Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 7
9- ofcbólber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SliiA J
Alþýðubandalagið
Framhald af 5. síðu.
ans, sem hefur verið elgerlega
vanraekt. en er óhugsandi að
nokknr verulegu marki án þess
að til komi forusta og fyrir-
greiðsia ríkisvajdsins.
Atvinnumál
Horfumar í. atvinnumálum
eru nokkuð mismunandi eftir
landshlutum og eðli atvinnu-
lífsins. Erfiðast er útlitið á
höfuðborgarsvæðinu og svo
ýmsum einstökum stöðum á
landsbyggðinni og þar með
vafalaust t.d. Akureyri og
Siglufirði. Á höfuðborgarsvæð-
inu hefur ekki aðeins iðnaður-
inn almennt orðið fyrir þung-
um áföllum, heldur hefur einn
stærsti þáttur hans, byggingar-
iðnaðurinn, nær hrunið í rúst
— og þáttur þess, og þá ekki
sízt Reykjavíkur og. Hafnar-
fjarðar í sj'álfri undirstöðuat-
vinnugreininni, fiskveiðum og
fiskiðnaði dregizt stórlega
saman. Báta- og togarafloti
Hafnfirðinga hefur nær horfið
á örfáum árum, bátafloti
Reykvíkinga hefur dregizt al-
varlega saman og togurunum
fækkað um meir en helming og
þeir sem eftir eru gömul skip
og flest úrelt.
Þessi þróun býður mikilli
hættu heim. Sú hætta steðjar
ekkj aðeins að verka-fólki, serr^
þolað hefur atvinnuleysd og
horfir fram á það í vaxandi
mæli, sé ekki að gert. Hættan
siteðjar einnig að viðkomandi
sveitarfélagi í tekjumissi og
vaxandi útgjöldum til fram-
færslu. Minnkandi umsvif og
velta fylgir jafnan atvinnu-
skorti og segir til sín á marg-
víslegan hátt.
Úrbætur
Mér virðist auðsætt að á
höfuðborgarsvæðinu og raunar
víðar í landinu hljóti úrlausn-
ir og ákveðnar tillögur í at-
vinnumálum verða mjög áber-
andi í stefnuskrá og málefna-
baráttu Alþýðubandaliaigsdns.
Hér eæ að vísu um verkefni að
ræða, sem ekki verður leyst
til frambúðar nema með nýrxi
stefnu og roarkvissiri forustu
ríkisvaldsins. En eigi að síður
verða sveitarfélögin og sveitar-
Stjórnirnar að láta máiið til
sín tafca á mjög ákveðinn hátt
svo mikið sem þau og íbúar
þeirra eiga í húfi. Og hér get-
ur ekki orðið einungis um að
ræða bráðiabirgðalausnir, þótt
þær séu einnig óhjákvæmileg-
ar. Það sem á þarf að halda er
ný og stórhuga áætlun um
uppbyggingu og eflingu ís-
lenzks atvinnulífs, áætlun og
markmið sem gefur þjóðinni
nýja og bjarta framtíðarsýn,
bætir afkomu fólksins og jafn-
ar lífskjörin og treystir grund-
vallarstoðir sjálfstæðs ísdenzks
efnahagslífs.
í þessu samibandi þarf einnig
j'afnfriamt uppbyggingu at-
vinnuveganna. að gefa fullan
gaum öllum raunhæfum leið-
um til betri nýtingar iram-
leiðslunnar, bættrar vörufram-
leiðslu, fullnýtingar sjávarafl-
ans og nýjum atvinnugreinum,
ekki sízt í iðnaði, sem gera at-
vinnulífið traustara, skapa
auknar gjaldeyristekjur fyrir
þjóðarbúið og færa verkalýðn-
um í landinu framtiðaröryggi
fullrar atvinnu og svo góðra
atvinnutekna að hann geti lif-
að sómasamlegu lífi.
Það er mjög mikilvægt, að
þrátt fyrir þá skyldu' ríkis-
valdsdns að veita forustu og
öfluigan stuðning við uppbygg-
ingu atvinnuveganna, þá sé sú
krafa gerð af fullum þunga til
sveitarstjórnanna að þær séu
vaikandi í þessum efnum og ó- •
þreytandi við að hrinda þess-
um grundvallaratriðum ör-
uggrar og góðrar aíkomu fólks-
ins í framkvæmd.
Húsrtæðis-
vandamál
Hinn stóri málaflokkurinn,
sem ég vil sérstaklega leggja
áherzlu á, er húsnæðismálín.
Gott og heilsusamlegt húsnæði
er næst á eftir sjálfri atvinn-
unni„ sýnast lífsnauðsyn hverr-
ar fjölskyldu. í kjölfar dýr-
tíðar og atvinnuleysis hafa í-
búðabyggingarnar í landinu
dregizt háskalega saman. Þann-
ig hlýtur að fara í þjóðfélagi,
sem ætlar yfirgnæfandi meiri-
hlU'ta þegnanna að þyggja eða
kaupa íbúðir sínar móð allt að
% kostnaðarverðs sem eigin
aflafé. Kostnaðarverð meðal-
íbúðar í dag er varla undir
einni og hálfri miljón kr. Lán
Húsnæðismálastjómar nema
395 440 þús. kr. á íbúð, eftir
því hvort hafnar voru íram-
kvæmdir í fyrra eða i ár.
Hrun byggingariðnaðarins
og þar með íbúðaframleiðslunn-
ar hefur þrennar háskalegar
afleiðingar fyrir alþýðu manna.
í fyrsta lagi atvinnuleysi bygg-
ingariðnaðarmianna. í öðru lagi
skapasit húsnæðisskortur í
landinu og óleyst verkefni
hrannast upp og yerður erfið-
ara viðfangs síðar. í þriðja
lagi hækkar húsnæðiskostnað-
urinn bæði við leigu og íbúða-
kaup þegar framboðið vantar.
13% samdráttur
Fjármunamyndun í íbúða-
byggingum minnkaði um 13%
árið 1968 samkvæmt áætlun
Efnahagsstofnunarinnar. Hún
var 8% af vergri þjóðarfram-
leiðslu 1967 en 7,4% 1968, en
22% af allri fjármunamyndun
1968 á móti 24% 1967. Þörfin
á nýjum íbúðum á ári nemur
a.m.k. 1800-1900 íbúðum og er
þó varlega í sakir farið mið-
að við kröfur sumra nágranna-
landa okkar. Við höfum aldrei
náð þessu miarki en fórum þó
mjöig nærxi því 1967 og 1968
(1.787 og 1.777). Nú sígiur hins-
vegar óðfluga á ógæfhiulið og
augljóst er hvert stefnir. Hafn-
ar voru framkvæmdir við 2052
ibúðir í landinu árið 1967 og
á það sinn þátt í því að íbúða-
framleiðslan 1968 kom sæmi- ^ ^
lega út. Á árinu 1968 voiru i £]cólans og nsmendur eru nú 200.
hinsvegar aðeins hafnar fram- | Hafin er kehnsla til lokiaprófs
kvæmdir við 1040 íbúðir, eða t byggingatæfcnifræði og ó að út-
nær helmingi færri en árið áð-
ur. Og það er fullvíst að tala
hafinn,a íbúða lækbar enn veru-
lega í ár, aiuk þess sem full-
gerðar íbúðir hljóta að verða
miklum mun faarri en i fyrra.
Hér er því um mjög alvar-
lega þróun að ræða, sem snú-
ast þarf við af fullu raunsæi
og með markvissum aðgerðum.
Mín skoðun er, að enda þótt
kapp væri lagt á að greiða fyr-
ir auknu fjármagni, til íbúða-
bygginga, sem einstaklingar,
byggingarsamvinnufélög og
byggingarmeistarar fást við, og
á því er mikil nauðsyn, þá
muni það alls ekki nægja til
þess að vega upp á móti hinni
sterku tilhneigingu til sam-
dráttar í byggingu íbúða. At-
vinnuskortur og erfið afkoma
ailmennings setur hér sitt al-
varlega strik í reikninginn.
‘En er þá unnt að borfa upp
á það án aðgerða að almennur
húsnæðisskortur skapist í land-
inu og verði sérstaklega hlut-
skipti unga fólksins. Ég held
að það sé útilobað með öllu.
Og hér dugir ekkert annað eins
og horfur eru nú en atfylgi op-
inberra aðila. ríkisvalds og
sveitarfélaga, og það í langtum
ríkara ’ mæli en verið hefur.
Athafnirnar mega ekki einung-
is tafcmarkaist við lítinn hluta
þeiirra, sem búa í lélegu eða
ó'hæfu húsnæði. Sveitaxfélö'g
og ríki verða einniig að bafa
forgöngu um að tryggja nauð-
synlega íbúðafjölgun vegn^
heimilismyndunar ungu kyn-
slóðarinnar, þegar eigin geta
og atorka einstaklinganna
hrekkur ekki lengur til.
Það er auðvitað Ijóst að fjár-
ba'gslegri getu sveitarfélagainna,
a.m.k. margra hverra eru mikil
t.akmörk sett í þessum efnum.
En hér mun þörfin og réttmæt-
ar kröfur brjista fast á, og
þánnig að víða verður ekki
undan vikizt. Það á vissulega
að vera ein af skyldum' sveit-
arfélaganna að tryggjia íbúum
sínum mannsæmandi húsnæði
og á viðráðanlegum kjörum.
En það er jafnframt sjálfsögð
skylda rikisvaldsins að gera
svei tarf élögu n um kleift að
sinna þessu verkefni með því
að tryggja þeirn til þess fjár-
hagslega fyrirgreiðslu og naiuð-
ynleg framlöig.
Tækniskólinn
tekur ti; starfa
Tæfcnisfcóli Islands var sett-
1. þ.m. Þetta er 6- starfsár
skriía íyrstu tæknifræðingana
hérlendis sumarið 1971.
Meinatæfcinideild starfar nú í 4-
sinn við sfcólann.
Hafið er 2ja ára framihialds-
nám fyrir rafvirkja.
Undirbúningsdeildir tækniskóia
starfa einnig á Akúreyri og á
Isafirði.
Borgarráð samiþykikti á fundi
sínum á þoðjudaiginn að gefa
Breiðholti h.f. kost á lóðum við
Asparfelil ag Æsufell í Breið-
holtsihverfi undir sjö hæða sam-
býlisihús, sem byggja á þar sam-
kvæmt nýsaimiþykfctiu skipulagi.
Er hér um að ræða átta stigaihús
og tvö svaiaganigiaihús með sam-
tals 140 íbúðum. Lágimarksgatna-
gerðargjaild er 4 milj. 140 þús. kr,
er greiðast sfcal fyrir 10. nóv-
n.k.
Þá samiþykkti borgarráð einmg
úthlntun lóðar við Vesturberg í
BreiðhoLti tdl Einhamars h.f. en
það eru samtöik nokkurra bygg-
ingarmeistara. Er hér um að
ræða tvö syðistu fjölbýl'ishúsan
en þau verða þrjú og hálf hæð
og í þeim verða 90 íbúðir. Lág-
marksgatnagerðargjald er 927
þús. kr.
HVER YKKAR
Þjóðfrelsi
Dagana 1.-7. október var
haldin ráðstefna i Alma-Ata.
sem fjallaði um kenningar
Leníns um þjóðfrelsisbaráttu.
Um það bdl 200 sovézkir sér-
fræðingar og fulltrúar verka-
lýðs- og þjóðfrelsishreyfinga
50 landa Asíu, Afríku og Róm-
önsku- Ameríku tóku þátt í
þessari ráðstefnu. Að henni
lokinni fóru hinir erlendu
gestir fara í kynnisferðir um
sovézbu Asíulýðveldin.
d>
Ný viðhorf
Ástandið í þjóðfélagi okkar
kallar á ný viðhorf og allt önn-
ur og gjörólík vinnubrögð en
beitt hefur verið af stjórn við-
reisnarflokkanna. Við þurfum
að efla félagsleg viðhorf og
hefja nýja ÍTamfiarasókn á
grundvelli skipulagningar og
skynsamlegra áætlana um nýt-
ingu framleiðslu ofckar, upp-
byggingu atvinnuveganna, nýt-
ingu fjármagns og vinnuafls
þjóðarinnar. Að þessu stefnir
flok.kur okkar, Alþýðubanda-
lagið, og um þetta vill hann
sameina alla þjóðlega og fram-
farasinnaða kralta sem með
þjóðinni finnast. En afl hans
og foruistuhasfni og þróttur ís-
lenzknar , verkalýðshreyfingar
ræður úrslitum um prangurinn.
Sveitarstj ór n axkosn i ngarnar
á komiandi vori éru mjög mik-
ilvægur áfangi í baráttu ílokks
okkar fyrir auknum áhrifum
i stjórn sveitarféLaganna. Hag-
stæð úrslit þeirra skapa bar-
áttu fyrir félagshyggju, fram-
förum og sósíalískum úrræðum
um bætta aðstöðu, ekki aðeins
á sviði sveitairstjórnarmála
heldur einnig a sviði landsmál-
anna. Á miklu veltur því að
Alþýðubandalaginu takist að
sameina sem allra flesta um
stefnu sina og að það hljóti
sem almennast traust og fylgi
verkalýðs, starfsstétta og allra
þeirra sem að uppbyggingu,
framíörum og félagslegum úr-
ræðum vilja vinna.
Leiðrétting
Villa slasddist in.n i íiskimália-
þétt Jóhanns J. Kúlds í blaðin.u
í gær. í flramihaldi þáttarins á
bls. 9, fremri dálki í sjöttu til
níundu línu ofan frá átti að
standa: „Hér er um þróun að
ræða, sem vert væri fyrir ís-
lenzika sfldar- og fisikimjöls-
fraimfleiðendur að kynna sér.“
Feitletruðu orðin féllu niður og
í staðin kam merkingarleysa.
Kennslurými
Framhald af 1. síðu.
kennslustofunni fyrir réttri viku
og er tæptega hægt að segja að
gengið hafi verið frá smiði henn-
ar að fullu. Húsdð er rafmagns-
hitað og nemendumir sem voru
þar í gær eftir hádegi, 8 ára að
aldri, virtust kunna prýðilega
við sig. önnur kennslustofa af
þessari gerð er við Hlíðasköla og
er þar kennd smíðd.
Olgeir
Framhald af lð. síðu.
hinu illa árferðf, sagði OI-
geir.
Bændur hér í Fnjósikadaln-
um stunda blandaðan búskap
og búa vid óréttlæti í sam-
bandi við flutningskostnað á
mjólk frá sér. Þannig þurfum
við að gireiða kr. 1-10 á hvem
mijólfcurlítra í flutningskostn-
að til mjólkurbúsins á sama
tímia og bændur, tdl dæmis í
Eyjafirði, búa við mun lægri
flu tn ingskostn að og sýnist
ofckur hér í Fnjóskadalnum,
að taka mœtti upp jöfnunar-
verð í þessu tilliti. Sömu sögu
hafa í>ændur í Svarfaðardal
að segja og fá ekki leiðréttingu
vegna bændanna er búa nær
mjólkurb’úinu.
Samfcvæmt nýjustu útreikn-
ingum hjá Stéttarsambandinu
mun flutningskostnaður <að
jaifnaði verða ein króna á
lítra.
Við vitum að þú hefúr engar áhyggjur af köldum
vetri, því SKODINN fer í gang. Vélastilling og
mæling rafkerfis tryggir þó betri gang og meira
slitþol, og Snap-on RAFSJÁIN ful’lkomna vinnu.
Hefur þú nokkum tíma séð vélarganginn i bílnum
þínum? Eflaust ekki, því flestir hafa aðeins heyrt
hann, en við getum sýnt hann á RAFSJÁNNI.
Rafsjáin er þó ekki það eina sem við hö.fum. —
Við höfum sérþjálfað starfslið og sérstæðustu
þ'jónustu landsins.
Því miður yrði of langt að telja upp í einni aug-
lýsingu allt það er við getum boðið þér og bílnum
þínum. Hafi það farið fram hjá þér. þá er þér vel-
komið að líta inn og kynna þér þjónustu okkar.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
— Þ J ÓNU STUVERKSTÆÐI —
Auðbrekku 44 - 46, Kópavogi. — Sími 42603.
Auglýsing
frá lánasjóði íslenzkra námsmanna
Auglýst eru tii umsóknar lán úr lánasjóði ís-
lenzkra nánasmanna. skv. löguan nr. 7, 31. marz
1967, um námslán og námsstyrki.
Umsóknareyðublöð eru afhent 1 skrifstofu stúd-
entaráðs og S.Í.N.E. í Háskóla íslands, hjá lána-
sjóði ísl. námsmanna. Hverfisgötu 21 og í sendi-
ráðum íslands erlendis.
Umsóknir skulu hafa borizt í síðasta la'gi fyrir 15.
nóv. 1969.
Úthlutun lána og styrkja fer fram í janúar og
febrúar næstkomandi.
Lánasjóður íslenzkra námsmanna.
Auglýsing uni styrki
til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi.
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds-
náms að loknu háskólaprófi skv. 9. gr. laga nr. 7,
31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjóm
lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki
til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja
á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við há-
sikóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því
sem fé er veitt til á fjárlögum.
Umsókn areyðublöð eru afhent í skrifstofu lána-
sjóðs íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21.
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. nóv. 1969.
Stjóm Iánasjóðs ísl. námsmanna.
Héraðslæknisembætti
Héraðslæknisembættin í Breiðumýrarhéraði og
Hofsóshéraði eru laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember n.k.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
8. október 1969.
ccSSki
1