Þjóðviljinn - 15.08.1969, Side 10

Þjóðviljinn - 15.08.1969, Side 10
Ungir menn halda listaþing í Reykjavík nú síBast í ágúst Tveggja daga listaþing Verdur haldið í Norræna húsinu 23. og ætiunin væri að gefa út ,,plakat'‘ eítir Einar Hákonarson og yröi 24. ágúst. Eru það þrír ungir 1 ágóðanum af sölu veiggspjaldsins menn úr ritnefnd Nú-kynslóðar sem að listaþinginu standa og hafa þeir fengið til liðs við sig listamenn sem munu Iesa upp úr verkum sínum, flytja erindi og sýna kvikmyndir. BBaðið hafði tatl af Ölatfi Kvar- ain, en hann vdmnur að undirbún- ingi þingsins ásamt þeim Kristni Einarssyni og Ölafi Hauki Sím- onarsyni. Sagði Ölafur Kvaran að varið til að standa strauim af kiostnaði við þingið, auik þess sem aðgangseyrir veröur seidur. Áformað er að fynri daginn verði sikáldavaka og lesa þá ung ljóðsikáld úr verkum sínum. Ern- ir Snorrason flytur erindi um ís- lenzkar bákmenntir og Leifur Þórarinsson flytur erindi um tón- Iist. Síðari daginn ræðir Þórhailur Sigurðssan um kvikmyndir og kvikmyndaval hér í borg. Ölafur Torfason ræðir einnig um lcvik- myndir og verða sýndar stuttar kvikimyndir sem Ólafur hefur tekið í saimvinnu við nokkra fé- laga sína. Jón Reykdal og Einar Hákonarson ræða um myndilist og sýna myndir frá dokumentar- sýningu í Kasel. Ölafur Haukur Símionarson flytur einnig erindi en ek.ki er hægt að segja nánar frá dagsfcná listeþingsins að svo stödidu. Forsetinn heimsækir Akur- eyri og jörðr 18. ág. Orðsendingu Kínverja hafnað PEKING 14/8 — Sovézka semdi- ráðið í Peking neitaði í dag að tafca við orðsendingu kínversku stjórnarinnar, en í henni var því haldið fraim, að sovézkt herlið hefði baldið yfir landamærin í Si-nkiang og bafið skoth-ríð á kínverska la-ndamæraverði. Þetta segja Sovétmenn ekki koma heim og sam-an við staðreyndir málsins. Til einhverra átaka mun haf a komið á 1-andamærum ríkjanna í dag, en all-Err eru þær fréttir óljósar. AKUREYRI 14/8 — Forseti íslands, herra Kristján Eld- jám, og íOrsetafrú Halldóra In-gólfsdóttir koma í opin- bera heimsókn til Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar mánu- daginn 18. á-gúst n.k. Yfirvöld sýs-lu og bæjar munu fara til móts við forsetia og fylgdarlið hans að sýslumörkum Eyjafjarðar- o-g Skagafjarðarsýslna við Grjótá á Öxna- dalsheiði kl. 10.30. Þaðan verður ekið til Akureyrar. Að hádegisverði loknum munu^ ' — forseti og frú ha-ns skoða Akur- eyri, h-eimsækj-a EUi-heimili Ak- ureynar, Amtsbókasafnið og Fjó-rðunigssjú-kíraihúsið. Opimber móttökuiathöfjn fer fra-m í Listigarði Akureyrar kl. 17.30 af há-lfu yfirvaldia Eyja- fj arðarsýsiu og Akureyrar. Lúðrasyeiit Akureyrar mun leik-a þa-r, kó-rar bæjarins syn-gja og ávörp flytja forseti bæjiarsitjóm- ar, B-ragi Si-gu-rjónsfeoin, og for- sieti íslands, herr-a Kristján Ijí’d- jiám, en að lokum verður þjóð- söngurinn leikin-n og su-niginn. Um kvöldiði kl. 19.30 sitja for- seti Isl-ands, frú hia-ns og fyl-gd- arlið ásamt fl-eiri gestum kvöld- verðarboð bæj-arsitjómiar Akur- eyrar og sýslunefnd-ar Eyj-afja-rð- arsýsiu. í»ar flytja ávörp sýslu- m-aður Eyjafj-arðarsýslu, Ófeig- ur Blríksson, Bj-ami Einiarsson bæj-arstjóri og forseti fsl-ands. herra Kristján Eldjárn. Py-rir hiádegi á þriðjud-aiginn 19. ágúst mun forsetinn aika um Eyj-afjörð fram-an -Akureyrar en h-aldia síðan til Dalvíkur þar sem sveitun-gar h-a-ns og sýslunefnd Eyj-afjarðarsýslu munu taka sér- stakleg-a á móti h-onurn. Það er vinsiam-leg ósk sýsiu- og bæj-airyfi-rvald-a. að í tilefnj af komu ’forsetahjóniann-a verði starfsfólki almen-n-t gefið frí frá kl. 17 n.k. mánuda-g og verzlup- um lok-að frá samá tím-a þann dag, einnig að íslenzki fáninn bl-akti sem víða-st við hún í. bæ og hýraði meðan á forsietaheim- sóknánni stendur. Ahnenningur geri sér fa-r um að sétja hátíða- svip á bæinn og héraðið. Ef veð- ur h-am-lia-r móttöku-athöfn í Li-sli- garði-num hefst húri á sam-a tím-a í íþróttaskemmunni. Bílvelta í Kópzv. f gærkvöld varð umferðaró- happ á Kársnesbra-u.t í Kóp-avogi, er jeppa-bifreið hvolfdi á göt- unná. En-gin meiðsl urðu á fólki. en bifreiðin skemmdist nokkuð. Talið er að bilun á stýri bifreið- arinn-ar h-afi orsafcað óh-appið. Maí með 270 tonn Togarinn Ma-í kom til Hafn- arfjarðar í fyrr-adae með um 270 tonn eftir 12 daga útivist. Aflinn var að mestu leyti k-arfi og fer til vinnslu í frystihús í Hafna-rfirði og Reykjavík. Hairðbaiku-r koip i gærmorgun til Akureyrar með um 190 tonn. Föstudagur 15. ágúst 1969 — 34. ái’gangur — 179. töl-ublað ----------£.------------------------ Desmond Bagley skrífarbók sem baaa lætur gerast bér Fjórar ævintýrabækur eftir brczka rithöfundinn Dcsmond Bagley, sem þýddar hafa verið á íslenzku hafa náð vinsældum og er liöfundur bókanna nú Þrjú umferðarsiys í Rvík í gær Þ-rjú umferða-rslys urðu, hér í borginni síðdegi-s í gæ-r oh í gærkvöld þa-r sem slys urð-u á mönn-um. Kl. 16.10 varð harðg-r bif- reiðaárekstur á mótum Hátúns o-g Nóa-lúns. Okumaður ann-arr- a-r bifreiðarinn-ar og ‘ 6 ára son- u-r h-ans e-r með hon-um var meiddust báðir og voru fluttir í slysavarðstiofun-a. Kl. 19.14 va-rð ganigbrauta-r- slys á Miklub-raut móts við Tón-abæ. Kon-a var á leið yfir götun-a og námu tveir bílar íKaðar til þes-s að hleypa henni yfir. f því b-ar að þriðja bíl- inn er ók aftan á ann-an kyirr- stæða bílinn svo h-ann kiastað- ist á konuna, er hl-aut nokkur meiðsli. Loks var bifreið ekið á hand- rið við Tryggvaigötu 6 kl. 20,38 í gærkvöld. Farþeg; sem var í hifreiðinnd m-eiddist og v-ar flu-ttUr. í slysavarðstofun-a, en ökumaðurinn sl-app lítt meidd- u-r. Var h-ann grun-aður u-m ölv- un við aksitur. LR leggur leikskóla sinn niður: Vill að stofnsettur sé full- gildur leiklistarskóli ríkisins □ Ijeikfélag Reykjavíkur hef-ur ákveðið að léggja nið- ur skóla sinn, a.m.k. fyrst um sinn. Er þessi ákvörðun tek- in í þvi skyni að leggja áherzlu á n-auðsyn þess, að sem fyrst verði settur á stofn full-gildur rí-kisleiklistarskóli, sem starfi s-em sjálfstæð stofnun, en hafi þó samvinnu við leikhúsin um vissar hliðar námsins, en sé að öðru leyti óháð þeim. Svo stendur á í Leiklistar- Halldórsson, þá tók Helgi Skúla- sikólla Leilkfélagls Reykjavlíkur, son við skól-astjórn, en und-a-n- að þa-r haf-a ekki verið 'teknir fiairna sex vetur hefur Sveimn inn nýir nemend-ur undanf-arin Einarsson verið skólastjóri. þrjú ár, þannig, að þeir, sem ! Kennt hefur verið í eftirtöld- u-m greinum: Leiktúlkun, fram- söign, látbragðsleik, improvisaiti- on, leiklistarsöigu, innlendri og erlendri, leikg-reinin-gu (an-alys), t-altæ-kni, sáliarf-ræði, bragfræði o-g ágri-pi a-f ljóð'söigu Islend- inga, útvarpsl-eiik, sviðshreyf- inigum, lí-kamsrækt og dansi, skyiminigum. förðun og auk þe-ss hafa verið styttri námskeið um einstök efni t.d. leiikmynd'agerð og ljósiaheitinigu, eins um ein- staka leikritaihöfu-nda. Ken-n-ar- ár h-af-a 'f-rá upphafi verið 2<X en að alkenn arár í leiktúlkun haf-a verið Gísli H-alldó-rssom, Helgi Skúla-son, Steindór Hjör- leifsson, Jón Si-gu-rbjörnsson, innritúðust 1966, luku prófi s-1. vor, þanni-g að þessi ákvörðun kemur ekki illa við neina nem- endur. Á hin-n bóginn hefur und- a-nf-arin ár bra-utskráðst svo mikill fjö-ldi leiklistiarnem-a, að miark-aðurinn er í bili fylltur og vinmumö-guleikiar litli-r fyrir þá, sem nú væru í n-ámi. Það er skoðun Leikíélags- manna, að skólah-ald í líkingu við það, sem að undianförnu hef- ur tíðk^zt hér á landi, fulilnæigi ekki lengur k-röfum tim-ans, og hér du-gi ekki minn-a en róttæk- ar breytingar. Stofnia beri ta-f- arlausit ríkisieiklistarskóla, með fjöigurra ára alhliða námi, und- ir stjó-m sérmenntaðr-a leiklist- arkennara og við kennslun-a höfð not af nýjustu aðferðum við leikli-stairkennislu erlendis. Skól- i-n-n hafi sérstaka byggin-gu til afnota og n-ám-i og námslánum sé þannig háttað, að nemendur geti sinmt námi sính eingön-gu, meðan á því stendur. Leiklistarskóli Leikfél. Reykj-a- víku-r var stof-naður til að bæ-ta úr b-rýnnii. börf árið 1959. Fyrst-i forstöðum-aður hans var Gísli Alhugasemd Fors-eti læknadeild-ar Hásþóia ís-lands, prófessor Óla-fur Bjam-a- son, hefur beðið blaðið að geta þes-s, að fregn sú, sem birtisit í blaðinu í gær ^varðandi lækna- deild háskólaps er ekki frá deildinni komin og henn-i með öllu óviðkom-andi. Er þ-essari a-t- hugasiemd að sjálfsö'gðu komið á f-ramf æri' en sannleiksgildi fréttarinn-air mótmælti próíess- orinn ekki. Heliga Baehm-ann og Sveinn Ein- a-rsson. Skólinn hefur fná upp- h-afi brautskráð rúmlega 40 n-em- endur og eru m-arigir þeirra f-arnir að láta mikið að sér kveða á leiksviðum höfuðborg- arinma-r og eins sem leiðbein- endur með leikfélögum útj á landi. staddur hér á landi til að viða að sér efni í næstu bók. sína. Desmond Bagtey kom til lands- ins 22. júlí og hélt héðan til Grænlands þar sem hann dvaildist £ þ-rjá daga. Síðian hefur hann ferðazf um ísland ásam konu si-nni og er st-að-ráðinn í að sö-gu- svið nœstu bókar, þeirrar áttun-du, verði hér á landi. Á biaðamanna- fundi hafði Bagiley ófögur. orð um ve-gina út um la-nd en kvað þá og hrjóstrugt iandsla-gið hafa. ö-rvandi áhrif á ímyndun-araflið því að hér væri hægt að ra-ta í hvers kyns hættur, og var Ba-giey þá að sjálfsögðu með sögupersóm- ur sínar fyrst og fremst í huga. Bæ'ku-r hans sem komið hafa út á íslenzku eru ,,Gull-kjölurinn“. sem saimán er í Jóihannesarhorg og kom út hér 1965. Næsta bók hans „Fjailiavirkið“ kom út á ís- lenzku árið eftir og 1967 kom út „Fellibylur.“ „Skriðan" heitir bó-k Baglieys sem gefin var út hjá Suð-ra, oiins og hinar baakumar fyrir síðustu jól. Fimimta hók Bagleys,. „Víveróihréfið", er í prentun hér og kemu-r út í haust. Sjötta bókin, „The Spoilers", kemur út á ensku á næstunni. Sjöunda bó'kin m-un gerast miest- megnis á SuðurskautsB'andi-nu. Toríi Ólafss-on þýddi „Gullkjöl- inn“ o-g „Fjallavirkið" og Gísili Ólafsson „Skriðuna“ o-g „Felli- byl“. Bækur þessar komu út hér í 2500 eintökum og seldist „Sk-riðain“ upp á fáeinuim vikum. Bækur Ba-gleys hafa verið þýddar á 15 tun-guimól *og rétt til kyik- myndunar á þrem af skállds-ö-gum sínum hefur hann þegar selt. Banaslys á Akur- eyri í gærdag í gær varð banaslys á Akur- eyri. 65 ára gömul kona varð l'yrir bifreið á H jal íeyr argötu um h'ádegisleytið og var hún flut-t með-yi'tund'airl-aus í sjúkra- hús, þar sem hún lézt um kl. 4 síðdeigis. Ekki er hægt að birta n-afn kanunn-ar að sánni. SÍÐUSTU íÞRÓTTAFRÉTTIR ÍBK - ÍBV 1:1 KR-sókn í 90 mínútur bar a&eins einu sinni árangur Hvað gera Jbóka- gerðamenn? flók-a-gerðairmenn sátu á f-undi með aitvinnurekendum í fyrra- dag oig va-rð sá fundur áran-gurs- lau-s ein-s og fyrri f-undir. Fj-alla bókagerða-rmenn nú um aðgerð-‘ ina í háls-inum er bo-ltinn stefndi ir í deil-unni, en sem kunn-ugt er hef-u-r þega-r farið fram allsiherj- ara-tkvæðagreiðsia í stærsita bókia-gerð'airfélaginu, Hinu ís- lenzka prentaraféla-gi, þar1' sem foruistustofnunum félaigsins var heimilað að b-oða yfirvinnubann og/eða verkfall, ef þorf þætti. ------/-------------------------------- Fífili með salfsíld Vélskipið . Fífill, sem lengst hélt út sí'ld'airibát-ann-a i norður- h-öfum, kom til Hia-fniairfj'arð'air i áser með um 110 tonn a-f heil- saltaðri síld af miðun-um við tHjiaWand. Gullskallinn kom úr golfinu óg jafnaði □ Vestmannaeyingar lágu í vörn allan leikinn gegn KR í gærkvöidi og treystu á að skyndiupphlaup hinna snöggu frámherja færði þeifh svo sdgurinn — og minnstu munaði að þetta tækist er boltinn small í þverslá KR-marksins 2 mínútum fyrir leikslok. Hinir fjölmörgu áhorfendur í rig-niin-gunni á Laugardalsvélllin- um í g-ænkvöld biðu oft m-eö önd- í Vestmannaeyjamarkið en Páiimi markivörður eða öðnjm varmar. mönnum tókst á ævintýralegan hátt að bjarga á síð-us-tu stu-ndu. Þó var s-pennin-gurinn í hámarki á síðustu s-ekúndum leiiksins, og nú var það dómari-n-n sem lék aðalhilutverkið — Ragnar Magn-. ússon hafði stöðvað leikinn við stimipinga-r innan vítaibeigs og virtist búih-n að ákveða að dæma vítaspyrnu á Vestmiannaeyin-ga, en hreytti svo ákvörðun sinni eft- ir a-ð hafa ráðgazt við línuvörð- inn, og kastaði bodtain-um upp. Páll Pálllmason maiikvörður átti ptærstan þátt í að Vestmannaey- ínguim tókst að sieppa með bæöi stigin úr þesu-m hildarleik á- sam-t hinum stérku varnanmönn- um Vali Ainidiersen og Viktori Helgasyni, einnig átti Óskar Vail- týsson mijö-g góðan leik. Það rigndi látlaus allan leik- inn og léku KR-ingar undan hliðarvindi í fyrri háHfleik. Vest. mannaeyingar lögðust strax í vörn o-g' áttu í ra-uninn-i aðeins öria mariítækifæ-ri í leik-num, en þes&i tvieg.g:jaða leikaðfleird virtist henta Vestmannaieyin.gum vel, því að hvort tveggja kernur til að vörnin er mjög strek, og fraim- herjamir flljiótir og marikheppnir, þegar færi gefst. Það væri að 'æra ástöðuiga-n að reyna að lýsa markfærum KR- iniga í lei'luium- því að þeirra var sókriin ■ nær alia-n tím-ann, til marks um það má nefna acj hornspymur á Vestmannaeyinga vorn um tuttugu í leiknum en aðei-ns 3 eða 4 á KR. Bn hin gam- alkunna KR-heppni fylgdi þeim ekiki í þessum leik, o-g hvað eftir annaS bjargaði Páll markvörður oft svo ótrúlegt var o-g Viktor. Valur og öskar á miiðjunni gáfu KR-ingum aldrei frið, Þáð var loks á 25. mínútu í síðari hálfleik að sókn KR-inga bar árainigur, er Guinnar Félixson gaf boltann frá liæ-gri þvert fyrir ma-rkið o-g Sigurþór Jakobsson kom aðvífandi og skoraði. Héldu trúlega flestir að KR-ingar hefð-u nú tryggt sér sigurinn, því að sókhai43urigi þeirra hélt áfra-m næs-tu minúturnia-r. o-g á 27. o-g 28. mínútu voru t.d. ijó-rar horn- ■ spyrnúr á Vcstmannaeyj inga. En á 32. mín. náðu Vestmanina- eyingar einu af sínu, fáu upp. hlau-pum í leiknuim og tóikst Sæ- va-ri að skalla í eríiðri stöðu til , Sigman-s úti á kantinum s-em gaf svo viðstöðulaust fyrir m-arkið, þar sem Ilaraidur Julíusson henti sér ílötum og skallaði í rnark ó- verjaindi fyrir Guð.mund Péturs- Framhald á 7- siðu-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.