Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTUTNN — Föstudagur 15. ágúst 1069. IR-ing-ar unnu Selfoss Meppni yngsta frjáSsíþróttafólks í ÍR og á Selfossi Elns og undanfarin tvö ár hefur farið fram kcppni yr.gsta frjálsíþróttafólksins í ÍR og á Selfossi. Er hér um stigakeppni milli félaganna að ræða og er keppninni hagað þannig að fæð'- ingarár ræður skipan keppcnda í flokka og keppir hver flokkur innbyrðis í mörgum greinum. 1 ár var kieppt í 7 floikkum stúlkna og 8 flokikium piflta, og keppt tvisvar. Fyrst í Reykja- vík og síðar á Selfossi. AUs tóku nú 111 unglingar þátt í keppnunum og urðu stört alls 421, seon þýðir að sérhver kepp- ainidi hefur að meðaltali tekið þátt í 4 greinum. Fyrstu tvö árin sigraði Selfoss í stigaikeppni félaganna, en í ár tólkst iR.ingum að sigra og það mieð allmdklum mun. Ágætt veður var þegar keppn- in fór fram í Reykjavík en mjög Slasmt þanin dag, er keppt var á Selfossi. Jafnan kemur fram margt rnijög efnilegt íþróttafóllk í keppmuim sem þessum, og fara hér á eftir nöfn noklkurra þeirra, sem náðu sérstaMega at- hygilisverðum árangri. Fæð- inigarár þeirra innan sviga. Lára Marteinsdóttir (61) ÍR 80 m hiL 13.5 og 60 m hl. 10.9 María Guðjóhnsen (59) IR: 80 m hl. 12.3 og 60 m hl. 9.4. Þórdís Rúnarsdóttir (58) NjáSi: Framhald á 7- síðu. 3. deild Ármann-Víðir Efnileg systkini á Selfossi Meðal þeirra Skarpshéðinsfélaga sem unnu bezt íþróttaafrek á árinu eru systkinin sem sjást hér á myndinni, en þau eru börn Jóns Sigurðssonar bifreiðaeftirlitsmanns á Selfossi og konu hans. Talið frá vinstri: Sigríður 13 ára, Gísli 15 ára, Þuríður 18 ára, Sigurður Kennaraskólanemi 21 árs og Guðmundur trésmiður 23 ára. Auk systkinanna, sem hér sjágt á myndinni, eru tveir yngri bræður þeirra byrjaðir keppni í íþróttum með góðum árangri, Gunnar 8 ára og Kári 9 ára. Úr ársskýrslu HSK Umfangsmikil starfsemi hjá Skarphéðni á síðastliðnu ári ■ íþróttasíð'U Þjóðviljans hefur nýlega borizt ársskýrsla Héraðssambandsins Skarphéðins 1968, og kemur þar fram, að starfsemi sambandsins hefur verið mjög fjölþætt og umfangsmikil á sviði íþrótta og félagsmála. ■ í kvöld verður fyrsti leikur. inn í úrslitakeppni 3. deiidar íslahdsmótsins í knattspymu milli Ármanns og Víðds í Garði. og hefst leikurinn á Melavellin- uim kl. 19.30. Aðrir leikir í úr- slituim hafa eklki verið ákveðtnir enn. . \ . Á imiorgiun verður á Akureyri aukaieikur milli Skagfirðinga og Sigiörðinga um siguritnin í D- riðli 3. deildar en liðin urðu jöfn að.stigum. Leikurinn hefst kl. 5 á morgun. 1 A-riðli sigraði Víðir, Ár- mann í B-riðli. Isfirðingar í C- riðli og Þróttur á Neskaupstað i E-riðli. Eitt það mikilvæigasta fyrir Skarphéðin sem gerðist á ár- inu var jpö sambandið ei.gnað- ist eigið húsnæði í fyrsta sinn. Keypti sambaindið 140 ferrr fokhelda hæð að Eyrarvegi 15 á SeHfossd og var hæðin fúlll- frágenigin um sl. áramót. Br ar öll aðstaða til félagssta.rf- seminnar að miklum mun við við þetta átak. Eitt stærsta viðíaragsefni HSK á árimu var umdinbún- ingur og þátttaka í 13. lands- móti IJMFÍ að Eiðum. Voru þátttakendur sambandsins í mótinu um 100 taisins, og’ sigr- uðu þedr í stigakeppndnni með meiri yfirburðum en nokkru sinni áður. Auk þátttöku í fjölmörgum mótum í ýmsum íþróttagreinum má nefna marga aðra þætti í stiarfsemi sam- bandsins, t.d. starfrækti HSK sumiarbúðir að Laugarvatni þriðja sumarið í röð, og er for- stöðumaður þeirra Þórir Þor- geirsson iþróttakenmairi. Þá efindi félagið tií spuminiga- keppni milli unigmenmaféliaga í Ármes- og Rangárvallasýslum." Síðast en ekki sízt skial get- ið um lamdigræðsluferðir Skiatrp- héðins imn á Biskmpsimmgna- afrétt og Landmiannaafrétt. Var í þessum íerðum sáð samtals 1750 kig. af gnasfræi og dredft um 22.5 lestum af álburði í um 60* hektara lands. KSH fór fyrstu landigræðsluférðinia ár- ið 1967 og vakti það mikla og almemnia athygli og í fyrr-a 'fóru umgmennaféliaigar víðsveg- ar á landimu í 9 silíkar land- græðsluferðir. í Hónaðssambandinu Skarp- héðni enú nú 26 ungmenmafé- lög. 12 í Rangárvalia- og 14 í Ámessýsiu. Formiaður s^m- bamdsins er Jóhannes Sigmunds- son Syðra-Lanigiholti, en aðirir í stjóm eru: Eggert Haukdal Bergþórsihvoli, Hafstednn Þor- valdsson Selfossi, og í vana- stjórn eru: Stefáii Jasioniarson Vorsabæ, Böðvar Pálsson Búr- feUi og Bjöm Siigurðsson Út- hlíð. ÍBV og Búlgarar í Rvík 30. ágúst Ákveðið hefiur verið að fýrri leikur Vestmannaeyjimga og búlgönsku bikairmeistananna í Evnópuibikarkeppninni venði á Laugardalsvdlilinum í Reykjavík laiugardaginn 30. ágúst nk. Sið- ari leifcurinn. verður í SioEa í septeimibeinmiánuði. ' , Grikkland og Morgunblaðið Nokknar deilur hafa sprott- ið af þeirri ákvörðun íþrotta- leiðtoga að haldia Evrópu- meistaramót í frjálsum í- þróttum í Grikklandi. Sum- ir andstæðimgar herforinigja- stjómarinmar hafa talið að íþróttamemn ættu að mót- mæla fasistastjórninni með því að neita að mæta til leiks. Aðrir hafa taiið áhrifa- ríkara að mæta til ledks en bafa uppi mótmæli á leik- un-um sjálfum frammi fyirir sem flestum áhorfendum. í því sambandi hefur það verið rifjiað -upp að bandarískir blökkumenn ræddu það vandamál fyrir ólympíuleik- ama í Mexíkó hvort þeir ættu að takia þátt í keppni sem fuUtrúar fyrir ríkisstjóm sem ber ábyrgð á herfilegu kynþáttamisrétti. Niðurstaða blökkumann.anna var sú að tafca þátt í leifcumum, en á leikvellinum sijálf.um og þeg- ar- verðlaun voru afhenf mót- mæltu þeir bandarisku stjóm- arfari, og urðu tugir mdljóna sjónvairpsáhorfenda vitni að þeim atburðum. Óneitanlega eru slík mótmælj áhrifarík- ari en f jarvera, og verður fróðlegt að sjá hversu miarg- ir evrópskir íþróttamenn hafa djörfung til slíkra viðbragða á meistaramótinu í Grikk- landi. Einniig hafa orðið deilur um það á Norðurlöndum hvort. blöð ættu að senda fréttamenin til Grikklands og segja frá íþróttafceppmámmi, og hafa su.mir lagt til að blöðin mótmæltu fasisita- stjáminmd með því að nedta að senda blaðamenin til Grikk- lanids og banna allar. firá- sagn'ir af keppninni. Slík mótmæli af ritskoðunartagi verða þó að teljast næsta hæpin. Það er vorkefni blaða að biirta fréttir um hiwaðeina sem firásagnarvert er talið, og blaðamenn eiga að vera redðubúndr að sækja heim fjamdamm sjálfan ef þeir ættu þess kost. En að sjálfsögðu ber að gera þá kröfu til blaðamanna ekki síður en anmarra að þedr hafi miann- dóm til þess að standa við skoðandr sínar hvar sem þeir eru staddjr og að þeir hag- nýti sKk ferðalög til þess að auka vitneskju lesemda sinna. Auðvitað ætlar fasistastjóm- in gríska að nota íþróttamót- ið til þess að reyna að bæta hlut sinn í almennimgsálitinu með frásögnum sínum. Það er áhrifaríkara en að eftirláta vimum fasistastjómiarinnar einum að segja frá tíðind- ■ um. En auðvitað eru slík við- brögð korni.n undir blaða- mönnunum sjálfum. Ef rit- stjórar Morgunblaðsins færu ti'l Grikklands mundu þeir til dæmis una haig sinum vel. Þannig boða þeir þá kenn- ingu í Staksteimum í gær að ramigt væri að reka Grikkland úr Ewrópuráðinu, og kemur sú afstaða ekki á óvart; þeg- ar ríkisstjómir Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar kærðu Grikkl'andsstjóm fyrir stór- felidustu brot á miannrétt- indasáttmála Evrópu ráðsins, aifniám lýðréttinda, íamgels- anir án dóms og laga, mis- þyrmingar á fönigum og aðra stórglæpi. skaut rikisstjóm Bjam-á Benediktssonar sér undan því að standa að kær- ummi. Og þegar grískir útl-aig- ar báðu íslénzka aiþdnigis- menn að skrifa umdir áskor- un til • stuðnings grískum þinigmönnum sem margir eru fangelsaðir eða hundeltir, neituðu 15 þingmenn Sjálf- stæðisflokksins umdir for- ustu Bjam-a Beniediktssonar og Jóhanns Hafsteins að standa að þeirri málaleitan. Herforinigjana mátti ekki móðga vegn-a þess að. þeir eru samherjar Morgunbliaðs- m.annia í hinni helgu varð- stöðu Atlanzþafsbandalags- ins um frelsi og lýðræði. — Austri. Ú7B0B Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í lagn- ingu hás-pennulínu. frá Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Þórisvatni samtals um 47 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar. Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstudegi 15. áigúst gegn 1000- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn 25. ágúst n.k., en þá verða þau opnuð og lesin upp að þjóðendum viðsitöddum. Reykjavík, 14. ágúst 1969.. LANDSVIRKJUN. Áðnffnndur SÍSE \ verður haldinn á Hótel Sögu laugardag- inn 16. ágúsf og sunnudaginn 17. ágúst kl. 13 báða dagana. •— SÍSE - félagar fjölmennið. — Stjómin. Gjaidkerastarf Starf gjaldkera Dalvíkurhrepps er laus't til umsóknair. Umsækjendur hafi verzlunar- skóla- eða hliðstæða menn'fun. — Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 27. ágúst næstkomandi. Dalvík, 11. ágúst 1969. Sveitarstjórinn á Dalvík HILMAR DANÍELSSON. Frá skólununt é Képawagi BARNASKÓLAR Skóli fyrir yngri deildir hefst 1. septemþer og mæti aldursflokkamir sem hér segir: Böm fædd 1962 (7 ára bekkir) kl. 14 Böm fædd 1961 (8 ára bekkir) kl. 15 Böm fædd 1960 (9 ára bekkir) kl. 16 Eldri deildirnar hefja starf mánudaginn 15. september og komi í skóla sína þannig: . 10 ára bekkir kl. 13 11 ára bekkir kl. 14 12 ára bekkir kl. 15 Innritun Öll skólaskyld böm, sem flutt hafa eða flytjast á þessu hausti í Kópavog og ekfci hafa áður verið innrituð í skólana, mæti til skráningar 1. septem- ber kl. 11, hvert í skóla síns hverfis. Einnig eru foreldrar beðnir að láta vita um þau böm, sem flytja burt úr bænum eða á milli skólahverfa. GAGNRFÆÐASKÓLAR Ráðgert er að skólar gagnfræðastigsins hef ji störf um mánaðamótin sept. — okt. og verður það nánar auglýst síðar, en námskeifi í íslenzku og stærðfrœði fyrir unglin'gaprófsnemendur frá í vor, sem þá náðu ekki tilskilinni einkunn en ætla má að möfTuleika hafi til að standast við end- urtekningu prófs í þessiun greinum, verður hald- ið í Gagnfræðasikólanum og hefst 10. sept. Þeir nemendur, sem óska þátttöku hafi samband við gkólas'tjórann í skólanum 8. — 10 sant. kl. 10 — 12. Fræðshifulltrúi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.