Þjóðviljinn - 08.10.1969, Page 9

Þjóðviljinn - 08.10.1969, Page 9
Miðvikudagur 8. ofctober 1969 — ÞJOÐVIUINN — SlÐA 0 Yerkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður í Lindarbæ fimmtudaginn 9. okt. 1969 kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 4. þing Verkamannasambands íslands. 3. Atvinnumálin. 4. Önnur mál. , Félagar eru beðnir að framvísa skírtéini við dyra- vörð. Stjórnin. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vantar að vistheimili ’ríkisins í Breiðuvík, V-Barðastrandarsýslu. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðu- maður heimilisins. Sími um Patreksfjörð. Reykjavík, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. LÖCTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara. á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkiss'jóðs, að átta dögum liðnum frá birtimgu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Síðara hluta þungaskatts af dísilbifreiðum, sem féll í eindaga 1. þ.m., áföllnum og ógreiddum sfcemmt- anaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af _ skeiQiptunum, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrkt- arsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, afl'atryggingasjóðsg'jöldum, svo og tryggingasjóðs- gjöldum af skipshöfnum ásamt skrásetnimgar- gjöldum. 7. október 1969. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, iii Útför móður okkar MÁLFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, Laugarnesvegi 54. sem lézt 30. september, verður gerð frá Laugarnesfcirkju fimmtud. 9. okt. kl. 2. — Jarðsett verður að Lágafeili. Börnin. Innilegustu þakfcir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andiát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföð- ur og afa HALLDÓRS KR. HALLDÓRSSONAR, arkitekts. Sigurlaug Ólafsdóttir. Ásta og John Alexander og dætur. Sverrir Haraldsson Framhald af 3. síðu. ið svigrúm og fólk jafnvel neyð- ist til að taka afstöðu, — það eru margir, sem ekki vilja Það. Sannleikurinn finnst fólki oft ó- þægilegur og vill helzt losna við að horfast í augu við hann, en Landssamband laga heldur fund Landssambaud ísl. barnavernd- arfélaga heldur landsfund sinn í Rcykjavík dagana 10. og 11. október. Sambandið er samtök 10 barnaverndarfélaga sem starfa í helztu kaupstöðum landsins. Það heldur jafnan landsfund annað hvort ár. Á fundinum eru jafnan flutt einhver erindi fyrir almenning um mál. er snerta velferð barna. Þessu sinni verða flutt tvö er- indi. Próf. Símon J. Ágústsson flytur erindi er nefnist Grund- vallarvandi og þróun barna-: verndar. og próf. Björn Björns-) son erindi er nefnist Starfshætt- ir barnaverndar nú á tímum. Erindin verða flutt' í Tjarnar- búð. Vonarstræti 10, og hefjast kl. 2 e.h. föstudiaginn 10. októ- ber. Hvort erindi tekur um hálf- tíma og á eftir verða umræður. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ýmsar erlendar fiskifréttir Viðræður Framhald af 1. síðu. þjóðanna tveggja, heldur ættu þær að geta búið saman í friði í samræmi við hin fimm meg- inlögmál friðsamlegrar sambúð- ar, sem Sjú Enlæ bafi fyrstur manna orðað. — Það er fjarri öllu lagi að Sovétríkin og Kína fari í stríð saman út af landamærum sín- um, er sagt í tilkynningu þeirri sem „Nýja Kína“ birtir. Kín- verska stjórnin vonast til þess að sovétstjórnin muni í þessu máli bregðast við af alvöru og ábyrgð. Kinverska fréttastofan tekur fram að Kínverjar hafi smíðað kjarnavopn aðeins í því skyni að „rjúfa einokun" annarra. Síðam Or bætt við: — Ef ein- hverjir snaróðir menn skyldu láta sér detta í huig að ráðast inn í þau héruð Kína sem skipta mesitu máli í hernaði þá mun af því hljótast stríð. Fréttamenn benda á að þarna muni vera átt við óstaðfestar firéttir af sovézkri áætlun um að eyðilegigja kjamorkustöðvar Kínverja í Sinkiang með skyndi- áriás. mér finnsta það óþarfa lúxus, líkt og að henda byrðum sín- um á herðar honum Jesú. Ég hef tekið eftir, að einhverj- ar vinsælustu myndir eftir mig eru oft myndir sem mér finnst ég baíra ekki haía málað og ekki koma mér við, og hefur mér reiknazt til. að ástæðan sé sú, að hlutirnir séu þar sagðir mátulega óskýrt og þokukennt, þeir eru þá ekki óþægilegir á meðan, menn geta snúið þeim sér í hag og látið sér finnast myndimar þægilegar. — Viltu þá kiannski, að mynd- irnar þyki óþægilegar? — Síður en svo, en þegax ég held áfram með myndirnar og vinn þær meira, þá er það eitt- hvað ákjVeðið sem ég. segi og í raun og veru finnst mér þær myndir sem ég fullvinn þann- ig orka sterkar á fólk og ætti þá að vera möguleiki á að njó-ta þeirra á dýpri hátt en hinna, — en það er til það fólk sem vill bara ekki láta nedtt orka sterkt á sig. Þessar myndir segja eitt- hvað ákveðið, en í hinum má kannski sjá allan fjandann. Þó hafa unnu myndirnar þetta í sér lika, þær verða það marg- brotnar. að jafnvel smáhluti af þeim er orðinn jafnmikið unn- inn og heilt málverk var áður. Hins vegar eru þessar myndir þannig, að þaar segja ekki allt strax. það er meira falið í þeim, þær leyna á sér og það tekur tím-a fyrir fólk að komast að þeim. Oft er eitthvað í þeim, sem grípur fólk undir eins, en þær eiga að hafa það mikið í sér, vona ég, að það bætist við, fólk uppgötvi alltaf eitthvað nýtt og nýtt í þeim. Frelsi að kunna Gott'listaverk þarf þe<tta allt: fullkomna tækni og fullkomin vinnubrögð til að geta orðið uppbafið verk og þeim sem, hef- ur þetta á valdi sínu tekst frem- ur að ná því sem bann vill segja. Það er alltaf verið að tala um frelsi og við ekkert eru menn eins hræddir og að vera ekki frjálsir. en til að öðlast hið eina ög'sánná frelsi verðúr að kunna hlutina þannig. að maður geti gert það sem maður vill. annars er lítið hægt að segja. Hitt er svo annað, að á með- an verið er að ná þessu valdi er ekki eins. bægt að einbeita sér að því að segja hlutina og það finnst mér aðalgallinn á þessari sýningu minni núna, hvað ég hef verið upptekinn við að ná þessu valdi. Ég tel tækn- ina nauðsynlega, en ekki tak- mark í sjálfu sér og vona að næsta sýning verði breytt að því leyti, að nú hef ég efnið miklu betur á valdi mínu og ætti betur að geta náð því sem ég vil. — vh Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar % Landsvirkjun óskar eftdr að ráða rafmagnsverk- fræðinga eða rafmagnstæknifræðinga til að annast álagsstjóm á vöktum í aðalspennistöð Landsvirkj- unar við Geitháls. Umsókmr sendist til skrifstofu- stjóra Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykja- vík, sem fyrst og eigi síðar en 1. nóvemlber n.k. Reykjavík, 6. öktóber 1969. Framhald af 4. síðu. silda.r- og fiskimjölsframleiðslu Noregs eru nú meðhöndluð á, þennan hátt og vex hröðum. skrefum eftir því sem móttöku- geymum fjölgar í markaðslönd- um. Hér er um þróun að ræða, sem hún hefur ekki verið keypt lenzka síldar- og fiskimjöls- framleiðendur að kynna sér. Þegar litið er yfir útflutn- ingSskýrslur Norðmanna kem- ur það greinilega fram að þeir eru í mikilli sókn á öllum mörkuðum heimsins. Þetta á jafnt við um íisikafurðaútflutn- ing þeirra, svo og margskonar iðnaðarvöru. En þessi mikla markaðssókn þeirra, kositar mikið fé og mikla vinnu. Á sviði fisksölunnar vinnur fjöldi manns um allan heim, sem kynnir vöruna i löndum þar sem hún hefur ekki verið kcypt áður. og undirhýr sölu. Þann- ig hefur t.d. verið unnið geysi- mildð og kostnaðairsamf starf við að kynna norska skreið í löndum þar sem sikreiðarneyzlia hefur ekki verið fram til þessa. f fyrravetuir ferðuðust norsk- ir matreiðslumenn þannig um ýms ríki Afríku þar sem skreið- ar hefur ekki verið neytt, og kynntu þessa matvöru með því að matbúa hana þar á hótelum, og buðu síðan fólki að smiakka á réttunum. Ennþá hafa þeir áreiðanlegia ekki fengið þenn- an kostnað greiddan, en hvort það verður síðar á tíminn eft- ir að leiða í ljós. Hins veg- ar hefur Norðmönnum tekizt nú á þessu ári að stórauka freðfisksútflutning sinn og fjölga viðskiptalöndum. Því er nú slegið föstu að útflutning- ur frystra fiskflaka muni fara yfir 100- þús. smálestir á árinu. Á sjö fyrstu mánuðum ársins varð hann 67.105 tonn og við- skiptalöndin sem skráð eru sem kaupendur orðin 16. Á sama tima hafa þeir .flutt út. 12.388 tonn af heilfrystum fiski til 11 landa. Ef athuigaður er s al tfisksútflu tni n gu r Norðmanna kemur lika í ljós að þeir eru þar í sókn. Á sjö fyrsitu mán- uðum ársins flytja þeór út 26.032 smálestir af fullverkuð- um ^saltfiski til 15 landa. Og 6.969 smálestir af óverkuðum saltfiski til 8 landa. Þegar það er athugað að salan á fuílverk- aða fiskinum er oft mest á síðustu mánuðum ársins, er ekki óliklegt að árið í ár verði hjá þeim metár hvað viðvíkur sölu á fullverkuðum saltfiski. En þess ber að geta að Norð- menn áttu óvenju miklar bingð- ir af verkuðum saltfiski frá fyrra ári í byrjun þessa árs. Þá má geta þess, að Findus- iðjuverið í Hammerfest og sölusambamd framleiðenda á frosnum fiski í Noregi FRIO- NOR vinna nú heima í Noregi nokkurt magn af fiskréttum úr ■ flökum fyrir Evrópumarkað. Þannig voru afköstin hjá fisfc- réttaverlrsmiðju hinna íúðar- töldu 30 smálestir af flökum á dag og fór 60% af því maigni á erlendan markað en hitt var selt á heimamarkaði. Þetta gæti verið ábending til oikkar um hvað hægt er að gera. Nið- ursuðuiðnaður Norðmanna flutti út á fyTSitu 7 mónuðum ársins 15.745 smálesitir af nið- ursuðuvörum til 15 landa. Þeg- air þessi útflutningur er athug- aður kemur í ljós að um mikla markaðsaukningu og sókn er að ræða á Bandairikjamarkaði. En Norðmenn virðast eins og ég sagöi í upphafi máls míns vera í almennri markaðssó&n. Ef maður tekur til dæmis fyr- irtækið Brattvág A.S. sem var ekki stórt fyrirtæki fyrir 10 áav um, en salan. hjá þesisu fyrir- tæki var á s.l. árí komin upp í 50 miljónir n.kr. Þetta fyr- irtæki hefur nú söluerindrefca í mörgum löndum en aðalfram- leiðsla þess eru skipsvindur, til margskonar veiða. Nýlega gerðu þeir stóran framledðslu- samning við Japana. Við rannsókn sem gerð var í Haugasiundi nú í ár, á gengi iðnaðarfyrirtækja þar í borg, kom í Ijós að framleiðsla á ár- inu 1968 hjá 26 iðnfyrirtækj- um nam 328 miljónum norskna króna og hafði hækkað úr 270 miljónum 1967. I>essíi 26 fyrir- tæki höfðu í þjónusitu sinhi 2434 mgnn. F ramleiðsian á bvern mann var 1967 kr. 110.000 norskar krónur en 1968 var þessi upphæð komin í 135 þús. n- kr. á mann- Kringum 30% aif fTamleiðslunni var seld úr landi og ‘nam salan 40 þúsund norskum krónum á hvem mann, sem vann við fyrirtæk- in. Þessi fáu dæmi sýna að ; Nórðmenn eru i stórsókn í sínum iðnaði og á mörkuðun- um, því þetta virðist ekki vera nein einstök fyrirbrigði, sem ég hef greint frá, heldur miklu frefcar hið almenna. (Heimildir sóttar í „Fisk- ets Gang“, „Fiskarem“ og „Fiskerinytt“, auk einka- heimilda). Dráttarbrauf í Hafnarfirði Hafniarfjarðarbær vill kanna möguleika á þvi að hefja á næsta ári byggingu dráttarbrautar við Hafnarfjarðarhöfn. Miðað hefur verið við, að dráttarbrautin verði í fjrrstu fyrir allt að 500 tonna þung skip og verði staðsett innanvert við svonefndan Suðurgarð. Hentugt landrými fyrir verkstæðishús og annað athafnasvæði mun verða við dráttarbrautina. Ráð- gert er að leig’ja dráttarbrautina til lengri tíma hæfum aðila, sem taka vill hana til rekstrar. Þeir, sem áhuga hafa á því að taka dráttarbraut- ina á leigu, eru beðnir um að tilkynna undirrituð- um nöfn sín skriflega, eigi síðar en 14. október næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Hafnarstjóri Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Valur og ÍR Framhald af 2. síðu. ara ætti því að geta vegnaðvel því efniviðurinn er neeigur- — Fram hefur leifcdð við KR og Þrótt og áttu þeár í mifclum erfiðleikuim mieð KR og máttu þaikka fyrir sigur. Aftur ámóti sigruðu þeir Þrótt meö mikl- um yfiribiurðúm eða 24:9. KR- ingar ætla að verða sieinir í gianig, en liðið ætti að geta mun roeira en það hefur sýnt til þessa. — S.dór. HAPPDRflETTI HASKOLA ISLANDS Á föstudag verður dregið í 10. flokki. 2.400 vinningar að fjárhæð 8.200:000 krónur. — Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskðía tsiands 10 FLOKKUR 2 á 500.900 kr. 1.000.000 kr. 2- 100.000 — 2.00.000 — 140- 10.000 — 1.400.000 — 352- 5.000 — 1.760.000 — 1.900- 2.000 — 3.800.000 t- Aukavinningar 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.400 8.200.000 kr. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.