Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 3
-!g- Brezkar hersveitir héklu í gær inn í Londonderry eftir miklar óeirðir LONDONDERRY og DUBLIN 14/8 — Brezkar hersveitir héldu á íimnitudag iun í Londonderry á Norður-írlandi eftir tíu klukkustunda samfelld- ar óeirðir í hinu kaþólska fátækrahverfi borgar- innar. Jafnframt þessu hafnaði brezka stjórnin þeirri kröfu írsku stjómarinnar, að friðargæzlu- lið frá Sameinuðu þjóðunum yrði sent á vettvang, og segir þetta enskt innanríkismál. írska stjórnin lét í dag draga saman 600 manna lið við landa- mærin að Norður-írlandi og aðeins 40 kílómetra vegalerigd frá Londonderry. — Talsmaður írsku stjómarinnar lagði þó áherzlu á það, að þetta væri ekki gert í neinum sóknartilgangi vegna bardaganna milli kaþólskra manna og mótmæl- enda á Norður-írlandi, heldur væri eingöngu um hjálparsveitir að ræða, sem annast myndu særða menn frá Londonderry, en þar geisuðu götubar- dagar allan fimmtudaginn. kosti 160 lögreglumeno bafa særzt, aimað hvort af grjótkasti eða eldsprenigj um. Óttazt er, að mótmælendur, sem eru langitum fleiri en kaþólskir menn í Norð- uir-írlamdi þegair Lon donderry sleppir, — muni á fimmbudags- kvöld reyna að grípa til mótað- gerða. Óeirðinniar hafa nú geis- að í niu bæjum samtals á N'Orður-írlandi. Engin leáð er enm að gera sér grein fyrir þvi eign’atjóni, sem orðið hefur í þessum bardöguim. ÍRSKI FÁNINN VIÐ HÚN Meðal þeirra, sem nú berj- ast í Londonderry-, er hinn 22ja ábyrgð á því aö verja götu- vígin og sjá um lyf og miatvæli. Seint á fimmtudaig blakti írski fáninn enn við hún á hæstu byggingunni í Bogsdde. Aðei-ns fáeínum mínútum eft-; ir að tilkymmit var, að brezka stjórnin hefði ákveðið að senda herlið til hjálpar aðþrengdum lögreglumönnum í Londonderry, óku brezkir herva-gnar inn á i Waterloo-torgið, sem er fiast við kaþólsika hverfið Bogside, en þar haf-a mestar óeirðirnar orð- ið undamfarið. Hersrveitirniar höfðu beðið tilbún.ar í flotastöð- inni Sea Eagle rétt fyrir utan i Londonderry ‘ allt firá því óeirð-1 irnar hófust. Það var tí’lkynnt j Zond sjöunds j kominn aftur ; JVtOSKVU 14/8 — Sovézka tungl- ; farið Zond-7 er koimiið aftur til j jarðar og gekk ferð þess öll sam- j kvæmt áætlun, að því er Tass- j fréttastofan sagði á fimmtudags- j kvöld- Fréttastofan segii- enn- j fremur, að alls hafi tunglfarið innt sjö vísindaleg vterkefni af ,,bendi“ og nefndi þeirra á með- al, að teknar hafi verið ljósmynd- ir af mánanum. á aukafundi norður-írska þjóð- liiingsins í Belfiast, að 'sú á- kvörðun . að senda herlið til Londonderry, hefði verið tekin bæði af norður-írsku stjórninni og þeirri brezku. SKIPULEG BARÁTTA Bairdiagarnir í ■ Bogside héldu áfnam á fimmtudag og sums- staðar leit hverfið' út sem víg- vöiluir, en gaseimur lá í lofti. Þó er svo að sjá, sem óeirðirn- ar fari heldur rénandi. Að sögn norsku firétta'Stofunnar NTB eru óeirðimar vel skipulagðar, og bafa jafnvel héyrzt um það raddir, að franskir stúdentaleið- togar. með reynislu úr studenta- uppreisninni miklu í Fraikk- landi á síðasta ári. leiðbeini kaþólskum mönnum í barátt- unni. GRJOT OG ELDUR Qi Á fimmtudagskvöld safnaðist lögregluliðið saman í William Street, rétt fyrir utan áður- nefnt f-átækrahverfi kaþólskra manna, Bogsdde. — og bjó sig undir erfiða nótt. Að minnsta Bernadette Deviu ár-a' gamli þingmaður, stúlkan Bemadetie Delvin, og héfur injög látið að. sér kveða. Er fréttir bárust aí þvi. að brezka '■■'jómin hefði sent herlið til j t ondonderry, , kvað hún það j 'jan-i sanni, að götuvigin yrðu ! riíin af þei-m sökum. — Ég segi' j það ekki, að við verðum liér til I dómsdags. sagði Bernadette, en fvrst verðum við að kom-así að; ; því. hvað þetta hefu-r í för með j sér. í Bogside ríkir nú algert j hem aðarásfand, hver gata hef- ' ur sína götustjóm, sem ber Heilsu fyrsta hjartaþegans hrakar mjög HÖFÐABORG 14/8 — Suður- afríski tannlæknirinn dr. Phil- ip Blaiberg, sem lifað hefur lonigu-r en nokkur annar þeirra, nem fengið hafa nýfct hjarta úr öðrum ma-nni, var á fimmtudag ’""ður inn á sjúkrahús, eftir að he'Isu bans hafði hraikað. Á sjúkrahúsinu vildu menn ekki segj-a neifct um það. hversu al- varleg þessi veikindi Bl'aibergs væru. Blaiberg. sem er sextugur , að aldri, hef-ur lifað í meir en 19 mánuði eftir hja'rtaflutninginin; þetta er í briðja sinn, sem hann er lagð'Ur inn á sjúkrahús eftir þá aðgerð. Ceausescu Mál stríðsglæpabiskupsins skai ekki tekið app á ný FRANKFURT 14/8 — Vestur-þýzk yfirvöld tilkynntu það í dag, að þau sjái enga ástæðu til þess að taka upp á ný málið gegn Matthiasi Defregger, kaþólsika prelátanum, sem skipaður var biskup í fyrra en hefur nú reynzt sekur um stríðsglæpi. Defregger var höfuðsmaður í her nazista í heimsstyrjöldinni síðari og skipaði sem slíkur svo fyrir, að líflátnir skyldu sautján gíslar í ítalska þorpinu Filetto, til endurgjalds fyrir sikæruliðaárás, sem kostaði einn þýzk- an hermann lííið. Maoistar berjast í Tíbet NEW DELHI 14/8 — Tíbetbúar í Indlandi, sem tengslu-m halda við menn í heimallanidi sínu, segjast í daig hafa eftir traustum heiimild- um. að ko-mið hafi til blóðugra bardaga m.illi maóistaihópa i Lhasa, höfuðborg Tíbets. Aö minsta kosti hundrað manns hafi látið líf sitt og mikill fjöldi særzt Beit.t hafi verið sprengjuvörpum handsprengjum og venjulegum handvopnum. HaJIi þessir bardag. ar staðið yfir í fimm dægur Mattliias Defregger Saksóknarii-m í Frankfurt, dr. Dietrich Rah.n, lét svo um mælt á fumdi með fréttamönnum í dag, að ný ranmsókn málsdns, með ylirheyrslu sex nýrra vifcna. hefði ekki leitt neitt það í Ijós, sem orðið gæti til/þess að málið yrði tekið upp á ný. Dr. Rahn kvað ’ekki unnt að ákæra Defregger fyrir morð vegna þess að hamn hefði gefið aftökuskipunina; bann hefði að- eins látið framkvæma skipun frá æðri stöðum, enda hefðu erlendir dómstóla-r í reynd við- urkemnt réttmæti slíkra hefnd- araðgerða á hemaðartímum. Það vakti mikla athygli, þeg- ar kunnugt varð um þessa for- tíð hins vestur-þýzka biskups. Defregger sendi þá fyrirgefn- ingarbón til íbúanna í Filetto. en hennd var hafnað af miklum meirihluta íbúa-nma. Páfastóll hefur lítið viljað um málið segja. Fyrr í 'vikunni rauf þó hið opinbera málga-gn Páfastóls, blaðið ..Osservatore Romano", þögnina, og fordæmdi meðferð blaðanna á Defreggar. Var það tekið^ sem vísbending þess, að Páfastóll ætli að láta Defregg- er balda biskupssæti síniú. BÚICAREST 14/8 — Það er haft cútir áreiðaiR’agum hedmi’dum í Búkarest, að þeir Nicx>iai Ceaus- .•scu, leiðtogi rúmenskra komm- ú'usia, og Titcð fbrseti Júgóslav- ' muni koma saman til fundar á h.ugardag næst.komandi í rúm- rrnska landaimœrabænu-m Borsa. 'nfraimt viðræðunum munu k'ðtogarnir vera viðstaddir, þeg- ar vígt verður nýtt orkuver, sam- eign Júg'óislava og Rúmena. og munu þeir að sögn hieimildar- manna fréttariin-niar fyigjast með vígslunni hvor úr sínu landi. PARlS 14/8 — Fjármagnsflóttifcn úr Frakklandi hafði nær verið stöðvadur, er hin óvænta gengis- lækkun frankans skall yfír á föstudaginn í síðustu viku. Þctta kemur fram í ársskýrslu franska Ríkisbankans, en hún sýnir, að frádrátturinn á varasjóði Iandsins var þá kominn niður í þrjár miljónir bandarískra dala. eftir að hafa verið 58 miljónir dala vikuna áður. Rúmenskar fréttamyndir Rúmenar hafa undanfarið verið mjög i heimsfréttunum og þá eink- um vegna þess, hve einarðlega þeir liafa ítrekað sjálfstæða stefnu sína og nú síðast á tíunda flokksþingi Kommúnistaflokksins. Ekki þótti síður umtalsvert, er Nixon Bandaríkjaforseti kom í opinbera j heimsókn til Rúmeníu, og er það í fyista sinn frá því heims- I styrjöldinni lauk, sem bandarískur þjóðhöfðingi stígur háheilög- i um lýðræðisfæti sinum á austantjaldsgrund. j að ofan sjáum við sumartízkuna í Rúmeníu. fræðilegt fyrirbrigði; óþekkt á Islandi). | 1 i s jáum við þá Nixon og Ceausescu. i— A myndinni hér (Sumar er veður- Á neðri myndinni Heimflutningurinn er yfirskinið eitt PARÍS og SAIGON 14/8 — Norður-VíetnaTn og Þjóðfrelsis- -------------;---;------- i Miklar heræfingar i ' Boran 14/8 — Frá því var opin- berlega sk,ýi-t í Bonn í dag, að svaitir úr öllum þeim 20-22 sov- ézku hierfylkjuim, sem s-taðsett eru í Austur-Þýzkalandi, taki nú þátt í mikiuim heræfingum rétt iijá landamærum Tékkóslóvakíu. Þá hefur að sögn Vestur-Þjóð- verja þess orðið greinilega vart, að æ fleiri sovézkar hersveitir fari yfir landaimærin milli Aust- ur.Þýzkalands ,og Tékkóslóvakiíu. — Þá hefiur og frétzt a£ miklum liðs-flutni'ngum sovézkra í suð- vesturhluta Póllands. fylkingin í Suður-Víefcnam lýstu í dag hinn svonefnda brottfiutin- inig Nixons Bandarikjiaforseta á herliði frá Víetnam a-rgasta hé- góma. Halda þessir aðilar því fram, að nú séu fleiri bandarísk- ir hermenn í Suður-Víetnam en þegar Nixon lýsti því yfir, að 25.000 bandarískir hermen-n yrðu kvaddir heim.. Það var á 30. fundd fxiðarviðræðnanna í Par- ís, sem þessir aðilar lýstu þess. ari skoðun sinni. Frá Suður-Víetnam berast fregnir al auknum árásum Þjóðfrelsisfylkingarinnar, en þó segir fréttastofa Reuters, að í Saigon ýttist menn ekki veru- lega stórsókn. Til þessu séu Norður-Víetnamar og Þjóðfrels- isfylkingin ekki nógu öflug; hins vegar megi búast við sífelldum Búinn til brottferðar! skyndiárásum þar sem njóti sín til fullnustu hreyfanleiki skæru- liðanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.