Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 9. október 1969 — 34. árgangur — 220. íölublað.
Hve langan umhugsun-
arfrest þarf íhaldið?
é Samkvæmt fundargerð
borganáðs frá s.l. þriðju-
degi var þar lögð fram
tillaga borgarfulltrúa Al-
, þýðubandalagsins, sem
flutt var á síðasta fundi
borgarstjórnar og fjall-
aði um íbúðabyggingar.
Var aðalefni tillögunnar
það að fela borgarstjóra
að gera þegar ráðstafan-
ir til þess að hafnar yrðu
framkvæmdir við þær
158 íbúðir sem engar jráö-
stafanir hafa verið gerð-
ar til þess að reistar
í þessu húsi er ein kennslustofa. Vinnuskúr; héldu nágrannarn-
ir. — Sérsmíðuð kennslustofa, segir skólastjórinn.
Kennslustofa ástöpl
utn viðArbæjarskéla
Nokkrir íbúar í Árbæjarhverfi
gcrðu blaðinu viðvart um að lraf-
in væri kennsla í vinnuskúr við
skólann i hverfinu. Svo reynd-
ist þó ckki vera, heldur er þetta
sérsmíðuð kennslustofa. Stendur
húsið á stöplum og er hugmynd-
in að hægt sé að færa það á milli
skóla.
Jón Árnason, skólastjóri í Ár-
bæjarskóla sýndi otokur umrætt
kennslurými. Stendur timiburhús-
ið rétt vid sjólft skólahúsið og er
þar ein kennslustoifa. Fer bar
fram almenn kennsla — og er
tvísett í stofuna — en eftár ára-
mót verður kennd þar smíði.
Skólastjórinn sagði að hús sem
þetta væru orðin algeng í Dan-
mörku og vaeru þau hugsuö til að
bæta úr tímabundnum húsnæð-
isskorti. Kvað Jón sér virðast
þetta vera hentug og ódýr lausn
á húsnæðis-vandanum. í skólan-
um eru mikil þrengsli, sagði Jón
enníremur. Tæpir 800 nemendur
eru í baaTiaskólanum og gagn-
fræðadeildinni og er tvísett og
jafnvel þrísett í sumar sitofurnar-
Tólf almennar kennslustofur eru
í skólanum, og, er þá smáhýsið
talið með, en ufn áramiótin verð-
ur hafin kennsia í 4 stofuim 1 við-
byggingu, sem er í smíðum.
Kennsla hófst í sérsmíðuðu
Framhald á 7. síðu.
Séð inn í kennslustofuna.
yrðu, en ákveðið var að
byggja samkv. ályktun
borgarstjómar frá 17.
marz 1966. Hefur íhaldið
sem kunnugt er hunzað
þessa samþykkt gjörsam-
lega og sannað að hún
var aldrei alvarlega
meint, heldur venjulegt
kosningaskrum og blekk-
ingartilraun.
Guðmundur Vigfússon
tók tillögu Alþýðubanda-
lagsins upp á borgarráðs-
fundinum á þriðjudag-
inn og lagði til að borg-
arráð samþykkti tillög-
una. Ekki treysti íhaldið
sér til þess og ekki held-
ur til þess að ganga
hreint til verks og fella
tillö.guna. Meirihl. borg-
arráðs samþykkti að
fresta afgreiðslu málsins
en gegn því greiddu at-
kvæði Guðmundur Vig-
fússon og Kristján Bene-
diktsson.
Fróðlegt verður að fylgj-
ast með hve langan um-
hugsunarfrest íhaldið
þarf til þess að geta tek-
ið efnislega afstöðu til
framkvæmda á ákvörð-
un sem það stóð m.a.
sjálft að fyrir nær fjór-
um árum. en hefur svik-
izt um að framkvæma.
Starfsemi orða-
bókarnefndar
flytur í Árnagarð \
Orðabókarnefnd heíur nú
fluft starfsemi sína úr Há-
skólanum í 105 fermetra hús-
næði í Árnagarði. Þar er
sömuleiðis verið að taka í
notkun nokkrar kennslustofur
á vegum Háskóians, en eins
og kunnuigt er verður í fram-
tíðinm handritageymsla í
Árnagarði.
Þjóðvili amenn litu inn í
húsnæði Orðabókar í gær en
þar eru þrír fastir starfs-
menn og auk þess laiusafólk.
Orðabókin fær fjögur her-
bergi tdl. umráða og „seðla-
geymslu". Eru það heljar-
miklir hreyfanlegir stálskáp-
ar, en áður var orðasafnið
geymt í tréskápum. Enn sem
komið er hefur Mímir, félag
stúdenta í norrænum fræð- *
um. eitt herbergjanna til um-
ráða, en aðeins þar til Fé-
lagsheimili stúdenta ‘verðux
opnað.
„SeðlageymsIuna‘,
Þjóðv. A.K.).
kallar orðabókarnefnd þessa skápa. — (Iijósm.
íslenzka álfélagið lýsir yfir:
Ætla ekki að lesa einkabréf
til starfsmanna—gefast upp
□ Eins og greint var frá í blaðinu i gær lét stjórn
Isals hengja upp mjög sérstæða tilkynningu á vinnustaðn-
um þess efnis, að öll bréf t-il starfsmannanna sem ekki
væru sérstaklega merkt yrðu rifin upp og lesin á skrif-
stofu ísals. Einir sex starfsmenn í álverinu í Straumsvík
höfðu samband við Þjóðvil'jann vegna þessarar orðsend-
ingar. — Barst blaðinu síðan síðdegis í gær orðsending
frá Isal, sem tilkynnir að fyrri orðsending verði dregin
til baka. v
Málsatvik voru þau að ísal
lét hengja upp í álverinu orð-
sendingu svohljóðandi: „Hér
með tilkynnist, að öll bréf til
starfsmanna, sem send eru á
vinnustað og ekki eru sérstak-
lega merkt „persónulegt" eða
„Einkamál“ eða eitthvað slíkt,
verða opnuð og lesirt á skrif-
stofunni." Eins og Þjóðviljinn
vakti athygli á væri slík með-
ferð á pósti til starfsmanna fyr-
Arbæjarskóli. — Á myndinni sést viðbyggingin sem er í smíð-
um. —. (Xjósm. Þjóðv. A.K.).
Borgin tekur tilboðinu
Bygging vatnsgeym-
is og verkstæðis SVR
□ Á fundi sínum s.l. þriðjudág samþykkti borgarráð
Reykjavíkur að heimila Innkaupastofnun borgatrinnar
samninga við lægstbjóðendur í byggingu geymis fyrir
Vatnsveitu Reykjavíkur í Selási og verkstæðisbyggingu
Strætisvagna' Reykjavíkur á Kirkjusandi.
Sex tilboð bárust í bygging.u
vatnsgeymisins í Selási, en þaö
er um 5 þús, rúmmetra bygiging
að meðtöildiu dæluhúsi. Var kostn-
aðaráætiun upp á 10 milj. 336
þús. icr. Lægsita tilboð í þessa
framkvæmd var frá Breiðholti
h.f. og hljóðaói upp á 9 mdlj.
389 þús- Önnur tilboð voru þesisi:
Ok h.f. 9 miljónir 693 þús. kr.,
Verk h.f. 10 miljónir 163 þús„
Eírafafl h.f. 10 miljónir 723 þús ,
Brún h-f. 11 miljónir 780 ,þús.
og Hlaðbær h.f. 13 mijj. 165 þús.
— Eins og fyrr segir verður til-
boði Breiðholts h.f. teikið í þessa
framfcvæmd.
Vcrkstæði Strætisvagna
í hið nýja verkstæðishús S.V.R.
sem nú á loks að hefja fraim-
kvæmdir við og reist verður á
Kirkjusandi bárust 8 tiliboð- Frá
lægsta tiliboðinu var fallið af aí
hálíu bjóöanda, Friðgeii’s Sörla-
sonar, er í Ijós kom aö það var
25% undir kostnaöaráætlun. Var
tilboð þetta upp á 16 milj. 965
þús. ,en kostnaöaráætlun við
framikvæmdina var upp á ?2
rnilj. 795 þús. Næst lægsta tdl-
boöið og það sem tefcið var, var
frá Sveinbirni Sigiurðssyni og
hljóðaði upp á 20 milj. 797 þús.
og er það 9% undir áætlun. Hin
tilboðin gerðu eftirtaldir
aðilar: Ingimar Haraldsson 21
milj. 420 þús. Olc h.f. 21 máJj. og
800 þús. Vernharður Guðmunds-
son 21 miljón 963 þús- Böðvar
Böðvarsson 22 málj. 360 þús. Brún
h.f. 22 miljónir 524 þús. og Guð-
bjöm Guðmiundsson 24 milj. 399
þúsund.
irtækisins sfcýlaust brot á póst-
lögunum, eins og reyndar kom
fram í viðtali við póstmeistar-
ann í Reykjavík, sem Þjóðvilj-
inn birti einnig í gær.
Undirskrift undir orðsend-
ingiu þessa var óljós og töldu
starfsmenn ísals aðs þar ætti að
standa Halldór H. Jónsson, en
það reyndist mislestur og mönn-
unum sannarlega vorkunn svo
óljóst var krotið. Hins vegar
mun Ragnar Halldórsson hafa
undlrritað plaggið ásamt öðrum
yfirmanni fyrirtækisins.
GÁFUST UPP
Vegna þeirrar athygli sem
Þjóðviljinn og fleiri blöð vöktu
á þessu máli, virðist ísal hafa
ákveðið að draga í land. Verð-
ur orðsendingunni um póst til
starfsmanna nú breytt. Kemur
þetta frarn í tilkynningu, sem
íslenzka álfélagið h.f. sendi
blaðinu í gær. Þar segir m.a.:
„Tilefni orðsendingarinnar var
það, og það ei '. að koma á
framfæri við starfsmenn ísals
þeirri viðvörun, að væru bréf
til þeirra ekki greinilega merkt,
væri hætta á því að þau yrðu
opnuð svo sem bréf til Isais-
Tæplega þarf að taka fram að
engum starfsmanni ísals hefur
nokkru sinni komið til hugar að
hnýsast í einkamál starfsmann-
anna. Vair orðsendingin bednlín-
is samin til þess að fyrirbyggja
að slíkt kæmi fyrir af vangá“.
Blaðið bendir á, að orðsend-
ingin sem rafcin var hér ó und-
an bar engin merki þess að hún
væri til þess að koma í veg
fyrir og fyrirbyggja eitt eða
neitt „af vangá“. Þar stóð mjög
skýrt: „að öll bréf til starfi*-
manna ... verða opnuð og les-
in ..
í lok tilkynningar sinnar í gær
segir ísal ennfremur að orðala-gi
orðsendingarinnar vei-ði breytt
og helztu viðskiptaiaðilar ísals
innanlands og utan verði látn-
ir vi'ta hiverndg utanáskiúftum á
Dagsbrún ræðir
atvinnumálin á
fundi í kvöld
Verkaimannaféla-gið Dags-
brún heidur félagsfund í
Linda-rbæ í kvöld og hefst
hann ka. 20.39. Meðal dag-
skrárliða eru atviimumál og
verður þar rætt um at-
vinnuhorfur í vetur og að-
gerðir til að kom-a í veg
fyrir atvinn-uleysi.
Þá er á dagskrá fundar-
ins kosning fulltrúa á 4.
þing Verkamannasambands
íslands, svo og fóla-gismál og
önnur mál sem fram kunna
að verða borin á fumdinuim.
b-réf til félagsins sfcu-li hagað.
Það er auðvitað miklu eðli-
legri leið til þess að koma í veg
fyrir mistök við opnun bréfa að
tilkyfina viðskiptaaðilum þannig
um utanáskrift til fyrirtækisins,
en að hnýsast í bréf starfs-
mannanna.
EKKI í FYRSTA SINN
En hin sérstæða orðsending er
hins vegar ekkert einsdæmi í
Straumsvík. Hliðstæða hennar
er sú fyri-rætlun forstöðum-anna
ísals að stofna starfsmannafé-
lag i Straumsvik gegn samþykki
viðkomiandi verkalýðsfél-aga. For-
stöðu-menn álversins gáfust upp
við þessa fyrirætlan vegna
gagnrýni í blöðum og frá full-
trúum verkalýðsfél-aganna.
Þjóðlagakvöld
I kvöld efna Þjóðlagaklúbbur-
inn Vikivaki og Tóna-bær til
þjóðla-gakvölds í Tónabæ o-g hefst
það ki. 21. Mumu þar koma fram
aillir helztu þjóðla-ga- og visna-
söngvarar sem hér eru, svo sem
Ríó tríó, Kristín Ölafsdóttir, Ár-
ið 2000, Fiðrildi, Ámi Johnsen,
Hörður Tomfiason og Guðmundur
Kristjón.
ÞjóðlagakiLúbburinn Vikivaki er
nýstofnaður og verður tefcid á
móti nýjum félöguim á þjóðlaga-
kvöldinu. Er ætlunin að efna til
slfkra kvölda einu sdnni í mánuði
í vetur. Stjómandi er Ömar
Valdimarsson.
'A