Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 5
Miðvifeudagur 13. ágúst 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Fremur fílosofíu en heildar- áœtlun Rætt við Ingólf Helgason um skipulag borga, m.a. aðalskipulagið Nýlega frétti blaðamaður Þjóðviljans að Ingólfur Helga- son, arkitckt, væri staddur í stuttri ferð hér á landi, og þar sem hann er einn af þeim sára- fáu íslendingum, sem hafa sér- menntað sig í skipulagningu borga, þótti tilvalið að ganga á fund hans og rabba við hann. Ingólfur er Hafnfirðingur, 32 ára að aldri, og hefur dvalizt í tiu ár í Edtaborg, og spurði deild, sem heyrir undir pró- fessor við skólann og fæs-t við ranmsófcnir og arkitektúr, og er huigmyndin sú, að þeir, senn þar staria, séu frjálsari en þeir, sem eru í veniuleguim „bisnis" í þessari grein. Þeir geta gert ramnsóknir, síðan byggt hús sarnkvæmt niður- stöðum ranmsóknanna, og að lofcuim ramnsakað árangurinn, þegaæ bygginigu hússins er lok- ið". Ingólfur Helgason ur Björn Ölafs arkitekt skrif- að grein í Nýja Útsýn, þar sem hann gagnrýnir talsvert aðal- skipulag Reykjavíkur og lang- ar mig til að spyrja þig um skipulagsmál Reykjavikur og þessa gagnrýni Björns Ólaís. Ég vil byrja á því að spyrja þig um bæjarstæði Reykjavík- ur, möguleika þess og þjóðfé- Iagshlutverk borgarinnar. „Þetta er ákaflega flókin spuirndmg, því að það liggur vdð yfir svæðið innam Hringhraut- ar og gerði ekki ráð fyrir þvd að Reykjavík yxi út fyrir hana, sprakk þá alveg gersamlega. Reykiarvík óx ám þess að nokk- uð yrði við það ráðið, og nýju hverfin voru skipulögð eftir hendimnd : ef þau voru nokkuð skipulögð. Allt íslenzkt þjóð- félag gerbreyttist og embættds- mammakerfið réð ekki við það. Embættiamennirnir eru alddr upp í sveitaþjóðfélagi og gera borg á stað eins og borgarstæði Kaupiriamnahiafnair. En bygging borga er fyrst og fremst póli- tísikt fyrirbæri. Þótt bæjar- stæði Reykjavíkur sé gott. er það fyrst og fremst pólitískt fyrirbæri. hvers vegna hún varð höfuðborg en efcfci t.d. Hafnairfiörðuir . eða Stykkis- hólmuir. Hafnarfjörður hefði vel komið til greina. Meðan stjómarsetur var á Bessastöð- um var ekkert lengra að fara þangað en til Reykjavíkur, og þetta vair mikið veldi í eima tíð" Það verður sjálfsagt verk- efni sagnfræðinga að -rannsaka það. En í þessu sambandi vil ég spyrja þig um þjóðfélairs- Iegt hlutverk Reykjavíkur. Er það ekki nokkuð sérstakt fyrst þetta er. borg, bar sem helming- ur þ.ióðar býr? „Þetta er í raunimmd ekkert óeðlilegt hlutfall miðað við þjóðfélagið hér, því að svo er orðið í mörgum lötidum, að megnið af þjóðunum býr 'í borgum. Þetta hlutfaJl verður aðeins meira áberandi hér en anniars staðar vegna manmfæð- arinnar. En í Kaupmannahöfn býr t.d. ein miljón mana. eða fjórðunigur dönsku þjóðarinn- œr. og völdin eru þar, en í næst stærstu borginni eru að- eins um 300.000 íbúar. Þróun- in hefur orðið með ýmsu móti. en ven.iulega hefur áranigurinn orðið ein risastór borg í hverju landi. 'Þvi fyleia fýsiisk vanda- mál að byggja borgir með 100 mil.i. íbúa, en það verður gert. og líklega eiguim við báðir eft- iir að sjá slíkar borgir". Þetta er bá eðlileg þróun iðnaðarlanda? „Já, en vel að merkja. póli- tísk þróun. ekki landfræðileg" Hvernig finnst þér að bæj- arstæði Reykjavikur hafi verið notað? Hvað finnst þér t.d. um aðalskipulag Reykjavíkur, þar sem greint er milli ýmissa hverfa eftir því sem þar ger- ist, íbúðarhverfa, iðnaðar- hverfa, miðbæjar og svo 6- byggðra svæða? Séð yfir bæinn frá Breiðholtshverfi. ég hann fyrst um niám'sferil hans. „Ég lagði fyrst stund á húsa- gerðarlist í sex ár í svonefnd- um College of Arts og laiuk þaðan prófi 1965. Síðan var ég í þrjú ár í anmarri deild sama skóla til að ljúfca prófi í skipu- lagsfræði borga, og gerði það 1968. í þá deild komast aðeins menn, sern hafa þegar lokið há- skólaprófi í öðrum greinum t.d. húsiagerðairlist. haigíræð' eða mannfjöldafræði". Hvað hefur þú svo fengizt við síðan? „Nú vinn ég við háf?kólann í Edinborg. Þar er sérstök t hverju er þitt starf þama fólgið? „Ég vinn þarna ásiarnt öðr- um mannd við að teiknia hús fyrir yfirborgairstjóm London. Við byrjuðum á því að athuga hús, sem þegar voru í notkun, og nú erum við að teikna 274 hús í samræmi við þá reynsiu. Þegar búið hefur verið í þeim i eitt eða tvö ár, rannsökum við þau til að komast að raun um það hvort tillöigur okfcar hafi verið til bóta". Þú vinnur þá í rauninni ekki við þitt sérsvið. En nú langar mig til að víkja að efni, sem stendur því nær. Nýlega hef- að hún sé um alit þjóðlíf fs- lendinga. í rauninni skiptir borgaratæðið sjálft ekki miklu máli, ýmsar þjóðfélagsástæður, tíl dæmds valdabarátta innan þjóðfélagsins, hafa miklu meira að segja". Telurðu kannski að menn hafi vanrækt þjóðfélagslegar aðstæður í skipulagningu Reykjavikur vegna þess að þeir lögðu miklu meiri áherzlu á landafræðina? „>að er ekki gott að segja. í>að er í rauininni eins og allt skipulag hafi biiað í heims- styrjöldinni síðari, Skipulag Reykjiavíkiuir firá 1927, sem náði system eða skemu um það hvernig borgir ættu að vera. Svona áætlamdr stafa þvi ai vilja manna til að hafa alla hluti í röð og reglu. til að rati- onialisera — en um of, því að borgir eru miklu flóknari. Svona borgir verða leiðin- legar. Ef þú ætiaðir t.d. að ala upp barn, myndir þú vafalaust ekki veljia til þess íbúðarhverfi eins og Árbæ. Beztu staðirnir væru t.d. hlutar af Hafnar- firði eða staðir eins og Stykk- isbólmuir, þar sem hæigt er að vera í góðu sambandi við at- vinnuldfið eins og það kernur fyrir án þess að fara sér beint að voða, og samt lifa eins prívait og unnt er. Gallinn er sá að í þessu skipulagi er eng- in völ. Maður verður að lifa í „íbúðairhverfi"." Telurðu þá að fjölbreytnin ætti að vera meiri, og hverfin ekki eins „hrein"? „Þegar gerð er svona föst á- ætlun og farið að byggja eft- ir benni, verður maður kannski allt í einu var vdð að það er kominn rakairi eða gullsmið- ur í eitt horn á húsi, þar sem ekkert ráð var gert fyrir slíku. Það er eitt dæmi um að kerf- ið hefur mdstekdzt. En í raun- inni er ekkert við þessu að segjia, það eykur aðeins fjöl- breytninia, svo framarlega sem framkvæmdirnair verða ekki öðrum til ama. Bretar fara þannig að, að þedr hafa gert lista yfir allar þær atvinnu- greinar sem tdl eru í landinu. Á þessum lista eru þúsundir atvinnugreina, og þær eru flokkaðar eftir hávaða, frá- remnsld, svipmóti og öðru þess- háttar. Síðan ákveða þeir hvaða aitvinnugreiniair hægt er að leyfa í íbúðabverfum og undir hvaða kringumstæðum. Mér finnst að slíka rannsófcn og ákveðna stefnu í þessum málum vamti alveg í þessa á- ætlun". Hvað finnst þér um stjórn- málalega hlið borgarskipulags? Liggur ekki alltaf viss stjórn- málahugmynd að baki hvers skipulags? Miðbær í nýrri borg fyrir utan Stokkhólm. sér efcki grein fyrir þeim fyr- irbærum, sem eru að gerast í þjóðfélaigimu nú. T.d. gerði sér engdnn grein fyrir því til hvers berstöðin á Kefl'avíkurflugvelli gæti leitt, hvað við værum að gera, þegar við,, samþykktum hersetu þar. Sam!a máli geigmir um álverksmiðjuna". Telur þú að bæjarstæðið sjálft skipti engu máli? „í þessu tdlviki er það mjög gott. Það er ekki við neina sérstaka erfiðleiifca að etja eins og t.d. í Kaupmanmahöfm, sem stendur á fend og mýrum. Ef komið væri að óbyggðu landi, dytti enigum í hug að byggja „Þetta er al'gerlega úirelt fyr- irkomuiiag, og með því skap- ast í rauninni fleiiri vandamál, en leyst eru, t.d. vandamál fólksflutninga úr „svefnhverf- unum" í svokölluð atvimnu- hverfi Auk þess sem borgin verður hreinlega leiðinlegri. Þegar menn fóru fyrst að velta því fyrir sér hvermig borgir „störfuðu", þá gengu þeir í gegnum það tímabil að reyna að einamigra vandamálin. En það var hreinlega pappírslausn. sem menm lögðu niður fyrir sdg fílósófískt, og mairgir höfðu það í huga að þeir mymdu auð- vitað ekki búa til slíkar borgir. jafnvel þótt þeir byggju til „Skdpulag er að sjálfsögðu pólitísk ákvörðun. Það er því óþægilegt að gera svona heild- aráætlun, vegna þess aö með henni viðurkennir maður þjóð- félagið eins og það er. Maður veit hvaða tekjur fólk hetfur, og þegar maður teiknar hús, veit maður nákvæmlega hvers konar fólk er líklegt til að búa þar- Kos'turihn við ýmsar garnlar borgir er sá að þar er allt í graut, og. þótt til séu auðmanna- hverfi eru málin samt talsvert flókin- Með ströngu skipulagi eru menn að skapa n.k. „ghettó". Menn aru, kannske óafvitandi, Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.