Þjóðviljinn - 08.10.1969, Blaðsíða 3
Ertu búinn að sjá sýn-
inguna hans SVerris? Sá
held. ég sel.ji! Nú er hann
afliveg orðinn snar! — Það
er bana allt orðið rautt.
— Bezta sem komið hefur
frá hanum. — Hryllin-gur!
— Hvað, ertu eilíjki búinn að
sjá sýndnguna?
Þannig tala listáhuga-
mienn þessa daigana og hafa
ástæðu til: Sveirrir Haralds-
son er elíki einn af þedm
sem framleiðir hratt og sýn-
ir tvisvar á ári, en honuim
teikst ævinlegai, sjálfsagt ó-
meðvitad, að koma fóflfei á
óvart, vekja uimrœður,
jafnvel deilur.
Síðasta sýndng var bylt-
ing frá þeirri sem á undan
fór og sýningin núna er ailt
öðru vísd' en sú síðasta, sem
hjaldin var fyrir þrem ár-
um. Hvað segir listaimiaður-
inn sjálfur um sýninguna,
hvað befur breytzt?
g'etur náttúrlega málað á síinn
hátt, en er varla fær uim, að
dæma verk annama og eflBkeirt er
jafn hættulegt almiehnri gaignrýni
og þegar menn fylgja ákrveðinni
stefnu sivo íast, að ekikert þar
fvrdr lutan getur verið áhugavert
Því miður eru þeir tveir list-
gagnrýnendur sem hér skrifa í
biöð báðir í faginu. og báðir
bundmir við þröngan og ákveðinn
hóp og væri jaínvei betra, að
venjulegur maður utan við fagið
tæiká að sér gagnrýni og treysti
þar sínum smeikk, því listaverk á
að hafa edttbvað fyrir alla; bæði
leikmenn og fagmenn. Vemjuleg-
ur maður, sam enn gengur með
sinn eiginn smekk og ekki ann-
arra, er áreiðanlega betri giagn-
rýnandi en fagimadur, sem ekk-
ert sér néma innan ákaílega
þrönigs hrings. Hins vegar er á-
kaflega æskilegt, að sá sem dæm-
ir og skrií'ar gagnrýni hafi yfir-
sýn yfir málin, hafí bæði séð þaö
nnikið og þroskað sitt skyn þann-
ig að hann geti sikrifað óiháð
tízkustefnum og sakaði náttúr-
lega akki að hann vissi um
vinnubröigd, bæði göimuil og ný.
engir gal'drar lengwr, bar vírna.
— Eirtu ekkent smeykiur við
viðurkenni ngiuna, vinsældirnar
og við að seljia jafn miikáð og
raun er á? •
— Nei, andskotinn, því aatti ég
að vera það? Þessi rómanitaski
bóhemdsmd og tirú, að ailldr góðir
lisitaimenn hafi á sínum tíma ver-
ið miedra og minna vanmetmr,
stenzt ekiki fylililega. Sjáiltfsaigt
hafa þeir verið vanmetnir, en
þeir hafa líka verið metndr. Tök-
um bara dæmi um JRembrandt
og fleiri álí'ka, þeir voru sann-
arlega metndr og höfðu nó-g að
gera, þótt þeir fengju enganveg-
inn fyrir verk sín miðað við það
sem þau seldust á síðar, og
mætti kannski kaila það vanrnat.
Gott listaverk hefur það mdk-
ið í sér, að það á að ná til mjög
stói's hóps, jafnvei með mismun-
andi smekk. Kannski mætti segja,
að gott listaverk bafi eithvað
fyrir aflia, eins og þeir orða það
í auglýsingunum, kaupmiennirn-
ir.
•Annars hugsa ég aldrei um
svona atriði eins og vinsældir, er
■ blessunarlega la,us við að muna
Frumskilyriii til ai vera írjáis
er aí hafa vaid á efninu
— Sjáflfum finnst mér þetta
Vera æíingamyndir, bálfgerðar
skólamiyndir, svarar Sverrir,
— óg hef verið það bundinn við
að ná tökum á efninu, að mér
finnsit ég eíkki haifa getað edn-
beitt mér eins að miyndunum.
Þetta er líkt og með píanióleik-
inn, það er ekiki fyrr en maður
hefur náð valdi á tækninni, sem
maöur getur farið að túlíka hlut-
. ina. Prumskilyrðiö til að vera
frjáls er aö hafa þaði mikið vald
á etfninu, að rnaður geti gert það
sem maður vill.
— Finnst þér þú ekki geta það?
— Mér finnst ég vera eitthvað
áð nálgast þau tímamót að öðl-
ast frelsi með þetta. En þetta eru
hlútir, sem eklki þykja fíndr nú (il
dags, — orðið háflfgert skamm-
aryrði að gera hlutina þoikikaileiga
að.-ÞBSRú.ieyti.
— Já, þér hefur jafnvel verið
borið á brýn, að þú pússir mynd-
irnar um of, ofvinnir þær. Til
hvers sflíparðu þær svona?
— Það er fflöturinn sem ég
slípai, og með því finnst mér ég
ná fram allt öðru vísi litbrigð-
,um og annarri dýpt í litum, Það
er erfitt að útskýra þetta, en
segjum að ég sé bœðii með slíp-
aðan fllöt og líka grófan. Á sflíp-
aða flöíinn næ ég fram línu úr
hverju hári pensilsins, en sé
striginn grófur yfirgnæfir hanh
liti og Mnur. Mér er slípaðd flöt-
urinn nauðsynlegur til að ná
fram þeim áhrifum sem ég ætla
c«g eftir að ég fór aö vinna svona,
finst mér ekkert gaimian að gera
það öðruvísi, hitt verður svo
hversdaigslegt og liftið hægt að fó
útúr því miiðað við þetta.
Sumir kalla þetta ofvinnu og
hún er oft á dagskrá, þessi svo-
kafllaða ofvinna. Ég lít srvo á, að
engin ofvinna sé til, fyrir imann
sem kann sitt faig og hefur það
á valdi síniu, getur verkið ekii-ji
orðið nema betra- En kanoski er
skiljanieg þessi ógnarhræðsla við
ofvinniuna, — er eikiki búið að ala
fólk Svoleiðis upp á þessari af-
skrsemisöld? Það hefur verið alið
upp við grófleikann, og jafnvel
þótt eftirsóiknarvert að hafa hlut-
ina sem frumstæðasta, andstöðu
við fallegt handverk. Útfrá þessu
er komin hræðslan við aillt sem
er vel unnið og failílega gert og
kannski von, en það er miissikiln-
ingur, að það sé endilega sterkt
sem er gróft, — það er eklki
hinn sanni styrkileiki, miaður
náligasit þetta eklki mieð hnefa-
lei'kaformjnu. Það er undarteigt ef
það á að vera takimia,r!k að seigja
hlutina ruddiailega eða gróft.
Gagnrýni
1 sambandi við gaignrýni verð
ég að segjá, að maður með taik-
markað eða brenglað litaiskyn
Góður gagnrýnandi þarf að
halfa öðlazt það mikla yfirsýn og
sjálfstæði, að hann geti dæmt
réttlátt. Reyndar vantar efcki
bara gagnrýnanda í myndlist,
heidur í fleiri gi'einar, — lítum
t.d- á þegar Halldór Kiljan kem-
ur með venk og einihverjir strák-
ar ætla að fara að genast dóm-
arar yfir honum og kenna hon-
um aö skrifa. Það er fárónleigt.
Kiljart er það stór listamaður að
harrn er löngu kominn yfir að
gera þær'vilileysur sem þeir vilja
kenna honuim, það ikennir honum
svona sitrákar efciki neitt.
Það er ains og hér takist aldr-
ei að gera greinarmun á snilli og
mieðalmeninskunni. Sjáðu Kjarval-
Það er varla meira gieirt úr því
þegar hann heldur sýningu ,,en
hvaða peyi sem er. Mér finnst
vera hátíð í bænium ef hann
heldur sýningu. Þá ætti að
filaigga. Lífca þegar kemur ný bók
eftir Kifljan. Það er fánánlegt
þegar þessir menn eru gagnrýnd-
ir íyrir að fylgja ekki nýjustu
stefnum. Þeir komasit afldreá neitt
sem alitaf eru á harðahlauipum
eftir tízkustefnunum, hafa eikki
tíma til að vinna.
— Það eru þrjú ár sáðan þú
sýndir síðast. Hvað finnst þér
sjálfum, hafa breytzt hjá þér frá
síðustu sýningu?
— Ég gæti sjáifsagt gagnrýnt
þessa sýningu hankalega ef í það
færi, 'en mér finnst gífurlégur
munur á hennl og þeiirri síðusitu
á undan, einkum að því leyti,
hvað mér hefiur , tekizt að ná
meira valdi á efninu, — magin-
miunurinn á sýningunum er þetta
atriði. Hitt atriðið, það listræna,
er1 náttúrlega hlutur sem mienn
dedla um endalaust, það eru jatfn-
margaa' skodanir á því atriði og
mennimir eru margir. Þetta er
áþreifanlegra og þótt mér finnist
ég eiga mikið etftir að læra er
þarna allt að því stöIBkbreyting.
Þegar é-g hugsa tii sýningai’inn-
ar á undan þá blöskrar mér
hvað ég kunni afskaiplega lítið
þá, það fer hi'alilur um mig, s,vo
eithivað hlýtur að hafa skeð.
Feiminn, en
ósmeykur
Sýningin núna heifiur fengið ó-
skaiplega góðar viðtökur, svo góð-
ar að ég verð hóflflfeimiinn þegar
fólk talar um hana við mig og
vildi helzt hiverfa otfan í jörðina.
Meira að segija kollegar mínir,
sem kannsfci hafa annan smekk,
batfa samt viðuirkennit þetta, jafn-
vel ströngustu SÚM-menn hafa
hrósað sýningunni. Sennilegia er
þaö vegna þess, að hver sem
smiekkurinn er, virðasit þeir bera
virðimgu fyrir kunnáttunni og
háfa sumir im.a-s. spurt hvemig
óg íari að. Fyrir méi- eru þetta
eftir svona, hef svo mikið að
gera að ég gleymi því. Bn ég
held, að það sé skapgerðargaiii
ef menn þola etoki viðurkenningu.
Það þarf sjálfsagt sterkari beín
til að þoila góða daiga en vonda,
— á vondu dögunum er ekki
tímd til að sotfa, menn verða aö
nýta alla hæfileika sána til að
lifa, en á góðu dögunum, þegar
menn hafa nóig til alfls getur
verið afskaplaga þægilegt að
rnóka svolítið. Sú hætta er alltaf
fyrir hendi, að menn móki, en
viti menn atf hættunni ættu þeir
að ge,ta verið á verði gaignvart
henni.
Vinnugleði
Svo er annað: verði maður upp-‘
tekinn atf sinni vinnu, þá gleym-
ist allt annað, og sú vinnuigfleði
ein vei'ður góð umibun fyrir
verkið. Ég fæ þaö mikila ánæigju
við að vibna verkið, að ég vildi
ekld sikipta á því og nokkruim
peningum, þessi áneegja er llka
öllum heilsuhælum siteiikari.
Nei, óg hef ekiki áhyggjur af
vinsældum, hins vegar hef ég
ógnar áhyggjuir atf nýju mat-
reiðsfluibókunum. Það er búið að
stytta svo mikið suðuítknann í öll-
um nýjum bókunum, að maitur-
inn verðiur hálflhrár. Og hrár
miatur er mdklu tormeltari, svo
menn fá magasár og hvaðeina.
Þetta er auðvitað gert, svo að
konumar þurffi ékki að standa
edns lengi yfir pottunum og alveg
hliðstætj; því þegar sólfræðing-
arnir prédikuðu að ekki mætti
huglga börnin liérna fyrir nokkr-
um árum. Börnunuim átti bara að
henda inní herbergi og láta bau
grenja þar. Þetta kornst í tízku,
sparaði konunum tírna og' varð
bara vinsæiit um tírna, þótt því
só hætt múna.
— Heyrðu góði, — það er
margur brór matur eða lítið soð-
inn bæði hollari og bi'agðbetri en
sá sem kraumar í langan tíma á
eldavélinni.
— Sko, vissi óg ekki! Það er
grunsamfle'gast atf öllu í þéssu
samibandi hvað það miælist alltaf
iiia í'yrir etf ég mflnnist á þetta.i
— Hvað tekur nú við etftir
þessa sýningu? Heidurðu átfram á
sömu braut?
— Ég held auðvitað áfram að
mála. En þegar maður hefldur
sýningu, verða oft dálitil kafla-
sfeipti, Þegar sýningin nálgast,
keppist maður við að klára vissa
hluti. Undir sýniniguna kemur
venjuiega mjukiið vinnutímabil
meðan rniaður píndr sdg áfram og
keppist við að ljúka flilutum tdl
að kpma þeim á sýninguna, en
þegair miaður er laus og búinn að
koma. þessu upp, er edns og mað-
ur sé buinrt að Ijúka vissu verki
og sé frjéls.
Fyrir sýningu gerir málari lít-
8. öl!ffióbeir-lS69
— ÞJÓ&VI'XiJiENN
SÍI>A 3
ið atf tiflraunumi, en reynir að
vinna úr þeim hlutum sem hann
er búinn að ákveða hvernig verði,
maður leyfir sér enga útúrdúra
eða tilraunastarfsemii. Þetta er
strangt tímabil og verður að
reyna að nýta þá kratfta sem tíl
eru, einskorða sig við vissa hfluti
og leyfa sér etokert annað. Á eft-
ir er eins og hflaupi dálítill'galsi
í mann og maður leikur sér
kannski meira, sleppir sér laus-
um, líkt og beljurnar þegar þeim
er hleypt útúr fjósinu á vorin.
þær láta þá eiginlega meira en
þær geta.
Þannig eru sýningar að vissu
leyti mjö'g þarfur hflutur, fyrir þá
sem sjélfir ráða sínum vinnu-
tímia er gott að haifia eitihvad til
að ý,ta á sig, halda sér við vinn-
una. Það er líka stundum dá-
lítið erfitt að komast dagsdag-
lega í þetta ekta vinnuskap, —
það sem kallað er „þegar andinn
er yffir manni“, þ.e. þegar mað-
ur. verður einn með verkinu og
gleymir stund 'og stað; en þegar
verið er að keppast við fyrir
sýniingu er maður hálfneyddur til
að ko'mast í það. Maður verður
þá líka hálfdónalegur og neitiar
að virða vanalega mannasiði, edns
og að flooma í mat og fleira á
vissum tímia, leyfir sér ekki að
láta neitt trufla sig þegar þairf
aö koma hlutunum frá.
Ég hef lika neyðzt til aö auka
hraðann bókstaflega eftir að ég
fór að beit^ þessum vinnubrögð-
um sem ég lýsti áðan, þetta eru
svo mörg handtök, að ég'varð áð
tvöfalda hraða handahi'eyfing-
anna til að komast eithvað1 á-
fraim, annars tæki betta endalaus-
an tírna. Það tekur nógu fjandi
langan tíma samt, eða svo skiflst
mér, þiví að nær hver .einasti
maður se^o kemur meðan ég er
að mála, segir mér að hætta við:
Hættu nú! Nú móttu ekiki móla
meira í þetta, þá eyðileggurðu
það! Það getur verið erfitt að
láta ekld etftir þessu, liggur líka
við, að sumir ætli að verða vond-
ir þegar ég held svo áfram að
eyða tíma í þetta, Þó saimlþykkir
venjulega þetta fólk að betra hafi
verið að halda áfram, beg'ar það
sér verkið aftur, oft gaiman að
sjá hvað það verður undrandi
þegar það sér að það sem því
f'annst fullun'nið gat samtf orðið
betra.
Sannleikurinn
óþægilegur?
En það er einmitt þetta mark
sem skiptir máli og erfiðastí.
tíminn að halda áfram frá. því.
Það er ekki svo erfitt að mála
þokkalega mynd, og ættí enda
ekki að vera það fyrir mann
sem hefux verið að gutla við
penslana í tuttugu ár, —• en
það er erfitt að hefja myndina
yfir þetta. Því miður eru marg-
ir sem hætta þarna, halda ékki
áfram, og raunar eru myndir oft
ferskar og skemmtilegar á þessu
stigi, en það verður að fóirna
þeim ábrifum til að komast eitt-
hvað áfram.
Það er. svosem hægt áð ver-a
vinsæil málari með að stöðvast
við þessi mörk og margir sem
vilja helzt svoleiðis myndir,
mátulega óákveðnar og lausar í
sér, svo fólk geti sjálft látið
dagdrauma sína í þær. Séu hins-
vegar látnir ákveðnir hlutir í
verkið, gefur það ekki eins mik-
Framhald á 9. siðu.
10% afsldttur
til féíagsmanna
Ákveðið hefur verið að veita félagsmönnum 1 0% afslátt
af viðskiptum til 15. nóvember næstkomandi.
Þeir, sem vilja notfæra sér þetta, sæki afsláttarmiða á
skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12.
Þeir sem ganga í félagið á þessu tímabili fá einnig afslátt-
armiða. — Nánari upplýsingar í búðum félagsins.
0 K>“p,él‘s Ré¥ki‘vlkur éS nás'•”i•
4