Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 6
(5 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þffiðjadagur Í2. ágást 1969. Fréttamynd órsins 1968 Síðasta heimssýning á fréttaljósmyndum sú 13. í röðinni, fór fram í Haag í Hollandi í marz-mánuði. 610 biaðaljósmyndarar í 47 löndum sendu inn 3.308 myndir á sýninguna- Fyrstu vcrðlaun fyrir frétta- ljósmynd hlaut Edward T. Adams, Bandaríkjunum fyrir myndina „Aftaka á götuhomi". Birtist mynd- in hér á síðunni; lögreglustjórinn Nguyen Ngoc Loan miðar byssu sinni á ungan dreng. Misjöfn útsvarsálagning sveitarfélaganna: « Djúpárhreppur veitti 75% afslátt í é □ Það er misjafnlega notaður útsvarsstiginn í hin- um ýmsu sveitarfélögum á landinu. Mörg sveitarfélög halda stiganum lítt breyttum, en önnur slá mikið af honum — allt upp í 75% eins og Djúpárhreppur í Rang- árvallasýslu gerði sl. ár — og enn önnur bæta við út- svarsstigann álagningu um allt að 20%. Þetta kemur fraim í yfirliti Saimibamids islenzkra sveitarfé- laga. - Mcira en 30% afsláttur Þessi sveitarfélög veita medra em 30% afslátt á síðasta ári: Hafnarhreppur 40%, Geröa- hreppur 30%, Kjalamesiireppur 33,3%, Hvalfjardarstrandarhr. 70%, Skilmannahreppur 50%, Innri-AJtraneshr. 40%, Leirár- og Melahreppur 30%. Andalkíls- hreppur 33%, Skorradailsihrepp. ur 35%, Reykholtsdalshr. 30%, Norðurárdalshreppur 40®/n, Staf- holtstungmiahr. 30%, Fróðárhr. 66.6%, Klofningsihreppur 33%, Múlahr. 58%, Audkúluhr. 50"/r, Ögurhr. 40%, Reykjafjarðarhr. 70%, Nauteyrarhr. 40%, Snæ- fjaMahr. 45%, Kirkjubólshrepp- ur 39,4%, Staðarhr. 55%, Fremiri- Torfustaðahr. 40%, Skarðshrepp- HcttupSágan í algleymingi r a NEW DELHI 7/8 — Er hinn gífurlegi rottufjöldi í . Indlandi ein af orsökum matarskortsins í landinu? Þetta sýnist einkar sennilegt, þegar þess er gætt, að sérhver indversk rotta, — þær eru eitthvað um 2.400 miljómr talsins, — etur um eitt kíló af komii árlega. Frá þessu varskýrt á Indlandsþingi í dag; landbún- aðarráðherranum taldist svo til, að korntapið af þessum sökum næmi sem svaraði 11.220 miljón- um ís'enzkra króna. Ríkisstjórh Indlands hefur nú veitt sem svarar áttatíu miljónum fslenzkra króna til þess að reyna að vinna gegn rottuplágunni. ur 30%, Viðvíkurhr. 40%,Skriðu- hreppur 40%, öxnadalshreppur 45%. Hrafnagilshr. 50%, Saur- bæjarhr. 45%, öngulsstaðainr. 40%, Flateyjarhreppur (Þing) 50%, Fjallahr. 05%, Seyðisfjarð- arhr. 67%. HeJgustaðahr. 50%, Bæjarhr. (A.Sk.) 40%, Mýrahr. 30%, Hofshr. 50%, Hvamms- hreppur (Skaft.) 35%, Austur- Eyjafjallaihr. 47%, Vestur-Eyja- fjallahr. 57%. Austur-Landeyja- hreppur 35%, Vesbur.Lamdeyja- hreppur 40%, Fljótshh’ðarhrepp- ur 35%, Hvdlihr. 30%, Land- msnnahr. 50%, Holtahreppur 60 %. Djúpárhreppur 75%, Gaul- verjabæjarhr. 45%, Sandvíkur- hreppur 65%, Hraiungerðishr. 38 %, Villirtgahoiltshr. 50%, Skeiða- hreppur 35%, Gnúpverjaihr. 40 %, Laiugardalshr. 50%, Gríms- neshr. 30%, Grafningsihr. 46%. Selvogshreppur 65%. Enginn afsláttur Fjölmörg sveitarfélög notuðu útsvarsálaigninguna að fullu eða veittu sáralítinn aifslátt. Er þar einikum um að ræða sveitarfélög með nokkru þéttbýii. Hinsveg- ar eru nokkur svieitarfélög, sem hafa bætt við útsvarsstigainn og skiulu þau nú tilgreind hér. Hærri álagning Þessiir hreppar jukiu við.á- lagminguna: Skriðdalshr. 2% á- lagning, Ljósavatnshr. 10%, Dalvíkurhr. 10<l/n, Hofsóshr. 20 %, Sauðárkrókur 10%, Bólstað. arhiíðarhr. 5%. Engihlíðarhr. 16,5%, Vindhælishr. 15%, Höfða- hrcppur 10%, Sicagahreppur 20 prósenit, Kirkjuhvammshreppur 20%, Ytri.Torfustaðaihreppur 10 prósent, Hólmavíkurhreppur 20 %, Hrófbergshreppur 10",), Skógarstrandarhr. 20%. Breiðu- víkurhr. 15%, Kolbeinsstaðahr. 20%. Stjarna vonarínnar Græna stjaman, táknrænt merki esperantista um allan heim, ijómar nú við vegfar- endium á tígulegri kimn hjá Skeiðflöt í Mýrdal. Húnsting- ur mjög vél í stúf við áburð- arlaust landið í kring og i.r þar sem talandi tákn um gildi áburðarins fyrir uppgræðslu ættjarðarinnar og ætti því að glæða mönmum von í brjósti um möguileika til að gróður- binda lítt gróin afréttarlönd og gróðurvana auðnir í ó- byggðum. í stjömunni kaillar lamdið á hverja vinmiufúsa hönd í þétt- býli og strjálbýli til sjávair og sveita að leggja fram lið sitt til markvissrar gróðuirsóknar með dugmikla vísindamenn í fararbroddi og nútímatækni að bakhjalli. En stjaman á kiran Skeið. flaitar segir fileira. Hún segir að vaxandi samskipti þjóð- anna geri nám alþjóðamiálls að brýnni þörf. Það þurfi að verða aonað mál allra þjóða. að einlæg friðarbarátta fiái ekki notið sín að fuilu án al- þjóðamóls, að alþjóðaimðl gæti orðið bezti lykillinn að heimsbókmenntunum. Meðan valdhafar þjóðamma 1 halda áfram að vanmeta gilldi esx>eranto, þrátt fyrir viður- kenningu menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, verða esperantistar um fram ailt að vaka vel á verðinum og und- irbúa jarðveginn meðal al- miemnings. Kristófer Grítnsson. Enn um lækna- deiluna á Húsavík Sjúkrahússtjóim telur nauð- synleigt að leiðrétta ýmis atriði, sem fram koma í athugasómd Damíels Daníelssonar við frétta- tilkynningu sitjómarinnar frá s>. júlf s.l. 1 upphafi athugasemdar blamdar Daniei saman sjúkra- hússtjórn og störfum fréttaritara Tímans í Húsavík. Hann telur formann sjúkrahússtjórnar höf. und fregnar um mál sín í Tím- anum. Fréttastjóri Tíimans hefur með yfirlýsingu, sem birtist í framhaldi af athugasemd Daní- eds, hrakið þessa fullyrðingu. Næst fullyrðir Daníel, að for- maður sjúkrahússtjómar hafi sagt á framkvæmdaráðsfundi. að stjórninni sé stjómað af þrýst- ingd frá öflum utan hennar. Þetta er hreint hugarfóstur Daníels. Fotrm.aður sjúkrahús- 'stjómar hefur ekki á nokkrum fiundi framtovæmdarráðs viðhaft umimaali, sem túlka má á þenn- an hátt. Daníel víkur að undirbún- ingi reglugerðar um störf lækna við Sjúkrahúsið í Húsavík. I fyrsta lagd er ijóst, að hefði yf- irlæknirinn sýn,t þá lipurð og samstarfsyilja, sem nauðsynlegt er í öllu samstarfi, var óþarft að setja reglugerðina. Þrátt fyr. ir, að hann iéti þá skoðun i Ijósi, meðan hann var við fram- haldsnám, að ekki væri ústæða til að .ætla, að ekki næðist sam- stairf á miilli læknanna, kcirn annað í Ijós. Þ\ú að strax eftir að hann byrjaði störf, hófust langar og flóknar viðræður á milli læknanna, Reglugeröin er niðurstaða þeirra, en ekJd aðalatriði máls- ins. Þess vegna varður eioki hjá því kornizt að rekja aðdraganda þess, að reglugerðin var sett. Efftir að aðstoðarlæknamir höfðu sagt upp staríi 15- deis- ember 1968 hlóf framkvæmda- ráð samningaviðrarður á miilli læknanna, en án árangurs. Að- sitoðarlaaknamir gerðu grein fyr- ir þeirri vinnutilhögun. sem félli að hugmyndum þeirra. Jafnframt samdi yfirlæknirinn starfsreglugerð íyrir aðstoðar- lækna, sem að efni til er sam- hljóða þeim starfsregium. sem birtust í athugasemdinni. Sam. kvæmt þeim áttu aðstoðarlækn- amir fyrst og' fremst að ganga ' á vaktir og gera sjúkraskýrsl- ur. Þegar sýnt var, að aðsfoðar- læknamir létu af starfii, ef faill- izt væri á sitarfsreglumar, ákvað framkvæmdarráðið að hafna þeim. Sjúkrahússtjórn var ljóst, að ef aðstoðarlæknamir fæm úr störfum, yrði sjúkrahúslæknir- Lnn einn að gegna læknisstörf- , um við Sjúkrahúsið og í hérað- ' inu, sem er ofviða einum manni. Slíkt fyrirkomu.lag höfðu íbúar læknishéraðsins reynt áður og kusu ekki aftur Landlæknir hafði aðvamað sjúkráliússtjóm í bréfi 12. ágiúst 1968 um, að ef ekki tækist sam- sitarf lækna í Húsavík, að ella væri ósýnt um, að nokkrir lasknar fiáist dO Húsavíkur, að undanskildum hinum ráðna sjúkrahúslækni. Reynslan var sú, að vandkvæðum mundi verða bundið að fá laékna til Húsavíkur og jafnvel kandidata, ef aðstoðarlaaknamir létu ef stðrfum. Þannig var það áður en Ingimar S. Hjálmarsson og Gísli G. Auðunsson réðust til Húsavíkur. Sjúkraihússtjóm vildi ekki haga svo vinnubrögð. um. að stofnaði í hættu iæknis- þjónustu sjúkrahússins og hér- aðsins. Þess vegna samþykkti fram- kvæmida-ráð sjúkrahússins 8. janúar 1969 að óska eftir því við Læknafélag ísflands, að fé- lagið reyndi fréloari sættir milli læknanna. I sáttanefnd lækna- félagsins voru: Arinbjöm Kol- beinsson fiormiaður þess. Friðrik Sveinsson riitairi og Öm Bjama- son stjómarmiaður. Sáttaitálraun. ir á mdlli læknainina fióru fram dagana 12: og 13. jan.úar. Stjórn- in átti fuind xnieð íuliitrúum læknafélaigsins. efltir að sétta- tilraunum lauk. Á fundinum skýrði Arinbjöm Kölbeánssom frá því, að nokkrar likur væru til að takast mœtti að finna saimstarfsgrundvöll fyrir lækn. ana, og mundi stjóm félagsins vinna að því. En með bréfi 10. fiefbrúar sendir stjóm læknafé- lagsins tdllögjur um starfshætti við sjúkrahúsið, sem hún hefði lagt fyrir læilcnana, en gat þess, að ekki hefðu allir læknamir getað falflizt á þær. Aðstoöar- læknarnir féllust á þær með bréfi 20. fiébrúar. Daníei Dam- elsson haffnaði tillögunum og gerir ýtarlega grein fyrir sjón- armiðum sínum. Hann segir orðrétt um sáttatiiraunir lækna- félagsins: „Áður en fundi lauk lýsti óg því yfir, að ég mundi ekki vera til viötals um veru- legar breytingar á starfstilhög- un á Sjúkrahúsinu frá því fyr- irkomulagi, er kom fram í þedm dröguim að starfsregluim fyrir aðstoðarlælcna, er ég hefi samið að ósk framkvæmdarráðsmanna“. Gerðardómur, laskna um sitarfs- tilhöguin. á sjúkráhúsinu virtist ekki fiá stuðning. Þá komu boð frá bæjarstjóranum í Húsavík, er staddur var í Reykjavík, að landllæknir vildi aðstoða við lausn deilunnar. Stjómin sam- þykkti að senda þrjá menn i>l viðræðna við landlœknd og læknafélagið og gera í saimráði við þá frumvarp að starfsrieigl-. um fyrir læknana. Stjómin tók þessa ákvörðun. eftdr að fuiU- reynt var að sásttir náðust ekld, hvorki fyrir milligöngu hennar, læknafélagsins eða eftir sátta- tilraunir einsfakra lækna. Sendinefnd sjúkrahússtjórnar átti viðræðufundi með land- lækni, deildarstjóra heilbrigðis- mála og formannd Læknafélags Islands. Á fyrsta fundi tilkynnti fbr- maður laaknafélaigsins að Páll Gíslason yfirlæknir á Akranesi yr/Si fulltrúi frá því, við samn- ingu reglugerðarinnar. Land- læknir bað framkvæmdastjóra Borgarsjúkrahússins, Hauk Benediktsson, að aðstoða sendi- nefndina við undirbúning regiu- gerðarinnar. HaukUr fékk í hendur gögn mélsins og samdi síðan greinargerð og tillögur um starfsregjur lækna. Frum- varp að reglugerðinni sömdu þeir Haukur Benediktsson, Páil Gísiason og scndinefnd sjúkra- hússtjómar á grundivelli sátta- tillagna læknafélagsins og greinargerðarinnar. Fuiltrúi læknaféiagsins áskildi sér rétt til að bera frumivarpið undir féiagið. Síðar lagði Páli fram breytingartillögiur frá formanni læknafélagsins, sern sendinefnd- in féllst á. Þá var sendinefnd- inni tjáð, að fonmaður lækna- félagsdns hefði boðað til fundar í skrifistofu félagsins næsta dag til að ræða frumivarpið. Síðar sama dag á fiundi með land- lœkni, deildarstjóra hedibrigðis- mála og fulltrúa landlæknis, bárust símleiðis nýjar breyting- artiilögur frá formanni lækna- félagsins, sem fallxzt var á sð mestu óbreyttar. Þegar frum- varpið var frágengið, hétu fulfl. trúar hedlbrigðisstjómarinnar að tnœla með samþykkt þess, eftir að það hlyti samþykkt sj úkrah ússtj órnar og firekari at- hugun í ráðuneytinu. Það var samdóma álit sendinefndar og landiæknis, að tiigangsiaust væri að senda frumivarpið til umsagnar iæknanna á Húsavík. Sjúkrahússtjóm samiþykkti frunwarpið fyrir sdtt leyti. með öliuorn atkvæðuim á fundi 11. marz s.l. Samþykkit sjúkrahússtjómar svarar Daníél með bréfi 15. marz, þar sem hann fiuilyrðir, að ekki sé að finna í sjúkra- húsalögum heimild ráðherra til að setja regiugerð um störf lækna, og hætir við að allar forsendur skotrti til viðræðna á grundveiili áðumefndrar neglu- gerðar. Aðstoðarlæknarnir féll- ust á að starfa á grundveili reglugerðairinnar. Þegar athug- un ráðuneytisins á regluéórðihni lauk vom breytingar á henni kynntar fyrir stjórnarmönnuim. Áður en regiugeirðm var stað- fest, var frurrwarpið kynnt for- manpi læknafélagsdns. Hann lýsti því yör eftir athugun, að féiaigið mundd eteki grípa til gagnaðgerða gegn regiugerð- inni. Fonmaður læknaffélaigsins hefur upplýst, að þeir stjómaj’. menn, er tqku þátt í sáttaum- ledtunum, hafii fylgzt með gangi máisins. Þess veigna er staðhæf- ing sjúkraihússtjómar um afi- skipti læknafélagsins rétt og at,- hugasemd Daníels rangtúlkun. Daníél telur, að fráledtt sé að sikipta sjúklin,gum milJi lækna á simésjúkrahúsi, eins og í Húsa- vík. Þessu vill stjómin hafna miðað við, að á næstu mánuð- um verður opnað nýtt sjúkra- hús fyrir 30-40 sjúklinga, sem Framhald á 9. síðu Aðeins nakin aftiír Gleymdu fyrrverandi Hollywood-síjörimnni, Kim Novak, tókst ekki að komast aftur í kvikmyndirnar nema nakinni á hestbaki sem lafði Godiva í kúrekamyndinni „Bankaránið mikla“, sem verið er að Ijúka við. En Kim, sem nú er 26 ára, lætur sér fataleysið í léttu rúmi liggja: Reiðtúrinn gengur svo liratt, að það sést varla neitt, sagði hún fréttamönnunum brosandi. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.