Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þa-iðjudagur 12. ágúst 1909, Þann 22- júlí 1944 sóttli Rauði herinn að Lublin í Póllandi. Hjá LubJin lágu þýzku fangabúðirnar Maj- danek, en þeim hafði Gestapo komið á fót haustið 1941. Búðimar voru aöeins í þriggja kíló- metra fjarlægð frá aðal- torginu í Lublin, á aðal- veginum, sem liggur til Chelm. Með sovézku her- sveitunum var Konstantin Simonof, sem var stríðs- fréttaritari „Krasnaja Svesda“. Hann birti ýtar- lega frásögn af fangabúð- unupi og lýsti þeim sem „stærsta sláturhúsi Evr- ópu.‘‘ Frásögn Simonofs vakti athygli um allan hinn frjálsa heim og var gefin últ á laun í hinum her- numdu löndum, Meðal hinna þýzku hersveita var frásögninni einnig leyni- lega dreift af „National- komitee Freies Deutsch- land“. Fréttam aður brezka sjónvarps- ins í Sovétríkj unum, Alex- ander Werbh. var einnig við- staddiUir, er sovézki herinn bjargaði föniguinuim í Majdianeik. En BBC neitaði að nota frásögin hans aí ógnum fangabúðanna; útvar.j>sstjómin hélt einfaldlega að’ um áróður væri að ræða. Það var ekíki fyrr en herir Forsíðan á bæklingi Simonofs Banidamanna höfðu teikið fanga- búðir nazistanna í vestri — BuchenwaTid, Dachaiu, Belsen, Neuengamime o.s.frv, — sem brezka útvarpið ffliutti ýtarlega firásögn Werths frá dauðabúðun- um við Lublin. Um allt Pólland höfðu þýzku hemámssveitirnar komið á fót slí'kum dauðabúöuim; 1.286.000 Pólverjar létu í þeim líf sdtt og þar viö bættust eiiihvað um 100.000 erlendir fangar, sem þangað voru fluttir. Majdaneik, eða Ljúblin-fangabúðimar eins og nazistar neifndu þær, voru teknar af sovéthemum þanin 22. júlí 1944, Stutthof við Gdansk þann 25. janúar 1945, Ausch- witz-Birkenau þann 27. jamúar 1945, Gross-Rosen fm Wroclaw þainn 5. maí 1945. Þetta voru helztu búðimar, en allar höföu þœr „undirdeildir" um állt Pód- land. Þar við bættust dauðaibúð- ir þar sem fangamir voru ved- , fflesitir drepnir strax og þeir ^ komu, vinnubúðir. Gyðingabúðir o.s.frv. Þýzika hernámsliðið var búið að breyta Póllandi í eitt voðalegt, mainnlegt sláturhús,' og ráðagerðir voru uppi um að flytja þá, sem eftir lifðu, til Síberíu, tifl þess að byggja Pól- land Þjóðverjum. Haustið 1941 var byrjað á að þyggja búðimaf við Duiblin og var það giert eiftir beinni skipun, Gestapafiringjans Himl- ers. Búðirnar voru reistar aust- ur af bænum á 270 ha sitóru svæði. Áður höfðu nazistar vanalega vailið dauðabúðum sín- uim eyðilega, atfsikeikkta staði, þar sam þeir gátu framið giæpi sína 'í kymþey. Majdanak var svo örskammt frá Lublin, að pólska andspymuhreyfingin gat fylgzt með rás viðburðamna ur einuim af kírkjutúrrium bæjár- ins. Menn í Ljublin vissu ætíð, hvað gerðist í búðunum, og fflestir í héraðinu áttu þarskyld- menni. I upphafi var Majdanek lýst sem stríðsíangabúðum, síðan Hvers vegna ? Þegar tunglfaramir komu heim úr hinu sögulega fearða- laigi sínu var þeim stungiðinm í einanigrunarkletfa, og þar urðu þeir að dúsa þangað til í gær. Ástæðan var sú að ta/i- ið var hugsanlegt að einhvers konar sýkilar fyndust á tungi- inu og bærust til jarðar með ferðalöngunum, en ný sýkla- tegund kynni að verða að mannskæðri farsótt á jörðu niðri. Þessi umhyggja fyrirheilsu- fari manhkyns er atfar við- felldið fyrirbæri og hennar mætti gæta á fleiri sviðum. I Bandaríkjunum eru starfrækt- ar fjölmargar stofnandr sieim hafa það verketfni eitt. að frarruleiða eiturefini og sýkla- tegundir sem unnt væri að nota í hernaði; bdrgðir atf því- Ifkum eiturefinum eru nú geymdar víðsvegar á hnettin- um og ekki þarf mema slys til að mamntfdlttir hljótist af. Birgðir stórveldannaaf kjarna- vopnum nægja til þess aðtor- tíma öllu mannkyni á skömrn- um tíma, og einnig sú tor- tíimiing gæti losnað úr læð. ingi af mistökum. Og raiunar eru morðtækin ekki birgðir einar. Stórveldið sem viU vemda miamnkynið fyrir hugs- anlegri mánasýkd hefur und- antfarin ár háð tortímingair- styrjöld í Víetnam og ieitt dauða eða iemistranir yfir miljónir maina Og í þéim heimi þair sam tækininni virð- ist fátt móttuigt á mieiira en helmingur mannkyns í dag- legu návígi við stortinn, en þúsundir manna fialltta dag hvern úr hungri. Hvers vegna beita valda- mienn og vísindamenn séreikki að' því að ednamgra eitungas, sýklavopn og kjamasprengjur atf jatfn mikittli vandvirikni og hugsanlega mánagerla? Hvers vegna eiga Bandaríkin erfflð- ara með að flytja menn heirn firá Víetnam en tungllinu? Hví er ettoki hægt að einbeita startfi og hugviti hundrað þús- unda manna og nægium fjár. munum að þvi oð framileiða mat handa mannkyninu af þeim ettdmóði sem gerði mönnum kttedft að komast til tungjsins og hedlm aftur? — Austri. sem fangabúðum og svo tailið, að þar væri rúm fyrir 150.000 fanga. Á árunum 1941-44 voru þessar áætlanir aðeins að tak- mörkuðu leyti framkvæmdar. Byggð voru sex einangruð braggasvæði. 1 ffimm þessara braggasvæða var 45.000 föngum troðið við hræðilegustu aðstæð- ur- Sjötta svæðið skyldi vera fyrir verkstæði, vörugeymslur og gæzlusveitir. Einnig voru reistir skálar fyrir SS-liðið- Fynstu fanigamir voítu 5.000 sovézkir striðsfangar, sem var útrýmt á fáeinum mánuðum. Frá 1942 tók að aukast straum- ur pólskra fanga og fanga áf öðru þjóðemi; svo er talið, að fangar frá 26 löndum hafi kom- ið til Majdanek. Eins og í öðrum famgabúðum Þjóðverja var meðferðin á föngunum ómannleg. Fanigarnir létust atf sulti, misþyrmingum 1 dag er Majtlanek safn. Á myndinni sjást fangaskálar og tvöföld gaddavirsgirðingin. og ertfiði. Líkt og Auschwitz var Majdamek einnig útrýming- arbúðir. Því var sjö gasklefum komið upp 1942-43- í þeim voru fangamir myrtir með Zykltxngas B, sem IG-Parben auðhringur- inn lét í té. Einnig fóm fram fjöidaafitökur, þar sem fangarn- ir vom myrtir með þvi að skjóta þá eða hengja- Þannig voru 18.400 fangar Framhald á 9- síðu Andlit bandarísku heimsveldisstefmmnar 6 réttu ijési " • " •• •' ■■•• •■••■ •■ ■•■: Og þessi mynd er tekin tveim árum síðar, 1967, af suðurvíetnamskri móður með andlit og líkama brennt af bandarisku napalmi. Það ár var reiknað út að bara í Suð- ur-Víetnam hefðu 250 þúsund börn orðið bandarískum sprengjum að bráð og 750 þús- und örkumlazt. Kynþáttamisréttið: Með hrottaskap ráðast böðlar heíms- valdastefnunnar gegn þeim sem berjast fyrir jafnrétti kynþátt- anna og stúdentum í mótmæla- göngum — eins og hér sést í Berkley. Og í Washington sjálfri réðust 1500 kylfubúnir menn gegn kröfugöngufólki, sem mótmælti þvi að komið væri fram við hinar 25 milj- ónir negra í Bandaríkjunum eins og annars flokks fólk. □ Þótt blöð um alla V- Evrópu samfögnuðu Banda- ríkjamönnum með hinn miikla áfanga er náðist þeg- ar fyrstu mennimir stiigu .fseti sínum á tunglið gátu mörg þeirra ekki stillt sig um að minna jafnframt á skuggahlið Biandarífcjanna: Víetnamstríðið, örbirgðina, kjör negranna, kynþáttaó- eirðimar ... andlit heims- valdastefmunnar. — Um þá hluti segja meðfylgjandi myndir meira en orð. Vfir 45 miljónir Bandarikja- manna búa við ótrúlega ör- birgð í ríkasta landi heims. í fátækrahverfunum þjást full- orðnir og börn af næringar- skorti og alls kyns kvillum og veikindum, — m.a.s. læknis- hjáipin er aðeins fyrir þá sem borgað geta. í Bandarikjunum eru 256 stór hungurflæmi lík því sem hér sést. Frelsisbarátta þjóðanna bæld niðw með hervaldi: Með taum- lausu ofbeldi reyna ráðamenn- irnir í Washington að halda tökum sínum á Rómönsku Am- eríku. Hér stilla bandarískir málaiiðar dóminíkönskum upp við vegg til aftöku 1965.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.