Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILiJINN — Föstudagur 5. september 1969. Mengunarhættan í ám og vðtnum Hin nýstofnuðusamtök um náttúruvemd á Norðu.rlandi boðuðu til fundair í Húnaveri í Austur-Húnavatnssýslu 30. ágúst sJ. Fundinn sóttu allmiargir á- hugamenn úr Skagafjarðar- og Húnavgtnssýslum. Síra Ámi Sigurðsson á Blönduósi setti fundinn með ávarpi og síðan flutti Helgi HaUgrímsson, safn- vorður á Akureyri, ýtairlegt er- indi um hlutverk náttúru- verndar. Hjörtur Eldjám Þór- arinsson. bóndi á Tjöm í Svairfaðardal ræddi um nátt- úmvemd og landsnytjar. Síra Ámd Sigurðsson flutti erindi um náttúruverð á Norður- landi vestra og Guðmundur Ólafsson, menntaskólakennari talaði um samdfoik og sand- rækt. Að loknu kaffiMéi ræddá Helgi Hallgrimsson um skipu- lagsmál og verkefni samtak- anna. Síðan hófust almennar umræður. M.a. tóku til máls síra Gísli Kolbeins á Melstað, Hau'kur Hafstað, bóndi í Vík, EgiM Bjaænason, ráðuniautur og Ingimar Bogason, verzlunar- maður, báðir á Sauðárkróki. Fundurinn taldi ástæðu til að vekja athygli manna á mengunarhættu í ám og vötn- um, ef forðast ætti slík slys, sem átt hafa sér stað erlend- is í l>ví efni. Því samþykkti fundurinn eftirfarandi tillögu: „Almennur fundur um nátt- úruverad .á Norðurlandi, hald- inn i Húnaveri, A-Hún. 30. ág- úst 1969, beinir beim tilmælum til stjórna veiðifélaga, að bau fylgist sem bezt með hvers konar mengim vatnsfalla og vatna af völdum úrgangsefna og eiturefna". Rætt var um ofbeit í Húnia- þingi og Skagafirði, enmfremur um fuiglabjörg og nytjar þeimra, eirukum í Dramigey. Bent var á ýmsa stiaði á Norðurliamdi vestra, er friðlýsa þyrfti. Fundarmenn varu á eánu Eina atvinnubótin í tíð viðreismiarstj ómar- ininar hiefur togaraútgerð í sí- fellu dregizt samiam. Flotinm hefur mimmfeað ár frá ári, skipin veirið bundin við land- festar eða seld til útlamdia sem brotajám, en engar ráð- stafajnir verið gerðar til þess að endumýja fLotamm. Nú er svo komið að toguxum hefur fækkiað um meima en hielm- ing, og flest skipin sem eftir eru hiafa serin lokið Mutverk- um sínium. Komd enigim emd- unnýjun til verður sögu tog- araútgerðar á íslandi lokið eftir fáein ár. Á þessum staðreyndum hafa fulltrúar Alþýðubandia- lagsáns klifað í áraitug. Þeir hafia ár eftir ár flutt frum- vörp á þingi um endurmýjum togaraflotains, Miðstæðar tii- löguæ hafá æ ofan í æ verið fluittar í bortgarstjóm Reykjia- víkur og Þjóðváijinm hefur stöðugt baldið málinu traik- amdd. En alit befur komið fyritr ekki; ríkdsstjómim hef- ur ekki haft neinm áhiuiga á máleínum togaraú tgerðarinn- ar. Þá sjaldan tekizt hefur að knýja ráðherra til um- ræðna hefur miálsvöm þeirra verið sú, að hérlendis hafi enigir einstaiklingar baft á- huiga á togaraútgerð undiam- farinn áratug, og því sé eikk- ert hægt að gena. Ekki er þetta neitt nýtt fyrirbæri; þegar togaraflotinn vaæ end- umýjaður af nýsköpuoar- stjórminmi í stríðslok, var a£- staða togaraútgierðairmanmia á- kaflega neikvæð. Ríkisstjóm- in varð að haf a alla forustu um togaraikaupin og tiveir tog- arar af hverjum þremur fóru til bæjiarútgerða, vegnia þess að einkafjármiagnið sikorti bæði áhuiga og þrek 'til þess að sinna þessu verkefni. Breytimgin nú er hims vegar í því fólgin, að Alþýðuflokik- urirun hefiur heykzt á öllum félagslegunj sjómamniðum. í tíð nýsköpuniarstjórniarinnar hældi hanm sér af því að taka þátt í opimberu frumikvæði til þess að endurreása togaraút- gesrð á íslandi og taldi sór til teknia allan bæjairrekstur á því sviði. Nú afsaikar Eggert G. Þarsteimssom dáðleysi sitt með því edmu að emiginn gróðamaður hafi hafit áhuiga á að gera út togama. Félags- leg sjómarmið skipa ekkert rúm í kolli bams. Fyrir þimigkosniimigam'ar 1967 varð þess vart að ríkásstjóm- in óttaðist að ófairmiaður tog- araútgerðarinnar yrði henmi að fótakefli. Þá var skipuð ein af þessum ótölulegu nefndum, og síðan var flífcað loforðum um að stjómiar- flokkarmir myndu rekia af sér siyðruorðið ef þeir héldu völdum. En að afloiknum kosninigum hélt gamla slenið áfiram. Þegar spurt var um miálið var saQt að togara- nefndin væri sífellt að gaufa yfir teikningum. Eftir stöð- ugam eftimrekstur gerðust loks þau tíðindi í haust að Al- þýðuiblaðið birti viðtal við Eggert G. Þorsteimssom þar sem hann greindi frá því að teiifcnistarfinu væri lokið, bú- ið vætri að samja útboðslýs- iragar og væri nú verið að aiia óformlegra tilboða hjá skápasmíðastöðvum innam lands og utam. Veigma lamigr- ar og óskemmtilegirar reynslu þótti Þjóðviljamum rétt að kanmia framburð ráðherrans, og var haft sambamd við all- ar þær imnlendiar sfcipasmíða- stöðvar sem geta simmt slíku verkefini. Þá kom í Ijós að einungis ein þeirtna hafði haft paita af útboðinu — hinar höfðu ekkert heyrt! Ekki hef- ur ráðhernann síðan gefið neimiar skýrinigar á þessu hátterni • sínu. Auigljóst er að emginm nýr togari verður keyptur á þessu kjörtímabiii ef ríkisstjámin fær eim aö ráða. Hins vegar verða vafalaust tiltækar fal- legar teikmdmgar í næsitu kosm- inigabaráttu. Slíkar mymdir tryggja hims vegar hvorki at- vinnu né úitfiutndnigsverðmæti nema þær geti enn eiou sinmi .tryggt Eggerti G. Þarstedmst- syni störf svo að hann þuirfi ekki að gera starfsorku sáma að útflutningsvöru eims og maTigir otéttarbræður hams fomir. — Austri máli um mauðsym þessara sam- taka og bafizt yrði banda um að kynna þessi mál. f sambandi • við fundinn var sýnimgin „Náttúruvennd á Norðurlandi" í Húmaveri. Að lokum samþykktd fundur- inn að aufca tveimur mönnum á vestursvæðinu í bráðaibirgða- st.]óm samtafcanma, er fcosin var á Laugum 28. júni s.l. Þess- ir Mutu kosnimigu: Sr. Ámi Sig- urðssom og E.gill Bjarniason. Aðrir í stjóm em: Helgi Hall- grímsson, Hjörtur E. Þóráæins- son og Jóhann Skaptason. Fundairstjóri var Haraldur Ámiason, kenn.ari Sjávarborg. Veitimgar önnuðust komur úr kvenfél. Bólsfcaðahl íðarhrepps. (Frá stjóm samtakanna). 4------------------------------ Ræður og greinar eftir Árm. Sveinss, Komin er út bókin MANN- GILDI, ræður og grednar eftir Áranann Sveinsson, stud. jur. — Bókin sem er 168 síður að stærð, er gelfin út a£ Mdnningarsjóði unj Ánmiann Sveinsson. en. ýons- ir vindr Ármanns áfcváðu að stofina sjóðinn sikömimu eftir and- lát hains 10. nóvemiber 1968. Efini bökarinnar er sfcipt í 12 kafila og er stærsti kaifiinn, — „Þættir um kjördæimaslkipan“ — 77 síður. Þennan fcaifia tlók Ár- mann saimian fyrdr RUSUS (Rannsófcniar og upplýsingar- stofmun ungra Sjálfistæðismanna) og fjallar hann að mueginefni til um sögulega þœtti kjördaama- breytinga á Islandi, kjördæma- sikipan ýtmissa iíkja og hugsan- legar breytingar á kjördsama- sldpan á fsflaindi. ,jÞættir um kjördaamiasfci pan“ var meðal sið- ustu verika Ármanns og hafa eklki birzt opinberiLega áður. Ástmar Ölafsson sá um útlit bótoairinnar, en setningu ogprent- !un annaðist Ingólfsprent hfi. — I Bóíkin er bundin í Félaigsbók- : bendiniu, l Ferðastyrkur til Svíþjóðar • Dr. Bo Akerrén, læfcnir í Svi- þjóð, og kona lians, tilkynntu íslenzkum stjómvöldiuim á sín- um tfma, að þau hefðu í hyggju að bjóða firam árlega nokikra fjárhæð sem ferðastyrik handa ísflendingi, er ósflcaði að ífaira til náms á Norðurlöndum. Hefur stynkurinn verið veittur sjö sinnum, í fýrsta sikipti vorið 1962. Afcerrén-forðastyrkurinn nem- ur að þessu sinni eitt þúsund sænskum krónumi. Þeir, sem kynnu að viilja sækja um hann, skulu senda umsóflm til mennitamálaráðuneytisins að Hverfisgötu 6, fýrir 25. septem- ber n..k. 1 umsökn sikal greina, hvaða nám umsiækjandd hygigst stunda og hvar á Norðuriönd- um. Upplýsingar um náms- og starfsfieril fylgi, svo og stað- fest afrit ‘ priótfskírteina og meðmælL Umsóknareyðublöð fiást í •mienntamáJaráðuneyti nu. (Frá menntamáflaráðuneytinu) Veittur styrkur til náms í kennslu mengjafræða Kvensitúdentafiélag íslands hefiur nýlega veitt styrk fyrir þetta ár. Að þessu sdnni hiaut styrkinn Steinunn Hafstað, tfl nárns í etærðfræði í Kaup- mannalhötfn, með sérstöku tíl- lití tíl kennsflu í menjafiræði. (Fréfctatilkyrming frá Kven- stúdentafélagi Islands). ÚRKOMAN ÁFRAM í dag er spáð vestan balda hér suðvestanlands og smáskúr- um. Á mougiun er enn spáð sfcúrum. fiZtf'yígÍ Leikarar og starfsmenn Þjóðleikhússins á fundi með þjóðleikhússtjóra. Fimm íslenzk leikrit sýnd í Þjóðleikhúsinu nú í vetur Eins og venjulega hófst leifc- ár Þjóðleifchússins 1. septem- bar. Þann dag boðaði þjóðleik- hússtjóri aila leikara Þjóðleiik- hússins og aðra starfsmenn á sinn tfund og sfcýrði frá því helzta, sem verður á efnisfcrá leikhússins á leikárinu. Þetta er 20. leikór Þjóðleiklhússins og er leikritavalið að sjálfsögðu í samræmi við það- Á þessu leifcári er fyririhugað að sýna fim*'1 íslenzk leikrit, þrjú ný og tvö efitir eldiri höf- unda. Fyrsta leikritið, sem frum- sýnt verður, er Fjaðrafok, eifltir Matthías Jóhannessen, ritstjóra, Málverkasýningu Helgu For- ster í Bogasal Þjóðminjasafns- ins lýkur á snnnudaginn, en sýningin var opnuð í fyrri viku — þrátt fyrir prentaraverkfall og óveður. Á sýndrugu Helgu eru 30- mytndir: vatinslitamyndir, olíu- mynddr olíukrítairmyndir og hraunmynd. Um hekningur myudanna er nú sýmdur í og verður lei'buriinn firuimsýndur 20. þm. I '.kstjóri er Benedikt Árnason, en aðalhlutverk eru leikin af Val Gísflasyni, Valgerði Dan, Rúrik Haraldssyni og Her- dísi Þorvafldsdóttur. Fjaðrafok er nútímaleikur og fjallar um vandamál líðandi stundar. Þá verður sýnt um jólin nýtt íslenzkt barnaleikrit, sem heit- ir Dimmalimm, og er efitdr Helgu Egilson. Atli Heimir Sveinssom. gerir tónlistina við leikihn. Leikstjóri verður Gísli Alfreðsson. 1 janúar verður frumsýning á Pilti og stúlbu, effltír Emil fyrsita sflciptí en hinar mynd- imar hafia verið á samsýndnig- um erlendis. Helga heflur tek- ið þátt í mörgum sýningum er- lendis, síðast í Berlín, Leipziig, New York og Vínarborg. í fyrra voru myndir Helgu Forsiter sýmdiar í Hliðskj'álf en þá var listatoaraan erlendds. — Sýningin í Bogiasainmm er þriðja sýning hemraar þar. Thoroddsen, leifcstjóri er Klem- enz Jónsson. Síðar á vetrimum verður frum- sýning á nýju leikrití eftir Kristján Albertsson, sem heitir Norðurljós. Hinn 20. apríl, á 20 ára af- mæli Þjóðleifchússins, verður svo firumsýning á Merði Val- garðssyni eftír Jóhann Sigur- jónsson, og er þetta í fyrsita sfcipti, sem leikurinn er sýndur í heild hér á landi, en leikurinn var sýndur fyrir mörgum árum í Konunglega leifchúsinu í Kaup- •mannahöfn. Um jólin verður firumsýning á óperunni Brúókaupi Figarós „etftir Mozart. Með in fiara Kristinn Hadisson og sœnsk óperusöngtoona. 1 byrjun olctóber verður frumsýnt eitt af nýjustu leik- ritum Peters Ustínov en hamn er sam fcunnugt er einn af vin- sælustu leikritáhöfundum Breta um þessar mundir. Leikritið heitir Betur má ef duga skal, Og hetfur Ævar R. Kvaran þýtt leikinn og fer jafnframt með aðaflhlutverkið. Leikstjóri er Klemenz Jónsson- 1 nóvember verður frumsýnt mýtt leikrit eft- ir Arthur Miller og heitir það á frummólinu, The Price. Leik- stjóri er Gísli Halldórsson-Þetta leikrit er nú sýnt á mörgum leilkhúsum í négrannalöndunum og miá segja að það hafi allstað- ar farið mikla sigurför. Þetta eru helztu verkefnin, sem Þjóðleifchúsið tekur til meðferðar á þessu leikári. Einm leikari heffiur verið ráð- inn í viðbót á fastan samning (A samning) og er það Sigríð- ur Þorvaldsdóttír, en hún héf- ur á undanfömium árum verið á B samningi. Colin Russéll verður aftur ballettmeistári þetta leikár og hefst kennsla í Listdansskólanum í byrjun ototóber. Leifclistarsikóli Þjóðleifchúss- ims tetour „til starfa 1. október eins og venjulega- Nýir nem- endur verða teknir inn í sikól- ann að þessu sinni og fara inn- tökupróf ftram 29. og 30- sept- emtoer. Aðsófcn að Skólanum er mjög mikil og hafa nær 30 nem- endur sótt um skólavist í fyrsta befck í vetur. (Ffá Þjóðfleifchúsinu). Kaupið Minninfrarkort Slysavamafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.