Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 12
Snarfaxi er mikið laskaður I>að ólhapp varð á sjötta tímanum i fyrradag, er Fokk- =r Friendship-fllugvél Flug- félags íslands, Snaníaxi, var að lenda á Vestmannaeyja- Elugvelli, að í lendingunni rakst vélin niður að aftan- verðu og gékk kúla. sem tr ríeðan á vélinnii atturundir | / stélinu og á að takaaf henni j högg, inn úr boinuim og við þad rakst hann niður í flug- brautina og dældaðist tals- vert. Miklar skemmdir Þjóöviljinn átti s.d. í gær tal við Svein Sæmundsson blaðaÆulltrúa Flugifélags ís- lands og innti hann eftir skerrum-dum á vélinni. Sagði Sveinn að ílugvélin virtist allmikið skemimd, bæði hefði hún dældazt að neðan, og sennilega hefði einnig kom- ið sveigja á stélið og fram eftir bolnum. Ekki er þóenn búið að kanna skemimdirnar til iúlls, en í gær voru mepn úr skoðunardeild Fluglfélaigs- ins í Eyjum með tæki til þess að mæla hvort breyting- ar hefðu orðið á styrklei'ka véiarskrokksins við höggið. Senda sérfræðinga Þá var í gænmorgun haít samband við Fokker-verk- smiðjurnar í HoMandi og sendu þær strax tvo menn hiingað til þess að skoða vél- ina og kanna sikemmdirnar. Voru þeir væntanlegir til R- vikiur í gærkvöidi og fljúga til Vestmannaeyja nú með miorgninuim. Verður ekiki tek- in um það ákvörðun hvort vélinni' verður flogið hingað tíl Reykjavíkur án bráða- birgðaviðgerðar í Eyjum, fyrr en þeir hafa skoðað hana. í Eyjuim er hins ve'gar mjög erfið aðstaða til viðgerðar, því þar er ekkert flugskýli. Sagði Sveinn. að vonandi hvessti ekki á meðain flugvél- in þyrfti að bíéa í Eyjum, því að þá er hún í hættu fyrir frekari skemmdum. Truflar ekki áætlun Sveinn kvaðst ekki búast við því, að þetta óhapp yx-ði til þess að trufla flugáætlun félagsins, en engu að síður væri það mjög bagailegt, því nú yrði að taka Dakótavél- arna-r inn í áætlunairitluigid í staðinn, en - þær eru miklu ó- hagkvæimari í i’ckstri. Snar- faxi átti hins vegar að fara í skcðun í október og tekur sú skoðun um mánaðartíma. K/vaðst Sveinn búast við því, að flluigvélin yrði látin fara i sikoðunina um leið og gert verður við skemmdirnar á henni. Skilmerkileg svör Þjóðviljinn náöi einnig í gær tali af Sigux-ði Jónssyni loftferðaeftirlitsmanni, — vor hann þá staddur í Vestm,- eyjum. Sigurður kvað vélina mikið skemmda, en vildi að öðru leyti eklki gefa nednar upplýsingar. Um orsök silyss- ins sagði Sigurður að ek'kert væri vitað enn, en unnið væri að því að sáfna gögnuin þar að lútandi. Kvað Sigurð- ur það ekki ^tanda skrifað á skrokk flugvélarinnar, hvern- ig óhappið hefði viljað tdl. Er það vissulaga ánægjulegt að fé svo skýr og sikillm'erki- leg svör hjá opinberum emb- ættismanni. Vonandi beir gagnasöfnunin góðan árangur. Rannsókn.í arsenik- máiinu er ekki hafín ■ Þjóðviljinn spurðist fyrir um það hjá rannsóknarlög- reglumni í gær hvað liði rannsókn í arsenikmálinu sem mjög var til umræðu fyrir skemmstu. Sagði sá sem með málið hefur að gera, að rannsókn væri ekki hafin enn vegna miikilla anna við rannsókn annarra mála sem lögreglan telur alvarlegri en þetta mál. „Fjárf esting í list" — segir Indriði G. Þorsteinsson um veitingu starfsstyrkja til listamanna Á fatnaðarkaupstefnunni verða tízkusýningar og hér á myndinni sjást sýningarstúlkur klæddar íslenzkum peysum. Talið frá vinstri: Kagnheiður Pétursdóttir, Henný Hermannsdóttir og Fanný Ján- mundsdóttir. JT Islenzk fatakaup- stefna opnuð ídag ■ Haiustkauipstefnan „íslenzkiur fatniaður11 verður haldin í Laugardals'höllinni dagana 7.—10. september. Sautján ís- lenzk fyrirtæki munu kynna þar nýjumgar í fatafrám- leiðslu sinni og sýna þann fatnað sem á boðstólum verður nú í hatfpt og vetur. Það er Félag íslenzkra iðnrek- enda, sem gengisit fyirir þessari kaupstefnu, og hún er sú þriðja í röðinni, en ætlunin er að halda fatnaðarkaups'tefnu á Ihverju vori og hausti fi-amvegis. Kaupstefnan er einungis ætluð til innkaupa bg þvi ekki opin almenningi. Á haustkaupstefnuinni í Ifyrra voru seldar vörur fyrir átta milj- ■----------------------——------- (SLEHZKUR FITHMIIIR Neyðarástand í vetur Strandferðaskipun- um fer enn fækkandi ■ M/s Esja hefur verið seld til Baha.maeyja og kom til Reykjavíkur nú fyrir nokkrum dögum. Gerir Skipaútgerð ríikisins þá út aðeins tvö skip til að annast strandferðir og er það að sjálfsögðu allsendds ófullnægjandi, enda sagði Guðjón Teitsson forstjóri Skipaútgerðarinnar í viðtali við Þjóðviljann í gær að mesta neyðar- og vandræðaástand yrði þar til lokið verður smíði strandferðaskipanna sem nú er unnið að við Slippstöðina á Akureyri. Skipin sem sl^ipaútgieirðin ger- ir út núna eru Herðubreið og Herjólfur. Herjólfuv ann.aisit flutininigia til Vestmia'nniaeyj'a og Horniaf j arðar, en Herðubreið mun í vetur amniasit fluitningia' austur um og til Akuireyrair og sinþa þar við. Ennfiremuir hefur verið samið um að flóabátuirinn Baldur fari viikulega til Vest- fjarða, en ekki hefuV enn verið séð fyriir flutninigi firá AkiU'reyri og vestur um til Vestfjarða. Strandiferðinniar geg'na mjöig mikiivægu hluitverki í öllum ílutniinigium til staða úti á landi og hafa í rauninni svipaða þýð- ingu í beim efnum og jáwi- brauit h.iá flestum öðrum þjóð- um. enda eru þær víðast hwar ríkiisstyrktar. Sem dæmi um afit- urförina hér á síðustu árum í þvx að halda uppi eðlilegum samgömgum og flutninguxn með skipum má ne-fna að fyrir nokkr- um árum átti Skipaútgerðin fjö'g- ur skip með fryeUIestum en á ónir króna og á kaupstefnunni nú í vor seldist fyrir 16,5 milj. kr., og sóttu hana 111 innkaupa- stjónar verzlana um land allt. Eins og 'við fyrri kaupstefnur hefúr nú náðst samkomulag við Flug- félag íslands og helztu hótel í Reykjavík um 25% alfelátt á far- gjöldum og gistirýnri fyrir þá innkaupas'tjóra, sem sœikja kaup- stefnuna. Þeir sem standa að sýningunni telja það aðalkost hennar, að þar flá innikaupa,stjói'ar tækifæri til að kynna sér á einum stað allar fatnaðarvöi'ur, sem á boð- stólu.m eru, og fá þanindg glöggt yfirlit og samanburð á verði og gæðum. Fi'amleiðendur fá aftur á móti tækifæri til að ná til um stærri kaupendahóps en ella og geta fyrii'fii'am vitað um álit kaup- enda á þeim nýjungum í fram- leiðslunni, sem ráðgerðar eru- Eins og kunnugt er af frétt- um var Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur í hópi þeirra f jögurra Iistamanna. er fengju fyi'stu starfsstyrkina sem úthhitað er ti' listamanna. Illaut Indriði styrkinn til Iengst tíma eða eins árs. Svo er kveðið á um í sam- bandi við veitingu styrksins, að þeir sem, hann hljóta skuli ekki stunda önnur launuð störf á meðan þeir nota styrkinn. Hringdi einn af Sréttamönnum Þjóðvilj- ans til Inðriða í gær og innti hann eftir því, hvenær hann hygðist nota styrkinn og jafn- framt. hivort ráðinn yrði nýr rit- sitjóri að TímanU'm á meðan hann væri fjarverandli. Indriði sagði, að svo væri ráð fyi'ir gert, að sityrikveitingar- tí'mabi'lið hasfist um næstu mán- aðamiólt. Sér þætti þetta þó held- ur stuttur tímii til undii-búnings og 'hefði hann því gert réðstaf- anir til þess að fá því breytt, þannig að hann tækii sér ársfrí á Tílmanium frá næstu áraimót- um. Þrír aðrir x'itstjórar væi'u við bil aðið, svo að ékki yi'ði ráðinn nýr ritstjóri í sinn stað, en sjálfsaigt yrði ráðinn nýr blaða- maður, helzt vanur starfin.u. Við spui'ðuim Indiiða, hvort hann hefdi ekki hug á að helga sig einvöi'ðungu rithöfundarsitörf- um og hvoi't þetta ársfirí yrði e.t.v. upphaf að því. — Ég er seinvirkur og ekki mjög lungorður, sa,gði Indriði, en ti) þess að geta liilfað af rithöf- undarstarfi einu saman þurfa menn að ski'ifa margar bækur og langar og vera fljótvii'kjir. Ég efast líka um, að ég væi'i í sixapi til að ski'iía eina bók á ári. Mér ei' svo farið, að h,ver bók tæmii' mdg í bili. — Ertu með nýja skáldsögiu í smíðuim? — Ég hef len.gi verið meðbók í undii'búningi, sagði Indriði, hún tilheyrir ákveðinni heild — ákveðnu tímabili — án þess þó að vera beint framhaild af fyrri bókum mínum, en hún er hin síðasta af þessuim verkum, — Ég ætla að nota tímann til þess að skrÆa þessa bók. hvort sem ég lýk henini að fullu eða ekki. Indriði kvaðst sannfærður ran ad það væi'i rétt stefna hjá hinu opinbera að taka upp veitingu staiHfsstyrkja til listamanna, og að þvi bæi'i að stefna að auka að mun það fé sem til þeirra væri lagt. Þetta væri bein fjár- festing í listum, styrkþeganuim væri gert að nota tímann til að Fi'amhald á 3. síðu Alþýðubzndalagig r I nú aðeins eitt og ge,tur þebfca orð- ið dýrkeýþt t.d. þegar þarf að flytja beitu milli l'andshlutia. Við eigum tvö skip í smx'ðum á Akureyri, sagði Guðjón Teits- son. og átti að afhiendia fyrra skipið í júlí ,í sumair. En það hefuir diregizt og getum við í bezba fialli vonað að það verði fyrir áramót, og hitt skipið kem- ur ekki fyrr en á næsta ári. Þessi skip verða bæði mjög af- kast'amikil og henfcug á f'lesfcam máta, og .verður því vel séð fyi'- Framhald á 3. siðu. i IBV - KR 3:3 í gærkvöld 1 gær léku í Vestmannaeyj- um í 1. ileild íslandsmótsins í knattspyrnu Vestmannaeying- ar og KR. Leiknum lauk með jafntefli, 3 mörk gegn 3. Bex'jaferð verður farin á veg- um Alþý ðubanda lagsi n s í Kópa- vogi, n.k. sunnudaig, 7.*"5ept n.k. Laigt verður af stað kil. 9,30 t g haldið upp að Di'aghálsi. Far- gjald er 200 kr. í'yrii; fullorðna og 75 kr. fyrir böm. — Þátttaka tilkynnist í síma 41528, 40853 og 40281. Ambassador afhendir trúnaðarbréf Amibassador Sviss, Guidc Iíeel, afhenti í gær foi'seta íslands trúnaðarbi'éf sitt í skrifstofu forseta í Alþing- ishúsinu aö viðstöddum ut- anríkisráðherra. Síðdegisþá sendiherrann heimiboð foi’- setahjónanna að Bessastöð- uim, ásamt nokkx-um fleiri' gestum. Myndin er tekin við aflhendinguna. — (Ljós- mynd: P. Thomsen). DIMINN Föstudagur 5. septemiber 1969 — 34. árganigur — 191. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.