Þjóðviljinn - 26.09.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Síða 3
ESstaadíatgair 26. september Í969 — ÞaöÐíVSlIsJfNiN — SlÐA 3 Verkföll á Ítalíu TORINO 25/9 —• Verkamenn og verklýðsleiðtogar frá Mið- og Norður-Ítalíu fjölmenntu til Torino í dag, og efndu til friðsamlegra mótmælaaðgerða. í Mílano kom einnig til mótmælaaðgerða, og hundruð þúsunda verkamanna víða um landið efndu til verkfalla. Svo sem kmnsnugt er hafa verk- föll geisað víða á Italíu um hríð, og samningaviðræður hajfa farið fram milli verklýðsleiðtoga og at- vinnuveitenda um bætt launakjör og aðstöðu verkamönnum - til handa. Eigendur Fiat-bílaverk- smiðjanna í Torino og Pirelli hjól- barðaverksmiðjanna í Milanó munu hafa sýnt lítinn skilning gagnvart verkamönnum, og reynt með ýmsum aðgerðum, svo san verkbanni, o. £1. að stöðva skyndi- verkföll verkamanna. Eru mót- mælaaðgerðir þær, sem fram fóru í Torino og ' Milano í dag sagðar vera andsvar af hálfu verka- .manna, og hefur Carlo Donat, at- vinnumálaráðherra tekið svari þeirra í þessu máli- Mótmælaaðgerðirnar í Torino í dag vonx þær mestu sem fram- Landsleikurinn í París Framlhald af 10. síðu síðari hálfleikurinn betri helm- ingur leiksins hjá þeim og svo vel lék liðið, að Albeirt saigðist aldrei hafa séð íslenzfct landslið leika svo vel, enda sigraði það síðari hálfleikinn 1:0. Snemma í síðari hálfleik ein- Iék Matthías Hallgrímsson upp hægri kantinn og upp að endia- möirkum, þaðan gaf hann vel fyr- ir markið, franski mankvörðúr- Áfengi Framhald af 10. síðu form. Slysavarnardeildarinnar Hraunprýði. Einnig eru birtar samþykktir kvenfólaga kirkju- safnaðanna í Hafnarfirði, þar sem bæjarbúar eru hvattir til að greiða atkvæði gegn vín.veiti n galeyfinu- Þá er í blaðinu auglýsing um að framJkvæfndaneíndin hafi opnað kosn i ngaskrifetofu í Góðtemplara- húsinu og verður hún opin á föisifcudag og laugardag kl. 2—10 og allan suninudaginn, símar skrifstofumnar eru 52727 og 50273- Ábyrgðarm aðu r blaðsins er Finnur Tonfi Stefánsson sfcud. jur. inn hafði hendur á boltanum en hélt honum ekki, og hann hrökk til Eyleifs Hafsteinssonar sem notaði tækifærið til hins ítr- asta og skoraði síðara mark ís- lenzka liðsins. Allan síðari hálf- leikinn sótti íslenzka liðið mun meira og það var eingöngu frá- bærri markvörzlu franska mark- varðarins að þakka að ekki varð íslenzkur s igur í þessum leik. Bezfcu menn íslenzka liðsins, sagði Albert hafa verið þá. Ellert Sehram, sem var eins og klefcfcur í vöminni, Matthías Hallgrímsson og Harald Sturlaugsson, sem kom inná í síðari hélfleik fyrir Sigurð Albertsson og sagði Albert, að frammistaða hans í þessum fyrsta landsleik hans, hefði komið skemmtilega á óvart. Áhorfendur voru milli 8—10 þúsund og veður var hið fegursta. Albert sagði að íslenzku sendiherrahjónin í Paris hefðu tekið einstaklega vel á móti liðinu og boðið því heim og síðan komið og hoi’ft á leikino. Þessi hlýlega móttaka sendiherrahjón- anna hefur án efa haft sitt að segja fyrir liðið, sagði Albert að lokum. — S-dór. V-Þýzku kosningarnar vaida óvissu í gjaldeyrismálum BONN 25/9 — Sú ákvörðun Bonn- ...................—.. fcvæmdsr hafa verfð Hr& fcvf aS vedkfallsaldan hófst fyrir nokkæu. Munu on 50 þúsund málmiðnað- armenn hafa tekið þétt í þekn, en allls boðuðu 400 000 verkamenn 48 sfcunda vinnustöðvun. Gengu þeir í fjórum fylkingum um borg- ina og mættust á aðailtorgi hennar- Allt fór fram með friðsamlegum hætti. 10 þúsund verkamenn í Milanb fóru í dag kröfugöngu og ýmis verklýðsfélög þar í borg hófu 24 stunda niótmælaverkfall vegna verkbanns 12 þúsund venkamanna hjá hjólbarðaverksmiðjunni Pir- elli; Einnig var framið klukku- stundar allsherjarverkfaH í borg- inni um miðjan daginn. Fala aðstoð stórveldanna RABAT 25/9 — Leiötogar Ar- abaríkjanma fjögurra fyrdr botni Miðjarðarhaifs hiafa ákveðið á ráðstefnu sinni í Rabat að fara þess á ledt við stórveldin fjögur, að þau stuðli að brottflutningi herliðs ísnaelsmanna frá her- numdum landisvæðum Araba. Var á.þessari ráðstefnu ákveð- ið að vísa á bug öUum sáttatil- b'Oðum við Israelsmenn, ef gamli hluti Jerúsalem, sem þeir tóku herskyldi í 6 daga stríðinu 1967 yrði ekki fengin Jórdönum í hendur á nýjan leik. Þá hefur verið ákveðið þing utanríkis- ráðherra aUra Múhameðstrúar- manna í Jeddah í Saudi-Arabíu í næsta mánuði. stjórnarinnar að loka gjaldeyris- mörkuðum í Vestur-Þýzkalandi fram yfir' kosningar á sunnudag- inn hefur að vonum orðið ti'l þess að auka óvissu í gjaldeyrismálum Vesturlanda. Eftirspurn eftir vest- urþýzkum mörkum hefur vaxið á mörkuðum utan Vestur-Þýzka- lands, og gengi marksins gagnvart dollara hefur hækkað nokkuð- Framboð helfur þó verið meira en búizt var við. Talið er að eftir- spurnin eftir mörkum muni kom- ast í hámark. á morgun, föstudag, síðasta dag sem gjaldeyrismarkað- ir eru opnir fyrir sunnudaginn, þegar kosningarnar i V-Þýzka- landi fara fram. Kosningarbaráttan hefur harðn- að mjög síðustu daga. Kiesinger kanslari hatfnaði í dag kröfu sósí- aldemókrata um sérstakan ráðu- neytisfund á morgun til að fjalla um aðkalilandi efnahagsráðistafan- ir, en boðaði í staðinn slíkan fund á mánudagsmorgun, þegar úrslifc kosninganna munu verða kuhn, Brandt, leiðtogi sósíaldemókrata, kvað Kiesinger hafa sýnt Sull- komið ábvrgðat'leysi með þessari afstöðu og þeirri ákvörðun að gjaldeyrismarkaðir V-Þýzkalands skuli einnig vera lokaðir á mánu- daginn. Talið er víst. að gengi marksins muni verða hækkað ef sósíal- demókratar taka við stjómariior- ystu í V-Þýzkalandi að kosning- unum loknum- Schiller, efnahags- málaráðherra þeirra og heizti tals- maður gengishækkunar, sagði þó í dag að slík hækkun myndi vera óráðleg fyrstu vikurnar eftir ivOsningarnar. Þrjár konur slös- uðust í árekstri 1 gær urðu fjórir árekstrar á umdæmi Hafnarfjarðarlögreglu og þar af einn alvarlegur- Rakst Chevroletbiíreið á Renaultbifreið þar sem Reykjanesbruat og Flat- arhraunsvegur koma saman með i þeim afleiðingum að þrjár konur, sem í Renaultbifreiðinini vöru, slösuðust, og voru fluttar á Slysa- varðstofu. Bílstjórann í Chevro- letbifreiðinni, sem var einn sins liðs, sakaði ekki- BndurskoBunarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða löggiltan end- urskoðanda eða viðsikiptafræðing til starfa. — Um- sókn merkt: Staða — sendist afgreiðslu blaðsins. Skoðanakönnun um veitingu vínveitingaleyfis • handa Rafpi Sig- urðssyni vegna Skiphóls h.f., Hafnarfirði, sam- kvæmt samiþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 1. júlí 1969, fer fram sunnudaginn 28. sept. 1969. Kjörfundur hefs.t kl. 10.00 f.h. og lýkur kl. 22,00 e.h. Kosið verður í LÆKJARSKÓLA. Kjósendur skiptast í kjördeildir eftir heimilis- fangi sem 'hér greinir: Álfaskeið — Hólabraut .... I. KJÖRDEILD Holtsgata — Reynihvamim'ur II. KJÖRDEILD Selvogsgata — Öldutún, bæjarnöfn óstaðsett við götu og kjósendur, sem flutt hafa til Hafnarfjarðar á tímabilinu 1/12 1968 til 1/9 1969 ................ III. KJÖRDEILD Undirkjörsitjórnir mœti kl. 9.00 f.h. Kjörstjómin hefur aðsetur í kennarastofu Lækjar- skóla. — Talning atkvæða fer fram í Lækjarskóla að lokinni kosningu. Hafnarfirði, 19. sept. 1969. KJÖRSTJÓRNIN. Skipasmíðar Framhald af 1- síðu eiftir kositnaði skipanna. Hins veg- Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch— Moskvitch —- Moskvitch FYRIRLIGGJANDI Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch * ■ 'r • ' '* •- "* • .... ar mira jafnframt nauðsynlegt að gera sérstakar ráðistafanir vegna Fiskveiðisjóðs en hann hefur orð- ið harkalega fyrir barðinu á geng- istfellingum þar sem hanm hefur lánað út á reikningsverð skipa smíðaðra erlendis einnig. — I*að er þannig ljóst að ráða- menn virðast ætla að gefa eftir fyrir þeian þrýstingi sem verka- lýðsfclögin hafa skapað í sam- bandi við bátasmíðar. Er ekkl minnsti vafi á því að skipasmíða- stöðvar aðrar en Stálvík munu á næstunni einnig Ieggja inn beiðn- ir um skipasmíðar án fyrirfram- sölu- Þannig cr skipasmíðastöð Marselíusar á Isafirði að Ijúka við lítinn rækjubát og er óvíst með verkefni framundan, óvissa er einnig hjá skipasmíðastöðinni í Stykkishólmi og á Akranesi og þannig má lengi telja. — sv. Moskvitch fólksbifreiðar, verð kr. 221.100,00. Moskvitch stationbifreiðar, verð kr. 242,326,00. Frá þessum verðum dragast kr. 70.000,00 sé um örorkuleyfi að ræða. Innifalið í verðinu er, ryðvörn, öryggisbelti, ljósastilling, aurhlífar og þjónustueftirlit eftir 500 km og 2.000 km. — Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Bifreiðar & Landbónaðarvélar hí. Suðúrlandsbraut 14 - ileykjavík - Sími 38600 MOSKVlTCH-fólksbifreiÖ M-408. AVAXTAMARKAÐUR Epli: græn frönsk 47 kr. pr. kg., 5 kg. 215.00 kr. Epli: rauð 5 kg. 215,00 kr. Nýjar perur, grape, vínber, bananar, sítrónur, plómur, appelsínur og melónur 64,50 pr. kg. Appelsínusafi, þriggja pela flaska 36 kr. Gulrófur 12 kr. kg. 5 kg. 55 kr. Niðursoðnir ávextir margar tegundir. Útlenzk tómatsósa 5 fl. 200,00 kr. Jarðarberjasulta dönsk 36,30 pr. gl. 5 gl. 162,00 kr. Appelsínumarmilaði 34,70 pr. gl. 5 gl. 155,00 kr. Enskt tekex 24,80 kr. pk. Piparkökur og hafrakex 19,00 kr. pk. MATVÖRUMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2 Lækjarveri horni Laugalækjar og Hrísateigs. — Sími 35325. — NÆG BÍLASTÆÐI.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.