Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 5
» Þriðjiudagur 12.. ágúst 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Ég gat ernga grein giert mér fyrir þvi hivðrt boltimin var komiinn út fyrir eða eiklki’, sagði Hainnes Þ. Sigurðsson dómari í leik KR og ÍA er ÞjóSviljinn spurði hann um markið ssm dærnt var af Ak- urnesinigum. Ég var þá við vítateigshomið til vinstri við markið og línumar eru svo grannar á Laugardalsvellinuim að tæpast er möguledki að greina þær úr nokkurri fjar- lægð, þær mega vera bredð- astar 12.4 cm en eru ekki nema helminigur af þvi. í þessu tilviki var línuvörð- ur, Sveinm Kristjánsson, í miklu þetri aðstöðu etn ég að sjá hvað gerðist ,og það er hans starf fyrst og fremst að gæta línunnar, svo ég fór eft- ir ábendingu hans þótt ég væri búinn að dæma mark og getur dócmari breytt ákvörðun sinni áður en ledkur hefst aft- ur og ber raunar tvfmælaiaust að gera það ef hann telurann- að réttara, því hikaði ég ektki við að dæma markið af. \ark eð& — ekkimark Hraðkeppnis- mótíhand- knuttleik Á fimmtudag og föstudag verður hraðkeppnismót 'í hand- bolta á vegum HSÍ í íþróttahús- inu á Seltjarnarnesi og hefst keppni fyrri daginn kl. 19.15 og síðari daginn kl. 19.45. Þátttöku- tilkynningar berist fyrir þriðju- dagskvölds til Rúnars Bjarnason- ar form. HSÍ x síma 3-77-15 eða í pósthólf 1371. Þessi hraðkeppni er liður í undirbúningi íslenzkra handknatt- leiksmanna fyrir heimsmeistara- keppnina þar sem íslenzka lands- liðið mæti Austurríki í undan- keppninni. í síðasta hraðkeppnis- móti urðu þau óvæntu úrslit að ÍR sigraði í mótinu og vann bæði lið landsliðsnefndar og íslands- meistarana FH, og verður hrað- keppnismótið nú í vikunni vafa- laust ekki síður skemmtilegt. KR — ÍA 3:1 í skemmtilegasta leik sumarsins Getiaunirnar * Fimm sigrar á heimavelli Úrslit á 6. getraunaseðli: KR — lA 3:1 1 ÍBA — Fram 1:1 x ArsienöH —- Evertan 0:1 2 Crystal P. — Manch. U. 2:2 x Derby — Bumley 0:0 x Ipswich — Nottinigham 0:0 x Liverpool — Ohelsea 4:1 1 Leeds — Tottanihaim 3:1 x Matnch. C. — Sheff. W. 4:1 1 SoUithampt. — W. Brw. 0:2 2 Sunderland — Coventry 0:0 x W. Ham — Newcastle 1:0 1 íslandsmeistaramir stóðust sóknina unnu sigur Haraldur Sturlaugsson hefur betur í baráttunni við Guð- tnuntl Pétursson markvörð KR eins og sést á tvídálka mynd- inni, og andartaki síðar ligg- ur boltinn í markinu eins og sést á þrídálka myndinni, en rlómari dæmdi markíð af og fór eftir ábendingu línuvarðar um að boltinn hefði verið kominn út fyrir endamörk áður en Haraldur sendi hami í markið. A hinni þrídálka myndinni bjargar Guðmundur í einni sóknarlctu Akurnes- inga (Ljósm. Þjóðv. A.K.). í L nær □ Þetta voru lið að berjast um sigurinn deild og íslandsmeistaratitilinn í ár, annað toppinum í deildinni og hitt að rífa sig frá botn- inum, enda er þetta eflaust skemmtilegasti leik- urinn á Laugardalsvellinum í sumar. Áhorfendur voru með flesta síðustu stundu. Okkur fannst að móti á Laugardalsvellinum sl. sunnudag, og var víst enginn í vafa um að þetta yrði baráttu- leikur, enda varð sú raunin. Strax á fyrstu mínútunum voru bæði mörkin í hættu og bjargaðist á Akurnesingar væru komnir end- urbornir frá því þeir voru upp á sitt bezta fyrir 10—15 árum, sýndu þeir frábærlega skemmti- Iegan sóknarleik í fyrri hálfleik, og mátti Guðmundur Pétu'rsson í Fram — ÍBA 1:1 Sömu úrslit I SOl rar- og Reykjavíkurregni □ Fram situr nú á botn- inum í 1. deild eftir jafn- teflisleik 1:1 á Akureyri á sunnudag og er þetta 4. jafnteflisleikur Akureyr- inga og sá áttundi í mót- inu. Fyi-ri leikiinin í mótinu lóku Frarn og IBA í ausandi slág- viðri á Laugardálsivellinuim í júnfbyrjun og þótt nú væri sól- sikin og tuttugu stiga hiti er liðin mætust á Akureyri sJ. sunnuda.g var leikurinn með saima svip og áðoxir, þæfingsreik- ur og úi-silit nákvæmilega þau sömu 1:1. í lið Akureyi'inga vantaði 3 af þeirra be?tu mönnurn, Stein- grím Björnsson. sem fótbrótn^ði í siðasta leik, Jón Stefánsson, sem hefur enn ekki náð sér eft- ir mieiðsilin, sem hann hlaut i ÍEiiknum gegn KR, og Valstein Jónsson sem er með vöðvabólgu í baiki. Það var öríítill sunnanand- vari og kusu Akureyi'ingar að hafa goluna með sér í fyri-i hálfleik. Framarar urðu samt fyrri til að sikora og voa-u þá ldðnar um 10 miínútur a£ leik og átti Hi-einn EUiðason mestan heiðuirinin a:f markinu. Hreinn lék laiglega framihjá Gunnari Ausitfjörð, svo hann lá eftir a vellinum, og gaf boltann vel til Ásgedrs siem var óvaldaður við miarkteigsihornið og skoraði hann óvex-jandii fyrir Samúel. Akureyriinigar jöfnuðu um 15 miínútum síðar og var þá hom- spyrna á Fram. Þormóður Ein- arsson fékk boltann úr hom- spyrnunni og skaut viðstöðu- laust föstu skoti srvo Þorþergur hafði eniga möguleika á aö verja. 1 siíðari hállfleik gerðisit flátt markvert og var mest þvælt á miðju valilarins, þó brá stund- um fyrir skemmtiilegum sam- leik en leikiið o£ þvert og að- .g’erðarlatið og vantaði alla snerpu í sókn að markinu. Ak- uireyringar fenigu eitt gott tæiki. færi er Rögnvaldur Reynisson kcimst einn innfyrir, en Þoc- bergur kom á móti út úrmark- inu á réttu augnabliki ogbjarg- aði. Og, í lok leiksins munaði minnstu að Hi'eini tækist að færa Frarn bæði stigin en Sam- úel vai'ði vel ágætt skot Hreiris. Akureyi-ingar sóttu af meiri þuinga í síðari hálfieik og var eins og Fraimarar gei'ðu sdg a- nægða með að ná jafinteifili .eft- ir að þeir höfðu glatað for- skotlnu sem þeir náðu fyrst í leiknuim. Reyndar má segja að þetta hafi verið sanngjörn úr- slit og báðir aðilar miegi vel við una, og heÆur hvorugt liðið glatað mögulleifca á sigri í mót- inu þótt hitt virðist þó miklu líklegra aö það vei-ði hlutskipti annars þeirra að berjast við Vfiking eða Breiðaiblik um sætið í 1. deild næsta ár. Dómari var Óli Olsen og á- horfendur voru um 1200, en aðsókn að leikjum í Islands- mlóitinu hefur verið áberandi minni á Akureyri nú en í fyrra. — h/h. KR-markinu hafa sig allan við. Björn Lárusson byggði upp flestar sóknarloturnar með af- burða knattleikni og yfirveguðum leik. Ungu mennirnir í framlín- unni voru hraðir sem elding og ógnuðu KR-markinu hvað eftir annað, og á 38. mín. lá boltinn í netinu, en dómari og línuvörður dæmdu markið ógilt, og er nánar sagt frá því annars staðar hér á íþróttasíðunni. Aðeins tveim mín- útum síðar skoruðu Akurnesingar aftur, og var aðdragandi mjög svipaður og fyrra sinnið, en nú var enginn vafi á að markið var löglegt. Teitur Þórðarson brauzt í gegn hægra megin in.n í mark- teig og gaf innfyrir til Andrésar Ólafssonar, sem var fljótur sem elding og KR-ingar fengu á sig 12. markið í mótinu og áhorfend- um þótti víst flestum að þetta yrði fjórði tapleikurinn þeirra. Og rétt fyrir Iok hálfleiksins féþk Andrés bolrarm frá Matthíasi í svipaðri stöðu en skaut yfir í þetta sinn. , Síðari hálfleikur. KR-ingar áttu þó nokkur marktækifæri í leiknum og léku skynsamlega og var engu líkara en þeir með köldu blóði létu Ak- urnesinga fá tækifæri til að ham- ast og berjast í leiknum án mikils árangurs, svo þeir voru uppgefn- ir er nokkuð var liðið á seinni hálfleik. Þá fóru KR-ingar að taka leikinn í sínar hendur og hættan var yfirvofandi fyrir Ak- urnesinga. Á 10. mínútu var frí- spark á Akurnesinga langt úti á velli og Ellert vissi svo sannar- lega hvert stefna átti boltanum, en hann lenti í þverslá í þetta sinn og Akurnesingar sluppu með skrekkinn. En aðeins þrem mín- útum síðar var aftur fríspark á Akurnesinga frá sama stað og Ell- ert ógnandi eftir fyrra frísparkið og fleytti knötturinn kerlingar á kolli Akranésvarnarinnar í mark- ið. Var nú sem stífla væri tekin úr og sótm KR-ingar af miklum þunga það sem eftir var leiksins. Á 22. mín. fékk Baldvin ágæta sendingu frá Sigurþóri á vinstri kanti inn í vítateiginn og fékk góðan tíma að leggjæ boltann fyr- ir sig og senda í netið. Aðeins tveim mínútum síðar brauzt Sig- urþór aftur í gegn vinstra megin og í þetta sinn skaut hann sjálfur á mark, en varnarmaður ÍA kom of seint til bjargar svo hann gerði ekki annað en fylgja boltanum í’ markið. Eyleifur fékk nokkur góð markfæri í leiknum nokkru síðar en tókst ekki að nýta þau. Akurnesingar áttu aðeins örfá ^ marktækifæri í seinni hálfleik en aldrei verulega hættuleg. Matthías yfirgaf völlinn við annað mark KR-inga, og er um 8 mínútur voru eftir af leik meiddist Guð- mundur Pémrsson, markvörður KR, en Magnús kom inn á í stað- inn. í Iok Ielksins var stöðug sókn KR-liðsins að Akranesmarkinu og voru m.a: þrjár hornspyrnur á Akranes á síðustu mínúmm leiks- ins. Liðin burða markmenn ef þeir em ekki háir vexti. Eins og áður segir sýndi Björn Lárusson mjög skemmtilegan leik í fyrri hálfleik og mikla tækni með knöttinn, en það verður að sýna baráttuvilja jafnt þegar móti blæs eins og þegar vel gengur. Benedíkt og Haraldur börðust mjög vel í Ieiknum en jákvæðast fyrir ÍA- liðið í þessum Ieik var þó hin ágæta frammistaða yngsm manna liðsins, þeirra Teits Þórðarsonar og Andrésar Ólafssonar, sem átti nú sinn bezta leik á sumrinu. Ellert Schram bar af í KR- Iiðinu og ef hægt er að eigna ein- um leikmanni sigur í knattspyrnu- Framhald á 9- síðu Fimm réftir fró 5 sföðum Fimim voru með 10 rétta á síðasta getrauinaseðli og komu 22.100 kr. í hlut hvers, en 8.500 seðlar bárust. Vinningsseðlamir voru frá fimim stööurn á land. inu: Keflavík, Akranesi, Kópa- vogi, Héllu og “Reykjavík. Staðan í 1. deild: Markvörður Akurnesinga, Ein- ® Fram- —ÍBV 1 : 1 ar Guðleifsson er farinn til vinnu @ KR— -ÍA 3:1 í Svíþjóð en Davíð Kristjánsson lék í háns stað sinn fyrsta leik i ÍBK 7 4 1 2 13:8 9 1. deild og stóð sig með ágætum. ÍBV 6 2 3 1 12:10 7 Hann greip vel inn í leikinn og Valur 6 2 3 1 9:& 7 varði vel skot af stuttu færi, en ÍA veikleiki hans eins og flestra ann- 7 3 1 3 13:11 7 arra íslenzkra markvarða er að ÍBA 7 1 4 2 8:10 6 verja föst og hnitmiðuð skoc at KR 6 2 1 3 6:12 5 Iöngu færi, enda verða engir af- Fram '7 1 3 3 5:12 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.