Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.09.1969, Blaðsíða 4
4 SfÐA — ÞJÖÐVmJINN — Föstudagur 5. septam,ter Mfl9. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsis — Utgefandi: Otgáfufólag Þjóöviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórii Sigurður V. Friðþjófsson. Augiýsingastj.: Ölafur iónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. ViðsjárverBir smningar JJíkisstjóm íhaldsins og, Alþýðuflokksins hafa fyrir löngu afráðið að hún skuli þvæla íslandi í Fríverzlunarbandalagið syonefnda, áður en þessi hrakfallaríkisstjóm veltis't úr völdunum. Meðferð málsins af hálfu íslenzku stjómarinnar beinist öll að því, að afsaka þann verknað fyrir íslenzku þjóðinni, gylla þessa fyrirætlun Bjama Benedikts- sonr, Gylfa Þ. Gíslasonar og efnahagssérvitringa stjórnarinnar. Það er nýjast að stjómarblöðin tengja 1000 miljóna lánasjóð, sem tekizt hefur að herja út úr Norðurlandaþjóðunum, áformum rík- isstjórnarinnar um inngöngu í EFTA þó íslend- ingar hafi ekki samþykkt aðildina. Og blöð stjórn- arinnar halda áfram stanzlausum gyllingaráróðri um innlimun íslands í þetta viðskiptabandalag. Ekkert er gert af hálfu íslenzkra stjómarvalda til að kynna Íslendingum þær hættur og skuldbind- ingar sem aðild að EFTA ber með sér, heldur er allt á sömu bókina lært. Með þessuim aðförum kemur ríkisstjómin sér í svipaða samningaað- stöðu og í hinum alræmdu alúmínsamningum við svissneska auðfélagið: Ríkisstjómin ákvað að sam- ið skyldi hvað sem það kostaði, og geta allir sagt sér sjálfir hvernig slík samningsaðstaða er. Enda notfærði hið erlenda auðfélag sér afstöðuna út í æsar, náði margs konar fríðindum til atvinnu- rekstrar í allt að hálfa öld, gjafverði á raforku, og set’ti í samningana smánarleg ákvæði til óvirð- ingar íslenzkum dómstólum. Ef ekki hefði komið til hörð gagnrýni þingmanna Alþýðubandalagsins hefðu sennilega verið vanræktar einföldustu var- úðarráðstafanir til að afstýra mengun andrúms- lof'ts og umhverfis við byggingu alúmínverksmiðj- unnar. Þannig semur ríkisstjórn íhaldsins og Al- þýðuflokksins af íslands hálfu. Me5 þessa reynslu af stjómarflokkunum í huga er ekki nema eðlilegt að stéttarsamtök bænda samþykki að vara við inngöngu íslands í Fríverzl- unarbandalagið án þess að meirihlutavilji þjóðar- innar liggi skýrt fyrir, en í samþykkt Stéttarsam- bands bænda er lögð áherzla á, að „aðild íslands að EFTA sé svo afdrifaríkt mál fyrir framtíð þjóðarinnar að óverjandi sé að ráða því til lykta án nauðsynlegra og ýtarlegra rannsókna á þeim áhrifum er aðildin mundi hafa í för með sér á ís- lenzkt efnahagslíf og framtíðarsjálfstæði lánds- ins“. Stéttarsamband bænda skorar á ríkisstjóm íslands „að fresta fullnaðarafgreiðslu þessa máls þar til fyrir liggur fullur stuðningur höfuðat- vinnuvega þjóðarinnar ásamt imeirihlutavilja al- mennings í landinu“. Samþykkt bændasamtak- anna er auðsjáanlega gerð vegna vitundar um hina háskalegu og ábyrgðarlausu afstöðu stjóm- arflokkanna sem hyggjast berja málið í gegn á þinginu í vetur, hvað sem það kostar; og er áminn- ing öðrum samtökum um samstilltar aðgerðir til að hindra slík óhappaverk. — s. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur: Áhrif athafnavakans í efnahagsmálunum Við mnnsóiknir sínar á at- hjafnavaíkanum beitti McdeUand ákveðnum sikiapigierðiarpróifium. Við tiilkun prófianna voru á- kveðin stig gefiin fyrir styrlk- leika atihaifinavaikians, edns og hann birtist í lausn prófanna. Síðar kannaði McCleliland al- þýðubókmenntir og floikfcaði þær eftir svipuöu stdgaikeinfi og skapgerðarp róifiin. Félagsfnæðingiuinn Max We- ber, hélt því fnaim. að ákveðdð samband væri mdilli hugsjóna, eins og þaer birtast í alþýðu- bókmenntum og efnahagsiegrar þróunar. McCleGiland gierði þessa hugmynd að starfstilgátu sdnni og athugaði mairgt í samlbandi við efnaihagslegt gengi þjóöa bæði á þessari öild og liðnum tímurn. Hann, athiugaöi ákveðn- ar Thamleiðsilutölur til þess að gera sér grein fyrir efnahags- legu gengi, t.d. hversu irmkdð er framleitt af rafmagni á öldinni, sem er að líða, en rafimagns- notkundn er aMgóður mæli- kvarði á efnahaigslíf þjóða. Við athugun á efnahag þjóða á fyrri öldium gat Mc- Clellland vitanilega ékki notað rafmagnið sem masiikvarða, en þá athuigaðd hann t.d. útflLutn- ingsvöru, sem ekki gat talizt til lífsmaiuðsynja. Dreifing vörunn- ar gaf allgóða hugmynd um efnahag bæði kaupanda og seíj- anda. Rannsóknir þessar staðfestu kenningu Webers um samband- ið mdlli hugsjóna og efnahags- þróunar. Við athuganir á al- Bros forsetans Ér Nixon hafði svarið emb- 1 ættiseið sinn, lét hann svo um mælt: „í dag hef ég svarið eið frammi fyrir gnði og samborgurum mínum. Við þennan eið bæti ég þvi heil- aga loforði að helga jafnt andlega og líkamlega krafta mína friði á meðal þjóðanna“. .. og gerðir í Suður-Vietnam hafa Bandarikjamenn myrt 250.000 böm. -750.000 börn eru ör- kumlamenn af þeirra völdian. 170.000 fullorðnir hafa látið iíf sitt, 800.000 er saknað. Fimm miljónir manna hafa hrakizt á vergang. Síðari grein þýðubókmenntum og sarnan- buröi við afnehagsiþróunina sá McOLellaind, að hápunktur í efna- hagsþróun reis venjulegia um það bil 50 árum eftir hápunkt í hugsjónum allþýðubókmennta. Þetta tímabil er ekki óeðlilega langt, þegar þess er gætt að á- kveðinn tími hlýtur adltaf að líða frá þvi hugsjónir fara að síast inn í fólk, unz þær hafa alrnenn áhrif á efnahagsiífið. Áhrif á stjómmálalíf geta sannilega koimdð edtthvað fyrr í Ijóis. Efnahagsiþnóiun byggist mjög á áhrifum íorustumanna þjóð- anna; og fórdngjaefni, sam druklkið hafa í sig.hugsjónir al- þýðubókmenntanna á bamsaldri fara tæpast að hafa úrsiitaá- hrif á þjóðlífið fyrr en á aldr- inium 40-50 ára. Þessi tima- takmörkun, getur þó eðii máls- ins saimlkvaamt aidrei orðið ná- kvæm og fer m.a. eftir því hversu fljótar eða sednar þjóð- irnar eiru almennt til þess að færa sér hugsjónastefnur í nyt. í sambandi við allar félags- fræðilegar rannsóknir finna menn yfirfeitt ýmislegt, siem þeir em ekfci beinlínis að leita að. Þannig fór einnig fýrir McClelIand, er hann rannsafcaði lesbækur nofckurra bjóða eins og þær vora árið 1925. í les- bókum ákveðinna londa kom sterkur valdavafci í Ijós, en mijög veifcur samfélagslegur vaki. Tíu árum síðar höfðu ailar þær þjóðir. sem höfðu sterkan valdavafca, að einni undanskiiinni, einræðisherra við völd. Hins vegar var valda- vafcinn ekki áberandi í leslbóík- um þjöða, sem efitir 10 ár höfðu lýðræðisiegar rikisstjlóimir. Þessd rannsófcn McClellands virðist renna allsiterkum stoðum undir þá hugmynd, sem lengi hefur verið rikjandi, að Hitler hafi lagt kapp á að hafa áhrif á asskuna með aðstoð námsbóka. .McClolland hefur meðprófum sínuim rannsalkað þjóðir, sem vom efnaihagslega vanþróaðar og fengu fjárhagslega aðstoð. Rannsóknir hans leiddu í Ijós, að þeir sem höfðu sterkan at- hafnavaka, náðu góðuim árangri með þeirri aðstoð, sem þeir fenigu. McClelIand teiur á þessum forsendium, að ekki sé nóg að & athuga greind og mienntun í siamlbandi við dreifingu fjár- haigsiegar aðstæður til wanlþró- aðra þjjööa. heidur verði stynk- leiki athafnavafcans einnig að koma til greina. McClelland tel- ur, að þj'óðfélögin þurfi að styrkja uppeidd, sem stefnir að því að gera menn sem rnest sjáilíibjanga bæðd í hugsun og gerðum, ef þau vilja auka efna- hagslega þróun. Þetta hljómar alUt mjög fai- lega, en samt mun enginn sél- fræðiegur eða geðdæfcnir, sem athuigar þessi mlál nénar, korn- ast hjá Iþví að gera sér grein fyrir að fara verður tmieð gát í þessum efiium. Vérði athafna- vafcinn stæltur rim of, getur það hæglega leitt til hugsýfci, og þá verður baráttan fyrir baettum efnalhag á þessari leið hæpin bœði fyrir ednstaklinga og þjóð- felög. Þetta þýðir þó efcki, að kenning McClellands eigi eng- an rétt á sér; fjarri fer, að sivo sé. Ég vil aðeins beoda á, að naumast mun sú stefna til í uppeHdismálum, sem óhætt sé að fyligja gagnrýnislaust, og svo er einnig að míniu áliti kenn- ingin um þroskun athafnavak- ans. EJkfci sfcal ég dæma um það, hvaða áhrif hugsjónir, eins og þær hafa birzt í bókmenntum, hafa haft á efnahagsiff íslend- inga. Það væri giæsdlegt rann- sólknareifni handa félagsmála- deild HáskóíLa íslands, ef tilý> væri. aö aithuga það mál fræði- lega. Efcki þarf að efa, að til- töiulega auðvelt væri að at- huga þessi mál á IsOiandi, þar sem bófkmenntir hafa lengi haft mikfl áhrif og eru vel kunnar bæði fræðimönnum og almenn- ingi. Þesis er þó að gæta í þessu samlbandi, að óftrelsi þjóðarinn- ar um langa hríð, hlýtur að gera sögulegar rannsóknir á þessu sviði hæpnar, ef til vili lítt framkvæmantegar. Hins vegar er lflclegt, að aiuiðivelt væri að rannsaka efnahagslegar framfarir, sem hefjast nokkum veginn samtímds auknu frelsi. Vafalaust munu mörgum koma bófcmienntir frá dögum Fjöln- ismanna og Jlóms Sigurðssonar í hug í sambandi við efnahags- þróun, sem reis hátt um það bil 50 árum síðar. Á samia hátt er líklegt, að hugsjónir Ung- m'cnnafélagshreyfingarinrtar beri sinn efnahaigstega ávöxt á síðari heiimisstyrjaildiarárunum og árunum fyrst eftir strfðið. Eðlilegt væri í þessu sam- bandi að athuga hvaða hug- sjónastefnur eiw ábarandd í rit- uðu máli sem almenningur hefur lesið á árunum 1930-65, og hvort þar sé um ednhverjiar . hugsjónir að ræða, sem sennd- lega muni bera efnahagstegan ávöxt. Á seinnd hluita þessa tímábils hefur vikuMöðum fjölgað mjög á Isdandi, en fræðileg könniun á áhrifum þeirra heifiur ékki verið gerð. Frá árinu 1940 hefur þjóðin búið í sambýlli við erlendan her, og hefur návist hans verið xnds- jafntega túlkuð í rituðu máli. Sumir hafa taiið ertendri her- stöð og þeim áhrifium, sem henni fyigja, allt til gildis, en aðrir hafa talið saimibýlið við herinn og erlendu áhrdfin til, engra bóta, jafnvel hið gagn- stæða. Fræðileg könniun áraun- verutegri þýðdngu hinna er- lendu áhrifa hefur eklki verið gerð, en gæti verið mikdlvæg ábending vegna framtíðarsitefnu í þessum málum. Allerfitt xnun vera að henda reiður á því, hvað eiru eáigin- legar hugsjónir á þessu tíma- bili, vegna þess að þjóðífélagið hefur á sama tíma tekið svo mikiium breytingium, að hug- sjónamatið hlýtur að breytast. Af þessu leiðir, að mikillar vís- indaleigrar nákvæmni yrði »ð gaata í könnun af þessu tagi. Ekki hefiur verið kannað fræðilega, hvort kyrrstaðan í uppeildismálum þjóðarinnar er til bóta eða bölvunar. Flest ís- lenzk dagblöð telja kyrrstöðuna neikvæða, en fáar jákvæðar til- lögur hafa komið fram í þá átt, hvemig eigd að breyta þessari kyrrstöðu í jákvæð átök, en það er raunar fórsenda þess, að til breytiniga komd. Seint á síðustu öld og ári því, sem nú er að líða, hafa allmarg- ir Islendingar fllutt frá íslandi og tekdð sér bólfestu í öðruim löndum. Þar eð þama er um allmikla röslcun á þjóðlífinu að ræða. væri eðldlegt að kannað yrði, hvort hún hefur verið og er jákvæð eða neifcvæð. í þvi samlbandi er mikilvægt að kanna hvort það flóik sem fllyt- ur til annarra landa hefur veikan eða sterkan athafna- viaka. Leiði slík athuigun í ljós, áð athafnavaki útflytjenda er yfirleitt stenkur, er brottflutn- imgurinn efcki líktegur til þess að verða efnáhagslífi Islendinga að gagni, en ef til vill efna- hagsh'fi annamra þjóða. Alþýðubandalagið I Kópavogi Berjaferð verður farin á veg- um Alþýðuibarídalagsims í Kópa- vogi 7. septemlber n.k. Lagt verð- ur af stað kl. 9,30 og halddð upp að Dragbálsi. Fargjald er 200 kr. fyrir fullorðna og 75 kr. fyrir böm. Þátttaka tilkynnist í síma 41523, 40853 og 40281. (oníincntal Önnumsf allar v-ðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um ailt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skípholti 35 — Reykiavík Sfmi 31055 Garðahreppur Sýsliumaður Gullbringusýslu hefur úrsfcurðað lög- tök að 8 dögum liðnum fýrir ógreiddmn útsvörum og öðrum gjaldföilnum gjöldum til Sveitarsjóðs Garðahrepps álögðum 1969 auk dráttarvaxta og kostoaðar. Sveitarstjóri Garðahrepps.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.