Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.09.1969, Blaðsíða 9
8. seipltelinlber 1969 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA 9 til minnis • Tekið er á móti til- kynningumn í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.H. • I dag er föstudagur 26- septemlber. Cyprianus. Sóllair- upprás kl. 7-16. — sólarlag kl. 1922. Árdegisháflæði kl. 6,30. • Kvðld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skriístofu læknafélaganna 1 síma 11510 frá kl. 8-17 aíla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa aö Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 0-11 f.h. síml 16195. Þar er eingöngfu tekið á móti beiðnum um iyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu- Frá Læknaféiagi Reykjavíkur. • Læknavakt f Hafnarfirðl og Garðahreppl: Upplýsingar ( lögregluvarðstofunni sfml 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spftalannm er opin ailan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — siími 81212. • Upplýslngar um læknaþjón- ustu i borginnl gefnar í sim- svara Læknafélags Reykja- vikur — Simt 18888. • Kvöldvarzla í apótetoum. Reykjavíkurborgar vikuna 20. — 26- september er í Garðs apóteki og Lyfjab. Iðumni. Kvöldvarzla er til kl- 21- Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. skipirt vílkur. Utan skrilflstaEutilma eru skipafréttir lesnar í sjálifivirk- am súnsiviara 21466. • Hafskip. Langá fór frá G- dynia 24. þm til Reykjavikur. Laxá er í Ipswich. Fer það- an 27. þan til Reykjaivíkur. Raingá fór frá Norðfirði 22. þm til Lislbon og Leixoes. Selá er í Kaupanannahöfn, Fer þaðan í kvöld til Reykjaivllkur. Marco er í Aalhus. • Skipadcild SlS. Amarfell fer í dag frá Hull til Reykja- vítour. Jökulfell er væntanlegt til Philadelphia PA. 28. þm. DísarMl fer væntanlega á miorgun frá Klaipeda til Vent- spils og Svendlborgar. Litlafell fór 24. þm frá Djúpavogi nl Bilþao. Helgafell fer væntan- lega í dag frá Bremerhaven til Gdynia, Kaupmannahafnar og Svendbargar. Stapafell losar á Norðurlandslhöfnum. Mælifeil losar í Algiers, fer þaðan til Santa Pola. Grjótey fer vænt- anlega á morgun frá Þránd- hedmi til Reykj avíku r. flugið • Flugfélag íslands. Gullfaxi flór til Glasgow og Kaup- mannaJhafnar kl. 8.30 í morg- un. Væntanlegur afitur til Keflavíkur kl. 18.15 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 8.00 í fyrramálið Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- víkur, Isafjarðar, Egilsstaða og Sauðérkróks, Á morgium er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vesfimiannaeyja (3 ferðár) til Homafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. félagslíf • Skipaútgerð ríkisims: Herj- ólfur fer frá Homafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykja- víkur- Herðuibreið er á Aust- urlandshöfnum á suðurleið. Baldur er á Vestfjaröahöfmium á suðurleið- • Eimskipafélag ísl. Bak'ka- foss fór frá Rönme 24. þm til , Ventspils, Gdynia og Reykja- vítour. Brúarfbss fór frá R- vik í gærkvöld til Húsaiwlkur ‘ og Akureyrar. Fjalllfoss flór frá Norfolk 19. þm tiH Rvíkur Gullfoss fór frá Reykjavík 24. þm til Leitír, Amistea-dam, Hamborgar og Kaupmamna- hafnar. Lagarfoss fór flrá Bremerbaven, í gær til Brem- en, Grimsby, Rotterdam, Ham- borgar og Kristiansand. Lax- foss fór frá Gautaborg í gær til Kristiamsand, Seyðisfjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen 24. þm tál Haimiborgar og Reyfcjaiwíikur. Selfcss fer frá Norfblk 1. nm. til Reykjaviikur. Sicógafoss kom til Reyfcjaivíkur 23. þm frá Hamlborg. Tunigufoss fór frá Hamborg 24. þm til Kaup- mannalhafnar, Helsiinki og Kotka. Askja fór fná Weston Point 23. þm til Feílixstowe, | Hulil og Reykjaivíkur. Hofsjök- j ull fór frá Reyfcjavífc 22. til Klaipeda; Jakobstad, Vasa og Kotka. Kroniprins Frederik fór frá Kaupmannahöfn / 24. þm til Færeyja og Reykjaivíkur. Saggö fór fbná Hamtoorg 22. þm til Reykjavdlkur. Rannö flór frá Kotka 22. þm til R- • Húsmæðrafélag Reykjavík- ur efnir til sýnikenmslu að Hallveigarstöðuim þriðjudaginm 30- sept. og miðvikudagimn 1. okt. nk. Ákveðið er að sýna meðferð og innpökikun á græn- mneti fyrir frystiskápa, enm- flremur sumdurlimun á heilum kjötskrolckum (kind), útbeinun og fleira lútamdi að frágangi kjöts til frystingar- Allar,upp- lýsingar í símum 14740, 14617 og 12683. • Hjúkrunarfclag Islands heid- ur fund í Domus Medica þriðju- daginn 30. sept- kl. 20-30. Efni fundarins: Sigrún Gísladóttir hjúkrunarktma flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir hjartasjúklinga og sýnir kvik- myndir til skýringar. Rædd verða félagsmál- Kaflflveiting- ar. gengið 1 Bandar. dollar Sölug. 88,10 1 Sterllngspund 210,50 1 Kanadadollar 81.85 100 Danskar kr. 1.169,20 100 Frane-kir frankar 1.772.77 100 Belg. frankar 176,10 100 Norskar kr. 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.704,76 100 Finnsk mörk 2.100,63 100 Svissneskir fr. 2.027.64 100 Gyllinl 2.421,60 100 Tékkn. krónur 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.201,60 100 Líruir 14.00 100 Austurr. sch. 340,10 100 Pesetar 120,55 100 Reikr, in gskrónur Vöruskiptalönd 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 211,45 fil kvölds œ? ÞJOÐLEIKHUSIÐ PUNTILA OG MATTI Sýning laugardag ki. 20. Aðeins fjórar sýningar. FJAÐRAFOK Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin flrá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. mmm 41985 Elskhuginn, Égf Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk gamanmynd af beztu gerð. Jörgen Ryg Dirch Passer. E.ndursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 31-1-82. Litli bróðir í leyniþjónustunni (Operation Kid Brother) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk-ítölsk mynd i lit/um og Techniscope. Aðalhlutverk leikur Neil Connery, bróðir Sean Connery „James Bond“. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SÍMI: 22-1-40 Adam hét hann (A man called Adam) Áhrifamikil amerísk sitórmynd með unaðslegri tónlist eftir Benny Carter. Aðalhlutverk Sammy Davis Jr. Louis ArmStrong Frank Sinatra Jr. Peter Lawford. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kEYKJAVtKDRl Iðnó - Revían sunnudag kl. 20,30. Aðgömgumiðasalam í Iðnó op- in frá kL 14. — Simi: 13191. SIMI: 50-2-49. 25. stundin Spennamdi mynd í litum með íslenzkum texta. Anthony Quinn Virna Lisi Sýnd kl. 9. SlMl: 18-9-36. Læknalíf JÓN ODDSSON hdl, Málflutnings- skrifstofa, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Sími 1-30-20 — í'slenzkur texti. — Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd um unga lækna, líf þeirra og baráttu í gleði og raunum, Michael Callan, Barbara Eden, George Segal. Endursýnd kl. 5. 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Kaupið IVTinninsrarkort Slysavarnafélags fslands Sængurfatnaður LÖK HVtTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 ikr og: skartgripir KDRNBIUS JÖNSSON skólavördustig 8 <§ntinental Önnumst allar vtðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt lartd Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 StMAR: 32-0-75 os 38-1-50. Uppgjör í Triest Afar spennandj ensk-ítölsk njósnamynd í litum. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kfl. 4. HAFMARBIO StMI: 16-4-44 Líkið í skemmti- garðinum Hörkuspennandi litmynd um ævintýri lögreglumannsins Jerry Cotton. með George Nader. — ÍSLEJSTZKUR TEXTI. — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMl: 50-1-84. Flower Drum Song Söngleikur eftir Roger og Hammerstein (Höfunda The Sound of Music). Sýnd kl. 9. tNNHEIMTA t-ÖOPRÆQtSTdHT MAVAHLtÐ 48 — SÍMI 24579. LAUGAVEGI 38 SÍMl 10765 SKÖL A V ORÐUSTÍG 13 SÍMl 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmáhnaeyjum SÍMI 2270 MABilU peysurnar eru 1 sérflokkt Þær eru einkar fallegar og vandaðar. Smurt brauð snittur VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Sfmar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 8 — Siml 19925. Opin frá kL 1—8. HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fastelgnastofa Bergstaðastrætt 4. Siml: 13030. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA. VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐOT7,'r,'r''TT> FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Lauíásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eítingaskálinn GEITHÁLSL ’llB tunðiGcús sutncmasraKðini Minningarsp jöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.