Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 1
í fjórðu umferð úrslitakeppn- inrjar á heimsmeistaramóti stúd- enta í skék tefldu fslendingar við Filippseyinga og sigruðu með 3V2 vinningi gegn V2. Guðmundur Sigurjónsson, Jón Hálfdánarson og Trausti Bjömsson unnu sínar skákir en Haukur Amgamtýsson gerði jafntefli. Að loknum fjór- u.m uimferðuim eru fslendingar efstir í B-i'iðli með I2V2 vimning, ísraeilsmenn í öðm sæti með íslendingor eru efstir i B-flokki ó skákmótinu IIV2 vinnimig og Umgverjar í þriðja sæti með 11 vinninga,- f A-ffokki em Sovétríkin í efsta sæti með 12Vs vinning. Þá Júgóslavar í öðm sæti með 10 vinniniga. Bragi Kristjánsson, sem tefldi á þriðja borði varð veikur og kom hann heim í gær» Teflir Jón Hálfdánarson því á þriðja borði, en Trausti Björnsson, far- ' arstjórinm teiflir á fjórða borði. Sjálfvirkar símastöðvar nú orðnar 46 utan Reykjavíkur — Fyrsta stöðin sett upp í Reykjavík 1932 Q í dag og á morgun verða teknar í notkun 't'vær nýjar sjálfvirkar símstöðvar á Snæfellsnesi og eru sjálfvirkar símstöðvar utan Stór-Reykja- víkursvæðisins þá orðnar 46 talsins, en í Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði eru 5 stöðvar. Þjóðviljinn fékik þessar upplýs- ingar í gær hjá Jóni Skúlasyni yfirmanni simataeknidedldar fand- fiímans. Þá sagði Jón, að uim síðustu áraimót . ‘hefðiu símnot- endur á landinu verið alMs 53.508 Gengislœkk- un gleypir fvöfaldan follinn Steypti vegurinn milli Hafnarfjarðar og Keflavík- ur kostaði á sínum tíma um 270 miljónir króna, og er sá vegur eina hraðbrautin hér á íslandi. Hinn 26. október 1965 var opnað toll- skýli við Keifllavikurveginn og byrjað sð • innheimta veggjalid aif þeim sem uim, veginn fóru. Ætlunin var að bessí veg- tcilur gæti staðið umdir kostnaði við vegallagning- una og halfa síðan um 57 milj. kr. vei'ið innheiimtar í toflsikýlinu, en kostmaður við innheimtuna verið um 1.8 imiilj. kr., svo tóHlurinn hefði að öllu ólbireyttu átt að. greiða kostnað við veginn. Á ■ þessu timabiii hefur íslenzka krónan hinis vegar verið felld tvívegis svo skufdir vegna vega.rins haifa aukiztVim 116 og hálfa miilj. kr. og er toll'heimtan frá upphafi því ekki nema holmiingur þessarar hækik- unar á vaxtagreiðsluim og afborgunuim af vegariagn- in.gunni. eu tailtæki hiins vegar um 66 þúsund. Sjálfvirku siímstöðvarnar töldai þá alls 49.900 númer og simnotendur á svæðum þeirra voru samfcalls um 45 þúsund en talfcækin 57 þúsund. Sjálfvirku símstöðvunum helfur hins vegar fjölgað um 7 frá áramótuim, að meðtöldum nýj.u stöðvunuimi tveim á Snaafellsnesi, en það eru alft smiærri stöðvar nerna ísa- f.iörður. Hefur notendúm á svæð- um sjálfvirku siímistöðvanna því fjölligað talsvert frá áramótum. Fyrsta sjálfvirka stöðin 1932 Fyi-sta sjálfvirka símstöðin hér á landi var sett upp í Reykja- vík árið 1932 og hafði hún 30ÍH) núimer. Síðan liðu 18 ár þar til fyrsta sjálfvirka S'knstöðin var sett upp úti á landi, en það var á Akureyri. Tó'k hún til starfa 3. júnií 1950. Enn liðu 10 ár þar til næsta slkreÆ var stigið í út- breiðslu sjálfvirkra símstöðva hér á landi, en 2. janúar 1960 var opnuð sjálfvirk símstöð í Kelffla- vík og á sama ári bæbtust við stöðvar í Saindgerði, Gerðuim, Innri-Njarðvík og Grindavík. 1963 kom sjálfvirk stöð í Vest. mannaeyjum og 1964 á Akranesi. Skriður kemst á málið 1965 keimst svo nokkur skrið- ur á uppbygigingu sjálfvirka símakerfisins í landinu ein það ór ern settar upp sex nýjar stöðvair og aðrar sex á áriinu 1966. 1967 bætast svo við níu sjálf- virkar stöðvar. Það sem. af er þessu ári hafa verið teknar í notkun sjálfvirkar símstöðvar á Táfiknafirði, fsafirði, Bclungarvík, Fiateyri og Suðureyri og í daig pg á morgun bætast við Ófafsvík og HelJissandur. Næstu verkefni m ■« Um næstu verklefni sagði Jón, að 4. sept. mjk. yrði opnuð ný stöð á Hólimavik og áætlað væri að opna sjáíllfvirkar stöðvar á Blöndiuósi og Skaigaströnd fyrir áramót. Þé saigði Jón. að nú væri unnið að uppsetn.ingu stöðvar á Egilsstöðum, en það verður í senn sjálllfvirk stöð fyrir lcaup- túnið og greinistöð fyrir Ausibur- landssvæðið. Verður Egiisstaða- stöðin líklega elcki fufl'búdn fýrr en á næsta ári. Á næsta ári verð- ur einnig sett uipp sjálfvirk sím- stöð á Höfin í Hornafirði. Unmð er að byggimigiu nýs simisitöðvar- húss í Neskaupstað og í Höfn og bygigja þarf bús ó Sieryðisfirði, Fáskrúðsfárði og víðar á Austur- landi. Nú þegar er hafdnn skipufeigur undirbúningur að Jaigfærinigu á sveitasímiunum með tiMiti til þess oð tengja þá við sjáKvirka kerfið þegar aðstæður leyfa. Og nú er að bíða eftir höfuðdeginum Það var sólsikin og blíð- viðri er Reykvíkingar vökn- uðu í gærmorguin -og hjá mörgum vaknaði sú von í brjósti, að niú væri sumiarið Joks að koima fyrir alvöru til okikar hér sunnanfands.' Sú von varð sér þó til skaimimar, því það dró ífyrir sóliriá þeg'ar ledð á dagdnm og hjá Veðurstoáunni feng- um vdð þær upplýsingar síðdieigis í gær að aillt útfit væri fyrir að í dag færi að rigna á nfýjam leik. Það er víst ekiki uim annað að ræða en bíða eftir höffuðdegilmjm mleö krisilegri þoiitmmæði og vita hvort sú trú gamla fól'ksins rætisit, að með hon- um skipti um veðráttu. Það getur elkiM orðið nema á betri veginn hér sunnan- lands. Á miyndinni til vinstri vinna verkaimenn við gatna- genð og stuttpilsur sp'ígspora um götumar í góða veðr- inu og myndi'ni til1 hægri er kilassísik reykvísk góðviðr- .ismynd; böm og fuilorðnir að gefa öndunum á Tjöm- inni. — Ljósm. Á.Á. Á fimmta þústmd í unglingavinnunni □ Á fimmta þúsund unglimgar hafá verið í svokall- aðri unglingavinmu í sumar em skrifctofa Sambamds ís- lenzkra sveitarfélaga hefur nýlega tekið saman yfirlit um fjölda unglinga við vinnu í skólagörðum og vinniu- skólum sveitarfélaga í S'umar. í kaupstöðunum hafa 3.923 umgfingar verið í slíkri viJinu og skiptist fjöldi þeirra þann- ig eftár kaiupstöðum: Reykjavík 2650 Kópavogur 520 Hafnarfjörður 340 KefLavík 264 Akranes 95 ísafjörður 30 ■ Sauðárkrókur 30 Sigfufjörður 100 Ólafsfjörðuir 20 Akureyri 290 Húsavá'k ■ 45 Seyðisfjörður 25 Neskaupstaður 34 Vestmann aeyj arr 80 Samtals 3928 Af þes'sum fjölda eru 2571 í vinnuskólum — unglingar 13 -15 ára — en 1352 í skólagörð- um — böm 9 - 12. ára. — Skól'a- garðar eru í fjórum kaupsitöð- um: í Reykjavík 900 börn, í Hafnarfirði 100 böm, í Kópa- ' vogi 252 böm og í Kefl'avík lOo böm. ^ Nokkrir kauptúmahreppar hafa ennfremur skipulagt ung- linigavinnu fyrir bömin og unglinigana. Samtals eru þar í vinnu í sumat 663 unglingar: Sandgerði 51 Gerðahreppur 133 Nj ar ðvíkurhreppur 80 Seltjarnames 45 ; Mosfeflshreppur 65 ' Borgames 74 Dalvík 30 Eskifjörður 65 Selfoss 120 Af þessum 663 eru 438 á afdrmum 13-15 ára. en 225 á aldrinum 9-12 ára. Skólagarð- ar eru í fimm kauptúnum: í Framhald á 10. síðu. Landgræðslustarf ungmennafélaganna í sumar: Um 100 lestir af fræi og örfoka landsvæði I □ □ Landgræðslustarfi ungmennafélaganna f sumar 1 sam- vinhu við Landgræðslu ríkisins lauk um miðjan júlí. Sáð var um 7 lestum af grasfræi, melgresi og höfrum í örfoka landsvæði og dreift um 90 lestum af áburði bæði á ný uppræktunarsvæði og einnig á þá staði, sem í var sáð í fyrra. ' Ný landgræðslusvæði sem fræi og áburði var dreift 'nn' almennt. Féla'gss'amtök af, ýmsu tagi vimna landigræðslu- a í sumar, erú samtals um 150 hektarar að stærð, en auk þess yar borið á 170 hefctara, sem sáð var í , af ungmennafélögunum í fyrra. Samtals var bví borið á 320 hektara svæði í ár. Rúmlega 400 ungmennafélagar vinnu. við gróðurverndarferðir og bunaðarsiamitök, enda sjálf- tóku þátt í iandgræðs'I'uferðunum í sumar. Hér er um að ræða mikla aukmin gu lam df r æ ðsiLust arfsiris miðað vlð síðastliðið ár. Þó hefðj þetta sjáffboðaliðsstarf ung'mennafélaganha getað orðið verið fyrir hendi til kaupa á fræi og áburði. Landgræðsla rík- isins hefur takmarkað fé til kaupa á þessum hlutum. og framboð. ungmennafélaga til fandgræðslustarfsi'ns er miklu meira en tilsvarandi fjárveiting rikisvaldsins til efniskaupa. Það er ánægjulegt að geta skýrt frá því, að áhugi á land- græðslu er vaknaður hjá þjóð- um verið störf í vax'andi mæli. Sumar af landgræðsiuférðum ungmenna- félaganna eru líkþ farnar í sam- \ sagt að taka höndum saman við alfa, er vilja vinna að þessu landsisamtök áhugaaðila landgræðslu, sem nú er a‘ð undirbúa. í stuttu máli sagt voru land- græðsluferðir á vegum ung- mennafélaganna i sumar sem hér segir: Ungmennasamband Vestur- Skaftafellssýsiu dreifðd fræi og áburði fyrir austan Ásavatn í la'ndgræðsiugirðinigunni í Með- allandi, ungmennafélögin Kári Sölmundarson og Reynir í Mýr- dal í Sóliheimaheiði og í Reyn- isfjalfi, Ungmennas'amb. Skaga- fjarðar á Hofsafrétti, Ung- mennasamband Austur-Húna- vatnssýsiu við Helgufell á Auð- kúluheiði, Héraðssambandið Skarphéðinn á Biskupstungna- a.m.k. tvöfalt meira, ef fé hefði ' vonir eru bundnar við hdn nýju . afrétti norðan Bláfells og við þjoðþnfamah. Miklar og goðar, Tjarnheiði hjá Hvítámesi og Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.