Þjóðviljinn - 26.09.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Qupperneq 4
% ^ SÍÐA — ÞJÓÐVIXJTIMN — Fösitudaigur 26. soptember. 1969. 01011 — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. flitst|órar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýslngast].: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Fjármálamenn? ð er raunverulega hlægilegt, ef málið væri ekki of alvarlegs eðlis, að sjá „fjármálamenn“ lands vors í sjónvarpi og Morgunblaði skora á verkalýð og launþega að lækka enn kaup sitt svo atvinnurekendur megi hagnast. Almennur gróði erlendra auðmanna af eigin fé þykir góður, ef hann er 10%. Lítill vafi er á að burgeisar lands vors hafa silífcan gróða yfirleitt af eigin fé sínu. En burgeisastéttin hefur stjórnað þessu landi þannig að verðbólga er um 12% á ári að meðaltali. Og það er stjóm atvinnurekenda sjálfra, sem ræður þessari verðbólgií og t.d. kaupmenn heimta hana í sífellu aukna imeð hækkaðri álagningu. At- vinnurekendastétt íslands finnst ekkert við það að athuga að tvöfalda gengi dollarans gagnvarf krón- unni á einu ári, en allar atvinnurekendastéttir Evrópu myndu rísa öndverðar gegn slíku ger- ræði. n af hverju framkvæmir valdaklíka atvinnu- rekenda, — ríkisstjóm hennar, — slíkt ger- ræði? Af því aðalvaldamenn atvinnulífsins eru orðnir svo sýktir af hugsunarhætti verðbólgu og brasks, að þeim finnst slíkar gengislækkanir mik- ið og djarft fjármálabragð; þarmeð sé í senn stol- ig sparifé almennings, einkum ríkisbankanna og kaupgjald verkalýðs og launþega fellt. llt þetta brask, — stundum kallað því fagra nafni frelsi, — hefur reist sér sinn óbrotgjarna minnisvarða í standbergum heildsalanna við Suð- urlandsbraut og í rústum íslenzka iðnaðarins á vissum sviðum. Burgeisastétt íslands hefur ekki kunnað að stjórna atvinnulífi íslands og fjármál- um þess sem sjálfstæðs ríkis. Hún væri á aldar- fjórðungnum eftir stríð búin að koma efnahags- legu sjálfstæði landsins í kaldakol, ef verkalýð- urinn hefði ekki tvisvar gripið í taumana og knúð fram breytingar í atvinnulífinu og fulla atvinnu allra, bæði með nýsköpunarstjóminni 1944 og vinstri stjórninni 1956. Nú hefur sjónarmið brask- arastéttarinnar fengið að vera einrátt um skeið. Afleiðingarnar blasa við: Atvinnuleysi um land allt og vaxandi, — landflótti hundraða hæfus’tu verkmanna, — aukin yfirdrottnun erlendra auð- félaga, — skuldaþrælkun þjóðarinnar hjá auð- bönkuim Ameríku — og sívaxandi dýrtíð. |>að er tími til kominn að verklýðshreyfing ís- lands og allir þeir, hvar í stétt'sem þeir standa, er einhverjar tilfinningar hafa fyrir efnahagslegu sjálfstæði íslands, rísi upp og tilkynni bröskurun- um og valdaklíku þeirra einum rómi: Hypjið þið ykkur burt, áður en þið eruð búnir að reka blóm- anna af verkalýðnum af landi burt og ofurselja það, sem eftir er þjóðarinnar í botnlausa skulda- hít Bandaríkjanna og undir ok erlendra auðfé- laga. Það, sem íslendingar þurfa er tafarlaust afnám atvinnuleysisins og stórhækkun kaup- gjalds, — og þetta hvorttveggja getur alþýðan framkvæmt ef hún aðeins stendur saman sem einn maður í stjómmálasamtökum og beitir þeim að- ferðum, sem þegar hafa gefizt bezt fil að tryggja öllum atvinnu. Dímítrof fyrir rétti í Leipzig: vörn snúið upp í fræga sókn Hér stóð vagga siavneskrar menningar: Rila klaustur Búlgaría, sögubrot og samtími stæðingurinn væri slavneskur eða ekki. Stórveldi Evrópu voru með í taflinu eins og endranær, og rás viðburða hagaði því svo til, að Búlgarí a lenti Þjóðverja- mogin í heimsstyrjöldunum báðum, kostaði sú liðveizla Búigara þungar búsifjar. Þó var hefðbundin vinátta við Rússland það sterk, að ekki treysti sú búlgarsika afturhalds- stjórn, sem gerði bandalag við Hitier, sér til að segja Sovét- ríkjunuim stríð á hendur. í ' september 1944 gerist það í senn að gerð er uppreisn rót- tækra afla í landinu' gegn aft- urhaldsstjórn og þýzku hemámi og sovétherinn heldur yfir landamærin. Þar með varbyrj- uð ný sitefna í þróun Búligaríu og er þar nú haildið upp á 25 ára afmæli þessara tíðinda. Ar- ið 1946 vpr svo kionungdæmi aÆnumið í landinu og lýst yfir stofnun alþýðulýðveidis undir forystu kommúnistans Georgís Dímítrofs, sam frægastur hef- ur orðið samilanda sinna í nú- tírmasögu. ★ Dímítrof var fæddur árið 1882 Skömmu eftir aldamót var hann, þá prentari að iðn, orð- inn atkvæðamaður í búlgaskri verklýðshreyfingu og einn helz'.i foringi á vinstra arimi hennar. Hann fylgdi Kommúnistaflokki Búlgaríu að málum frá stofnun hans 1919 og hafði forystuhlut- verki að gegna í uppreisn gegn afturhaldsfítjórn landsins árið 1923. Sú úppreisn var bældnið- ur mieð þeirri grimimd, sem kostaði 30 þúsund manns lífið. Dímítrof var dæmdur tildauða og varð að fara 1 útlegð. Árið 1933 þegar Hitler komst til valda var Dímítrof í Þýzka- landi. Nazistar handtóku hann og ákváðu að gera hann að eán- um helzta sakbomingi í réttar- höldum seim þeir settu á svið til að reyna að sanna að komm- únistar hefðu kveikt í rikisþdng- húsinu í Berlín, Ekki varð sú ferð til fjár. Þessi búlgarski ai- þýðumaður vakti heimathygii fyrir einstaikiega snjalian mál- flutning, yfirgripsmikla þekk- ingu og rökvisi, sneri sókn i vöm fljótt og vel og fylgdi henni svo vel eftir að heiztu faLlstykki nazista, eins og Gör- ing, öskruðu í- máttvana heift. Svo fór að nazistar neyddusttil að láta Dímítraf lausan; méls- vörn hains varð fyrsta stóra höggið sem þeim var greitt í þeirra eigin vígi. Eftir þetta var það ekfci nema eðlilegt að Dímítrof gerðist helzti talsmaður afþýðufylking- ar geign nazisima og framsögu-- maður um þau mál á vettvangi Kominterns á þingi þess í Moskvu 1935, þegar sú sitefna sigraði í þeim herbúðum. Dím- ítrof var í útlegð í Sovétríkjun- um styrjaildarárin, en haföi hönd í bagga með skipulagn- ingu skæruiiðahreyfingar í Búlgaríu, sem lét mjög til sín taka á árum hins þýzka her- náins 1942-44. Árið 1946 varð Búlganía er á stærð við ís- land, en íbúar margfait fleiri — 8Vz miljón. Og. þótt margt hafi yfir þjóðir þessara landa gengið, þá er Islandfrið- sældarland midað við Búlgaríu — enda er landið staðsett á vegamóitum' þar sem margir iill- vígir fllokkar hafa lön.guim vaó- ið yfir mieð styrjöld og rán- skap. í Búlgaíríu stóð vaigiga stovn- eskrar menningar, þar varsam- i44etþr.fyrir.Slaya,fyrir, ediefu hundruð árum til að skrifa á kristilegar bœkur og annað það er til heyrði þeim tíma. En það blómasikeið stóð ekki lengi — Búlgaría var þegar komin á vald Tyrkja er síðustu leifar Austurrómverska ríkisins hrundu og var undir þeirra stjóm í 500 ár. Fara af þeirri kúgun margar sögur og villi- mannlegar, Búlgarar reyndu ekki eitt Tyrkjarán í sínum byggðum heldur hundruð eða þúsund. Á seinni hiuta 19. aldar er Tyrkjaveldi rnjög farið að lýj- ast, og árið 1878 losnaði veru- legur hluti Búlgaríu undan tyrknestoum yfirráðum, voruþar að verki bæði rússnestour her og öflug þjóðemiskennd sem sóftti m.a. styrk í hugsjón um samstöðu slavneskra þjóða. En ekfci leið á löngu áður en hin nýju ríki á Balkan voru komin í hár saiman og áttu í rnörg- uim styrjöldum allt til fyrri heimsstyrjaldar, og var þáekki lengur spurt um það hvort and- hann svo fyrsti forsætisráðherra búlgarskrar stjórnar sem stefndi á siósíaiisima. ★ Sósíaiismi af austurevrópskri gerð hefur sætt mikilii gagnrýni fyrir kreddufestu og harðýðgi, sem Búlgaría hefur heldur efcki farið varhluta af,. er þar versit dæma réttarhöld yfir svonefndum títóistum nokkr- uim árum eftir stráð. En Búlg- aría er einnig gott dærni um það, hve virkur þessi sósíai-'- isimi hefur reynzt í því að skapa nútímaþjóðfélag með. sterkum iðnaði og virku menntunarkerfi upp úr snauðu og vanþróuðu bændaþjóðfélagi; sú hliðmáls- ins er auðvitað áhugaverðust í samlbandi við hlutskipti hinna fátæku þjóða þriðja heimisins í dag. Töiur eru efcki bednlinis sfcemimtilegar, og oftast vara- samar. En það ber ailavega vott um miklar og gagngerar breyt- ingar á högum þjóðar þegar hún 25-faldar iðnframieiðsilu sína á 25 árum (árið 1939 nam iðnaðar|ramleiðsla 19% af þjóðarframleiðsiu en 64% áriö 1967.) Hér mættu fylgja mikiLar tölur um stóraiufcna orkufram- leiðslu, uppbyggingu málm- bræðsiu og efnaiðnaðar sem varla þekktust áður — en eitt ljósaste dæmi um það hve efna- haigsieg aðstaða Búlgaríu hefur breytzt er það, að þessi h'tt menntaða bændaþjóð frá því í gær íiytur nú út vélar, tækni- legan útbúnað og jafnvel heil- ar verksmiðjur til 70 ríkja. Slík þróun byggist að verulegu leyti á rniklu framtaki í fræðslumái- um, sem hefur leitt til þess að í landinu sterfa 26 æðri skólar með 82 þúsund stúdenta, svo dæmi sé nefnt. Búlgaría er ekki í flokki þeirra landa sem oft er getið u-m í blöðum. Þekking á land- inu, á Islandi og öðrum Norð- uriöndum heíiur þó aukizt að ' mun alveg á síðustu mdsserum, eftir að Búlgarar komust að ráði inn í hinn alþjóðiega ferðamannastraum, en mikið fé hefur verið í það lagt að laða fcrðaimenn að landinu, byggðir upp hedlir bæir í því skyni. — FLeiri munu því en áður hugsa til BúLgairíu etoki aðeins sem miikiLs rósa- og grænmetislands sem og hefur verið gert hér í stuttri samantekt vegna 25 ára afmœlisins. Og það er fleira í Búlgaríu en rósir þótt ágætar séu (Þýtt og endursagt — áb).

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.