Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVIILJINN — Föstudagur 5. sepfcember 1069. n Skáldsaga eftir Mary Dutton fcallaði ég á eftir honuim þegar hiann gekk ad Miðinu, en hann svaraði ekíki. Pabbi hafði fest upp sipjöld í boröstofiunni og baðher- bergiiíu, en það gagnaði lítið þeg- ar Jaimes var annars vegar. — Munið eftir endingunum, stóð á spjöldunum. Pabbi sagði, að lít- ið gagn væri í spjöldunum vegna þess að mamma kæmi okikur efcki í skilning um að það væri mikil- vægt að taila rétt mál, og miamma sagði að hún gæti ekki skiilið hvað væri unnið við það að fcaila öðru vísi én annað fóik. Ég fór inn í húsið xneð korta- kassann. Pabbti var ekiki enn kom- inn út úr skólanuim, en það var orðið of kalt fcill að bíða úti. I eldhúsinu var marnia að fága lappirnar á grænu eldsfcótnni sem hún hafði íengið um jólin og ég fann lyktina a£ kryddi og eplum að bakast í ofninum. Ég breiddi kortin á borðið og settist niður tii að telja þau. Það var býsna erfitt, vegna þess að ég kunni ekki ei-ns margar tölur og óg fcunni orö. í hvert sinn sem ég komst upp að fcóti' varð ég að hætta og byrja upp á nýtt. Ég gekk yfir að ruslaifötunni og bjargaði þaðan eftiriæfcisal'inanakinu mínu. Maimma hafði tekið það niður af veggrautm í herberginu mínu, vegna þess að árið 1934 var alveg liðið og búið að rífa öill blöðin af. Ég lagði af stað upp í herbargið rrátt með almanakið. — Settu þetta aftur í ruslaföt- una, Thörpe- Mamma leit upp frá eldavélarlöppinhi. — Þú átt ekki sð halda upp á þetta lengur. Það er orðið brúnt og þivælt í jaðrana og gerir bara ruslalegt x herberg- inu þínu. Hún sitóð upp, leit á mig og setti faeg'iklútinn á borðið hjá kortakassanum. — Komdu hing- að. — Hún dró fx*am stól- — Ég skall hjálpa þér. að telja kortin. Ég setti almanakið aftur ofaná rusiafötuna. Kannski gæti James bjargad því fyrir mig þegar, hann kasmi heitm. Ég settist við borð- ið hjá möanmu. — Þau-eru þrjátíu og sex, sagði hún eftir nokkrar mínútur. EFNI SMÁVÖRUR VI TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Siml 4224(X. Hárgreiðsla. Snyrtingax. * Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur ð etaðnum. Hárgieiðslu- og snyrtisrtofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (iyíta) Sími 24-6-lð. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — Taktu þau mú saman og við. skuluim leggja á borðið. Pabbi fer aö koma. Viltu mjólkurgllias imeð- ar. þú bíður? Ég vildi það ekki- Ég vildl ekki heldur leggja á borðið. Ég gekk fram. að útidyrunum og horfði út. 1 áttina að skólahúsinu. Dyrnar á skólahúsinu opnuðust cg Will gamlii Jackson kom út. Hann stóð á tröppunum og honfði í kringum sig. — Er Will gamli Jackson hús- bóndi pabba? hafði ég einu sinni spurt James, því að ég hafði teik- ið eftir því að Wi'll gaimli kom svo oft i sfcólann. — Er það þess vegna sem hann er alltaf að korna og fara? — Pabbi hefur engan húsbópda, kjáninn þinn. Hann vinnur með fóliki en feikki fyrir það, hafði James sagt. — Ég hugsa að Will gamli — að herra Jackson stjórni sarnt ölilu í sýsilunni að vissu leyti. Hann kemur svona oft í skólann, vegna þess að hann er formiaður stkólanefndairinnar. Skilurðu það? Það gierði ég ekfci beinlínis, en það gerði ekkert til. Ég var á- nægð, vegna þess að mér hefði líkað illá af pabbi hefði haft hús- bónda, áem var á svipinn eins og myndin a£ Noi*ðanvindinum í les- bóikinni hans James. Skóladyrnar opnuðust aftur og pabbi kom út. Hann sitanzaði rétt fyrir utan dyrnar og þeir, horfðu hvor á annan, pabbi og Will gamili Jackson. Síðan gek'k Wili giaimli að vörubílnum siínum, steig inn, skellti hurðinni og ók buxti. Pabbi kom yfir götuna og ég hljóp niður á móti honuim. — Thorpe, sagði pabbi. — Thorpe. Hann var ekki bliístrandi eðia syngjandi eða hnarreistur og hann lyfti mér ekfci upp á öxl- ina. Brúndoppótta þverslauifan hans hékk þreytulega niður og augu hans voru dimmigrá og hruikíkur umihverfis þau. Hann leyfði mér að grípa um höndina á sér, og við gengum upp að pail- inuim. Á pailinum, settist pabbi í ruggustol og starði inn í jasmiínu- rannann. — Jaimes fékk fullan kassa af, vaientínusarkortum í dag, 'sagði ég. — Langar þig að lesa þau? Pabbi svaraði ekki, Ég settist á gólfið við fætur hans og við horfðum bæði inn í jasimánurunn- ann. Við sátum lengi þarna á palMnum. Sólin lækkaði á lofti og bvanf bakvið ský sem var aliveg eins á iitinn og augun í pabba,. Jamies koim aftur inn uim hliðið. — Hæ. Hann stanzaði á pall- inum og horfði á pabba. Pabbi lyfti fdngrum annarrar handar af stóibrfkinni og lét þá faliia ndður aftur, bang, — James, sagði hann, Það var allt og sumit. — Nú, þarni^eruð þið. Ég hélt þið væruð öli horfin, Mamma var komin í dymar. Hún var í hrednum bláum kjól imeð ryfckimgu aö framan pg vangar hennar voru rjóðár eftir eldamennsfcuina. Biúngullið hárið var úfið og hrokikið. Mamma var alitaf fallegri úfin og ótilhöfð og rjóð en hún var þegar andilitið á henni va;r púðrað og hárið þving- að í litlar, þéttar bylgjur, þegar hún bjó sig upp. Hún gekk yfir til okfcar og hallaði vanganum að enniniu á pabba. — Þreyttur? spurði hún, — Dálítiö. Pabbi lagði höndina á vanga hennar og þrýsti höfði hennar að sér. Svo sleppti hann henni og stóö'upp. — Er kvöldmatui-inn tiibúinn? spurði hann. — Ég þarf að fara á skólanefndarfund í kvöld. Við gengum öll inn í húsið. i— Þú miátt ekiki sóða aiílt út, kallaði ég til James inn um baðherbergisdyrnar. — Ég vil ekki láta skaimtma m,ig fyrir sóða- skap, þegar ég kem út úr bað- herberginu og þú hefur sóðað allt út. Marnma fágaði aillt í baðher- berginu eins og grænu eldstóna og aillt annað í húsinu, Paibbi fór inn í herbergið þeg- ar Jarnies kom út. Hann sitóð þar bara og horfði í spegiilinn yfir salerninu. — Jim! kalHaði mamma úr eld- húsinu. — Það er ekki komiinn tími til að halda sikólanefndar- íund. Er þetta boðaður fundur? — Já, kaililaði pafobi út úr bað- herberginu. — Það er boðaður fundur. Og ég er boðinn. Beðinn að koma. Skipað að kcima. — Hvers vegna i ósköpunum? spurði mamma þegar við komum að borðinu, — Af hverju vilja þeir að þú lcomir? Er það út af nýjumi kennslubókum eða einhverju þess háttar? — Sennilega. Pabbi hrærði í kaffinu sínu en hann borðaði ekkert. — Jæja, það er ágætt að þeir skuli vilja hafa þdg mieð. Mamima setti sneið af svínslærinu á diisk- inn hans. — Þetta kostaði tuttugu og famaxi sent pundið, og ég hefði ekki átt að borga það. Við þyrft- um svo sannarlega aðra nýlendu- vóruverzlun í Strawne. svo að Walter Byrd skillji að það er kreppa og fólk getur ekki borg- að tuttugu og fimm sent fyrir pund að kjöti. Hvað gerir fólk þegar það á ekki peningana? —• Hvað er kreppa? spuirði ég, en enginn svaraði. — Jæja,,ég.man þegar mamma var að fjasa yfir verðlaginu hjá föður Walters, þeigar ég var stelpa, sagði mamma, — Veiztu hvað, Jim, Wffl Jaokson er far- inn að skilja að þú hefur meira ar heiibi’igðri sikynsemi ogmennt- un, ofaní kaupið en nokkuir ann- ar í sfcólarref nd i n n i. Þess vegna • . — Pyrirgefðu. Paifofoi lieiit á mömimu og setfci frá sér kaffiboll- ann, — Ég þarf að laga mig táili. — Svona snemima? Memmia lieit á Ifcjötsineiðina hans. — En þú ert ek'ki farinm að borða neitt. Þú hefur nægan tímia til að ljúka við maitinn. — Fyrirgefðu, sagöi pabbi aft- ur. Hann ýtti stólnuim frá borð- inu og fór affcur inn í baðher- bergið og við heyrðum að hann náði í rakdötið sifct. — Pantaðu nýjar hækuir handa fimm.ta bekk, kalílaði James á eftir pafoba. — Ég er búinn að lesa al'lt sem til er. — Ég vona að ekkei*t alvarle'gt sé á sey$i,, saigði* mamma. — Hann smiakfcaði ekki á matn- urn. Borðið þið krakkar. James, ég þarf að bidja þig að flytja með mér laufin fyrir m-ynkur. Þetta var siðdegi og kvöld af svipuðu tagi og önnur sam ég mundi ef tir, og ekkert okkar vissi að þetta væri hið síðasta um langt skeið. — Ö, Jim, í hamingju bænurn. Rödd mömimu var skýr. Hún barst gegnum vcggina og myrkrið og inn í herbergið mitt. Ég settisit upp í rúmánu til að hlusta. — Þú gerðir það ekfci! Það get- ur efcki verið! Maimma Var enn aö tala. — Þú lézt efcki niggara fá bækur úr skólamum, bœkur sem börnin okkar handieika og nota — fara svo þarna yiíi-ruim í kvöld og viðurkenna það fyrir allri skóianafndinni! — Viðurfcenna hvað? hrópaði paibibi. — Viðurkenna að óg haii leyft Nathainiel Darsey og nokikr- uim öðrum piitum á borð við hann að haía afnot af uppsláttar- bókum sem ekki ei*u notaðar? ög hvetja þá til að læra að gera eitthvað annað en hö-ggva við og hreinsa rusl? Já, Venie. ég — — En þú vissir beitur! Mamma ’var líka íarin að hrópa. — Jim, þú vissir betur! — Ég veit ýmislegt, Venie. Rödd pabba var þreytuieg og nið- urbæld — Og' stundum verð ég að gera það sem sainwizkan býð- ur mér. Þessir piltar þurffcu á hjálp að halda og ég var að reyna að veita þeiim haina. — Piltar! hrópaði maimroa. — Þessir piltar? Enu það nigg- arastráfcarnir sam þú ert að taia um? Þú átt sjálfur dreng, eða manstu það ekfci? Hugsaðirðu nokfcuð um hann eða framtið hans, þegar þú lézt föður hans verða að athlægi og sveitarrækan fyrir að vera — brjóstgóöur, negrasileikja — Mamma fór að gráta. Hún grét dálitla stund og svo talaði hún dáilítið meira. — Guð miinn góð-ur, sagði hún. — Þig . vantar svo sem ekfci orðaforðamn, og svo veiztu ekki einu sinni hvað fjölskylda þýðir. Hugsaðirðu yíirleitt nokk- um um okkur öll? Pabbi sagði: — Ö, í haimdmgju bænum! Þau vpru þögul • nokkra stund, nema hvað mamma grét. Svo byrjaði hún aftur að tailá. — Jim, sagði hún. — Þetta er ekki endanlegt ennþá, er það? Ég á við að þú reiddist foa-ra og, og —1 Það getur hent alla, ein- stöku sinnum. En þú gætir enn farið til skólanefndarinniair og út- skýrt þetta. Þú gætit* það, Jim. FóSS þér íslenzíc góiffeppi fr& TEPPIíí ZlUinta 8 m I:; | h má í ITVIDHIIIIffllll Ennfremur ðdýr EVLAN teppl. 1B ntl88l)lll Sparlð tírna og fyrirfiöfn, og verrfiS á einum sfað. mHMiiMMH—ri mi mi rnn^rhn um reykjavík pboxi311 GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem getnr ekki ryðgað VERÐLÆKKUN Orðsending til allra sem eru að byggja, vijija bæta, þurfa að breyta: í tilefni af 5 ára afmæli LITAVERS höf- um við ákveðið að lækkka verð á öllum okkar vörum í 5 daga, frá og með 4. til 9. þ.m. ATH.: I»að er lækkað verð frá hinu lága venjulega verði. —- Lágt verð lækkar í LITAVER GMlSffö 2 - M SIMAR:30Z80-322S2 HÚSEIGENDUR V Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt breytingum og annarri smiðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Buxur - Skyrtur - Peysur - Ulpur ■ o.mJI: Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. * KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 HÚSAÞJÓNUSTAN s.f MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar. lagfærum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn. i.iós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.