Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 4
4 sfe>A — ÞJÖÐVTL«raMN — Föstudagur 15. áigöst 1369. 7 — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag Þ|óðvil|ans. Rltstjórar: Ivar H. Jónsson (ób.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 Ifnur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Blómatímar í Morguablaðiau j£nn eru þeir iðnir Morgunblaðsmenn að skrifa dag.eftir dag um blessunarrík áhrif stjórnar- stefnunnar á atvinnumálin. Þeir sem þannig rita virðast ekkert skeyta um þó þess háttar skrif hljóti að orka á allan þorra lesenda sem logandi háð, — og framundan mesti atvinnuleysisvetur í manna minnum ef áfr^m heldur sem nú horfir. Fyrir kemur líka að sjálfur forsætisráðherrann vendir sínu kvæði í kross og tekur að ávíta elsku vini sína atvinnurekenduma vegna vantrúar þeirra á hina blómlegu tírna sem ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins sé að búa þjóðinni með árlegum gengislækkunum. Quðmundur J. Guðmundsson, varaform. Dags- bnánar, vék að þessari afstöðu atvinnurekenda í viðtali við Þjóðviljann nýlega, og sagði þá meðal annars: „Það sem kannski er alvarlegast er það, að almennir atvinnurekendur hafa ekki hug á auknum rekstri, stækkun eða eflingu fyrirtækj- anna. Þeir eru haldnir trúleysi, vonleysi. Úrræði þeirra þeinast niður á við: Að lækkun. kaups, fækkun starfsfólks o.s.frv. Bjartsýnin í leiðurum Morgunblaðsins nær ekki til reykvískra atvinnu- rekenda í dag. Annað hvort lesa þeir ekki Morg- unblaðið eða þeir trúa því ekki. Það grúfir svart- sýni yfir öllum þeirra framkvæmdum og hug- myndum. Þetta trúleysi, þessa svartsýni er ekki svo auðvelt að skilgreina í tölum, en þetta á ótrú- lega mikinn þátt í þeim samdrætti, sem orðinn er og nú er að ganga yfir“. j>au virðast þannig ekki mikil áhrifin, sem íhalds- stjórnin nær með áróðri sínum um blessunar- rík áhrif stjórnarstefnunnar almennt og stór- felldra árlegra gengislækkana sérstaklega. Það er fróðlegt lestrarefni að fletta upp áróðursplögg- um ríkisstjórnarinnar og efnahagssérvitringa hennar frá gengislækkuninni 1967, fyrir tveimur árum. Þá hafði tekizt að reikna það furðu ná- kvæmlega út, hversu mikil gengisfellingin þyrfti að vera til þess að allt atvinnulíf íslands tæki að blómstra eins og fífill og sóley á vordagínn. Ári síðar hafði nákvæmlega ekkert af spádómunum um blessun gengisfellingarinnar fyrir atvinnulíf- ið rætzt, og þá fóru Bjarni og Gylfi og efnahags- sérvitringamir enn á stað og felldu gengið rösk- lega, með miklu minni gengisfellingu brezka pundsins að yfirvárpi. Og upp hófst söngurinn sem enn er sunginn, þvert á allar staðreyndir uim atvinnuleysi og samdrátt, að nú hefði gengisfell- ingin 1968 fært atvinnuvegunum hin ákjósanleg- ustu starfsskilyrði. Það sem gerzt hefur á þessu ári er nógu nálægt til þess að slíkur áróður snýst 1 háð. Ekki sízt þessa daga, þegar „innsta ráðið“ er farið að bollaleggja nýju gengislækkunina í haust, — 1969! Hvergi í nálægum löndum yrði slíkt stjórnarfar látið viðgangast ár eftir ár, án þess að ráðherramir og efnahagssérvitringar þeirra væru beðnir að snúa sér að öðum störfum en landstjórn. — s. í' slikum fan&abúðum er Manolis Glezos lialdið helsjúkum. f gær birti Þjóðviljinn á- varp það, er Manolis Glezos tókst að smygla úr fangabúð- um grísku fasista- og Nato- stjóm.a-rinniar á eynni Leros. Glezos er ein af hetjum grískrar alþýðu og vel þess vert að kynna lesendum öign nán>ar æviferil bans. Manolis Glezos fæddist ár- ið 1922 á eynnd N>axos. Unig- ur kynntist hann af edgin reynd erfiðu l'ífi sjómann.a og námumianmanna í brenni- steinsm.ámumum. Þrældómur og armæð'a gerir* þetta fólk gamalt fyrir tímann. 35 ára líta koaumar út sem grá- hærðar, gamlar konur, Þeg- ar börnin alast' upp dreym- ir þau um skó, sem þau eigm- ast aldrei. Fjórtán ára gamaH flutt- ist Glezos með fjölskyldu sinni til Aþenu, sem settist að í einu verkiamann.ahverfinu. Að loknu námi í menmtaskóla fór Glezos í hagfræðideild háskóla. Aðfaranótt 31. maí 1941 fimm vikum eftir að her Hitl- ers hafðd hertekið Aþenu- borg — læddust svo tveir nítján ára gamlir stúdentar eftir leynigöngum upp á Akropolis. Yfir , hofum og klettum hinnar fomhelgu hæðar blakti hakakrossfán- inn, blóðugt tákn ofbeldisins, til storkun.ar hinni frelsis- unn.andi grísku þjóð. Anmar þessara stúdenta var Manolis Glezos. Báðdr böfðu þeir á- setf sér að skera niður haka- krossfánann. Þetta var erf- itt verk og drjarft: dauðinn beið þeirra. ef upp kæmist. En þetta tókst, eftir að þeir höfðu þriisvar sinnum klifrað upp fániastön.gin.a sjálfa, svo rammlega var fáninn festur. Piltamir komust umdian. ' Það var ekki fyrr en íimm árum síðar, sem kunnuigt varð, hverjir höfðu urundð þetta afrek. En ætíð síðam, hefur Manolds Glezos verið eim af þjóðhetjum Grikkja. Skömmu eftir að þetta gerðist, sem nú hefur verið lýst, ætlaði GJezos og vinur hans að flýjá með skipj frá Grikklandi. Naíistar hand- tóku þá um borð, en vissu ekki, hverjum þeir höfðu náð. Engu að síður börðu þeir Glezos svo, að bann fékk lungnablæðingar, er leiddu aftur af sér berkla. f fan.gels- issjúkrahúsd fékk Glezos vitn- eskju um það, að búið væri að skipuleggja „þjóðlegu mót- spymiuhreyffimguna" (EAM). Nokkm síðar tókist homum að flýja. Þá hefst s'tairfsemi Glezos- ar í mótspymu'hreyfimigunni. Hann verður ednn bezti skipu- leggj'ari leynilegrar útgátfu- starfsemi og hlífði sér hvergi. Haustið 1944 var hersetu nazista í Grikklandi lokið. í desembar 1944 hófst innrás brezka hersins. Enn hófst frelsisbarátta grískrar al- þýðu, er nú beið ósdgur. Og enn hófst mótspyrnuhreyfimg, lönig og erfið barátta. fyrir sömu frelsishuigsjónunum og fyrr. Manolis Glezos var nú orð- inn landskunnur leiðtosi í EAM og vann við blaðið „Rizopastis", sem þá var ann.að stærsta blað Grikk- lands. 1947 hóf afturhaldið ofsóknir og handtökur ýmissa ritstjór,a þessa blaðs. í júní 1947 'er blaðið bannað, sivo og Kommúnistaflokkur Grikk- lamds . og fleiri róttæk sam- tök. Fan.gabúðimiar fyllast af tuigum þúsunda lýðræðis- sinna. Hvem morgun heyr- ast skothveilir aftökusveit- annia á götum Aþenu. f marz 1948 var Glezos bandtekiinn, ákærður fyrir að bafa birt í blaðinu grein eftir forinigja Kommúnista- flökksins, — og dæmdur til dauða fyrir það. Og í ákæru- gkjalinu var hanm eineig á- kærður fyrir ^ið hafa skorið niður h'akakrossfánann 1941! Konungshyskið grísika og aft- urhaldið í krinigum það þorði nú loks að sýna sitt rétta andlit á ný, enda undir vernd brezkra og bandarískra herja. Ekki var þó dauðadómin- um yfir Glezos fullnægt í þetta sinn. í annað sdnn var Glezos dæmdur til dauða ár- ið 1949, gefið að sök að bafa reynt að flýja til útlandia. Enn þorði þó ekki grísika aft- urhaldið að framkvæma dauðadóminn, enda dundu mótmælin yfir úr öllum átt- um. Vincemt Auriol, þáver- andi Frakklandsforseti, de Gaulle, Eléanor Roosevelt, Einstein o.fl. sameinuðust um að bjarga Hfi hans. Fyrir kosnin.garmar 1951 var Glezos boðinn fram til þings, þótt í fanigelsi sæti. En afturhaldið rak upp stór augu daginn eftir kosning- amar: Glezos hafði verið kjörinn á þing í Aþenu! Kosnin.gin var að sjálfsögðu lýst ólögleg. 1954, eftir sjö ára fangels- isvist, var Glezos að lokum sleppt úr famgelsi, þá heilsu- bdluðum miannd. Þrátt fyrir það hieníti hann sér í starfið. 1955 skipulagðá hann með öðrum EDA, en það er skammstöfun hdnnar „lýðræð- issdnnuðú vinstri fylkimgar**. 1956 varð hann aðalritstjóri blaðs samtakannia, „Avghi“. Þann 5. des. 1958 var bann aftur tekinn fastur, sakaður um að hafa leyndlegt samband vdð einn af forustumönnum hins bannaða Kommúnista- flokks. Aðdragandd handtök- unnar var m.a. só, að í maí sama ár höfðu farið fram kosningar í Grikklandi. EDA fékk í þeim kosndnigum, þrátt fyrir ógniarstjóm og „stfsókn- ir, 24,3% allra greiddra at- kvæða, 79 þingmenn og en ein,a miljón atkvæðe- Aft- urhaldið varð gkelfin.gu lostið og hóf þegar ofsó'knir gegn samitökunum. f þetta sinn var Glezos á- kærður fyrir „njósnir** sam- kvæmt lögum frá fasdsitatím- um Metaxosar fyrir stríð. Enn ednu siinni vofði dauða- dórnur yfir honum; enn einu sdnni þorði fasástastjómin glríiska eik'ki að framfylgja honum, vegna mótmælaöldu um allan heim. f fjögur ár var Glezos þó haldið í dýfl- issu. En 15. desember 1962 var honum loks sleppt úr fangelsi og baráttan hófst á ný. Og nú sdtu,r Manolis Glez- os. helsjúkuæ maður í þræla- búðum þeirrar fasistastjóm- ar, sem enn situr að völdum með fullri samábyrgð félaga síns í Nato — nefinilega ís- lands. I Nokkur œvlatrlS'i grisku þióSheffunnar sem er fangi Nafo-sfjórnarinnar i Grikklandi Samband veitinga- og gistihúsaeigenda: Gestir vínveitingastaða taki kvittanir fyrir greiSsimma Sumir hafa látið hafa það eft- ir scr að ,„sjússamir“ kostuðu ekki ætíð það saina á hinum ýmsu veitingahúsum borgarinn- ar. Eitt blaðanna gerði þetta að umtalsefni á dögunum og Þjóð- viljanum hefur nú borizt at- hugascmd frá Sambandi veit- inga- og gistihúsaeigenda þar sem gestum vínveitingahúsa er m.a. ráðlagt að taka kvittanir fyrir greiðslum fyrir áfcngi, enda sé það brot á áfengislög- gjöfinnni, ef áfengi er selt á hærra verði en opinber fyrir- mæli og samningar geraráðfyr- ir. Er sá kafli í' ath. veitinga- húsacigenda birtur feitletraður hér á eftir, en athugascmdin er birt í heild. Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi: „Að gefnu tilefni vegna frétt. ar í einu dagblaði borgariuinar óslkar Saimlbaind veitinga. og gistihúsaeigienda, að þér birtið eftirfarandi í blaði yðar: 1 8. greán reglugerðar um sölu og veitingar áfengis seigir m.a. „Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins sikai seanja verðsikrá yf- ir útsöfluverð áfengis á veitin.ga- stað, sem gestir eiga að aðgang að. Á vérðið eins og það hefur verið ákveðið samkvæmit fram- onsögðu mé einungis leggja söluskaitt, svo og þjónustugjald. eftir þeim regllum, siem um þessi gjöld gilda, Áfengisskammtur gkal miðað- ur við 3 cl. Öhedmilt skal að nota önnur mælitæki en þau, sem hlotið hafa lö'ggildinigu.“ Fraimianrituð verðskrá er fiá- Framhald 4 7. sáðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.