Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 11
Föstudaigur 5. september 19G9 — ÞJÖÐVILJ'nsrN — SÍÐA II !r*á rnorgni j til minnis • Tekið er á móti til- kynninffum i daffbók kl 1.30 til 3.00 e.h • I dag er föstudagur 5. sept- ember- Bertinus Tungl hæst á löfti. Sólarupprás kl. 6.15. — sólarlag kl- 20.37- Árdegishá- flæði kl. 0-43. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. simi: 21230. ' t neyðartilfellum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8-17 alla virka daga nema Iaugardaga, en þá er opln lækningastofa að Garðastræti 13. á hoimi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9-11 f.h. simi 16195. Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti visast til kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknafélagi Reykjaviknr. - * • Læknavakt f Bafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar* spítalaniun er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — siml 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i sima 21230. • Cpplýsingar um iæknaþjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888. skipin • Skipadeild S. 1. S. Amaitfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökuiifell er væntanlegt til R- víkur 7. þ-m- Dísarfell er í R- vík, fer þaðan í tovöld til Norð- urlandshafna. Litlafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. HelgatfeJl er í Bremerhaven- Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Arohangel. Grjótey er vænt- anlegt til La Coruna 7- þ-m. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Kristiansand 4. þ. m- til R- víkur. Brúarfbss fór frá Cam- bridge 4. þ. m. til Norfolk og Bayonne- Fjallfoss fór frá R- vík 30- f-m. til Bayonne og Nortfolk. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfh 3- þ.m, til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Kotka 3. Þ-sm. til Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Akranesi 4- þ.m. til Keflavíkur, Vest- manmaeyja, Bolungarvíikur og N orðu rlandsh alfna. Mánafoss fór frá Hull 31. f.m-, kemur til Reykjavíkur í dag. Reykja- foss fer frá Rotterdam 6- þ-m. til Hamiborgar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Akureyri 4. þ.m- til Ólatfsfjarðar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Skagastrandar, Isafjarðar og Súgandafjarðar- Skógafoss fór frá Straumnsvik 4. þ-m- til Vestmannaeyja, Rotterdam, Antwerpen, Felix- stowe, og HamÞorgar. Tungu- foss er á Akranesi- Askja fór frá Weston Foinit 3. þ.m. til Felixstowe, Hull og Reykjaivfk- ur- Hbtfsjökull fór frá Bayonne 29. f.m. til Reykjavíkur. Kron- prins Frederik fór frá Fær- eyjum 4- þ.m. til Kaupmanna- hafnar- Saggö fór frá Grund- artfirði 4- þ.m. til Tálknafjarð- ar, Þin.geyrar, Sauðárkróks og Dalvík.ur- Rannö fór fflrá Vest- mannaeyjum 4. þ.m. til Horna- fjarðar, Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vopnafjarðar- Tingö er í Klai- peda. Spitshergen kom til Hafnarfjarðar 4. þ-m- frá Gloucester. • Hafskip: Langá er í Reykja- vík. Laxá er i Reykjavík- — Rangá fór frá Antwerpen 2. þ-m- til Reykjavíkur. Selá er í Hafnarfirði. Marco fór frá Kaupmanmahölfn 2. þ-m. til R- víkur. flugið • Flugfélagið: Millilandafluig: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar M. 08-30 í morgun. Væntanlegur alfltur til Keflavíkur kl. 18-15 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl- 08.00 í fyrramáhð- Innanlamdsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Húsaivík- ur, ísafjarðar, Patreksifjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun verður flogið til Ak- ureyrar (3 ferðir) Vestmanma- eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, fsafjarðar, Egilsstaða bg Sauð- árkróks- • Loftleiðir: Vilhjálimiur Stef- ánisson er væntanlegur frá New Ybrk kl. 10-00. Fer til Luxemborgar kl. 11-00- Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg M. 01-45. Fer til New York kl- 02.45- Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New York kl- 11.00. Fer til Luxem- borgar kl- 12.00 á hádegi- Er væntanlegur til baka frá Lux- emíborg M. 03-45. Fer til New York M. 04-45- minningarspjöld • Minningarspjöld Geðvernd- arféiags íslands eru . seld 1 verzlun Magnúsar Benjamíns- sonar. Veltusundi og i Mark- aðinum á Laugavegi og Hafn- arstræti. • Minningarkort Sjálfsbjargar íást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúðinnj Laug- arnesvegi 52. Bókabúð Stef- áns Stefánssonar, Laugavegi 8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor- geirssonax Miðbæ, Háaleitis. braut 58-60. Reykjavikurapót- teM. Austurstræti 16. Holts- apóteM, Langholtsvegi 84. GarðsapóteM, Sogavegi 108. Vesturbæjarapóteki. Melhaga 20-22 og á skrifstofu Sjálfs- bjargar. Bræðraborgarstíg 9. söfnin • Landsbókasafn íslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin aílla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur M. 13-15. bókabíllinn • Bókabíllinn: (Símd bókabíls- ins er 13285 M. 9-12 f. h.). Miðvikudagar: Álftamýrarskióli kl. 2,00-3,30. Verzlunin Herj- ólfur M. 4,15-5.15. Kron við Stakkahlíð M. 5,45-7,00. Fimmtudaigar: Laugal./Hrísa. teigur kl. 3,45-4,45. Laugarás M. 5.30-6,30. Dalbraut/Klepps- vegur M. 7,15-8,30. I Föstudagar: Brciðholtskjör, Breiðhollthverfi kL 2,00-3,30 (böm). — SJdldinganesbúðin, Skerjafirði kl, 4,30-5,15. Hjarð- arhagi 47 kf. 5-30-7-00. Mið- vikudagskvöld M- 8-9 auka- tími aðeins fyrir fulorðna- kvöBds SlMI: 18-9-36. James Bond 007 Casino Royale Ný amerísk stórmynd í Pana- vision og technicolor með úr- valsleikurunum Peter Sellers Crsula Andress David Niven William Holden Woody Allen Joanne Pettet. Sýnd M. 5 og 9. SÍMl: 50-1-84. Benzínið í botn Jean - Paul Belmondo Sýnd M. 9. SmBMM SÍMI: 50-2-49 Auga kölska Spennandi og dularfull, ensk mynd, með íslenzkum texta. Deborah Kerr David Niven Sýnd, M. 9. SÍMI: 31-1-82. Hawaii Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu James A. Micherner. — í’slenzkur texti. — Richard Harris Julie Andrews. Max Von Sydow. Sýnd M. 5 og 9. Munið að synda 200 m. m 83320-14465 UPPLYSINGAMIÐSTOÐ UMFERDARMÁLARÁDS OG LÖGREGLUNNAR • Minningarspjöld Minning- arsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Oculus Austur- stræti 7. Verzl Lýsing Hverf- isgötu 64 og hjá Maríu Ólaís- dóttur, Dvergasteini, Reyðar- firði. SIMI: 22-1-40. Skunda sólsetur (Hurry Sundown) Áhrifamikil stórmynd frá Suðurríkjum Bandaríkjanna um átök kynþáttamia, ástir og ástleysi. Myndataka í Panaivison og Technicolor. Framleiðandi og leikstjóri Otto Preminger. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Michael Caine Jane Fonda. Sýnd M. 5 og 9- HAFNAR StMl: 16-4.44 Fljótt áður en hlánar Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision, með George Maharis og Robert Morse. — íslenzkur texti — Sýnd M. 5, 7 og 9. Smurt brauð snittur Markgreifinn, Ég Óvenju djörí og umtöluð dönsk mynd. Myndin er byggð á sannum atburðum. Gabriel Axel. Endursýnd kL 5,15 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. StMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Tízkudrósin Millý Víðfræg amerisk dans-. söngva- og gamanmynd i litum með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Julie Andrews. Sýnd KL 5 og 9. Miðasala frá kL 4. LACGAVEGI 38 SÍM3 10765 SKÓL A V ORÐC STÍG 13 SÍMl 10766 VESTMANNABRACT 33 Vestmannaeyjum SÍMl 2270 M A R I L C peysurnar eru 1 sérflokkt Þær eru einkar fallegar og vandaðax. Ferðafélags- ferðir: • Ferðafélagsferðir: Á föstu- dagskvöld kl. 20: Krakatindur — Laufaleitir, Laiugiardag kL 14: Þársmörk, Landmanna- laugar, Veiðivötn. Á sunnu- dag M. 9,30: Görnguferð á Henigil. Ferðafélag fsiands, öldugötu 3, símiar 11798 — 19533. Jorðýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- innar. Sími 34854. iNNt-fölMTA LÖOmJEQteTðHP MAVAHLÍÐ 48 — SÍMI 24579 Sængnrfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆS ADÚNSSÆN GUR b&ðiH' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 JON ODDSSON hdl, Málflutnings- skrifstofa, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-20 ÞO LÆRIR MÁLIÐ í MIMI 10004 ár og skartgripir ... KDRNEUUS JÚNSSON skótavördustig 8 VID ÓÐENSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. hæð. Simar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Siml 19925. Opin £rá kL 1—6. HÖGNI JÓNSSON LögfræðL og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4» Síml: 13036. Hedma: 17739. B SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR B LJÓSMYNDAVÉLA- VTDGFBrirp FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Siml 12656. MATURog BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn geithálsl tlR ÍSW umðiGeus stfincmotirassmi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar «guusmi£| STEINÞÓR°s Auglýsingásími ÞJÓÐVILJANS er ,17 500 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.