Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJXNN — F6studaisur 1S. ágúst 1069. Svefnhekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gönalu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin)'. SAFNARAR! FRlMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja, og getur Uka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og steemmtileg og skapar fallegt safn mpda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur. eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein, sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninni þessa dagania. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu þvi, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa- BÆKUR & FRlMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Smursföðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundii' smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. • Föstudagur 15. ágúst 1969: 7.30 Fréttir. — Tánleákar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 8.55 Fiéttaágrip og útdráttur úr fonustuigreinum dagbdaðanna. 9.10 Spjaíllað við bændur. 9.15 Morgunstund bamanna: — Aiuðiunn Braigi Svednsson les Vippasögur eftir Jón H.Guð- mundsson (7). — Tónleikar. 10,05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fóflksiins (endur- tékinn þáttur/J.St.G.). 12.25 Fréttir otg veðurfreginir. 13.15 fjesdn daigskrái næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Við, seim heima sitjum.— Vignir Guðmundsson ies sög- una „A£ jörðu ertu komiiinn“ eftir Riohard Vaugflian. (13). 15,00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tivoili hljómsveitin, Raquél Rastenni, Gunnar Engedahl, o. ffl. syn-gja og ledlka dönsk og norsk lög; hljómsveit Ber- línairútvarpsins Beikur ballett. rniúsdk úr Paust eiftir Gounod; Mitch Miller og hfljómsveit, Duone Eddy og The BeeGees syngja og leika. 16.15 Veðurfregndr. 16,20 Kilassísik tónlist. Kamimer- hljómisivieiitin í Zúrich leikur konsert í G-dúr fyrir strenigja- sve.it og sembal eftir Tortini; Edimond de Stoutz stjómar. Igor Oisitrahk og Gewandihaus hljómsiveitin ledka Fiðlukon- sert nr. 2 í d-moll eftir Wien- iawskd; Franz Konwitzny sitj. Radph Kirkpatrick ileikur á semibal „Læs Niais de Sologna-’ eftdr Jean Philippe Rameau. 17,00 Fréttir. 17,05 Strengjatónlist. I Musici Mioa Oktett í e-mali _ op. 20 eftir Mendalssohn og ítalsikan imansöng eftir Hugo Wolf. •— John Williams leiikur á gítar Spánskan dans nr. 5 eftir Granados og Etýðu nr. 8 eftir Villa-Lobos. 17.55 Óperettuflög. 18,45 Vcðurfreigndr. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — 19.30 Efst á baugi. — Tómas Karflsson og Magnús Þórðar- son fjalla um erlend máflefni. 20,00 Organleikur í Westminst- er Abbey; Dougilas Guest leikur. 1) Toiklkata í G.dúr eftir J. S. Bach. 2) Largo-All- egro, Aría og tvö tilbrigöi eftir Midhæl Fesibing. 3. Vol- untary-Fancy-In Nomine eftir Thomas Tomkins. 4) AMegro con brio úr Sónötu nr. 4 í B-dúr op. 65 eftir Mendefls- soihn. 20.25 Frá morigni nýrrar aldar. Dr. Jalkob JónssOn fflytur lokaerinÆ sáfifc: Koma Krísts í hedminn. 20,55 Aldarhreiimur. Þáttur með tónlist og tali í utnsjá Bjöms Balldurssonar og Þórðar Gunn- arssonar. 21,30 Otvairpssagan: ..Leyndar- mál Lúkasar“ eftir Ignazio Siflone. — Jón Óskar ri#i. sel. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðuríregnir. 22.20 Kvöldsaigan: „Ævi HitLers" eftir Konrad Heiden. Sverrir Krísitjánsson sagnfrasðiingur les (3). 22,35 Sinfóniískin tónleilkar. Sin- fónía nr. 2 í D.dúr op. 43 eft- ir Jean Sibelius. SuisseRom- ande hljómsivedtin lleilkur undír stjóm Emost Ansenmet. 23.20 Fréttir í situttu máli. — Dagsikrárflok. sgónvarp Föstudagur 15. ágúst 1969 20 00 Fréttir- 20.35 Furðufuglar. Vefaraffugl- unum í Afrfku kemur miklu betur saiman en mönnunum, þrátt fyrir einstakt þéttbýli. Þotta er fimmta myndin í flokknum „Svona erum við“. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson- 21,00 Einitómt léttmeti. 1 þættin- um koma fram Thore Skog- man, Lily Berglund, Kjorstin Ddlllert, Raj og Topsy, Káre Sundelin, Rospiggama og Tjadden Hallström. Þýðandi Dóra Haffsteinsdátlir. (Nord- vision — Sænska sjónvairpið) 21.40 Dýrlingurinn. Ininltlytjend- umir. Þýðandi Jón Tlhor Har- aldsson. 22.30 Erlend málefni. 22.50 Dagstorárflok. • Þing Alþjóða- sambands hjúkrunarkvenna • A 14. þingi Aliþjóðasamlbands hjúflcrunaricvenna, sem haldið vair dagiana 20.-28. júná 1909 í Montreal í Kanada, var danska hjúkrunankonan Margrethe Kruse kjörin forseti samíbands- ins fyrir fjögurra ára tímabil. Aflþjóðasaimlband hjúkrunar- kvenna (Initemationail Ðouncil of Nurses) var stofniað 1899 og er því 70 ára. Það er ellzta aliþjóðaigtéttaffélag kivenna og mun einnig vena elzta alþjóða- félag heilbrigðissitarfsstéttar. Aðildairfél. sambandsine vom 63 talsins, en á 14. þinginu voru 11 ný félög teikiin í sambandið. Þingið sóttu um 10 þúsund hjúkrunaritonur, þar af voru 5 frá íslandi. Næsta þinglhalld verður í Moxfco 1973. Framkvæmdastjórastarf Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflcstum litum. Skiptum á einum degi með dagsfjrírvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Lútið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Fiskvinnslan h.f. á Vopnafirði Ó9kar að ráða fram- kvæmdastjóra. Þeir sem hug hafa á starfinu sendi upplýsingar um fyrri störf og kaupkröfur fyrir 20. áigúst n.k. til Sigurjóns Þorbergssonar, Vopna- firði, sem veitir allar nánairi upplýsingar. Stjórnin. BRAUÐBORG auglýsir KAFFISNITTUR aðeins kr. 15,00 stykkið. BRAUÐBORG Njálsgötu 112, — símar 18680 — 16513. • Brúðkaup • Þann 21. júní voru gefin saman í hjónaband í Kópiavoigs- kiirkju af séra Gunnari Áma- syni, ungfrú Aðailbjörg Rejmis- dóttir og Björn Magnússon. — Heimdli þeirra er að Norður- braiut 25. Hafnarfirðí. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2). • Þann 29. júní voru geffinsaim- an í hjómaiband í Háteigskirk.iu af séra Óflafi Skúlasyni, umgfrú Krístín Geirsdóttir og Órnar Kristinsson stud. oecon. Hedm- ili þeirra er að Karfavogi 29. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræiti 2). RAZN0IMP0RT, MOSKVA ÚTB0D Bæ'jarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í borð í skólastofur, samtals 120 stykki, af stærðinni 55x60 með harðplastlagðri plötu. Stálpípur skulu vera í löppum og grind undir plötu. Tilboðum sikal skila á skrifstcxfu bæjarverkfræð- ings 20. á-gúsit kl. 10—12 fJi. Kópavogi, 14. ágúst 1969. Bæjarverkfræðingur. FCRÐAFÓLK Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal eru á sunnudögum og miðvikudögum. Meðal ann- ars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálparfossi, sömuleiðis er ekið að útsýnisstað yfir virkjunar- svæðið við Búrfell. Á austurleið er komið að Skál- holti. — Upplýsingar gefur BSÍ. Umferðarmiðstöð- inni, sími 22300. LANDLEIÐIR H.F. 4 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.