Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 1
Föstudagur 15. ágúst 1969 — 34./árgangur— 179. tölublað. íslendingar halda forus tunni í B-fíokknum í 5. umferð úrslitakeppninnar á Heimsimeistaramó'ti stúdenta í skák tefldu ísiendingar við Svía og uranu með 3 vinningum ge-gn 1. Guðmundur Sigurjónsson tap- aði en Haukur Angantýsson, Jón Hálfdanarson og Trausti Björnsson unnu aílMr. í 6. umferð tefldu íslending- ar við ísraelsmenn og unnu | ísraelsmenn 2 skákir, Islending- ! ar eina en ein fór í bið. Guð- mundur vann en. Jón og Trausti töpuðu, Haukur á biðskák, er gæti orðið jafntefli, að því er sagði í fréttaskeyti til Ríkis- útvarpsins. íslendingar ©ru enn í efstia sæti í B-flokki með I6V2 vinn- ing og eina biðskák, ísraels- menn koma fast a eftir með 16 vinninga og biðskák, og Ung- verjar eru þriðju með 16 vinn- inga, en gegn þeim tefla Is- lendingar í, síðustu umferðinnii Ólokið er enn þrem umferðum. í A-flokk( er sovézka sveitin langefst með 18tj> vinning en hin júgóslavneska kemur næst með 14V2 vinning. B«>- s f Eitt furðulegasta móí sem upp hefur komið hér á landi: 2,2 TONN AF ARSENIKI Á FLÆK- INGI UM BORGINA OG NÁGRENNI - magn er nœgir til oð drepa 200-300 miljónir manna □ Upp er komið ákaflega furðulegf og dularfullt mál hér í Reykja- vík. Fyrir alllöngu fann hreinsunardeild borgarinnar tunnur er höfðu inni að halda samtals 2,2 tonn af arseniki í úrgangshaugum glerverk- smiðjunnar sælu við Súðarvog. Er magn þetta svo mikið, að nægja myndi til að drepa 200 - 300 miljónir manna. □ Ekki hefur Þjóðviljinn fengið upplýst, hve langt er síðan þessar óhemju eiturbirgðir fundust, líklega þó yfir 2 ár, en síðan þær komu upp á yfirborðið úr iðrum gler- fjallsins virðast þær hafa verið á ótrúlegum flækingi um borgina og nágrenni. Fyrst virðast þær hafa verið flokk- aðar undir rottueitur og varðveittar sem slíkar í vörzlu borgarinnar í geymslu við Vegamótastíg. Þá var gripið til þess ráðs að flytja eitrið í sprenigiefhageymslu borgar- innar á Hólmsheiði í ,,öryggisskyni“. Sem dæmi um ör- yggið sem af þeirri ráðstöfun kynni að hafa leitt má nefna, að Hólmsheiði er á aðrennslissvæði vatnsbóla Reýkjavíkur og > nágrennis, þannig að hefði orðið spreng- ing í geymslunni á meðan arsenikið var þar varðveitt, hefðu vatnsbóiin verið í yfirvofandi eitrunarhættu um ófyrirsj áanlega framtíð. Loks var arsenikið þó flutt að Korpúlfsstöðum þar sem það bíður nú skipsferðar til Svíþjóðar. Baldur Möller ráðuneytisstjóri í áó'.rismiálaa-áðu'neytinu sikýrði Þjóðviljaniuim svo frá í gær, að ráðuneytið hefði fengið vitneskju uim málið 11. þ-m- er iþvi barst bréf frá lögreglusitjóranum í R- vík, þair sem hamn m.a. fór fram á að látim yrðd fara fralm dóms- rannsókn vietgna þessa arsenik- fundar. Bkfci fcvað Baíldur sér vera kurmugt um, hvenser arseniikið hefði fundizt fyrst í haugum glei’verksimiðjuininar gömlu við Súðarvog, en það myndi ruoktouð íangt síðan. Þá sagði hann, að enn hefði ekki verið rannsakað hvaðam arsenikið hefði komið þangað eða hver hefði átt það. Hitt væri vitadf að örlitið ma-gn af arseniki væri notað í sam- bandi við gilergerð. Bendir það til ásamt fundarsitaðnum, að upp- runa arsenifcsins sé að leita i saimibamdd við glerverksmdðjuna. Hins vegar taldi Baldur það stóir- furðulegt, að hægt hefði verið að fá svona mikið magn a£ airseniki afigreitt erlendis frá, til hverra nota sernm það hefði átt að fara. Baldur sagði að fyrst hefðd ar- senikið verið sett í geymslu hjá borginni sem hvert aniniað rottu- eitur, en arsenik mun notað í rottueitur, í örsmáum mæli að vísu. Um mánaðamótin júní og júlí, að bairun talldi, var það svo íluitt í sprengjuefnageymsluna á Hólimsheiði. Rúnar Bjaii-nason slökikviliðs- stjóri, sem jafnfraimt er yfirmað- ur alma.nnavarna í borgiinni var svo fenginn til þess að gera ráð- staifianir tíl þess að koana eitrinu endanlegá fyrir. Saigði Rúnair í viðtali við Þjóðviljann, að hanin hefði ekiki tallið ráðlegt að reyma aö eyða því hér á landi, þvi mjög torvellt mun að eyða því. Komst hamn svo í samíband við fyrirtæki eiitt í Svíþjóö, er ætlar að taka við eitrinu og verður það sent utan með fyrstu skipsferð, sagði Rúnar. Þá kvað hanm ekki hafa verið talið ráðleigt að geyma arsenikið lengur í sprengiefna- gleymslunni á Hólmheiði og hefði það því verið flutt að Korpiilfs- stöðum og biði þair nú brottfarar af landinu. Lögreglustjóri var efcki í borg- irnni í gær og Bjarki Elíasson yf- iriögregluiþjónn kvaðst ekki vera kunnugur málinu, sagði að yfir- sakadómari, Þórðiur Bjömsson, myndi hafa fengið það beint til ranmsóknar. Hins vegar tókst Þjióðvilljanum ekki að ná tali af Þórði í gærkrvöld. Guðjón Þorsteinsson, yifirmaður hreinsunardeildar borgarinnar, skýrði Þjóðviljanuim hirns vegar svo frá, að hann hefði fyrst feng- ið vitmesikju um srsenikið um bað bil vi'ku af júní, en þá myndi það hafa verið búið að liggja um tvö ár ajmiJk. í geymslu sem mein- dýraeyðir borgarinmiar hefur fyr. Framhald á 7. síðu. 30 múrarar leítaeftir vinnu vtra Það er ekkcrt atvinnuleysi hjá okkur nú þessa stundina, sagði starfsmaður á skrifstofu Múrara. félags Rcykjavíkur er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær, en það er ekkert vafamál að atvinriuleysi verður i haust og yeit ég ekki hvað gæti bjargað því úr þessu. Við höfurn því verið að þreifa fyrir okkur mieð vinnu erlendis nú undanfarna mánuði og er lík- legt að fyrsti hópur múrai'a fari héðain um næstu mánaðamóit tíl Hagen í Vestur-Þýzkailandi en 30 manns hafa þegar látið skrá sig hjá okkur hér. Líágimarkskaup múrara í Þýzkalandi er 6 mörk en algengit mun vera að það köm- ist upp í 10 mörfc, þ.e. uim 220 kr. íslenzkar. Hér er tímakaupið hins vegar 75 krónur svo að það mun- ar allimikilu, og eðlileigt að menn láti freistast ef þeir geta rifið upp mdfclar teibjur, ekfci sízt þar sem hér bíður þeirra ekki anmað en atvinnuiéysi innan skiamms. Við höfum einindg þreifað fyrir okkur migð atvinnu fyrir múrara á Norðurlöndum en eklki fenigið nógu jákvæðar unidirtektir hjá faigfélögunum þar, helzt kemur Noregur til greina.1 A tvinnuleysisbætur hafa loksins hækkað □ Nú nýverið hefur stjórn Atvinmnleysistryigigingasjóðs tilkynnt verkalýðsfélögunum að þau skyldu greiða" hærri atvinnuleysisbætur en áður vegna breytinga sem urðu á kiaupi í maí-mámuði síðastliðnum. Hækka atvinnuleysiábæt- ur úr 396 kr. á daig — hámarkið — í kr. 441 á dag. Þjóðviljinn tók þetta m'ál upp um miðjan júní-mánuð og benti á að þá höfðu enn ekibi verið hækkaðir dagpeningar atvdnnu- leysistrygiginga, enda þótt laum hefðu hækkað 19. maí. Og það er svo ekki lan.gt um liðið síð- an sitjóm Atvinnuleysisitrygg- irugasjóðs komst að þeirri nið- urstöðu. að síðustu kjarasamn- ingar um 1200 krónur á mán- uði hiafi verið um vísitöliubætur og þess vegna ættu atvinn.u- leysisbæturnar að hækka. Hins vegar hækka bæturniar ekki frá 19. maí heldur fná 1. júlí. Hækkun daigpeniniga hefur orðið sem hér segir: Einhleypir 286 kr. hækkun kr. 30,00 Hjón 331 kr. hækkun kr. 35,00 Bann 31 br. hækkun kr. 3,00 Hámarksbætur 441 kr. hækkun kr. 45,00 Bætum'ar b.reytast aftur 1. september vegn-a breytinga á framfærsluvísitölunni, að því er Hjálmar Vilhjálmsson tjáði blaðinu í gær. Afleiðing síðustu gengisfellingar: / 22 stiga hækkun vísitölu framfærslukostnaðarins• Eins og frá var sagt hér í Þjóðviljanum í gær hefur Kauplagsnefnd reiknað út vísitölu framíærslukostnaðar í ágústbyrjun og reyndist hún 131 stig og hafði hækkað um 6 stig frá því hún var reikn- uð síðast út en það var í maí- byrjun. Segir í fréttatilkynn- irtgu Hagstoiunn'ar um þessa hækkun að hækkanir þær sem orðið hafa á tímabilinu maí-ágúst á fjölmöirgum lið- um vöru og þjónustu eigi rætur að rekja til gengisfell- ingarinnar í nóvember 1968 og launiahækkuniar í maí sl. Launahækkanirnair í maí vorú hins vegar. knúðar fram til að mæta kjaraskerðingu af völdum genigisfeninigarinnar, þannig að allar stafa þessar hækkanir af gengisfellingunni á einn eða annan hátt. Fróðlegt er að gera sani- anburð á liækkunum þeim sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá i nóvemberbyrjun 1968, , þ.e. rétt áður en gengi islenzku krónunnar var fellt, og þar til nú í ágústbyrjun. Á þess- um 9 mánuðum hefur vísi- talan sem sé hækkað um 22 stig eða úr 109 stigum 1. nóv. 1968 í 131 stig 1. ágúst 1969. Vörur og þjónusta, sem er aðalliður framfærsluvísitöl- unnar. hata hækkað í heild um 24 stig úr 111 sti'gum í 135 stig. Breytíngar á einstökum , undirliðum eru þessar: ★ Matvörur, hækkun 26 stig, úr 113 í 139, þar af brauð, kex og mjölvára 30 stig, úr M2 í 142, kjöt og kjöfvörur 18 stig, úr 114 í 132, fiskur og fiskvörur 28 stdg, úr 111 í 139, mjólik, mj ólkur vörur, feitmeti og egg 23 stig, úr ,117 í 140, ávextir .36 stig. úr 100, í 136. aðrar matvörur 33 stig, úr 114 í 147. ★ Drykkjairvörur, þ.e, kaffi, gosdrykkir, áfengi o.fl., hækk- un 27 sti'g, úr 115 í 142. ★ Tóbak, hækkun 23 stig, úr 109 í 132. ★ Föt og skófatniaður, hækk- un 27 Stig, úr 108 í 135. ★ Hiti og rafm>agn, hækk- un 24 stdg, úr 109 í 133. ★ Heimilisbúnaður, hrein- lætisvörur o.fl., hækkun 23 stig, úr 109 í 132. ★ Snyrtivörur, snyrting, hækfcun 28 stig, úr 109 í 137. ★ Hei'lsuvernd, hækkun 25 stdg, úr 113 í 138. ★ Eigin bifreið, hækkun 27 stiig, úr 110 í 137. ★ Fargjöld o.þ.h., hækkun 31 stig, úr 114 í 145. ★ Síma- og póstgjöld, hæfck- Un 28 sti'g, Úr 100 í 128. Lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp, skemmtandr o.fl., hækkun 14 stig, úr 109 í 123. ic Anniað, hækkun 15 stig, úr 112 í 127. Aðrir aðalliðir framfærslu- vísitölunnar hafa breytzt sem hér segir á þessum 9 mónuð- um: Húsnæði héfur hætokað um 6 stig, úr 103 í 109. Gjöid til, opinberra aðila • (almanma- tryg'gin gaiðgj ald, sj úkrasam- . lagsgjald o.fl.) hafa hækkað um 23 stig, úr 101 í 124. Frá- dráttarli ðu rin.n f.i ölskyldubæ-t- ur hefur hin;S vegar hækkað um 10 sti'g, úr 100 í 110. í heild hefur því vísitala fram- færslukostnaðar hækkað einsog áður sagði um 22 stig eða úr 109 í 131 stig. / Á sama tínva (9 mánuðum) og vísitala framfærslukostn- aðar hefur liækkað um 22 stig hefur verðlagsuppbót á kaup hækkað aðeins um 15,5 stig, þ.e. úr 11,35 stigum 1. desember 1968 í 26,85 stig 1. september n.k. Þar við bæt- ist, að verðlagsuppbótin greiðist aðcins á 10 þúsund króna grunnlaun á mánuði en ekki öll laun manna. Svar- ar 15,5% hækkun hennar því til 1550 króna launaliækk- unar á mánuði og eiga þess- ar 1550 krónur að bæta raönnum upp allar hækkan- ir á vöruverði, þjónustu og opinberum gjöldum, sem orð- ið liafa frá í nóvember 1968, getur hver dæmt það bezt af eigin raun, hversu langt þess- ar 1550 krónur hrökkva til þeirra hluta. Og ekki má gleyma því, að launjjegar fengu engar hækkanir á verð- lagsuppbótinni fyrr en seint í maímánuði, þótt þeir ættu að fá 1200 króna hækkun strax 1. marz sl. 1200 krón- urnar fengu þeir eltki fyrr en 19. maí sl. og 1. sept. n.k. eiga þeir að fá 350 krónur til viðbótar. V s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.