Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 8
g SlDA — ÞJÖÐVILJlNN — Þriðjudagur 12. ágúst 1069.
Ferða- og sportfatnaður
Buxur (koraton), blússur, peysur, peysu-
skyrtur, skyrtur, regnkápur, regnúlpur
og margt fleira.
O.L. Laugavegi 71
Sími 2Q141.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin).
SAFNARAR!
FRlMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja.
og getux líka verið arðvaen ef rétt er að farið — Við höf-
um frímerkin.
MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er-
lendis. — Við höfum myntir!
PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og sikemmtileg og
skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér-
greinar eins og: Reykjavik — kaupstaðir — fossar — fjöll
— eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjux, eru al-
gengastar. — Við höfum kortin!
„MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinax korta-
og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er
ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms i ná-
grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i vérzl-
uninni þessa dagana.
Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu
því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo
er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa
BÆKUR & FRÍMERKI
TRAÐARKOTSSUNDI 3 —
(Gegnt Þjóðleikhúsinu).
Smursföðin Sœtúni 4
I
Seljum allar 'tegundir smurolíu. — Loftsíur
og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. —
Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel.
Sími 16227.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
/
® Slípum bremsudælur.
■ Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988._
Lótið stilSa bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu.
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
• HREINT LAND - FAGURT LAND
‘ • •
lliili
:..........................:
% '■
■wlWBHniM
• s
sionvarp
Þriðjudagur 12- ágúst 1969-
20.00 Fréttir.
20.30 Bókaskápurinn- 3 dönsk
ljóðsikáld: Johannes V- Jensen,
Axel Juul og Tom Kristen-
sen- Guðjón Halldórson les
Ijóð í þýðinigu Magnúsar Ás-
geirssonar. Umsjónarmaður
Helgi Sæmundsson.
21.00 Á flótta. Línudansarinn.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
21.50 íþróttir. Sundkeppni Dana
Islendinga og Svisslendinga,
sem fram fór í Kaupmanna-
höifn nú fyrir skömmu-
23.30 Dagsikrárlok.
ÚtV£ r . >i<
........................... i
• Þriðjudagur 12. ágúst 1969:
7.30 Fréttir.
8.30 Fréttir og veöurfregnir. —
Tónleikar.
8,55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinuim daigblaöanna:
— Tónleikar.
9,15 Morgunstund bamanna: —
Auðunn Bragi Sveinsson les
Vippasöigur eftir Jón H. Guð-
mundsson (4). — Tónleikar.
10,05 Fréttir.
10,10 Veðurfregndr. — Ttíínleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregmir.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,40 Við, sem heimia sdtjuim. —
Vignir Guðmundisson les sög-
una „Af jörð ertu kominn"
eftir Richard Vaughan. (10).
15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. —
Létt lög: Sigríður Magnúsd.
ög hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar, hljómsveit Helmuts
Zacharias, Namcy 'Sinatra og
Lee Hazlewood, Heinz Sch-
achtner, Digno Garcia og fé-
lagar, og hllj'óimsveit Herb Al.
perts syngja og leika.
16,15 Veðurfragnir.
16,20 Óperutónlist: „Töfraflaiut-
an“ eftir Mozart. Flytjendur:
Irmigard Seefried, Wilma Lipp,
Emimy Loose, Anton Dermota,
Erich ICunz, Ludwig Weber.
George London og kór og
Fílhormoníusveit Vínar; Her-
bert von Karajan stjómar.
17,00 Fréttir. — Kammertónlist.
Clifford Curzcn píanoleikan
og Fílhormoníski kvartettinn
í Vín ieika Píanókvintett í
A-dúr eftir Dvorák; einnig
leikur kvartettinn kvartett-
kafla í c-moli eftir Schubert.
Nicanor Zaballieta leikur á
hörpu „Hallarfrú í sánum
turni“, eftir Gabriel Fauré.
18,00 Þjóðlög.
18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá
k-völdsins.
19,00 Fróttir.
19,30 Daglegt mál. BöðvarGuð-
mundsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19,35 Spurt og svarað. Þorstednn
Helgason leitar eftir svöirum
við spurningum lflustenda um
• Án orða
• Gegnum nálaraugað
borgarleikhús, sumanErf sjón-
varpsins, augnsjúkdómadeild-
ir, íslenzk fræði o. fii.
20,00 Lög un-ga fólksins. Jón
Steiinar Guðmundsson kynnir.
20,50 Námskynning. Þorsteinn
Helgason segir frá nokkmm
framúrstefnuskóllum á Bret-
landi.
21.10 Karfakór Reykjavíkurborg-
ar syn-gur. Eiinisöngvari: Krist-
inn Hallsscm. Við píanóið:
Fritz Weisshappel. Stjórnandi:
Sigurður Þóirðairsoin.
21.30 I sjónhending. — Svedinn
Sæmundsison ræðir við Guð-
mund' Jóhannsson um lífið á
línuveiðurum.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
22,20 Tóinlleikar: „Koi Nidrei",
op. 47 eftir Max Bruch. Jacq-
ueline Du Pré leikiuir á selló
og Gerald Moore á píanó.
22.30 Á hljóðbeirgi. Frá Tegnér
til Strindbergs: Erik Lind-
ström, Uif Palme og Max von
Sydow lesa úr sænskum ljóð-
uim 19. aldar. — Björn Th.
Bjömsson sér um þáttinm.
23.10 Fréttir í stuttiu máíli. —
Dagskráiilofc.
• Sveitarstjórnar-
mál
• Svcitarstjórnarmál, nýútkomið
tölublað, flytur m.a. yfirlits-
greán um Vestfjarðaáætkm og
framtovæmidir samkvæmt heinni.
Bjami Einarsson, bæjarstjóri á
Akureyri, sikrifar um atvinnu-
rnál af sjónarhóli sveitarstjóma
og Hjálmar Vilhjálmssan, ráðu-
neytisstjóri í felagsmálaráðu-
neytinu, um atvimnuleysdstrygg-
ingar. Jóhann Klausen. oddviti
Eskifj aröarhrepps, skrifar grein-
ina „Heimastjóm í kjördæmin",
og birtur er kafli úr ræðu Páls
Líndails, formamins Sambands ís-
lienzkra sveitarfélaiga og kafli
úr ávarpi dr. Bjama Benedikts.
sonar, forsætisráðherra, á ráð-
stefnu sambandsins um atvinnu-
mál sl. vor. Grein er um uinig-
lingaivinnu á vegum svedtarfé-
laga og. birtar eru fréttir frá
sveitarstjórnum og nýstofnuðu
Sambandi- sveitarfélaiga á Suð-
urfandi.
í forustugreiin tímaritsins ræð-
ir Páll Líndall um stækkiun
sveitarfélaga. Sem fy]gí?B-fr"mcð
tímai'itínu er birt skýrsia um
störf Samiedmngarnefhdar sveit-
arfélaiga. Br það 7. ritið, sem
gaflið er út í fttokki Handbóka
sveitarstjóma, sam gefnar era
út sem fyligirit Sveitarstjómar-
mála.
Frá Raznoexport,U.S.S.R.
AogBgæðaflokkar!!Ír?JrailÍllSÍ»'nPyM
103
sími 1 73 73
Svefnbekkir — svefnsófar
fjölbreytt úrval.
□ Beztu bekkimir — bezta verðið.
□ v Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
Laufásvegi 4 — Sími 13492.
I
I