu til- kynningar' benda til þess, að ekki yrði um lendingu á •\ tunlginu að raeða. Ekki hafa þó menn viljað sætta sig við þá tilhugsun, að ekki sé annarra tiðinda von frá Lúnu. Júgóslavnesk fréttastofa telur siff hafa það eftir góðum heimildum í Moskvu, að Lúna yrði látin lenda á tunglinu á morgun. f sama streng tók Sir Bernard Lovell, yfir- maður brezku stjörnuathuganastöðvarinnar Jodrell Bank. í sjónvarpsviðtali í dag kvaðst hann álita sennilegast, að l/i'imi-15 yrði haldið á braut uni tunglið í nótt en lending reynd í fyrramálið. Hann sagðist ekki geta trúað því, að Rússar lé'tu geimfarið halda áfram á braut umhverfis tunglið, þar eð litið nýtt væri að hafa á þamri hátt lengur. — Þá gizkaði brezkur eldflaugasérfræðing- ur, Geoffrey Pardoe, á það í útvarpsviðtali, að Lúna væri nokkurskonar geimbjörgunarbátur, ef eitthvað kynni að koma fyrir Apolló 11., en viðurkenndi þó sjálfur að þetta . væri hú ekki sem alvarlegast meint. kvæmit þessiurn fyririhuguðu nýju reglum eiga hinsvegar á hættu að seeta refsingu allir þeir, sem með ritstörfurn sínum vinna gegn hagsmunutm rikisins. Mannaskipti Og enn segir Havelka: Aður en hin nýja löggjöf tekur gildi, er nauðsynlegt að framkvæma tals- verð mannaskipti á dagbiöðunum og framkvæma pólitíska endur- hæfingu („politisk omskolerinig" í fréttasikeyti NTB) blaðamann- anna. Ríkisstjórnin mun kirefjasit þess, að tírnarit, sern fjalla uim sérstök efni, verði skrásett og haldi sér framvegis við leistann sinn, þ-e- sitt sérverkefoi. — Að sögn NTB er rneð þessu átt við ýmds fagtímarit, sem í fyrrasum- ar reyndust miklir málsvárar D-ubceks og fylgismianna bans. konungstignina MADRID 17/7 — Það er haít eftir góðuixi heimildum í Mad- rid í diag, að nœstkomandi þriðjudag mioni Franco hers- höfðingi innleiða kon\ongdæmi á ný á Spáni. Hiam 76 ára gamM einræðiaherra hefur kvatt saman „þjóðþingið" til þess að birta því tiilkynningu um áætlanir sínar viðvfkjandi framtíð Spánar, og enginn er í efa um það, að hann iwuni tilnefna hinn 31 árs gamla Juan Carlos af Bourboji sem nýjan þjóðhöfðingja. . . * ... ¦ ,^m»a KLOFNINGURINN EYKST í K0NGRESSFL0KKNUM kvöld, sem Heyerdahl og menn hans gengu frá borði a£ ótta við að báturinm sykki. Skuiturinn var þá kominin undir vatn og auk þess óttaðisit áhöfnin, að mastrið myndi ekki þola óveðrið sem þá' geisaði. í samtali við áðurgtreind- an útvairpsáhugamann saigði Hey- erdahi, að skuturinn vseri kom- inn mörg fet undir sjó; bátur- inn væri greinilega að söfckva Og þess engin von að hann kæmist 1300 km leið tíi Barbados, svo ekki væri minnz-t á Yuk'atan- skaga. Áður hafði Heyerdahl siagzt mundu meta og vega skemmdirn- ar á bátnum og ákveða svo.hvort reynit yrði að balda ferðinni á- fram. „Ra", sem er skírður eft- ia- biinium forna sólguði Egypta, hélt frá Afríkuströndum. nánar iiltekið Marokkó, þann 25. maí síðastóMSinn, NEW DELHI 17/7 — Morarji I Desai neitadi í dag að endurskoða þá afstöðu sina að segja sig úr stjórn Indirn Gandhis, þrált fyrir það, að maður liafi gengið undir manns hönd að sæ4ta hann og for- sætisráðherrann. Desai lagði fram Iausnarbeiðni sína, ci'tir að frú Gandhi hafði leyst hahn frá starfi fjármálaráðherra og tekið sjálf við því embætti. Frú Gandhi óskaði raunar þess, að Desai héldi áfram sem vara- forsætisráðherra, en það tók hann ekki í mól. A fiimim.tudag taldi Chavan innanri'kisráðherra frú Gandhi á að hitta Desai að móli, til þess að reyna að koma á sátt- um, en þessi kíofninguir er sé al- varlegasti í sögu Kongressflokks- ins. Sá séittafuindu'r for algjörlega út um þúfur. Frú Gandlhi heldur fast við það að taka í sinar hend ur stjórn fjármálanna í landinu til þess að framkvæima víðtækar umbætur- Desai segir fyrir sinn part, að frú Gandhi treysti sér ekki og hafi í'ofanálag særi; sjálfs- virðingu sína. I>á ræddijrú Gandihi á fimmtu- dag við barikastjóra þjóðbankans; um leið var því enn einu sinni op- mberlega neitað, að ætkmin• sé að þjóðmýtta firrtm-sex stærstu banka landsins, en frú Gandhi hafði á flokkssitiórnarfundi fyrir um það bil viku gefið sterklega í skyn, að til slíiks kynni að koma- — Næsta umferð í valdakeppni frú Gaind- his og Desai fer væntanlega fram á fundi, sem haldinn verður á sunnudag, í þingfaokki Kongress- flokksins. I grein sex í erfðalögunum seg- ir skýrt og gremilega, að Franco hafi rétt til þess að stinga upp á eftirmanni sínum með títlinum konungur eða ríkisstjóri. Juan Carlos prins sem kvæntur er Sotflíu Grikklandsprinsessu, hefur hlotið^ allt sitt uppeldi með það fyrir augum, að hann rnMni taka við konumgstign á Spáni- Franoo afram við- v&ld Bnda þótt Franco muni trúleg- ast fara með stjórnarvöld á Spáni til dauðadags, msun prins- inn eftir öllu að dæma verða lét- inn sitja fundi ríkisstjórnarinnar, tii þess að venja fólk við tilihugs- unina um hann sem konung sinn. Hínsvegar mun hann ekki veroa viðstaddur fundinn í „þjóðþing- inu", en þar verður tillaga Franc- os væntanlega samþykkt með lófataki. — Búizt er við því, að prinsinn verði látinn sver ja ema- bættóseið sinn fliótlega- . Hamlað á móti dyrtiðinni i V-Þýzkalandi BONN 17/7 — Vestur-þýzki að- albankinn ákvað á firnnitudag, áð verzlunarbankar landsins auki skyiduvarasjóði síina af erlenduim gjaldeyri, og némi aukningin tíu alf hundraði. Kemur þessi ákvÖTð- un aðaiibankans til framkvaemda frá og með 1- ágúst. Þessar að- gerðir eru m.a. sfcoðaðar sem til- raun til þess að hamla gegn dýr- tíðaraukningunni í Vestur-Þýzka- landi- \ Enn heimta þeir þoturnar sínar PARÍS 17/7 — Frú Golda Meir. forsætisráðherra ísraels, gagn- rýndi Fnakfca harðlega í dag fyr- ir það að hindra það að fimm- tíu Mirage-þotuir séu afhentar ísraelsmönnum. — Samkvæmt unddrrituðum saœninf-i eigum við þessar véi'ar, sagði forsætísráð- herrann, en þeim er enn baldið í Fnakkiandi. Það er í viðtaii við íhaldsblaðið Le Figaro, sem Golda Meir heldur þessu fraim og segir ennfremur. að Araba- löndin fái í sifelldu vopnasend- ingair, og því séu þessair vélar bráðnauðsynlegar. til þess að tryggja öryggd íistraels. Snæfellsnes ferðir Lagt verður af stað í 3ja dajra feri um SnaefeHsnes mánudaginn 21. júlí kl. 9 fyrir hádegi. Gist að Hótel Búðum og sumarhótelinu í Stykkishólm.i. Fegurstu staðir nessins skoðaðir undir leiðsögn kunn- ugs fararstjóra. — Bátsferð um Breiðafjarðareyjar frá Stykkishólmi. Suður um Skógaströnd og Uxabryggi. Sams konar ferðir 4. og 18. ágúst, — Upplýsingar á B.S.t, simi 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.