Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 5
Fiimmbudaeiir 9. otetxSber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g FRÁ FUNDI FLOKKSRÁÐS ALÞÝÐUBANDALAGSINS Alþýðubandalagið og sveitarstjórnarkosningarnar Góðir flokksráðsmenn. Þess helur verið ósikað af framkvæni<iastjórn flokksins að ég segði hér nokkur orð um Al- þýðubandal agi ð og sveitar- stjórnarkosningarnar, sem fram eiga að fara í lok maímánað- ar n.k. m Prófraun Þetta verða íyrstu almennu kosningarnar sem fram fara eftir að skipulagsmál Alþýðu- bandalagsins voru leyst og það gert að sjálfstæðum og lýðræð- islega uppbyggðum stjómmála- flokki. Sveitarstj ómarkosningarnar verða því á vissan hátt próf- raun fyrir Alþýðubandalagið. Þóer verða opinber pólitísk liðs- könnun um land ;illt. Stjórn- málaflokkarnir munu allir leggj a mikla álierzlu á að sú liðskönnun verði sér hagsitæð með tilliti til þess, að ekki verður þá nema rúmt ár til Al- þingiskosninganna 1971. Ríkis- stjórnin, sem lafir við völd við litLar vinsældiæ og takmarkað trálíst inun vissulega diraga sín- ar ályktanir af þeim úrsiitum, sem sveitarstjórnarkosningarn- aKasýna. Það er brýn n.auðsyn að Al- þýðubandalagsmenn hefji sem allra fyrst um. allt land undir- búning kosniniganna. Þetta gild- ir bæði um allt skipulagsstarf, er að kosningabaráttunni lýtur, mótun stefnuiskrár og kynn- ingu hennar og undirbúning framboða. Allt eru þetta mik- ilvæg og vandasöm verkefni og á miklu veltur að þau fari hvarvetna vel úr hendi. Ég ef- ast ekki um að Alþýðubanda- lagsfélögin séu víða farin að huga að þessurn verkefnum, enda aðeins rúmlega hálft ár til kosninganna. En þar sem svo kynni ekki að vera má ekki verða á því öllu lengri dráttuir. Þau eru mörg verk- efnin sem vinna þarf og marg- ir þurfa að leggja hönd á plóginn til þess að ná æskileg- um áranigri. Stórpólitískar Þessar kosningar, sem fram- undan eru í vor koma að sjálf- sögðu til með að snúast um sveitarstjórnarmál á hinum ýmsu stöðum. Það er eðlilegt koma einnig til með að verða stórpólitískar að innihaldi. Þær verða að vissu leyti prófraun á styrkleika S'tjórnmálaflokkanna Og stöðu núverandi ríkisstjórn- ar og stjórnarflokka. Atvinnu- leysið og öngþveitið, sem al- röng og háiskaieg stjórnarstefna hfifur leitt yfir fólkið í land- inu, verður að fá eins þungan dóm og nokkur kostur er strax í sveitiairstjórnarkosning- unum. I>etta er mikið hagsmuna- mál fyrir íslenzka alþýðu og raunar yfiirgnæfandi meiri'hluta þjóðarinnar. Og þessi dómur verður ekki felldur með ár- angri með stuðnimgi við Fram- sóknarflokkinn né þá sértrúar- söfnuði, sem nú tala hæst um flokksstofnanir og ný fram- boð. Hiann verður aðeins felldur með árangri, sem sköpum getar skipt, með því að launa- stéttir landsins og allt fram- fanasinniað fóik láti hvorki villa sér sýn né tvístra liði sínu, heldur fylki sér um þau meginsamitök félagslegra við- horfa, framfara, þjóðfxelsis og lýðræðislegs sósíalisma sem sköpuð hafa verið með Alþýðu- bandalaginu. Það verður eiitt meginverk- efni okkar Alþýðubandalags- mianna í komandi kosningum að færa fyrir þessu fullgild rök og svo sannfænandi að þau færi Alþýðubandalaginu aukið fylgi um allt land og svo siigursæla útkomu að tímamót- um valdi í stjórnmálunum og allri starfsaðstöðu flokks okkar. Enda þótt það orki ekki tví- mælis, að Alþýðubandalagið er málsvain og fulltrúi félags- hyggju og skipulagðra vinnu- bragða, jafnt á sviði . sveitar- stjórnarmála sem landsmála al- mennt, verður nauðsynlegt að móta skýrt stefnu og fyrirætl- anir flokks okkar í vandam'ál- um sveitarfélaganna og hags- munamáium almennings fyrir kosningarnar í vor. Verkefni og möguleikar sveitarfélagianma til uppbyggingar og framkvæmda eru að sjálfsögðu með nokkuð ólíkum hætti. Aðstæður eru mismunandi. Þetta snertir bæði framkvæmdaþörf og fram- kvæmdamöguleika. Tekju- stofnar sumra svei'tairfélaigianna nægja ekiki til alls, er þau þurfa og viijia gjarnan firam- kvæma. l>ess eru jafnvel dæmi að a/ukaálag þurfi ofian á út- svarsstiga til þess að ná sam- án endum tekna og útgjald.a. Önnu.r sveitarfélög gefia ailt að 70% afsiátt frá útsvarsstiga, veigna þess að fjáiiiþörf til fram- kvæmda er liítil eða engin tal- in. Mörg verkefni Það gefur auga leið að verk- efni og þar með fjárþörf sveitairfél'aganna eru mesit í kaupstöðum og öðru þéttbýli. Á þetta ekki aðeins við um þann vanda sem skapast af skipulagningu og uppbyggingu bygigðar, þörf á atvinnu- og framleiðslutækjum og nauðsyn- inni á að fullnægj'a húsnæðis- þörfinni. Þéttbýlinu fylgja einnig margvísleg félagsleg vandamál, sem ekki verða leyst nema af sveitarstjómunum eða undir forustu þeiirra. Þessi vandamál snerta' bæði unga og gamla og einnig fólk á bezta starfsaldri. Til þeirra heyrir þörfin á skólahúsnæði, visit- heimilum, diagheimilum og leik- skólum fyrir böm, leikvöllum, íþróttasvæðum og íþróttamann- virkjum, tómstundaheimilum fyrir unglinga, sjúkrahúsum, heilsuverndarstöðvum, hjúkr- unarheimiium og dvalarhedmil- um eða hentugum íbúðum fyr- ir aldraða. Auik þess mætti neína almenningsibókiasöfn og lesstofur, leitohús og kvik- myndiahús og sýningarsali fyr- ir myndlist. AUt er þetta og ótal margt fleira meðal verk- efna sem þéttbýlissveitairfélög hafia orðið að sdnna að eim- hverju eða öllu leyti og verða að sinna í framtíðinni í vax- andi mæli, eigi vei að vera fyr- ir því mannlífi séð sem þar er Ræða Guðmundar Vigfússonar borgarráðsmanns á flokksfundi Alþýðubandalagsins um helgina og óhjákvæmilegt. En þær Ný sinfónía eftir Haidmayer í kvöld - aðrir f-ónleikar Sinfóníunnar í kvöld Aðrir tónleikar Sinfióníuhljóm- sveitar Islands á þessu starfs- ári verða haldnir í Hásteóla- bíói í kvöld, ifimmitiudaig- inn 9. oikt. og hefjast kil. 21. Stjórnandi verður Alfred Wait- er, en einleikari bandarísiri pí- anóleikarinn Ann Sohein. Á efnisskrá er píanókonsert nr. 3 eiftir Rakl^maniinofif, tóndljóð- ið Tasso efitir Liszt og sinfiónia nr. 5 eftir Haidm'ayer, sem ekki hefur verið flutt fyrr i Evrópu. Sinfónian var saimdn á sjö dö>g- um árið 1968 og firumfilutt í Durban í Suður-Afríku i sept- emiber undir stjlóim Alfreds Walter. Verkdð hlaut framúr- skaramdi góðar viðtökur ogvarð að endurtatea loikaþáttdnn, sem telja má mjög óvenjulegt. Tón- skóldið tileinkaði Aifred Walter verteið og vegna fjolda ásteor- ana var það JDlutt á ný á tón- leikuim í Durban í janúar á þessu ári. Á tónledkunum á fimirmtudaginn verður verkið flutt í fýrsta sinn í Evróþu og af því tilefnd mun tónsikáldið koima hingað og hlýða í fyrsta sinn á sitt eiigið verk- Haid- mayer er fæddur í Graz i Aust- urriki órið 1927 og er pró- fessor við tónlistarháskólamín þar í borg. Hann er talliinn meðal fremstu tónskólda Ausiturríkis og hefur samið 6 sinfióníur, fjölda verka fyrir einleikshljóð- færi og hijómisiveit og kammer- tónlist. ★ Einleikari á þessium tónledk- uim, bandarísiki píanióieikarinn, Ann Sohein, er tónlistarvinurn hér að gtóðu kunn. Hún hefur leikið rnieð Mjótmsveitinni og á Ann Schein tónleikum Tónlistarfólagsins. — Hún er fiædd í New York árið 1939 og var aðeins 5 ára þegar hún hófi nám í tónlist. 1 fyrstu tónleikaför sína fór hún árið 1956, þá aðeins 17 ára glömul og árið efitir ferðaðist hún Ul fjölmargra Evrópulanda oghélt tónleikia við miikdð lof gaign- rýnenda- Síðán hefur hennd verið boðið að halda tónleika á hverju ári í Evrópu og í Bandamíkjunum. Árið 1961 fierð- aðist hún um Sovétríkin og hélt sjálfstæða tónleika oig lék með hljómsveitum. Hagur sveitarfélaga Augljóst er að möguleikar sveitarfélaganma til fram- kvæmda ta'km'arkast af tekju- öfilun þeirra og þeirri lánsfjár- stefnu sem fylgt er á hverjum tíma. Á síðustu tveimur árum eru dæmi um það að tekjur sumra sveitarfélaga haíi hrap- að niður um helming vegna samdráttar í atvinnu og minnk- andi tekna almennings. Hlýtur slíkt að sjálfsögðu að bafa sín neikvæðu áhrif á framkvæmdir viðkomandi sveitarfélags, jafn- vel þótt allt sé reynt til þess að halda í horfinu. Sýnir þetta Ijóslega hve hagur sveitarfé- laganna og máttur þeima til þjónustu og íramkvæmda er nátengdur velgengni atvinnu- lífsins og afikomu fólksins. Þeg- ar atvinna og tekjur bregðast hjá almenningi bresta um leið buirðarstoðir sveitairfélaganna. Skattheimta Ljóst er, að á mitolu veltur fyrir hvert sveitairfélag að stjórn þess vinni verk sín á grundvelli skipulagðra vinnu- bragða og áætdana, og að fyllstu hagkvæmni sé gætt um alla meðferð sameigdnlegra fjáx- muna. Hyggileg áæ'tlanagerð, góður undirbúningur og traust fjármálastjórn og verkstjórn á ölium sviðum skilar meiri og betri árangri fyrir sama fjár- magn heldur en skipulagslaust fálm, lélegur undirbúningur framikvæmda, og lítil eða engin stjórn á fjármálum, rekstri og verklegum framkvæmdum. Þetta eru mikilsverð atriði. Skattla'gning sveitarfélaiganna er ekki alltaf vinsæl, fremur en önnur skattlagning, og þess vegna er mikilsvert að vel sé með þá fjármuni farið og um það séð að þeir skili sem mest- um árangri. Það eru vissulega miklir gallar á allri íslenzkri skattheimtu, og einn sá versti að opinber gjöld koma ranglega niður vegna aðstöðu giróðaafla og vissra atvinnustétta til þess að svíkja undan tekjur og ráða sínum útsvörum og sköttum sjálfar. Núverandi valdihiafiar virðasf bafa lítinn áhuga á að lækna þá hættulegu meinsemd, enda þá nærri ýmsum skjól- stæðingunum höggvið. Þrátt fyrir þetta ber að h>af>a í hiugla að almennt séð gengur tekjuöflun sveitarfélaganma til gagnlegrar stairfsemi. Sveitiar- féiög standa yfirleitt að já- kvæðri félagslegri þjónustu og framkvæmdum, að vísu í mis- jafnlega ríkum mæli, eftir að- stæðum og viðhorfum ráðandi meirihluta á hverjum stað og tíma. En þegar á heildina er litið hygg ég að ekki verði ann- að með sanni saigt en að þær tekjur, sem sveitarfélögin afla, gangi til þess að bæta hag, að- stöðu og menningarlíf fólksins í hverju byggðarlagi. í samræmi Mér finnst ástæðia 'öl að minna á þetta einmitt nú, þeg- ar t.d. unglr Sjálfstæðismenn og jafnvel eldri líka, reka fyrir þvi markvissan og vaxandi á- róður að öll opinber fjárheimta sé af hinu vonda og að fjár- munir allir séu bezt komnir í höndum þeirra sem afla þeirra. Þessi stefna á að veina grund- völluir hinna svonefndu almenn- ingshluitafélaga. Hinu er svo engin grein gerð fyrir, með hvaða fjármunum á að balda uppi opinbeirri þjónustu og framkvæmdium þegar búið er að stórlækka eða felLa niður t.d. tekjur sveiitairfélaganna. Trúlegt er þó að í framkvæmd- inni sé ætlazt til skattfrelsis hinna svonefndu athafnamanna og fyrirtsekjia þeirra, en að skattþunginn eigi að sama skapi að aukast á almenningi. Er það vissuileEia í samraemi við baráttu SjáifstæðÍBÍlokksins fyrr og síðar. Tveir málaflokkar Ég ætla mér ékfci í þessum fáu orðum að gefa neina tæm- andi fiorskrift um þaiu stefnu- mál, sem Alþýðubanda'lagið eigi að leggja mesta áherzlu á í þeim kosningum, sem firam fara í vor. Að veruilegu leyti hiýtur það að fiara eftir stað- háttum, þörfium alþýðunnar í hverju svedtarfélagi og mögu- leikum hvers sveitarféla'gs til þess að hiránda firamkvæmda- Guðmundur Vigfússon. málunum áleiðis. Verða Al- þýðubandalagsmenn að sjálf- sögðu að meta þetta sjálfir eftir aðstæðum heima fyrir. Ég ætla þó að tveir mála- flokkar hljóti mjög víða að skipa öndvegi í stefnuskrá Al- þýðubandalagsins í ^ sveitar- stjórnarkosningunum. Ég á hér við atvinnumálin og húsnæðis- málin. Með þessu vil ég sízt draga. úr mikilvægi annarra m'álaflokfca, sem a.m.k. óhjá- kvæmilegt er að stærri sveit- arfélögin sinni af fullri á- byrgðartilfinningu og alvöru. Koma þá í hugann uppeldis- og skólafmál, æskulýðsmál, sjúkra- húsa- og heilbrigðismál, íþrótta- mál, vandamál einstæðra mæðra og aldraðra og hvers- konar bætt menningaraðstaða. Og þannig mætti lengi telja. Þetta eru þau mál sem við venjulega kölium félags- og menningarmál, og sem með engu móti má vanrækja af h'álfu þeirra sveitarfélaganna. Ég tél engan vafia á að Al- þýðubandalagsmenn í hverju sveitarfélagi muni gefa þessum margþættu félags- og menning- armálum fiullan gaum og leggja á þau þunga áherzlu, þegar þeir semjia stefnuskrá sína og hefja málefinabaráttuna í sveitárJJ stjómarkosningunum í vor. Annað væri heldur ekki sæm- andi fyrir flokk okk-ar, sértú’ vill vera og er fulltrúi féliags- legra viðhorfa og menningar- legrar sóknar bæði í sveitar- stjómianimiálum og landsmálum. Stjórnarstefnan En hvers vegna hljóta ein- mitt atvinnumálin og húsnæð- ismálin að verða efist á bauigi í kosningabaráttunni í vor? Allir vdta að sú skammsýna og ranga stefna í efnahagsmál- um, sem fylgt hefur verið af núverandi ríkisstjóm hefur á ný leitt til atvinnu'leysds í landinu. Það befur verið van- rækt að byggja upp og efla ís- lenzka íramlei ðslua'tvli nnuvegi en einblínt á útlendar hag- frse'ðifcenningar og erlent einka- fjármiagn. Víða hefur bátaflot- inn dregizt alvarlega saiman og togariaflotinn er að þrotum kominn og nær horfinn úr sögunni. Iðnaðurinn hefur verið af- ræktur og tilveru hans ógnað með hömlulausum innflutningi erlendra iðnaðarvara í því skyni að skapa innflutnings- verzluninni, heildsölunum, sem mest svigrúm og gróða. Erlent fjármagn Nú er af stjórnarvöldum trú- að á forsj á erlendra fjármagns- eigenda og það skal vera til- viljun og gróðamöguleikum einum háð hvað gerist í ís- lenzkum aitvinnuvegum. Engar áætlanir eru gerðar um skipu- lega uppbyggingu atvinnulífs- ins, miðað vi ð þarfir þjóðar- innar í nútíð eða firamtíð. Að engum áfcveðnum miarkmiðum er sitefnt né kröfitum beint að þeim stórwarkefnum sem albr sjá að vinna þarf og ríldsvaid og svei'tajrfélög verða að bafia forustu um að hrinda í firam- kvæmd. Giöggt dæmi um þetta er t.d. endurnýjun togaraflot- Fraimhald á 7- síðu l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.