Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.08.1969, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 12. ágúst 1969 — Þ.TÖÐVILJINN — SlÐA 0 Fóstrur Mýrarhúsaskólinn ósikar eftir fóstru til starfa við 6 ára deild skólans. Upplýsingar í síma 14791. SKðLASTIðRI Læknadeilan á Húsavík Frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Innritun á fyrra kennslutímabil skólans sem er frá 1. sept. — 22. des. og seinna kennslutímabil, sem er frá 3. jan.—30. apr., fer fram í skrif- stofu skólans í Sjómannaskólanum 14. og 15. ágúst M. 15-17. Við innritun urfa nemendur að hafa með sér nafnskírteini. Inntökupróf í“ íslenzku og reikn- ingi fyrir þá sem ekki hafa miðskólapróf verð- ur mánudaginn 1. september kl. 14. Skólinn verður settur fimmtudaginn 4. septem- ber kl. 15. SKÓLASTJðRI Htffum flutt lækningastofu okkar að Laugavegi 42, II. hæð. Símar 12218 og 21788. Viðtalstímar óbreyttir unz nýja símaskráin kem- ur út. # GUÐMUNDUR B. GUÐMUNDSSON, læknir, ÍSAK G. HALLGRÍMSSON, læknir. Kynnið Island með lifskuggamyndum ísland, 50 myndir....................kr. 500 (Skýringar á dönsiku eða ensku) ísHeinzki hesturinn, 30 myndir............— 650 fslenzkir fuglar, 27 myndir ............ — 540 Menzikar j.urtir, I, 30 myndir.......— 525 ísiemkax jurtir, n, 30 myndir........— 525 Reykjaivíik, 32 myndir .............— 575 SnæfeHsmes, 31 mynd ...................— 555 Strandasýsla, 30 myndir ...............— 600 Skagafjörður, 21 mjmd..................— 355 Eyjafjöröur, 22 myndir .'..............— 375 N-Þingeyjarsýsla, 30 myndir ...........— 700 N-Múlasýsla, 23 myndir ................— 395 S-Múlasýsla, 28 myndir ................— 475 A-SkaftafetUissýsila, 25 myndir .......— 525 Rangárvaliasýsla, 30 myndir ...........— 600 Vestmannaeyjar, 25 myndir..................— 525 GufUibringu- og Kjósarsýsla, 30 myndir .. — 600 Prentáðar skýringar fylgja hverri mynd. Myndimar voru framleiddar fyxir skóla. Það sem eftir er af upplagi þeirra, verður selt í safninu á upphaflegu verði. FRÆÐSLUMYNDASAFN RtKISINS. Borgartúni 7. Utboð TUiboð óskast í að byggja tengihús fyrir síma í Breiðholti, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni sf. Ár- múla 6, gegn 500,00 kr. skilatryggingu. ( Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudagirm 21. ágúst kl. 11 f.h. Framhald af 6. sídu talin er fullkomin deildarstærð á öðrutm sjúfcraliúsuim, þar seim læiknar starfa saman á verka- skiptagrundveílli. Stjómin vill upplýsa, að hún hefur ákiveðið að stuðla að því að ver'kaskipting lækna verði fagleg, að aðstoðariæknar leiti sér framihaldsmenntunar m.a, eftir ábendingum Daníels Daní. elssonar. Daníel segir að ekki megi reikna með þvi að fá að sjúkraihúsinu aðra en reynsflu- lausa læfcna, kandidata og stúd- enta. Þe.ssu vill tsjúkrahússt.iórn vísa á bug, enda var stofnuð aðstoðarlæknisstaða við sjúkra- húsdð og ráðnir læknamir Ingi- mar oig Gísli till að komast hjá ' þessu. Þetta var gert samfcvaámt tillögum Daníels. 1 bréfi til sjúkrahússtjómar 17. september 1968 segir hann orðrétt: ..Svo sem ég margoít tók fram á stjórnarfundum fyr- ir utanför mína; tel ég nauðsyn- legt, aö við Sjúkrahúsið verði stofnuð aðstoðarlæknisstaða.“ Ennfremur segir hann: „Það er skoðun mín að stofnun áður- nefndrar stöðu sé eitt stærsta skrefið, sem stíga þarf til að tryggja viðhh'tandi lasknisbjón- ustu við Sjúkrahúsið og í hér- aðinu.“ Með ráðningu Gísla G. Auð- unssonar og Ingimairs S. Hjálm- arssonar voru ráðnir fufllgiiair læfcnar og um leið séð fyrir læknisþjónusitu við sjúkrahúsið og í héraðið, eins og Dainíel lagðd réttilega áherzlu á. Sjúkrahússtjóm vill því ekki stefna að því, að í tveiim lækn- ishéruðum og við sjúkrahúsið stairfi aðeins einn læknir, á- samt kandidat eða stúdent, edns og Dahíel virðist ætla að sætta sig ’við nú. Þetta er ekki nýtt sjónarmið hjá Daníel. Það hef- ur áður komiið fram við stjóm- -----------------------------—^ Mafdanek Framhald af 2. síðu. teknir af lífi þann 3. septembcr árið 1943. Um var að ræða Gyð- inga frá herbúðunum og tveim „unidirdcildum“. Þetta ódæðis- verk gekk í skjölum SS undir dulnefninu „Háustveizla". Um fangabúðimar í Majdan- ek fóm hundruð þúsund fanga hvaðanaeva að úr Evrópu. Stundum voru allir þeir, sem með fangalestunum komu, j drepnir samstundis, án þess að vera skráðir í fangatölu- Er sov- ézku hcnsveitirnar tóku búðim- ar á sitt vald, höfðu tflestir fanigarnir verið fluttir á braut- Það hafði þó ekki tekizt SS að afmá öll spor ódæðisverka sinna. öskuhaugamir við líkbrennslu- ofna fangabúðanna, fjöldagraf- ihnar í grennd við búðimar og annað fleira talaði sínu máli. Ekki hefur rcynzt unnt að fastákveða það, hve margir fangar hafi komið til Majdan- ek, en varlega áætlað er gizkað á að melr en 400.000 manns, karlmenn, konur og böm, hafi verið myrt I búðunum. Þctta gerðist á stríðsárunum síðari og stóð hálft þriðja ár. I dag er Majdanck safn. Þar standa enn þrjú braggasvæði fanganna, varðturnamir, gadda- vírsgirðingamar,. gasklefamir, líkbrcnnsluofnarnir og verk- stæðwi. 1 sumum bröggunum cr sögu búðanna lýst með skjölum og myndum. Það er pólska ríkið, sem sér um varðveizlu þessa safns- Jarðýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- mnar. Sími 34854. annienn og jafnvel látið að því liggja, að sjukrahúsið varði ekki um læknisþjónustu utan þess. . í athugaseimd sinni rangtúlk- ar Daníel málflutning Úlfs Ind- riðasonar oddvita Tjömess- hrepps. Það er ekki rétt, að á stjómairfundi 1. maí s.l. haii Úlfur viðhaft þvilík ummæli. Það er ekki skoðun stjómar- innar, að hún beri ekki ábyrgð á reglugerð, sem hún samþykk. ir. Daníel vítour aftur að sömu rangitúlkun í atliugasemd sinni. Þar segir hann orðr.: ,,Það sem mér virðist eftirtektarverðast er, að sjúkraihússtjóm, sem áð- ur hefur lýst því yfir, að hún bæri ekkert skyn á þau mál er reglugerðin fjafllar um, hyggst samkvaamt svörum sínum skera úr um öll deilu- og vafaatriði, er fram kunna að koma í sam- bandi vdð framkvaamd reglu- gerðarinnar, og það eins þótt um hrein faigfleg efni sé að ræða.“ Sú staðhæfing Daníéls er úr lausu lofti gripin, að stjómin hafi lýst því yfir, að hún bæri ekki skyn á reglugerðina. Hinu furðar stjórnina meira á, fyrst þetta var skoðun Daníels um þekfcingarástand stjómarinnar, að hann skyldi ómaka sig, til þess að leggja spumingar fyrir stjómina, um túlkun reglugerð- arinnar. Surnar spumingar hans sýndu að hann spurði um aitriði, sem læknir á ekki að þurfa að spyrja um. Margt í málflutningd Daníels á sitjámarfundi 1. mai s.l. var þessu lífct. Dæmá um óhæfhi regllugórðarinnar, sagði hann, að hann‘ gæfi eklá betur séð en, að stjómin þyrfti að haflda fund á hverjuim morgni til að segja lasknunum fyrir verfcum. Þetta er nefnt til að sýna málefhalegt mat Darjíels á reglugerðinm. Daniel birtir í athugasemd sinni yfirllýsingu, sem hann iét bóka eftir sér á stjómarfundi 1. maí s.l. Þessari bókun svaraði sjúfcrahússtjóm með svohljóð- andi samlþykikt. „Bókuð yfirlýsing Daeíels Daníelssonar á sjúkrahússtjóm- arfundi 1. maí s.l. er ófullnægj- andi og ekfki hægit að marka á henni, að hann rnuni starfa samikvæmt reglugerð um störf laalcna við Sjúkrahúsið í Húsa. vik. Þess vegna krefst hún þess, að hann gefi afdráttarlaust svar urn það. hvort hann muni hlíta rcglugerðdnni í hvívetna. Skrif- legt svar berisit stjóminni edgi síðar en 10. maí.“ Þ>essu svarar Daníel Daníefls- son með bréfí dags. 7. maí s.l. þar sem hann iýsir því yfir, að hann muni hlíta umræddri regluigerð, að svo máklu leyti, s©m hún brýtur ekiki í bág við sjúkrahúsalög. Með tilvísun til fyrri yfirlýs- ingar hans, þar scm hann hafði lýst því yfir að reglugeröin, ætti ekki Iagastoð, og umræð- ur á grundvelli hennar væru tilgangsiausar, var litið svo á, að þetta svar væri ófullnægj- andi. Hins vegar vildi stjórnin reyna til þrautar, hvort Daníel væri fáanlegur til að fram- kvæma reglugerðina. Stjómin samþykkti 12. maí s.l. að láta reglugerðina koma til framkvasmda, að mestu leyti 25. maí og var yfirflaskni faiið að hlutast til um, að svo yrði gert. Jafnframt var samstarfs- nefnd lælma falið að skdla til- lö'gum um verkasldptinigu þeirra fyxir 15. júní. Þessu svaraði <?> Daníel með bréfi, þar sem hann telur sér efcki fært að láta um. rædda regflugerð koma til fram- kivæmda, að neinu leyti, fyrr en umrasður um framkyæmd henn- ar hafi farið fram. Málið er tekið fyrir á ný á framkvæmda- ráðsfundi 9. juní. Þar er bókað orðrétt eftir Daníel eftirfarandi áflit: „Það er skoðun Daníels Daní- elssonar að reglugerðin sé 6- framkvæmanleg eins og hún liggur tyrir og geti hann þvl ekki framkvæmt samþykkt sjúkrahússtjómair frá 12. maí 1969.“ Formaður spurði DaníéL eft- irfaramdi spumingar: .,Eru lil átovæði í reglugerðinni um störf lækna við Sjúkrahúsið í Húsa- vik, sem þú ætlar ekki að hlíta? Svar Daníels: Það ledðir af sjáflfu sér.“ Þessa bókun undirritaði Daní- el Dainíieflsson, án athugasemda, í fundagerðabók framkvæmdar- ráðs. Daníefl vitnar í túlkun lög- fræðings Læknaféflags Isiands á sjúkrahúsalögum og reglugerð- inni. Þessá túlkun lá ékki fyrir 9. júní og hefur aldrei verið kynint fyrir sjúkrahússtjóm. Hann .minnist hins vegar ekki'®' á ráðleggingar lögfræðings læknafélagsins, á fundi með stjóm þess 9. maí, þar sem hann leggur til, að Daníel reyni til hlítar samstarf lækna samkv. reglugerðinni og léti reyna á það hvemig tækist. Hefði Daníel af heilum hug far- ið að ráðum lögfræðings lækna- félagsins, mun ekki til uppsagn- ar hafa komið. í liok afhugasemdar sinnar vikur Daníel að þvi, að stjóm- inni hefði staðið opin ledð til að ledta úrskurðar dómstóla um þær greinar reglugerðarinnar, sem hann télur ósamræman'Leg- ar landslö'gum og læknissam- vizka hans hindraði í að framkvæma. Varðandi það at- riði, að sjúkrahússtjóm leáti sjálf dómsúrskurðar á reglugerð, sem hún hefur einróma falflizt á, er fáheyrt og myndi stangast á við dómavenjur. Hitfc lá fyrir eftir fundinn 1. mai, að Daniél gæti sjálfur vaflið þá ledð að sfcjóta regiugerðdnni undir úr- skurð dómsifcófla. Stjiómin giat ekkert haft við það að athuga. Þessa leiö hefiur Daníel enn ékki reynt. Af framansögðu er vitað, að Daníeil var aldrei neiðubúinn til að hlita staðfestri reglugerð um störf læfcna. Hann fór ekki að ráðum þeirra manna. sem ráð- lögðu að reyna framfcvæmd regflugerðarinnar, en leita jafn- framt dómsúrskurðar um gildi hennar. Með sta'rsikotun til aðvörunar landlæknis í ágúst 1968 um, að ef eteki tækist samstarf læfcna í Húsavik, væru ékki líkur til að fá lækna til staðarins, auk sjúkráhúsflæknisdns. Ennfrem- ur, én án árangurs var augflýst etftir héraðslækni í Húsavíkur- hérað, og án árangurs var bú- ið að reyna að fá lækni íil Breiðuimýrarhéraðs, blastd við að Daníél Daníelsson yrði einn fullgildur laeknir við sjúkrahús- ið, og yrði að þjóna tveim hér- uðurn, með stopufla aðstoð læknastúdenta eða fcahdidata. Sjúikirahússitjóm hafnar þessari leið og þedrri skoðun, sem fram hefur komiið hjá Daníel, að al- menn flæknisþjónusta sé sjúkra. húsinu óviðkomandi. Með sitofnun aðstoðarlæknis- stöðu við sjúkraihúsið á síðasta haiusti vildi sjúkrahússtjóm marfca þá stefhu að þrír full- gildir læfcnar a.m.k. störfuðu í Húsavik, þar með talinn vel menntaður yfirlaéknir við sjúkrahúsið. Sjúkrahússtjóm er staðróðin í þvi að fylgja þessari stefnu áfram og láta einskis ó- freistað til, að nægur lækna- kosftur sé í Húsavfk, bæði vegna sjúkrahússins og héraðsins alls. Sjúkrahússtjóm veit, að þetta er því aðeins mögulegt áð lækn- isþjónusta sé sikipulögð á grund- veflli samstairfs og verkaskipt- ingar milli lækna. Sjúkrahús- stjóm vill koma í veg fyrir að á ný sikaipist þaó ástand, sem hér ritoti, áður en Daníél Dani- elsson fór utan til framhaflds- náims, eins og allir muna. Sjúkrahússtjóm er fullviss, að héraðsbúar munu skilja nauð- syn þess að tryggja til fram- búðar fullnægjandi læknisþjón- ustu. Enda er stjórnin, enn %em fyrr, ekki til víðtails um neitt það sem stefnir almennri Iækn- isþjónustu í tvísýnu. Stjómin vasntir þess að þessi leiðrétting verði til að upplýsa réttan gang læknadeilunnar í Stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur. Húsavik. íþróttir Framhald aí 5. síðu. liðs þá á Ellert þann heiður í þessum leik. Hann þjappaði sín- um mönnum saman að verjast leiftursókn AkurnesLnga í fyrri hálfleik og síðan átti Ellert frum- kvaeðið að KR-sókninni með stangarskotinu í aukaspyrnunni og síðan markinu rétt á eftir úr sömu aðstöðu. Sem fyrr sýndi Ey- leifur góðan leik en brást boga- listin uppi við markið, en hins vegar var Sigurþór Jakobsson mjög ógnandi í leiknum og átti stærstan þátt í tveim mörkunum. Þórður meiddist í leiknum og var ekki með í seinni hálfleik en Jón Sigurðsson kom í hans stað, en Jón hefur verið mjög mark- heppinn með b-liði KR í bikar- leikjunum á Melavelli en virðist ekki njóta sín eins vel á grasinu. Dómari í leiknum var Hannes Þ. Sigurðsson og hafði öll tök á þessum mikla baráttuleik, enda er hann einn af okkar beztu og reyndustu dómurum. — Hj. G. Heimsfriðarþing Fraimhafld atf 7. síðu. ars væri hægt að nota til að bæta lífsslkilyrði þjóðanna. Vér vitum, að þjóðir hvar- vetna í heiminum eru að verða æ mikilvægari aðilar hvað snertir lausn vandamálsins um stríð og frið. Fjöldaaithafnir bar- áttumanna fyrir friði hafa borið framúrskarandi árangur { bar- áttunni gegn heimsvaldastefn- unni, en vér þörfnumst meiri framtakssemi, hyort sem er inn- an meginlandanna, heimshluf- anna eða þjóðlandanna, til þess að sameina öll þau öflí sem fús eru að standa vörð um frið og pólitískt og efnahagslegt sjállf- stæði þjóðanna. Vér sikorum ein- dregið á þjóðir allra landa, á alla þá, sem hatfa góðan vilja, að berjast gegn ásælni og kúgun, f hvaða mynd sem hún birtist. Vér lýsum því yfir frammi fyrir heiminum, á þessu mifcla þingi, a» varanlegur friður er möguflegur og það er hægt að gera hann að raunveruleika. Vér lýsum þessu yfir af því að vér trúum á mannkynið pg heilag- leika alls mannflífs- Vér komum hér til fundar, sanntfærðir um, að sameinað starf sé höfuðnauðsyn- Vér lýs- um því yfir hér á þinginu, að sameinað starf sé framkvæman- legt.“ Sumarátsaian byrjuð Gallabuxur, terylenebuxur, peysur, skyrtur o.m.fl. á mjög hagstæð'u verði. Ö.L. Laugavegi 71. — Sími 20141. KMftKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.