Þjóðviljinn - 08.10.1969, Page 7

Þjóðviljinn - 08.10.1969, Page 7
Miöviífcudagur 8. október 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SJÐA J S A MMMHMML Stjómmálaályktanir flokksráðs Alþýðubandalagsins - um efnahags- og afvínnumál Ldksins sér nú fyrir end- ann á sit.iórnartíroabili Sjálf- stædisflokksins og Al'þýðu- flokksins. Svo ida hefur ste£na þessara flofcka gefizt, að rök- studd von er til þess, að rík- isstjómin falli í næstu þing- kosningum, ef ekki fyrr. Alþýðubandalagið skorar á alla landsmenn að hefja bar- áttu fyrir nýrri og gerbreyttri stjómarstefnu með íélagsleg- um og þjóðlegum markmið- um. Til þess að ná þessiu m-arki vill Alþýðubandalag- ið bafa forystu um samvinnu allra vinstri manna og hverra þeirra þjóðfélagsafla, sem til þess eru reiðubúin. í íslenzkri landsmálabaráttu takast á tvö andstæð sjóna-r- m-ið. Ann-ars vegar er sú stefn-a stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokfcsins og Al- þýðuflotkksins, að gróðavonir einstakling-a oe m-arkaðslög- mál eigi að ráða þróun efna- hagsmála án afskipta hins op- inbera, annarra en þeirra að veita fjárstyrk, þegar gróða- öflun mistekst. Hins vegar er sú stefn-a Alþýðubandal-agsins, að tekinn verði upp áæ-tlún- arbúskapur og skip-uleg þtró-un atvinnumála í samræmi við hagsmuni þjóðarbedldarinnar og einstakr-a 1-andsihluita til þess að tiyggja atvinnuö-ryggi, sívax-andi þjóðartekjur og rétitliáta skiptingu þeirra. Á milli þessara meginsjón-ar- miða, siem nefna mætti gróða- hygigju og fél-agshyggju, eru svo sveiflukennd hentistefnu- vdðhorf Framsóknarflokksdns. t Tilraunir stjómarllokkanna tdl þess -að bllása lífi i auð- > vaMssikdpulaigið á íslandi með viðreisnarstefnunni baf.a haft hrapallegar afledðingar fyrir þjdðarhedldina. Verðbóigan hefur m-agn-azt önar en nokkru sinni fyrr og haft í för með sér fjórar gengislækfcanir á tæ-p-um áratug, þar af tvær á einu ári. Afleiðin-gin hefur orðið stórfellt öryggisleysi fyirdr launamenn og atvdnnu- vegi, stórdei-lur á vinnum-ark- aðnum árlega og stundum oft á ári, en lífskjör landsm-ann® halfa verið skert svo mjög, að kaup á fslandi er nú þriðj- ungi til helmingi laegra en það, sem tíðkast í nálaegum löndum miðað vdð gengi. Meiri hluta starfstíma síns bjó viðreisnarstjómin við ein- stök góðæri, sem færðu þjóð- arbúinu á annan tug milj- arða fram yfir meðalár, en ]>eir fjármunir haf-a að vera- -legu leyti bmnnið upp i verð- bólgu eða þeim hefur verið varið í skammsýna fjárfest- ingu, svo að undirstöðuat- vinnuvegir hafa orðið afkasta- minni, en hvers kyns óarðbær þjónuistustarfsemi bólgnað út. Þess vegna var atvdnnukeríið mjög illa undir það búið að mæta meðalámm á nýjan leik, og afleiðingin hefur orð- ið geigvænlegra atvinnuleysi en nokkru sinni síðan á k-reppá-mnum fyrir sitríð, eignamissir, uppgjafartil- hnei-gingar, vonleysi og í- skyggilegur landflótti. Rikisstjómin hiefur nú við- u-rkennt í verki að viðreisn- arstefnunni h-afi mistekizt að txyggja gengi hinna þjóðlegu atvinnuvega. Viðbrögð henn- ar hafa orðið þau að eftir- láta útlendingum að fylla upp í þau skörð, sem brotin h-afa verið í atvinnuvegi land-s- m-an-n-a sjálfra. Nú þegar er tekið til starfa erlent stó-r- fyrirtseki, sem gnæfir yfi-r allan atvinnurekstur lands- rnanna, nýtur hvers kyns ann- arlegra fríðinda, hirðir arð- inn af stærsta raforkuveri landismanna og flytur h-ann að mestu úr landi. Stjóma-rflokk- am-ir fara ekki dult með þa-u áform sín að leyfa hérlendis á næsta áratug fjölmörg hlið- stæð íyrirtæki í eigu útlend- inga og te-ngja allt efn-ahagslíf okfcar stærri heild. E-f þau áform takast, kemst mikill mei-rihluti framleiðsl-ukerfis- ins undir erlenda stjóm, efna- hagsleg völd þjóðfélagsdns hafa verið flutt úr landi. Hin- ir erlend-u auðhringar miða íyrst og fremst við sinn eág- in gtróða en ekki heildiaraf- k-omu þjóðfélagsins, og verk- lýðssamtökin eiga við m-arg- failt öflugri andstæðin-ga að etj-a en hina innlendu atvdnnu- rekendiur. Með framleiðslu- kerfi sem lyti að verulegu leyti erlendri sitjórn, með varanlegri aðild að hemaðar- bandala-gd og með þrásetu er- lendra herja í l-andinu yrði fullveldi þjóðarinnar að mestu form-satriði. Gogn þessari stefnu ris Al- þýðubandala-gið. Það leggur hin-a þyngstu áherzlu á það grundvallaratriði að þjóðin tryggi efnahagslegt fullveldi sitt, nýti sjálf auðlindir sinar. eigi sjálf atvinnutæki sín og trygigi ævinlega endianleg yf- irráð i öllum samskiptum við erlenda aðila. Þessu m-arki verður aðeins náð með fél-ags- le-g-ri stefnu, með því að beita nútímalegum hagstjómarað- ferðum til áætlunargerðar sem feíli saman opinbert frum- kvæði og framta-k' einstak- linga, einbeiti starfsorku og fjárma-gni íslendinga að j-á- kvæðum athöfnum. Þannig hafa íslendingar sa-meiginlega u-nnið allt það sem jiei-r hafa bezt gert á þessari öld í at- vinnumálum, menntamálum, fél-agsmálum, heilbrigðismál- uii). samgöngumálum, orku- málum og öðrum þáttum þjóðlífsins, og aðeins á slíkan hátt geta landsmenn tryggt þá frjálsu og sjálfstæðu þjóð- féla-gsskipan sem þeir vilj-a hiafa i landi sínu. Hér er ekki einvö-rðungu u-m að ræð-a efn-alhgsilega nauðsyn heldur o-g þann þjóðlega metnað sem hvert samfélag verðu.r að efl-a með sér ef það vill haldia fúll- veldi sinu, þá sameiginlegu einbeitingu sem færir mönn- um trú á land og þjóð. Alþýðubandal-agið telur, að þegar þurfi að ger,a ýmsa-r al- menna-r ráðstafanir í efn.a- h-agsmálum til þes-s að örva atvinnu og greiða úr vand-a- málum a-tvinnufyrirtæ-kj a. Þanni-g eigi þegar í st-að að Iækka vexti, — einkum vexti af stofnlánum og íbúðarlán- um og vexti a-f reksitra-rlánum til undirstöðu framleiðslu. að auka afurðalán Seðlabank- ans og örva þannig f-ram- leiðslu að lengja ýms stofnilán og létta þannig á afborgun- um, að tafca vátryggingarkerfið i landinu til endurskoðunar með það fyrdr augum að diraga úr kostnaði við vá- tryggingar, m.a. með þvi að koma upp öflu-gu vá- tryggingarfélagi rikisins, að koma hið fyrsta á olíu- verzlun ríkisins og lækka þannig olíuverð, að gera ýtarlega rannsókn á milliliðaikostnaði, þar með talið á reksitri banka og flutninga- og þjónusitufyr- irtækj-a, sem mikil áhrif hafa á verðla.gsþróunina í landinu. að k-oma þegar upp öflugu verðla-gseftirliti, á nýjum og virk-a-ri grundvélli en nú á sér stað. Það beiti sér fyrir lækkun verðiags og standi örugglega gegn allri óeðlilegri verðlagshækkun. Alþýðu-bandala-gið telur að vegna þeima a-lvarlegiu .við- horfa, sem nú hafa ska-pazt í atvinnu- og afkomu-málum al- þýðumanna um allt land, sé óhjákvæmilegt að ríki-svaldið grípi þegar í stað til róttækra aðgerða í atvdnnumálum og bæ-gi á þann hátt háskalegum afleiðingum. atvinnuleysis frá þúsundum heimila í 1-andinu. Alþýðubandalagið telur, að atvinnuleysi sé óþol-andi glæp- ur og óverja-ndi með öllu, og að næg verkefni séu fyrir hendi og nægir mögulei-kar til stóraukinnar framleiðslu og verðmæ’taöflunar, og að auðvelt sé að tryggj-a öllum vinnufærum mönnum fulla atvinnu. Það er því skýlaus kra-f-a Alþýðubandalagsins að ativinnuieysinu verði útrýmt taf-arla-ust. Alþýðubandalagdð bendir á, að enn eru á sviði sjávairút- vegs miklir möguleikar til stóraukinnar framleiðslu og möguleika-r til miargföldunar á þeim varðmætum, sem sjáv- araflinn nú gaf-ur, með full- komnari nýtingu afl-ans. Enn bíða ú-rlauenar á sviði iðnaðar og iðnframleiðslu mikil verkefni, sem m-arg- faldað gætu tekjur þjóða-rbús- ins af innlend-um iðnaði. Og enn eru ekki utnnar framleiðsluvörur úr dýrmæt- um hráefnum landibúnaðar- ins, nema að litlu leyti, og væri á Því sviði hægt að, auka framleiðsluverðmæti þjóðar- innar um mörg þúsund milj- ónir krón-a á hverju ári. Alþýðu-bandalagið telu-r, að nú þegar verið að gera eftir- taldiar ráðstafanir í efnahags- málum: 1. Að gerðar verði sérstakar ráðsitafanir til að tryggja að öll framleiðslutæki' þjóð- arinn-ar verði nýtt til fulls og að fiskiskipaf'lotinn verði þannig notaður til veiða fyrir fiskvinnsluna í landinu. 2. Hafizt verði h-anda um breytingar og stækkanir á fiskiðnaðarfyri-rtækjum og unnið að haigkvaemara rekstrarfyririkomulagi þeirra 3. Ríkisvaldið geri þegar í stað samninga við skipa- smíðastöðvar í landinu um smíði fiskibáta af ýmsum sitæðum og verði samning- ar mdðaðir við þriggja ára verkefni. 4. Samið verði þegar um k-aup á 15 sifcuttogurum og síðan unnið áfram að endumýj- un togairaflotans eftir fyr- irfram áætiun. 5. íbúðabygiging'ar verði stár- auknar einfcum á félaigsleg- uim grundvelli og hluibazt til um að eðlileg byggin-g nýrra íbúða geti átt sér stað um allt 1-and í sam- rærni við þairfir. 6. Ráðsta-fanir verði gerðar til þess að iðnfyrirtæki land-s- m-ann-a verði nýtt til fulis og í þeim efnum verði inn- lendur iðnaður studdur og verndiaður í samræmi við þarfdr þjóðardnnar m.-a. til að tryggj-a fulia aitvinnu. 7. Stuðlað verði að því, að upp verði komið nýjum iðnfyrirtækjum á þeim sviðum sem hagkvæm-t er, eins og til úrvdnnslu úr innlendum hráefnum, eða til fnamleiðslu á vömm Viðtal við Peter Florin, aðstoðarutanríkisráðherra Þýzka alþýðuveldisins Austurþýzk utanríkistefna mótast af ósk um öryggi Torben Krogih, að-alrits-tjóri danska blaðsdns „Information“, var nýlega í Ausitur-Þýzkalandi og ræddi þá m.a. við Peter Florin aðstoöarutanríkásráðherra sam hann segir að sé talinti meðal þeirra austurþýzk-u stjórnmálamanna sem spáð sé mtístum frama. M-a. sé þess get- ið til að honum muni verða falið embætti forsætisráðhei-ra ef Willi Stóph sem þvd gegnir n-ú tekur við sitörfum af Walter Uib-richt sem nú er rú-m.lega hálfáttræður og er a.uk þess sagður eiga við vanheilsp að stríða. Peter Florin er sonur e-ins af helztu forvígismönnuim hinnar róttæku þýzku vertkilýðshreyf- ingar, Wilhe-lms Florin, og fl-úöi ásamt föður sdnum undan naz- isdium, komst um Holland, Dan- mörkiu og Finnland til So-vét- ríkjanna, m.a. með aðsitoð danskrar verklýðshreyfingar, segir Krogh. Peter Florin er rúmlega fimmtugur að aldri, hávaxinn miaður, vingjamlegur í framkomu og hreinskilin-n- Hann er ekki fllaumósta, en orð- ar hugsanir sí-nar skýrt oig rök- víst. Hve óþægilegar sem spurn- ingarnar eru, lætur ha-nn það ekki á sig fá, heldur svarar hann þeim hiklanst og af fesitu. I>að gildir siama um Florin og aðra ausiturþýzka flc”ystuimenn; örygigið er þoim jafnan efst í huga. — Við þurfum örygigi í Bvr- ópu, svo að við hér í Þýzka al- þýðuveldinu getum sta-rfað í friði að uppbyggingiii lands okka-r. Það var þess veigna sem lönd Varsj ó rbandal a-gs-i ns gáfu út Búdapest-yfirlýsdnigu sina um örygigisiráðisifcefnu Evrópu. Við tedjum að slfk ráðs-tefna eigl að ganga frá siáttmáia stern byggð- ur sé á núveran-di landamærum í álfunni, segiir Florin. — Sum vesturþýzjk blöð hafa haldið því fram að við setjum skilyrði fyrir slíkri ráðstefnu- heldur Florin áfraim. Kiesingicr hallur sagt að Vestur-Þýzka- land muni ekkd faHast á ör- ygigissáttmála ef hann staðfesti ríkjandi ástand í ólfunni. Að baki þessu skilyrði leyn-ist ósk um að bindu hendur okikar' Við höfum j-afnan verið og erum enn fúsir til samnin-gaviöræð-na við Vesitur-Þýzikaland, en Bonn- stjómin hefur hafnað öllum til- boðum okkar. Flo-rin segir að stjóm Þýzka a-lþýðuveldisins hafi f-a-gnrað hinni jáfcvæðu afsdöðu til þess að haidin yrðd ráðstefna um öryigisimiál Evrápiu sem toomið sem landsmenn verða nú að flytja inn í veruiegum mæli. 8- Vinna við opinberar framkvæmdir, þar sem að- kallandi þörf er að leysa tiltekin verkefni, eins og í menntamálum, heilbrigðis- málum, vegamálum, raf- væðingu og við hiafniargerð- ir, — verði skipulö-gð þann- ig. að nauðsiynleg verk verði unnin og um leið stuðlað að fullri afcvinn-u. 9. Hafizt verði handa um að skipuleggja landbúnaðar- framleiðslun-a til haigsbóta fyrir bænd-ur oig neytendur, og bæhdum tryggð sam- bærileg laun og öðrum vinnandi stettum. 19. Alþýðubandaliaginu er Ijósfc að þ-áttur sveitarfélag- anna í atvinnu-uppbyggingu landsins og baráttu gegn atvinnuleysi, er mjög mdk- ilvægur. Sveifcairstjómimar hafa á m-argan h-átt betri aðstöðu til þess að gera sér grein fyrir hvernig taka þarf á þessum verk- efnum en ríkisstjðmin og stofnanir á hennar vegum, en tekjuöflun sveitarfélaiga er þröngur stakkur skor- inn. Þau hiafa yfirleitt ekki til umráða anniað fé en það, sem þau innheimta með álögum á þegna sína, en það er of takmarkað hjá flestum þeirra til þess að þau séu "fær um ve-ruleg átök í þessum efnum. Fyr- ir því leggu-r Alþýðubanda- la-gið áherzlu á, að sveit-ar- félögunum sé gert fsert að efna til atvinnufiram- kv.æmd-a með því að tryggj-a þeim nægilegt fjármagn. Þá vill Albýðubamdalaigið benda á, að það er ekki ra-unhæf barátta gegn at- vinnuleysá að veita því fé sem æ-tlað er til afcvinnu- a-ukningar til flutnings at- vinnutækja úr éinu byggð- arla-einu í annað. Raunhæf baráitta gegn atvinnuleysi er eingöngu fólgin í stofn- un nýrra atvinnutæ-kj a og bæfctsri nýtingu þeirna sem fyrir enu. Peter Florin hafi f-ram á fundi utanríkisráð- herra Norðurlanda í Reykjavík. — Það hefur verið um það rætt, sagði Peter Florin enn- fremur, hvort ekk-i yrði fyrst að koma á eðlilegri s-ambúð milli þý2iku rfkjanna áður en ráð- stefhan yrði haldin- Aðrir hafa telið að rétt væri að hafa öf- ugan hátt á. Við gcrum hins vegar engia kröfu um í hivaöa röð málin verði tekdn- ftnir. Það værd ran-gt að fresla réðstefn- unni þar tdl sambúð þýzku ríkjanna hefði færzt í eðlileigt honf, enda gæti ráðstefhan einmdtt orðið til þess að svo færi. — Sumir Ixafa orðið til þess að halda þrwí fram, sogir Krogli ritstjóri, að þvi aðeins verði hægt að varðveite friðinn í Evr- ópu að Þýzkaland verði áfram tviskipt. Emð þér þeirrar skoð- unar? — Það ræöur ekki úrslitum um varðveizlu friðarins hvort Þýzikaland er tvískdpt eða akki. Á síðustu öld skiptist Þýzka- land í fjölda smárd-kja, en siamt urðu stríð í Evrópu- Á þessari öld var Þýzkaland ein ríkis- heild, en það leiddi einnig til stríða. Það sem ræður úrslitum er hvem-ig miálum er háttað í Þýzkailandi. Við tefljum að öll þýzka þjóðin muni þetgar fram líða stu-ndir f-ara að oikkar d-asmi, enda þótt það kunni að varða með noikikuð öðrum hætti í Vestur-Þýzkalandi en hjá oikkur. Innanlandsmáil Vest- ur-Þýzkalands eru einkamál þedrra sam þar búa, á sama hátt sem innanlandsmál okkar em okkar edgm mál. En e£ öll evrópsk rdki viðurkenna Þýzka alþiýðuvcildið mun það koima í veg fyrdr að á oikku-r veirðd raðízt. Aiþjóðleg sýn- ing á skófatnaði í Moskvn 24. sept. var opnuð mákil ai- þjóðleg sýning á skófatnaði í Sokolnik-i garði num í Moskvu, sem 36 lönd em þáttakendur í. Sýndngarsvasðið nær yfir 43-000 fermetra og í 21 sýningarsal má nú sjá allar hugsanlegar slkógerðdr fyrir böm , og full- orðna, þar eru skór fyrir í- þróttamenn, fótbolteskór, skíða- skór, skautar, fjallgönguskór, sérstakir skór fyrir stál- o-g jámiðnaðarmenn, hitaeinangr- aðir, hlýir skór fyrir skógar- höggsmenn, sýruheldir skór fyr- ir efnafræðinga og svo mætti len-gi telja. En það eru ekki ein-ungis skór sem sjá má í sýn- inga-rsölunum í Sokolniki held- ur éinnig margiskonar leðurvör- ur, gervileðurvörur, skinn, leð- urvinnsluvólar, sútunartæki og skó-gerðarvél-ar. Alls eru á sýn- in-gunni 40.000 sýnin-gargripir. Auk sósíalistísflcu landanna taika Bandarfkdn, England, Frakfctand, ítailía, Japan, Sví- þjóð o.ffl- lönd þátt í þessari al- þjÓðlÐgu skóflatnaða-rsýmnigu. I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.