Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. sopteimiber 1069 — ÞJÖ ÐVXUINN —' SÍÐA J handknattleik segir Gunnlaugur Hjálmarsson hinn nýi þjálfari Fram Eins er aðstaðan hjá Frasn afleit og erum við sennilega verst settir aillra félaga hvað æfingahúsn æði snertir. Enn- þá höfum við ekki fengið húsinæði til iininiæfiiniga enda á Fram ek'kert íþróttahús eins og sium hinna félaganma. í- þróttahúsdð í Laugairdial opniar ekki fyrr en 15. september en þar eigum við einn tíma í viku. íþróttahús skólanma er ekki búið áð oprna enn, svo ástandið gæti verið betra. Gunnlaugur sagðist hafa femgizt lítilsh'áttar við þjálf- un áðuir, en það var fyrir 4-5 áruim, þegar hann var leik- maður og þjálfari hjá ÍR. Um það hvort hann byggist við að hafa jafn mikla ánægju af þjálfuninni eins og að veira leikmaður, saigðist hann ekki treysta sér til að svara þvá, en þetta hefði sírua kosti og galla ein® og annað og vissulega gæti þjálfun verdð ánæigjulég, ef vel gengur. Guninlaugur sagðist verða al- gjörlega einn með liðið, þ.e. a.s. hann myndi einnig velja það og stjórma inmásikipting- um, en það teldi hann að væri forsenda þess, að fullur árangur næðist af þjólfun- inni, að samd miaður annaðist liðið að öJlu leyti, en • ekki eins og hrinigláttahátturinn í sambamdi við lamdsliðið og hina margfræigu' Mandsliðs- nefnd væri. Efcki er að efa, að Gunn- iauigur niái góðum aranigri, sem þjálfairi, ekki síður en leikmaður, og að Fram verði aftur sama sitórveldið í hiand- kniattleiiknum sem það var áður, undir hamdteiðslu hans. S.dór. Senn líður að því að handknaittleikskeppnistíimabil- ið hefjist á nýjan leik eða20. september n.k., en þá hefst Reykjavíkumiótið. Æfingar félaganna eru hafniar fyrir nokikru og raiumar hafa sum þedrra æft í allt sumar. Hið gamla stórveldi í handknatt- leiknum, Fram, sem heldur þótti fara halloka á síðasta keppnistímabili þótt félagið hafnaði í 2. sæti í ísiands- mótinu, eftir að hafa verið á toppnum um árabil, hefur nú ráðið til sín nýjan harnd- kniatitlei'ksþj álfara. Félagið þurfti þó ekki larngt að sækja þjáifara sinn, því hinn frábæri handknattleiks- maður, Gunnlau'gur Hjáim- arsson, sem um árabil hefur leikið með Fmam, hefur tek- ið við sitarfinu. Gunniaugur hefur verdð um margra ára skeið ókrýndur konungux ís- lenzkra handknattieiksmannia, og því verður einkar forvitni- legt að fylgjast með hvernig honum kernur til með að famast þjálfunin. Eitt ætti þó að vera víst í því efnd, að hann hefur naega reynslu og kummáttu í han;dknatitleik til að geta miðlað Fram-liðinu í stuttu viðtali við Þjóð- viljann sagði Gunnlaiuigur að hann væri bjartsýnn á fram- tíðina hjá Fraim. Ailir þeir sem léku með á síðasta keppnistímabili verða með í vetur, en það hefur þó háð okkur nú að umdamfömu, sagði Gunnlaugur, hve miaírg- jr af handknattleiksmönnum okkar eru í knattspyrnunnd og hafa því ekki mætt sem skyidd á æfinigar hjá okkur. Gunnlaugur HjáJmarsson býr sig undir að skora. „Einungis gott haust getur bjargað Laugardalsvellinum" — segir Baldur Jónsson vallarstjóri. Eftir hið m'ikla rigningiar- sumar, sem nú er senn að líða, er Laugardalsvöllurinn eitt forarsvað og því sem næst ónýtur. Næstum hver einasti leikur sem leikimn hefur verið á vellinium í sumar, hefur far- ið fram í rigmdmigu og ekki^ bættd það úr, að vorið fór illia með völlinn svo að hamn var ver viðbúinn þessari vætutíð en ella. Við spurðum Baldur Jónsson vallarstjóra hvað hægt væri að gera vellinum til bjargar og sagði hanm að ef ekki stytti upp í þessum mánuði væri út- litið ljótt. Aftur á móti myndi það bjarga vellinum. ef það yrði góð tíð það sem eftir lifði sumars svo maður tali ekki um ef næsta vor verður gott, þá myndi ég telja að veliin- um væri borgið þrátt fyriir hdð slæma ástand hans nú. En ef þessu heldur áfrarn og næsta* vor verður umdir meðali'agi þá er, Lauigairdalsvöillurinn senni- lega ónýtur. Baldur saigði að nú ynnu 8—10 menn vlð lagfæringiar eftir hvern leik og dygði það maumast til og saigði hann það sína tillögu að leika þá 3 leilti sem eftir er að leika á vellin- um nú strax og flýta þar með síðasta leiknum sem leika á 21. sept. n.k. Myndi það geta hjálpað mikið ef völlurinn fengi hyíld strax. Urfi naestu áfcár' fnaim á helgi fara tyeir leili vellimum, á laugardag XA — Valur og á sunnudag KR — ÍBA. Ef hægit væri að leika síðasta leikinn strax eftir heig- ina væri það mjög æskilegt. S.dór. Unglingamót Reykjavíkur í næstu viku Síðasta frj álsíþróttamótið í Reykjavík í sumar. Umglinga- meistaramót Reykjavíkuír, fér fram á Melavellinum diagana 10. og 11. september. Þátt- tökutíikynndnigair skxolu hafa borizt til Guðmundar Þórar- inssonar íþróttakennara í sdð- asta lagi mámuda'ginn 8. seyt- ember. Þrír leikir í 1. deild um helgina Um heigina verða þrír ieik- ir í 1. deild ísiLamdsmótsins í kmattsijyimu. Á morgiun kl, 4 leika Valur og Akumesingar á Lau'gardailsveHi og í margun leitoa eiinnig á sama tima í Vestmamnaeyjum ÍBV og Fnam. Á sunmudaig tol. 4 leika KR og ÍBA á LaiuigiardaisyelE. \ Þátttakendur fylgjast með útskýringum kennarans. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Norskur kennari hjá félaginu Hússtjórn Kennarafélagiö Hússtjóm hélt fyrir skömmu textile-námskeið í nýbyggingu Menntaskólans í Reykjavík. Sóttu 33 konur námskeið sem stóð í 6 daga. Kennari á náimskeiðinu var Ase Tönnesen, sem er etfina- verkfræðingur að miennt og kennir við Statens skole í fonmdmg, í Osló. Fluitti hún erindi á nám- skeiðinu, sýndi skuggaimyndir og kvi'kimiyndir og leiðbeindi konurn við að efnagreina text- ile-vöirur. — Lærðu konumar meðferð á textiluim sem not- uð eru á heimilum (vefnaðar- fræði og voru öll gerviefni tekin til meðferðar. Félaigskonur í Hússtjórn eru um 100 talsins og eru þær handa’vinnukennarar, vefnaðar- kennarar og kenna önnur hús- stjómarfö'g. Starfa þær við Húsmeeðraskólann, vefnaðar- kennaradeild Hamdíða- cg myndlistaskólans, húsmæðra- s'kóla og gagnfræðaskóla. For- maður Hússtjómar er Haildóra Eggertsdóttir. Þjálfaranám- skeið haldið í hörfuknattleik Bandaríski körfuknattleiks- þjálfarinm Louis D'Acllesandro, sem er aðal körfuknattleiks-1 þjálfarinn fyrir New Hamp- j shire College í Bamdaríkjunum. er væntanlegur til landsins síð- ' ari hlujta septermbemmánaðar. I Ráðgert er að hann stjórni námskeiði fyrir fþróttakennara. þjálfara og aðna þá, sem taka vilja þátt í þjáifaranámskeiði í körfuknattíleik, dagana 23.9. til 27.9. Ályktun Múrarafélags Reykjavíkur: Ráðstafanir séu gerðar til að koma í fyrir stórkostlegt líbúðdr sem nú þegar eru í atvinnuieysi „Félagsfundur í Múrarafe- lagi Reykjavikur, haldinn fimimtudiag 21. ágúst, sfcorar á hæstvirta ríkisstjóm að hún gerí nú þegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir stórkost- legt atvúnnuleysi byggingar- iðnaðanmanna á komandi vetri. Með hliðsjón af hinu mi'kia atvinnuJeysi á síðasta vetri og langt fram á vor, og hvað úthiutað var a£ lóðuni fyrir íbúðarhúsnæði á síðasta ári, eða undir aðedns 366 í- búðir og það sem a£ er’þessu ári rúmum 300 íbúðum, er aklki annað sýnt en yfir oikk- ur vofi geigvænlegit atvinnu- leysi. Það er því sdðferðileg skyJda hæstvirtrár ríkdssitjóm- ar að gera nú þegar þær ráð- stafanár sem að gagni mega koma. Við viljum Xeyfa okk- ur að benda á lieiðir sem i mundu ólhjáfcvæmilaga bœta úr: 1. AJlar byggin'gar sam framkvæímidar em á vegium ríkisins verði unnar á þann hátt að sem mest atvinna skap- ist, er þé sérstakiega átt við þær framJcvæmdir ríJdsins í Breiðholtí. en mieð þeim virð- ist eiga að útrýma einJiverjum hJuta byggingariðnaðanmanna, og var því haJdið fram, að með þessum vinnuaðferðum, sem við voru hafðar, væri hægfc að skapa þetri og ódýr- ari íbúðir, en annað hefur komið í Ijós. Nú þegar á að fara að hefjast handa með 2. áfanga vonum við að þessi mál verði endurskoðuð með 1 hliðsjón af fyxri reynslu. 2. HúsnæðismiáJastofnun rík- , isins fái nægilegt fjánmtaign 1,il j að hægt verði að fuOlgera þær ' byggingu. Stjóm Múrarafé- lags Reykjaivikur benti á það á s.l. vetri, hvað mörg hús væra lotouð vegna fjárskorts, og mörg hús eru Jokuð nú af sömiu ástæðuim og vantar mik- ið á að fjárþörfinni sé full- nægt. Múrarafélag Reykjavík- ur teJur að hinn. mikli land- flötti iðnaðanmanna, sé mjög skaðJegur fyrir þjóðdna í heild, en edna ráðið til að koma í veg fyrir hann er að endur- reisa byggingariðnaðinn, en Um eitt ár er nú liðið síðan kirkjufélögin skandinayísku lögðu loftbrúna til Biafra til hjálpar þeim, sem þar þjást vegna borgarastyrjaldarinnar. Frá 19. ágúst ’68 hafa flug- vélar frá 10 flugfélögum flutt um 30 þúsund tonn af lyfjum og matvælum. Tvær flugá- hafnir bafa týnt lífi í þessum flutningum. I lok ársins 1968 týndist vél af gerðinni DC7c, og fyrir skömmu fórst kana- dísk áhöfn flugvélar af Const- elation tegund, við lendingu i Biafra. Þó er þess að geta, að Raiudj krossinn hefur floigið lyfjum og matvæJium frá Cotonou í Da- homiey og Fennando Poo, og þar sem lítið heÆur verið gert í þá átt, getur engdn ábyrg stjóm verkalýðsfélags horft upp á, að meðlimdr félagsins séu atvinnulausir svo mánuð- um skiptir, og verður því að haga sér samlkvæmt þrví. Það er von okkar og ósk, að ár megi rætast og aJlar vinniuflús- ar hendur hafi atvinnu í heimalandi sánu á komiandi vetri“. Fraimangredntf saniþykikt var gerð á félagsfundi í Múrara- féJagi Reykjavikur. hefir það kostað lif nokkurra skandiinavíslcra flugliða. ★ Fyrirtækið „Flughjálp", sem hefur aðalsitöövar í Kaupm.h., hefur skipulagt hjálparflugið til Biafra, frá Sao Toime. Fyrsta flugvéJin, sem flutti vistir til Biafra, kom frá þýzka kirkju- sambandinu Caritas-Verband, en síðan hefur flughjálpin frá Sao Tome verið skipulögð af skan dinavíska kirknasamiband- inu. og nú fiá FlughjáJp, und- ir yfirstjórn Þorsteins Jónsson- ar, flugstjóra. 1 júnibyrjun ’69, eftir að flugvél sænska Rauða krossins Vvar síkotin niður, fækkuðu vélar FJughjálpar ferðum siínum, en hóldu þó á- fram næturfluginu. Erþaðmjög mi'kils virði fyrir hið hungraða og veika fólk í Biafra. Biafra: 23 flugvélar frá 10 flag- félögum i vistaflutningum l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.