Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 7
( Fœfcudiagur 5. sepbemiber 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Við skriftir s aðalstöðvum skæruliða. Mynd af Lenín og Stalín á veggnum þar smám sam'an í tign og varð loks bafaaéi. En tómstundár sin- ar nýtti hann vel, lærði ensku, skoðaði söfn, og var alltaf með bók og penna í vasanum. . I lok heimisstyxjaldarinnar fyrri hvar*. hann til Parísar, og kallaði sig Ngiuyen Ai Quoc (Ai Quoc merkir ættjarðarvin- ÞajC.Jtegeast hann í kynni við unga þjóðernissinna frá ýmsum heimsblutum. slóst í för með þeim til Vorsala í því skyni að hafa áhrif á friðar- samningíana. Wilson Banda- ríkjiaÆoriseti hatfði birt stefnu- skrá um sjáMsákivörðuniarrétit þjóða, og héldu þeir, að hún sftti einnig við um nýlendur. Sjáltfuæ hafði Nguyen samið ít- arlega steflnuskrá um málefni Víe'tnams, þar sem bann krafð- ist jafnréttis Víetnamia og Frakfaa, bættra lífskjara og aukinna réttinda á sviði stjósrn- mála og trúmála. Hindr_ háu herrar í .Versölum haf a að lík- indum vart fairið mörgum orð- um um stefnuskrá l>essa, en hún varð hjns vegar til þess að kynda undiir frelsisbáli um 100 þúsund Vietnama, sem í Frakklandi dvoldust. Þei.r höfðu flestir verið fluttir nauðugir þangað til »ð stairtfa í her- gagnaiðnaðinum, grafa skot- grafir og berjast fyrir sitt svo- kallaða föðurland í styrjöld- inn-i. Þiá vafatd stefhosfairá þessi athygli meðal förystumanna ' fransknar vcrklýðsh.reyfing.ar, sém gerðu sér þó næsta ó- raunsæjar hugmyndiiir um fram- tið Vietnams. Smúm saman varð Nguyen Ai Quoc kunn- ur. Árið 1920 var hann íull- trúi á þinginu í Tour, þar sem frunski sósíal is ta tlokku ri n n klofnaði, og vinstri airmur- inn stofnaði ' sérstakan ílokk, finanska faommúnistaflokkinn, og var hann einn af stofnend- um. Að áeggjan ýmissa ritstjóra hóf hann að skirifa greinar í verfaalýðsblöð, og íjölluðu þær aliair um hans mesta baráttu- mál, nýlendurniar. Honum rann til rifja skeyt- ingarleysi franskra kommún- ista um málefinii nýlendnianna, og tók böndum saman við aðra Asíu- og Aíiríkumenn, og stofn- uðu þeir Bandalag nýlendu- þjóða. Bandalagið hóf undir hans ritstjórn útgátfu vikuirits- ins „Le Paria, þar sem birtar voru mjög opinskáar lýsingar á ofbeldisverfaum í nýlendun- um, ekki sízt í Vietniam. Lemti Nguyen í deilum við þann rit- ara kommúnistaflokfasins, siem fjallaði um nýlendumál, JacqU- es Doriot,.sem gagnrýndi harð- lega, að í blaðinu hefði grein verið tmdirrituð með dulnefn- inu, Nguyen O Pbap, en það merkir Nguyen, sem hatiar Fraikka. Doriot þessi sitofnaði síðar fasistaflokk, og barðist sem liðsforinigi í SS-sveitum á aiisturvígstöðvun um. En hætta steðj aði nú að Nguyen Ai Quoc úr anmarri áitt. Lögreglan fyl'gdist náið með störfium bans, og að lofaum hefur hann líklega ekki talið sér óhætt að dveljasit len'gur í Frakiklandi, því að hann hvartf skyndilega á braut. í júlí 1923 er hann kominn til Moskvu og þá um hausitið tekur hann þátt í þingi Al- l>jóðasambands bærda. og er kjö'rinn í framkvæmdiastjóm samtakanna. Þegar Lenín lézt 21. janúar 1924 ritaði Ai Quoc minninga.rgrcin í „Pravda“, og hyllti þann, sem hefði reynt \ að hvetja „hvítar þjóðir til að hjálpa gU'lum þjóðum og svört- um til að losna undan kú'gun og mauðung útlendinga“. Alls dvaldisit hann átján mán- uði í Sovétríkjunum. Þar guí hann út safn oldiri greina sinna um íranska nýlendustefnu, samdi bók um Kírna og kin- veirska æsku og aðra um Afr- íku. Þá birti hann oft girein. ar, sem Alþjóðasamband kommúnísita Eaf út á ýrnsurn málum, nam rússnesku, var fullirúi á fimmta þingi Al- þjóðasambands kommúnista, tók þátt í öllum fundum og ráðsitefnum á vegum Alþjóða- sambands bænda, og ferðaðist auk þess talsvert um Sovétrík- in. I>ví næst var förinni heilið til Kínia, en þangað kom hann í desember 1924, og stiarfaði næsitu árin á Eik'ritfsitofu Al- þjóðasambands kommúnisita í Austur-Asíu undir yfírstjórn Mihails Borodíns. Borodín var þá jatfnframit pólitískur ráð- gjiaifi Sún. Jatjsienis Kínatforseta, þar til Sún lézt 12. maá 1925. Kornst Nigmyen í kymmi viið marga pólitísk.a flóttamenn frá Vietnam og öðrium Asíuný- lendum. Reyndist hann hatfa mjög gott iaig á að vinna með öðrum og samræma ólík sjón- armið, og varð hann hrátt for- ysitumaður í þessum hópi. Tókst hoinum að sanmtfærta m.arga landa sínia um það, að óhjá- kvæmilegt væri að vefcjia bænd- u.r og verkatfólk tiil baráttu, ef siigur ætti að vinn.ast gegn kúg- urunum. IJ.ann innrættá fylgis- mönnum sínum faommúnisrtísk bylrtinigarviðhiorf, og síðar var stofniað undir farustu bans Byltingiarsamband Vietnama, en jaínfriaimt stafin.aði hann önnur samitök, Bandalaig faúg- aðna Asíuþjóða, sem náði til flóttamanna frá Kóreu, Indó- nesíu, Malaktka og öðrum ný- lendum. Árið 1926 skrifaði hann bókina „Leið byitingar- inniar“, en hún varð leiðarvís- ir fyrir heila kynslóð af viert- nömskum byltinigarmönn'um. Við valdartöku Sjianig Kæséks hófust 'blóðugar oísó'knir gegn kommún.istum, skrifstofa Al- )>jóðasamibands faommúnista var lögð niður, og Nguyen hvarf úr landi, hélt til Moskvu, en ári síðar fór hann erm í austurveg, um Sviss og Ítalíu. Haustið 1928 skýtur horaum upp í Tbailandi, en þar, við vesturbakka Mekongfljóts búa nokkrir tugir þúsundia Viert- nam'a, aifkomendur útflytjénda, sem settusit þar að á. liðnum öldum. Hiann fer huldu hötfði, kallasrt Thau Chin, og geirir sér far um að kynna sér gang mála meðai vietmamsikra bylt- ingarmannia í Thailandi. Ha.nn eyðir ekki rtíma sínum til einsk- is fremiur en fyrri daginn, flvt- ur ræð'ilr og fyrirlestra, þýðir og semur. Smám saman fær leyn.ilögireglnn í Thaila.ndi vax- andi áhuga á honum. Hann villir um fyrir henni með því að rnfaa af sér hárið og klæð- ast eins og förumunkur. Sum- arið 1929 er bnnm hortfinn. Eftir ofis. -•nirn.ar gegn kommúnistum í Kina hafði Byltingarsamband ungra Viet- n.ama flutt aðalstöðvar sínar til Honigfaong. Tveimur ár- um síðar hélt sambandið þin,g í portúgÖÍsku nýlendunni Ma- cao, en áranigur þess var sá, að þrjú brot stofnuðu hvert sinn kommúnistaflokk. En áð- ur en varði var Nguyen köm- inn á vettvang, og etfrtir lang- vinna samniniga tófast honum að sameina þess^ þrjú brot í Kommún.istiatflokk' Indókina. Var stofnfundíurinn haldinn á knattspymuveUi án þess að leyndlögreglan í Hongkong yrði noktouirs visari. Þessi nýsrtofniaði flokkur tók þátt í uppreisn, sem gerð var sama ár í miðhluta Viertnams, ■ en íramskt herlið braut bana á bak afrtur aí mikilli grimmd. Formaður flokksins var dacmd- ur tíl dauða, þótt fjarstaddur væri, og ytfirvöld í; Hongkong beðin að framselja hann. Var Nguyem, sem nú gekk undir nafninu Tong Van Son, hand-1 tekinn í Hong,kong 3. júní 1931, og framsalskrafan lögð fyrir dómstólajnja. En lögfræð- ingi hans, Robert Loseby, tókst að koma málinu alla leið til hæstaréttar í Lundúmum, þar sem átoveðið var að láta hann lausan og framselja hann ekki, Var han.n þá sjúkur og illa baldinn etftir 12 mánaða fang- elsisvist. Sjómenn reyndu að lauma honum til Evrópu, en hann fannst í Singapore, var fluttur aftur til Hongkong og Framíhald á 9- sáðu- Marz 1946: Skálað við fulltrúa Frakka fyrir fullveldi Vietnams Sumarið 1946: í París 01 samningagerðar Sumarið 1946 i Paris: Gerð grein fyrlr málstað Vietnama i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.