Þjóðviljinn - 09.08.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 09.08.1969, Síða 8
0 SlÐA — ÞJÖÐVHJINN — Laugardaguir 9. ágúst 1969. Ferða- og sportfatnaður Buxur (koraton), blússur, peysur, peysu- skyrtur, skyrtur, regnkápur, regnúlpur og margt fleira. , O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL H'áaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424 — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRlMERKJASOFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við hðf- una frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi ög skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll ^ — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur eru al- gengastar. — Við höfum kortin! mMAXIMUM“-KORT — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninnj þessa dagana. Við kappkostmn að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að iesa BÆKUR & FRÍMERKl TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smurstöðin Sœfúni 4 Seljum allar tegundii’ smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 1622’J. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. O Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. # Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — -Hurðir — Velarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvaxa fyTir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílaspraufun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Lótið sfilla bílirni Önnumst hjóla-, ljósa- og imótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Laugardagur 9. ágúst 1969. 1800 Endurtekið efni. „Milli steins og sleggju“. Dagskrá um Jóhannes úr Kötlum. Matt- hías Johannessen ralðir við skáldið- Guðrún Guðlaugsdótt- ir og Jens Þórisson flytja ljóð. Áður sýnt 8. júní sl. 18-45 Um Færeyjar- ! þessum þætti er fjallað um samband eyjanna við umiheiminn, sam- göngur, erlent ferðafólk, út- varp og málvemdun. Rætt er við lögmann Færeyja, útvarps- stjóra O'g forstöðumann Fróð- skaparseturs Færeyja- Um- sjónarmaður: . Markús örn Antonsson. Áður sýnt 9. júní sl. 19 20 Hlé. 20.00 Fréttir- 20.25 Lucy Ball. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20- 50 Hljómsveit Ingimars Ey- dals- Söngvarar með hljóm- sveitinni eru Helena Eyjólfs- dóttir og Þorvaldur Halldórs- son- 21.15 Kvikmyndir framtíðarinn- ar. Þessi mynd, sem er úr flokknum 21. öldin, greinir frá ýmsum nýjungum á sviði kvikmyndatöku, og skyggnzt er inn í framitíðarheim þessar- ar fjölbreytilegu listgreinar- Þýðandi: Þórður örn Sigurð- son. 21- 40 Einilcikur á celló- Giisela Depkat frá Kanada leikur 2 þætti úr Sólósónötu fyrir celló eftir Zoltán Kodály. 21.55 Faðir hermannsins. (Otets söldata). Rússnesk kvikmynd- Leikstjóri: Rezo Tjkíheize- Að- alhlutverk: Sergo Zakhariadze, Keto Bokhorisjvili, Guja Ko- bakihidze og Vladimir Privalt- sev- Þýðandi: Reynir Bjarna- son. 23.25 Dagsterárlok. yfvarpið 7.30 Fréttir. 8.30 Fróttir og veðurfregmir. Tónjeikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dagiblaðanna. 9.15 Morgunstund baroanna: Auðunn Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guð- mundsson (2). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregniir. 10.25 Þetta vil ég heyra: 'Jón Ásgeirsson kennari velur sér hljómiplötur. 11.20 Hanmondkulög. 12.25 Fréttir og veðunfreginir. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Gletta Hljómsveit Ingimars Eydals og skemmta í kvöld, laugardaginn Sveinbjömsdóttir kynnir. 1515 Laugardagssyrpa í umsjá Haillgríms Snorrasonar. Tón- leikar. Raibb. Einsöngur: Guó- finma D. ólafsdlóttir syngur nokkur lög við undirleik Öl. aifs Vignis Albertssonar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Á nótuim æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. Paraguayos tríóið syngur suð- ur-amerisk lög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kivölldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son fréttamaður stjórnar þættinium. 20.00 Lög úr söngleikjum. Söngvarar og hl.jómsveit úti- leiíkthússins í Ghicago flytja; Sylvan Levin stj. 20.25 Fraimlhaidsleiíkiritið „í fjötruim“ eftir William Som- 4>- erset Maugham. Howard Agg samdii útvarpshandritið. Þýð. andi: ömólfur Árnason. Leik- stjóri: Sveinm Einarsson. Per- sónur og leikendur í fimmta og síðasta þætti: Philip Carey Guðmundur Magnússon. Séra William Carey, Róbert Am- finnss.. Mildred Rogers Krist- ín M. Guðbjartsdóttir. Tborpa AtbieQney, Gísli Halldórsson. Frú Athelney, Guðrún Step- hensen. Sally Atihelney, Anna Kristí'n Amgpísmd. Dr- South, Jón Aðils. Dr. Wigram, Karl Guðmumidssan. Frú Forster, Ingibjörg Einarsdlóttir. Mary Ann. Bryndís Pétursdöttir. Ramsden, Jón Gunnarsson. 21.30 Djassþéttur. Ólafur Step- hensen kyniíir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Préttir í stuttu máli. söngvararnir Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson 9. ágúst kl. 20.50. Farsóttir Farsóttir í ReykjavaTk vikuna 20. til 26. júlí 1969 samkivæmt skýrslum 12 lækna. Hálsbóflga 54 (25). Kvefsótt 101 (69). Lungnakvef 18 (10) Iðrakvef 12 (20) Ristilll 1 (1) In. flúensa 10 (16) Heilalhimnubóllga Var ekki allt í lagi þótt við tækjum með okkur smáminjagrip? 3 (5). Misltaigar 16 (4) Hettusiótt 1 (1) Kveflungnabólga 7 (7) Rauðir hundar 1 (0) Munnang- ur 3 (0). Hlaupabóla 7 (0) Díla- roði 1 (0). Frá skrifstofu borgarlæknis. / • Klúbburinn Oruggur akstur • Um miðja síðustu viku laiuk aðalfundahaldi samtakanna „Klúbburinn ÖruggUr akstur“ á Austfjörðum og Vestfjörð- um. Auk framsögúeirinda og almennra umiræðrna um um- ferðaröryggismál, sem að sjálfsögðu vair höfuðverkefni fundanna. voru að þessu sinni þrifa- og hreinsuniairmál — einkum meðfram vegum — mjög á döftani og áhuigi mitkdll. Voru á sumum fundunum gerð- ar beinar samþykktir þar að lútandi, og nokkrar þeirrahafa nú þagar verið framkvæmdar. Nýkjömir eða endwrkjömir formenn klúbbanma þar eystra og vestra eru þessir menn: í Neskaupsitað Gunniar Davíðs- son bifreiðairstjóri — á Egils- stöðum Marinó Siguirbjöms- son verzlunarstjóri, Reyðar- firði — á Fáskrúðsfirði Garð- aæ Guðmason rafveitustjóri — á ísafirði Guðmundur Sveins- son netaigerðarmeistari — á Þingeyri Páll Pálsson fulltrúi — í Króksfj arðarnesi Halldór Dalkvist Gunniarssan fulltrúi — og á Hólmavík Grímur Benediktsisioin bóndi, Kirkjubóli. Hundiruð vi ðurkenningar- og verðlaunametrkja Samvinnu- trygginga fyrir 5 og 10 ára önuggtan akstur voru afhiemt á fundunum. i jitoú «SI’OúlDctl> IIB31. 1 Isabella-Stereo BUOIN ÚTB0D Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í yf- irbyggingu (mölburð) Þórisvatnsvegar frá Eystra- garði við Búrfellsvirk'jun og norður fyrir brú á Tungnaá, alls rúmir 30 km. Útboðsgögn verða af- hent á skrifstofu Landsvirkjunar. Suðtirlands- braut 14, Reykjavík, frá og með föstudegi 8. ág- úst n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00 hinn 21. ág- úst n.k., en þá verða þau opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim umbjóðendum, sem óska að vera viðstaddir. Reykjavík, 7. ágúst 1969. Landsvirkjun. Svefnbekkir — svefnsófar t fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S.VEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. ssonvarp

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.