Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 2
/ 2 SlÐA — ÞJÖÐVXLJINN Fimmtudagur 9. október 1969, • • ýy, '-ý-y.'.-.ýj - . •.-•<- ■ : : :•■•>:■ ■ íiíiííí: Þær Linda Steingrímsdóttir t.v. og Gerður Helgadóttir voru við vambahreinsun, sögðust full- hreinsa vambirnar og væri það þjónusta við þá sem keyptu slátrið. Frá Svalbarðseyrl Lengst til vinstri er eina bryggjan sem eftir er af sjö. Efst á myndinni sést bærinn Svalbarð, sem þorpið tekur nafn sitt eftir. ,;• • • Það hefði verið vit að koma hingað fyrir svona 45 árum, þá var hér líf og f jör, þá voru hér sjö bryggjur og bæði ís- lendingar og Norðmenn lögðu upp síld tii söltunar- Já, þá var söltuð hér síldin og mikið um að vera, fjöldinn hér í — Aldred tekinn fískur í þaiu verk siem henni fylgja og frystihúsið núna, segir Sig- verið að ganga frá kartöflu- miar, þeim geðjast ekki að þvi uppskerunni fyrir veturinn- að gera út hór, og fióílkið sem — Svalbarðsströndin og býr hér vinnur mest við kaup- Höfðahverfið eru mestu kart- félagið, þetta eru nú ekki öfluræktarsvæði landsins næst nema um 45 sem búa í sjálfu á efitir Þykkvabænum, sögðu kauptúninu. Nei, þá var meira Guðmundur Benediktsson og um að vera hér áður og blóm- Heigi bóndi Sigurðsson, sem voru við kartöffluffloíklkun í ein- pm skúrnum við sjóinn. — Og kartöfiur héðan eru taldar mjög góðar, guilauga og rauð- ar íslenzkar, og aldrei lótnar burt nema fflokkaðar. Héðan Nóg var. samt um að „vera. kemur . líka , útsæðið, nokkrir þennan hausíxlag sem við bændur á þessu sivæðd hafá stöildruðum við á Svalbarðs- stofnræktun fyrir Grænmetis- eyri, slátrun í fulium gangi og verzilun ríkisins. Þetta segir Sigmar Bene- dikitsson vélamiaður í frysti- húsinu á Svalbarðseyri, og bætir við, að nú sé bará eftir ein bryggja, svotil eikkert not- uð nema fyrir tvær trillur á hrognkelsum á vorin, og frystihúsið sem byggt var fyr- ir síldina fyrir fjörutíu árum sé nú bara fyrir kjötið. * Gott kartöflusumar mm Hallfríður Svavarsdóttir svíður hausana. Kartöflumar eiru fflokkaðar í vél og þeir segja, að vél- væðing sé yfirleitt komdn á í þessari grein þar nyrðra, bœði við niðursetningu og upptöku, annars borgi sig ek'ki að fást við það. — Þrjú undangengin sumur voru mjög erfið, segir Heigi, og uppskeran léleig, og þótt' kairtöffluvöxturinn væri bæri- legur t.d- í fyrra náðust þær ekiki upp vegna frosta og ill- viðris um haustið. Þetta sum- ar helfur hins vegar verið mjög gott fyrir kartöifflurækt og ég er ónægður mieð uppsíkeruha núna. — Stunda mienn hér kart- öfíluraakt eingöngu? — Nei, þedr hafa þetta með öðrum búgreinum. Margir eru mieð aMstór sauðfjárbú hér í firðinum og einnig er mikil anjólkurframleiðsla. Sá þyngsti 29 kíló í sláturhúsi Kaupfélags SvaLbarðseyrar er slátrað fé úr Höiföaihverfí, Fnjóskadal, Bárð-. ardal, Köldukinn cg a£ Svad- barðsströnd, hátt á þrettánda þúsund, sagði Gunnlaugur Karlsson sMturhússtjóiri, og hefur féð verið ágætlega vænt, 29 kílló þyngsi dilkuirinn, frá Erlingi Amórssyni bónda í Fnjóskadal- Meðalfallþungann kwaðst Gunnlaugur ekki geta nefnt fyrr en að lokinni sMtr- un, 20. október. Slátrun hóifst á Svalbarðs- eyri 17. september og vinna við hana milili 50 og 60 manns, úr þorpinu og sveitun- um í kiring. öll sMtur eru seld jafnóðuna til Akureyrar, sagði Gunnlauigur, og við höfum varla undan, þetta er allt upp- pantað fyrir löngu- — vh Svíður 200 yfir daginn Or næsta slkúr berst sót- svartur reykur útum rúðulaus- an gluggann og er nú af sá ljómi sem eitt sdnn var yfir þessu húsi, er það vair dans- salur og aðal funda- og saim- komustaður Svalbiarðseyringa- Hér er HaJMríður Svavars- dóttir, rauðeyg og hállifkram- ótt í framan, og svíður hausa yfiir opnum eldi. — Æ, þetta er óskaipteg ó- þvemavinna, segir HaUfríður, en þetta er ákvæðisvinna og vel borguð, þessvegna er mað- ur í þessu. Hvað marga hausa á dag? Það kemur fyrir að ég svíð um 200 hausa yfir daginn, en ég segi þór ekiki hvað ég 'fæ fyrir hausinn, þá færirðu að redkna ... f&iK'síý&'. Þeir voru við kartöfíuflokkuixina. Frá vinstri: Kristinn Skúlason, Guðmundur Benediktsson og Helgi Sigurðsson. Villu- y trúármaður ? Staksteinahöfundur Morgun- blaösins rseðir í gær um Bæj- m-a. sivo að orði: „Bæjarútgerð Reykjavíkur var sett á stoifn eftir að þrautreynt var, að einstalklingar eða einkafyrir- tæki fengust ekki til þess að taka að sér útgerð nýrra togara arútgerð Reykjavíkur og kemst nema að mjög takmörkuðu leyti“. Þetta er rétt svo langt sem það nær, en sagan er að- eins hálfsögð. 1 lok heims- styrjaldarinnar var svipað á- stand og nú að því leyti að tog- araútgerð var að þrotum kom- in, og einkaaðilar höfðu hvorki vilja né getu til þess að end- umýja þá atvinnugreiin. Ríkis- stjóm Islands ákvað þá að vamdaimáil togaraútgerðarinnar slkyldi leyst mieð féHagslegu fruimkvæði. Alþdngi ákvað að Mta smíða 32 nýja togiara, cg rfkisstjómin samidi um smíði á þeim. Þegar einkaaðilar feng- ust ekki til að taka við togur- unum fullsmiíðuðum nema að takmörl-ruðu leyti var áikveðið að beita einnig félagslegu frumkvæði við rekstur þeirra, og tveir þriðju af himum nýja togaraflota komst í eigu bæj- arútgerða, þar á meðal Bæj- arútgerðar Reykjavíkur- Um það verður ekki deilt að end- umýjun togaraflotans og aðr- ar nýsköpunarframikvæmdir í stríðslok lögðu undirstöðu að þeirri öru hagþróun sem síðar varð; ef einlcaframtakið hefði verið Mtið ráða hefði eymd- arþjóöfélag kreppuáranna vak- izt upp á ný á Islandi. Það var félagslegt frumkvæði og raun- verulegur áætlunarbúskapur sem í stríðslok hratt af stað þeirri atvinnuiþróun sem síðan lyfti Islendingum á tveimur áratugum upp í einhverjar hæstu þjóðartekjur sem um getur á hnettinum. Þess er fróðlegt að minnast að Sjálfstæðisflokkurinn stóð að þessari rikisstjóm; forsætis- ráðherra hennar var sjálfur Ólafur Thors- Sú var tíð að Morgunblaðið gumaði mjög af afrekum nýsköpunarstjómar- in.nar og reyndi að eigna flokki sínurn allan heiður af störf- um hennar, ekki sízt af endur- nýjun togaraflotans. Slík um- mæli hafa hins vegar ekki sézt í blaðinu undangeniginn áraitug. en öllu heldur kenningar sem ganga gersamlega í berhögg við stefnu nýsköpunarstjórnarinn- ar- Og í verki hefur viðreisn- arstjómin orðið alger andstæða þeirrar ríkisstjórnar sem Sjálf- stæðisifflokkurinn veitti forustu í stríðslok. Fróðlegt væri að Morgun- blaðið ræddi enn frekar um þá þróun sem leiddi til þess að Bæjarútgerð Reykjavikur var stofnuð. Telur blaðið að ný- sköpunarstjómin hafi fylgt rangri stefnu? Var Ólafur Thors pólitiskur villutrúarmað- ur? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.