Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. ágúst 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA CJ — Mikill saimjdráttur hiefur orðid i byggingariðnaði. Getur þú til að byrja með nakiðnoikk- uð fyrdr lesendum blaðsins hvemig þessi saimdráttur kieim- ur fram? — Tölurnar taíla skiýrustu máli um ástamdið í bygginigar- iðnaðinum: 1 by rj un ágúst höfðu verið samþ. teikmngar aö 337 íbúðum á þessu ári í Beyikja- vik. A£ þeim teikningum eru 180 á vegum Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar, 77 edns hiarbargis fbúðir í húsd ör. yrkjabandalaigBins, þ.e. aðeins 80 íbúðir á vegum cinstaklinga og byggingasamvmnufélaga. 1967 var byrjað á 1380 fbúð- um í Reykjavák — þar inn í nokkur hluti Breiðholtsíbúð- anina 325. 1 fyrra viar byrjað é um 360 íbúðum, í ár verður byrjað á um 350 íbúðum. Enn slóandd tölur um ásitand- ið: 1958: í byggingu. í Reyikjavík 322 þúsund rúmmeitrar húsnæð- is. 1967: 1 byggtogiu í Reykja- vík 723 þús. rúman. húsnæðis. 1968: f byggingu í Rvík 470 þús. rúimim. húsnæðis. 1969 (ág): í byggingu í Rvík 170-180 rúmm. húsmæðás. Hvert barn sér hver áhrif sllílkur saondráttur hefur á at- • Hvernig er ástandið í bygg- ingariðnaðinum ? • Hvers vegna stendur Samband byggingamanna fyrir útvegun á vinnu erlendis? • Þessar spuningar og margar aðrar eru lagðar fyrir Jón Snorra Þorleifsson, formann Trésmiðafélags Reykjavíkur í viðtali því sem birtist hér á síðunni. En okkar mönnum mun á- skotnast erlendis ný verðmæt reynsla. Til dæmás sú reynsila að vinna á stórum fjölmemmum vinnustað. Héma vinna bygg- inigariðnaðarmen yfirieitt ekiki í stórum hópum. Úti vinna þedr á fjögur þúsund mamna vinnustað. Ég er ekki í nokkrum vafaum að þetta, — ásamt þeim lífs- kjöruan, sem þama eru — mun hafa mákil áhrif ekki sið- ur pólitísk em félagsleg. Hvernig má breyta þessu? — Vdð höfum mú uim hríð rætt mokkuð uim ástamdið eins og það er í dag í byggingar- iðnaðinum og um Svíþjóðar- ferðir. En að lokum, JónSnorri: — Hvemig má ráða bót áþessu ásitandi? — Það er langt máll að rekja. En það er ummt að leysa þessi mál rnieð póditískuim ráðstöfun. um, þ.e.a.s. með þvtf að fella ríkisstjómina og taka upp stjórnarstefnu, sem bygigir á félagsleguím forsendum og trú á íslenzka mögiulleika. Ástand byggingariðnaðarins er sérstakiega sláandi um getu- leysi ríkisstjómarinnar til þess að taka á vandamálunum. Hvaða ríkisstjóm önmur hetfði látið hrun bygginigariðniaðaríns við- VIÐ T0LUM EKKI UM fjórðungur húsasimiða. Hins veg- vinnu byggtaigiarmianin& jafnt iðnaðar- og verkamanma. Af þessum ástæðum tölum við ekki um samdrátt, — hcld- ur hrun, algjört hrun bygging. ariönaðarins. — Hvað urðu margir byigg- inigarmenn atvinnulausir síðast- liðinn vetur? — Tæpur þriðjungur bygg- ingarmanna misst atvinnuna urn tíma s, 1. vetur. Langrverst var atvmnmóstamidið og afkom- an rneðal verkamanna í bygig- ingiariðnaði. Þetta atvinnuleysi er staöreynd á sama tfma og og hundrað byggingariðnað- armemn starfa austur við Búr- fiell og um 40 suður í Straums- vik. — Byggingariðnaðarmenn eru samitals á ellefta hundrað talsins. Það er enn skýrt dæmd um það hvernig ástandið hefur hríðversnað, að 1967 voru 100 erlendir byggingariðnaðanmienn að stönfium hér á landi — árið eftir er komið atvinnuOeysá, og árið þar á etftir, 1969 er þriðj- ungur byggingariðnaðainmiainna atvinnulaus. Þær tölur sem ég nefndi hér um samþykktar teikningar að íbúðuim sýna ekki einungis hver þróunin hefiur verið heldur einnig við hverju er að búast í vetur. Það blasir við stórkost- legt atvinnuleysi nema krafta- verk gerist. Mest atvinnu-- leysi málara — Er ekki rraisjafnt atvinnu- ástand hjá byggingariðnoðar- mönnum? — Jú. Nær heilimimigur mál- ara var atvinnulaus í vetur um tíma. um þriðjungur múraraog ar virðist eitthvað hafa rætzt úr meðal húsgagnasmiða vegna þess að innflutningur á hús- gögnum hefur miinnkað. Núna eru 130 húsasmdðir í Svíþjóð og þess vegna erueng- ir húsasmiðir skráðir atvinnu- lausir í augnablikinu. Þó er knappt um atvinnu hjá þeim, sem etftir eru nú á þeim árs- tílma, sieim við höfum stuiradum kallað vertíð oíkkar í bygging- ariðnaðinum. Bregzt hreyfingin skyldum sínum? — Teilur þú ekki að verka- lýðshreyfingin sé að nokikru leyti að bregðast skyldum sín. um með því að filytja út vinnu- afl í stað þess að einbeita kröft- unum fyrst oig fremst gegn eymdarástandinu hér hedma? — Við beitum okkur náttúr- lega gegn eyimdaróstandinu hér fyrst og fremst — a.m.k. eigum við að gera það, enda þótt sú barátta háfi ekki verið jafná- kveðin og hún '"/rfti að vera. Af hverju fara trésmiðir utan? En ég kannast við þessa spurninigu. Qg ég hef fengið skamimir í ekki mdnni mæli en þaikkir fyrir utanferðir trésmiða. En af hverju fór Saimiband byggin,garim«anna inn á þessa braut? Ég hef nefint þér nokkrartöl- ur, sem svara spuimingu þinni að hluta, Atvinnuleysið blasir við enn hrikalegra en fyrr. — Áttum við að horfa upp á það aðgerðarlausir að félagar okkar Jón Snorri Þorleifsson misstu allar ei«gur og eigna- möguleika, að þeir yrðu algjör- ir öreigar? Við urðum að grípa til einhverra ráðstafana og það er að vísu rétt að hötfuðskyflda okkar er að berjast fyrir ís- lenizkum réttindum á íslandi, en það er erfiitt að heyja stríð etf liðsmennimir eru niðurdregn- ir af skorti og volæði áður en atlagan hefst. Við erum ekki, að mxnu á. liti að bregðast þeirri óhjá- kvæimilegu skyldu verkalýðs- hreyfingarinnar að breyta þjéð- félaginu. Við höfum aðeáns gripið til neyðarráðstafana til andsvara við neyðarástandi. Út- flutningur á vinnuafli er engin lausn, heldur. aðeims neyðarráð- stöfun. Langmest ungir menn ytra — Það hafa miest verið ung- ir menn, sem farið hafa utan? — Jú, langflestir þeirra eru á bezta starfsaldri. Og megin- þorri félagsmaniraa í Trésmdða- félaginu er á bezta stairfisaildri. Um 70% félagsmanna enu und- ir 50 ára aldri. Ungu mennimir í Trésimiðafélaiginu, em eins og aðrir ungdr menn að reyna að koma sér upþ húsnœði og stofna heimili. Það er tízka á Islandi að eignast íbúð. Ég vil benda þér á — enda þótt ég sé á en«gan hátt að veg- sama útflutning viranuafils og enn síður að afsaka hann sem neyðarráðstöfun — að við stóð- um frammi fyrir þeirri óhugn- anlegu staðreynd að fólk hafði þegar filutzt búferlum tifl Ástr- alíu o-g annarra landa. Mjög miargir undirbjuggu að flytjast búferium úr landdnu. Við á- kvóðuim því að leita fyrir okk- ur á hinuim Norðurlöndunum, — og femiguim strax jákvæð- ar undirtektir hjá sænskum byggingamöranum. Gainig þeirra rraála þarf ég ekiki að rekja, en til eins fyrirtækis í Mélmiey haifia raú verið ráðnir um 160 húsasmdðdr, húsgagnasmiðir og skipasmiðir. Vinrau þeirra filestra lýkur í lok ágúst og í septem- ber. Þá báður þeirra sama at- vinnufleysið hér og þess vegna fer ég utan eftir helgina — til Svíþjóðar — til þess að ræöa við sænska starfsbræður um nýja aitvinraumögiulei'ka. Verða þeir úti til langframa? — Er ekki samia hættan á því að þessdr menn setjist að ytra til lainigifraiiraa þó að þeir séu ráðnár í hópu-m á ykkar vegum? — Það er að vísu alltaf hætta á því að þassir rraenn setjist að ytra. En það er engu að síður staðreynd. sam ég veit um að ótrúlega margir þeirra sem huigðust filytja þúferlum í út- lönd hafa hætt við vegna þess að viö gátum útvagað þeim, at- vinnu til skamms tíma úti. Það er því saranfæritrag okkar aðþað sé betra að Samiband bygging. anmianna hafi umsjón mieð þess- um málum, en að byggíngamenn tínist út einn og eiran. Samanburður er okkur hagstæður — Það er sturadum sagt, að ísllenzkt launafólk sé venr búíð að verkmenntxm og þekkingu en launatfólk anmarra landa. — Þetta heyrist oft, en það á að minnsta kosti ekki við um iðnaðanmenn og verkamenn. — Þessi óróður heifiur verið hóttá lofti síðusiu ériin meira að segja boðaður af ýmsum tækniimiennt- uðuim mön-num íslenzkum — eg gæti nefnt dæmi og nöfn en sleppi því að sirand. En það hefur þegar sýnt sig áþreifanlega að verkkunnátta bæði byggingariðnaðarmanna ís- lenzkra og verkamarana í bygg- ingariðnaði er efcki síðri — jafinivel betri og mieiri — en bezt gerist á hinum Noiður- löndunuim. Þetta er fullyrðing, sem ég get auðveldlega rökstutt rraeð þessum ábendingum: — Ég mdirani á orð Þorvaldar í Síld og fisk, við byggingu Loftledða- SAMDRATT hótelsdns, en við það unnu út- lendingar við hlið Islendinga. Ég minni á, að við höfum Is- lendiiragum hagstæðan saman- burð frá virkjunarframlkivæmd- unum við Búrfall og úr Straums- vík. Og óg minni loks á að £s- lenzku iðnaðainmennimir í Mólmey hafa atfkastað meáru en áður hefur þekkzt þar. O-g það sem meira er: Þgir hatfa sýnt að þeir búa yfiir ágætri verkkuinnáttu. Ég fuilyrði því hikiaust að við íslenzkir iðn- aðarmenn getum borið höfuðið hátt að því er varðair verk- kunnáttu og verkmenntun. Ég bið þó enigan að skilja orðtnín svo að við getum ekkd lært af öðrum þjóðum. Það er að sjálf- sögðu urant fyrir oklkur eins og aðrar stéttir og því meina sem við tileinkum oikkur af niýrri tækni, nýjum handbrögðum, því betri iðnaðanmenn verðum vdð. Verkmenntun er ætíð alþjóðleg — Stunduim er sagt, að á- kveðnir stanfshópar mianna hér á lamdi geti öðrum fnerraur mið- að kjör sín við erlenda. Þetta er til dærnds hávær röksemd í kjaradeiluni. — Já. Þessá röksemd er að sjálfsögðu fulligild. En það er hins vagar tæpasit rétt að ein stétt hafi öðrum fremur alþjóð- lega verkirraenratun. Við höfum lítið gert af því að haimpa þess- ari röksemd í kjanadeilum, en reynslan m.a. frá Svfiþjéð, er áþreifainllegt dæmi um það, að okkar verkkunnótta er ekkisíð- ur f jöilþjóðleg en annarra starfs- stétta. Og naunair má bæta því við að vinn-uaifilið er alls staðar verðmætt. Hvar lendir sú þjóð, sem forsmáir það eins og rík. isstjóm íslands hefur gert á undanförnuim ámm? Heimkomnir — Þú vilt semsé halda þvi fram, að heimikomnir verði þess- ir rraenn enn ákveðnari í kjara- baráttunni en áður — sætti sig síður en ella við þau kjör sem hér eru boðin. — Já. það má vel segja það. Ég hef að vísu aldrei vélt hlut- unum þannig fyrir mér að með þvi að stuðla að atvinnu Islend- inga erlendds, værum við að fiiytja stjórnarandstöðuna úr landi — og komum við þar raunar að því sama og áður. garagast, enda þóttit þessi at- vinnugrein sé sú grein, sem veit- ir hvað flesitum mönraum vinnu’ Og þetta er ekki ednungis mál okkar byggingarmanna, heldur mól — vandaimál — aillnar þjóðarinnar. Við þuifium að fullgera hér árilega 900-1000 í- búðir til þess að taka á móti fjölgim og til þess að vega upp á móti því serni gengur úr sér. Hvert verður ósitandið í hiús- næðismálLum hér á landi, ef svo heldur enn fram serra horf- ir í byggdragariðnaðinum? Það getur hver rnaöur saigt sér sjélfiur: Það verður neyðará- stand. Otf lítið flramlboð hús- raæðis býður hedm olkri á hús- næði í sölu og leigu. Til þess að leysa vandamál byggiragariðnaðarins og húsnæð. iseikluna verður að veita hundr- uðum mdljóna í húsbygigingar og það strax. Algjört lágmark er 250 — 300 máljónir af nýju fjármagni I byggingariðnaðinn. En það er auðvitað ekki nóg að fara firam á fjáimagn. Það verður að nota það skynsamlega og skipuleiga þanndg að fjár- magnið nýtist sem aiiilra bezt, þannig að húsnæðistoos,tnaðuirinn verði húsbyggjendum sem auð- veldastur viðtfangs. Bftir langvarandi „viðreisn“ hefur enginn venjulegur launa- maður efni til þess að standa undir afborgunum og lánum af húsnæði nema með sérstökum kjörum, gjörbreyttum firá þvi sem nú bjóðast. Leiguhúsnæði í stórum stíl Annars er það mín skoðun. að hér verði að hefja í stórum stíl byggingu leiguhúsnæðis á yegum byggingarsamvinnufé- laga eða opinberra aðála — m.a. af þeirri ástæðu ad það er út í hött að ætla launafólki að borga af íbúð með launum sín- um eins og þau eru nú — þeg- ar lágmarksmónadaratfborganir af nýrri fibúd eni 15000 krónur fyrsta árið. Auk þess finnst mér það óeðlilegur hugsunarháttur, sem er ríkj- andi hér á landi, að alllir eigi að eága íbúðir og það sé niðr- andi að búa í leiguíbúðum. — Það er í fyllsta máta eðlilegt að opinberir aðilar og félög hafi forgöngu um byggingu leigu- húsnæðis Ekki sízt á slíkum tímum, sem þeim er við nú upplifum, — sv. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.