Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 10
Flokka gærurnar á fénu fyrir slátrun Hjá Kaupfélagi Svalbarðscyrar er á þessu hausti í fyrsta sinn gerð tilraun til að ílolska gærur eftir gæðum og er það í fyrsta sinn hér á landi sem reynt er sð flokka gærur af fé frá einstök- um bændum og mun ætlunin að hvetja á þennan hátt til betri framleiðslu. Gærurnar eru metnai’ á fénu fyrir slátruin og annast það verk hjá sláturhúsinu á Svaltoarðseyri Sigtryggur Vagnsson, siem saigði blaðaimanni Þjóðviljans, að þetta vseri fyrsti staður á landinu þar sem @æi*ur væru floikkaðar á þennan hátt- — Við flokkum ,allar þvítar gærur í þrjá fflakka eftir lit, þ.e. eftir því hvort mdkið eða lítið er í þeim af gulum háruim og er þetta mijög mismiunandi góð vara. Þetta er geirt eftir tillöigu Stefláns Aðalsteinssonar, sem hefiur verið að hvetja menn til að framl^iða hvítari ull og hwítari Ráðstefna hjá Skýrslutækni- félagina um gagnavinnslumál Skýrslutæknifélag íslands, sem stofnað var á sl- ári í þeim til- gangi að „stuðla að hagrænum viánubrögðum við gagnavinnslu í hvers konar rekstri og við tækni- og vísindastörf“, m.a. með því að gangast fyrir sýningum, fyrir- Iestraliuldi, umræðum, upplýs- ingamiðlun og námskeiðum, efn- ir til ráðstefnu um gagnavinnslu- mál I Norræna húsinu í Reykja- vík í dag og á morgun, fimmtu- dag og föstudag. ' Ráðstefnan verður sett kil. 13.30 í dag og verður þá tekið Hlutdeild fslands Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- máiaráðherra hafði samband við Þjóðviljann í gær og kvað sér hafa orðið á þau mistök á blaða- mannafundi í fyrradag að nefna ranga tölu um hlutdeild Islands í hinni nýju yfirdráttarheimild Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Er leiðréttingu hér með kom- ið á framfæri: 1. janúar n.k. ^yjjst yfirdráttarheimild Islands uni 217 mfljónir kr. og í árs- byrjun tveggja næstu ára uin 186 milj., kr- eða samtals um 519 miljónir króna á næstu 3 árum. til umræðu eifnið: Menntun og þjálfun starfsmanna. Eaándi fflytja dr. Oddur Benediktssoin, próifess- or Guðmrundur Maignússon, Otto Miohelsen fraimkvæimdastjóri, Þorsteinn Hallgrimsson verk- fraeðingiur og Valdirtnar Heaigedrs- son yfflrkennari. Eftir kiaffiíhlé fflytja Hjörieilfur Hjörieifsson fulltrúi og Otto Mitíhelsen eirindi uim fræðslu fyrir forstöðumenn og yfirmenn. Umræður fara fram að loknum erindaffliuitningi um hvorn málaffloikík. Káðstefnan hefst að nýju kl- 13.30 á imorgun og verður þá tek- ið fyrir efnið: Unddrtoúningur verkiefna. Erindi flytja Bjarni P. Jónasson fraimkvaemdastjóri, Jón Vignir Karlssion kerfisfræðingiur, Öttar Kjartansson kerfisfræðing- ur og Vilhjálmur Vilhjálmsson dedldarstjóri. Á síðdegiistfundii að loknu kaffihléi verður tekið til umræðu efnið: Lákanaigfirð fyrir rafreikna- Erindd fflytja Helgi Sig- valdasiom verkfræðingiur, Gunnar Hansson viðskiptafrædingur, Haulkur Pálmason verklfræðdnigur, Elías Davíðsson kerfisfræðingur og dir. Kjartan Jóhannsson. Um- ræður verða að löknuim erindum um hvom málaffloiklkinn. Sigtryggur Vagnsson við gærumatið í sláturhúsinu á Svalbarðs- eyri. Honum til aðstoðar er, aftar, Sigurður Hólmgrímsson bóndi í Yztuvík. — (Ljósm. Þjóðv. vh). gærur og var samiþykkt á fundi kaupfélagsins hér í vetur að láta framkvæma flokkunina þetta haust. Sigtiyggur kvaðst ekkert geta sagt um niðurstöðu fflokkunar- innar enn, né hvar gæran yrði unnin, hérlendis eða erlendis- Siafán Aðalsteinsson búnaöar- ráðumautur sagði Þjóðviljanuim, að við mait gæranna vœri notuð sama flokkun og á tilraunatoúun- um á Hvanneyri, Hólum, Skriðu- Maustri oig Reykhióllum oig ætti cð freista þess, að fá vitneskiju um fjárstofninn hjá einstökum bæind- um á svæði Kauipfélaigs Sval- barðseyrar og athuga, hvort unnt væri að ná með flokkun hærra verði útúr gærunni en með þwí að selja hana ótfflokkaða, eins og verið hefur hinigað tái- Fraim að þessu hafa eklki verið metnar gæmr frá einstökum bændum, nema þœir gráu hafa verið fflokkaðar úr og verður það gert ’áfram. Verður nú gert upp við bændur á fjársvæði Kaupfé- lags Svaltoarðsieyrar eftir því hvernig hver flokkur selst og verði útkoman betri en við upp- gjör á ófflokkaðri gœru, ætti þetta að geta orðið þeim hvatning til að leggja sig medra fram við fraimleiðslu á vandaðri gæru, saigði Stefán. Barnaheimili í Tjaldanesi Barizt við lausa- skuldir dag hvern □ Barnáheimilið að Tjaidanesi var kynnt í gser. Hafa á undanförnum árum verið byggð þama hús allt að 500 fermetra að stærð svo sem vistheimili fyrir 15 vangefin börn, föndurhús, starfsmanmahús og núna síðast hús fyr- ir forstöðumann þessa heimilis. Fram að þessu hafa 10 van- gefin börn verið á þessu vist- heimiili og bætast 5 böm við næstu daga enda af niógu að taka aif landsins börnum, þar sem tail- ið er að 200 vangeffin toörn sóu á landinu í þörf fyrir svona vdst- heinnili. Á öndverðu árinu 1963 stofn- uðu nokkrir áhuigamenn félags- skap í því skyni að hjólpa van- gefnum börnum. Tök vistheimili til starfa sumarið 1965 í Tjalda- nesd — á eignariandi með jarð^ hitaaðstöðu og fileiri haiganlegum ytri skilyrðum. Á heimdlinu hafa dvalið 10 drengir á aildrinum fm 8 til 16 áta víðsvegiar að af land- inu — þar a£ hafa fimm drengir á heimilinu verið úr Reykjavík. Kostnaður við framkvæmdir í Tjaildanesi er um 7 til 8 miljónir króna og liggja fyrir í bönkuim nokkrar lausiaskuildir í víxlum, sem forstöðumennimir em 4ð berjast við að borga niður fró mánuði til mánaðar. Fyrir hvert vangefið bam er greitt af opinberri hálfu kr. 325.00 — þar af krJ 26000 frá ríkinu og kr. 65,00 frá hendi við- komandi bæjarfélags otg vantaði kr. 100-00 á dag fyrir hvem vist- mann með tilliti til reksturs- kostnaðar í fyrna á heitmdlinu -- þair er átt við kaup fímm sfcarfs- iBanna, fáeðisilíostnað og annarra brýrnna þamfa. A vistiheimilinu í Tjaldanesi hafa starflað tvær fóstrur, tvær starfsstúlikur í eld- húsi og ein kona til þvotta og þjónustuibraigða. Kaup forstöðu- mannsins greiðir riikið í fonmi kennarakanps edns og því ber að gera með tilliti til uppfræðslu bama í landinu. Bamalheimilið í Tjaldamesii er i. þörf fyrir fjármuni og hleypir af stokfcunum happdrætti naesrtu daga til þess að affla heimdlinu fjár. Meðal vinninga er 3 her- bertgja fbúð í Reykjaviik, dvól á Mallorka og Miami. Innanlandsflug PÍ í Danmörku — Samkomulaig hefur orðið um að Flugfélaigsimenn ffljúgi innan- lands í Danmörku svipað og í fyrraiyeitur. Flogið verður frá Kaupmanmahöfn til Rönne á Bomholm og eru ferðir fyrinhug- aðar daigllegá táflL að byrja með en siíðan sex daga í viku. Þá verða mæturfflug mieð farþega, fraigt og póst frá Kaupmammahöfm til Bill- und og Árhus. Auk þessa fflýg- véliin að sjálfsögðu áætlunarflug milli íslands, Færeyja, Noregs og Danmerkur. Rætt við fulltrúa á flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins i ___________________________________________ S ' CH í gser bir’tum við við viðtöl er Þjóðviljinn 'tók við nokkra fulltrúa á flokksráðsfundi Al- i þýðubandalagsins, er haldinn var á Akureyri um sl. helgi. Hér á eftir faira viðtöl við þrjá fulltrúa til viðbótar. Síldveiði undir Jökli Það hefur oröið vart við at- vinnuieysd í ágúst og septem- ber á Hellissandi, en von er til þess að úr rætist á næst- unni, sagði Skúli Alexamders- son. Bátarnir hefja senn róðra héðan á línu, a.m.k. 4 til 5 bátar, og 1 bátur á síld. Ekiki færri en fimm aðilar eru reiðubúnir til sdldarmióttöiku á sandi, ef Skarðsvík veiðir eithvað, og hafa menn bundið nokkrar vonir við síldveiði undan Jökli í haust- Að undanförnu hefuir v.b. Haukur leitað að rækju í Kolluálnum. Er báturinn gerð- ur út af fyrirtæfci Haraldar Böðvarssonar og hefur hann veitt nokkuð og er aflinn flutt- ur á bflum tii Akraness frá Sandi. Risekjuveiðin hefur skaipað góða vinnu í Grundanfiirði i sumar. Núna í hausit stendur Búfé 33 vikur á gjöf til að stækkia frystihúsið á Hellissandi- Verður hægt að framieiða þa-r fisk í neytenda- pakkningar fyrir Bandaríkja- markað. Að óibreyttu ástandi oig með sæmilegum afllabrögðum ætti ekki að verða atvinmuieysi á Hellissandi í vetuir, sagði Skúli. Framkvæmdir á vegum hreppsfélaigsins haía svo fcil engar verið á þessu ári. Und- anfarin ór hafa verið upphæð- ir á fjánhagsáætlun hreippsdns ætlaðar till holræsagerðar og annarra fraimkvæmida, Ekki hefu-r bólað á framkvæmdium að síður. FramfcVæmdir við íþrótta- húsbyiggiingu ha£a legið niðri að miestu í tvö ór og bygging til aðstöðu fyrir héraðslækni, siem hefja átti í surnar, er efcki hafim enn. Vericið hefur ver- ið boð'ið út, en við voinum að Skúli Alexandersson sú fraimlkvæmid fari ekki sömu leið og hinar, saigði Skúlá að lofouim. Við náöurn ta,li af Olgeiri Lútherssyni, bónda í Vatns- leysu í Fnjóskadal á flófcks- ráðsifundi A.B. á Akureyri. Heyfengur bænda er með betua móti hér í Fnjóskadálm- um í sumar, en vegna fcal- skemmida á undanförnum ár- um hafa efcki náðst meira en tveir þriðju af heyjuim mdðað við eðiilegan heyskap áður. ögn hefur vei’ið selt af heyi til sunnlenzkra bænda héðan úr Fnjóskadalnum, en bænd- uir ha£a varan á sér hér af þvi að vetur eru hér langlir og strangir- I fyrravetur var búpeningur hér á gjöf í 33 vifcur saimfellt. Var byrjað að gefa í lok september oig stóð það til 3 vikur voru af sumri. Ræktað land hefur kalið mdk- ið hjá okikur á undanfömum árum. Við erum famir að nota plóiga í staðinn fyrir herfi til þess að snúa grasrótinni við — hverfum jaröveigmum við og ætluim að freista þess að sá nýju grasfræi undir leið- sö-gn sérfróðra mianna í gras- rækt hér á landi. . Bændur hér í Fnjóskadaln- um hafa safnað lausaskuldurai undanfarin ár vegna hins illa ■árferðis- Höfum við " notað meiri áburð <vegna kalsdns. Þessar lausaskuldir eru engan veginn í sambaindd við Vantar fleiri togskip íslkyggilegar Mikur eru _á lofti í atvinnulífi Siiglfirðinga, saigði Hinrik Að'alsteinsson, einn fulltrúa Siglfirðinga á flofcksráðsfundi Aliþýðufoanda - lagsins. Övíst er uim stanfrækslu tunnuverksmiðjunnar næsta vetur af því að nógar tunnur ^ eru fyrirliggjandi ennþá frá fyrra óri. Efni í tunnur hefur þó verið pantað, þar sem, slíkt þarf að gera með sex mánaða fyrirvara, sagði Hdnri'k. Hráefni er búið hjá Niður- lagningarvérksmiiðju ríikisins og verður ekfci hægt að vinna síldina,, sem hefur veiðzt á Breiðiameikurdýpi, fyrr en eft- ir áramót. Missa þar 50 til 69 stúlkur vinnu- Þá vantar hráeiEnd í frysti- húsdð Isa-fold. Á Siglufirði komast atvinnumólin aldrei í gott laig fyrr en unnið er á tvískiptum vöfctum í frystihús- unuim með nó-gu hráefni, en til þess þai’f togskip til veiða, sagði Hinrik, Atvinna hefur verið stopul á Siglufirði í suimar og útlitið hvengi nærri gott næsta vetur, sagði Hinrik að lokum. Hinrik Aðalstcinsison Olgeir Lúthersson fjárfestingarskuldir eins og vélakaup, húsbyggingar eða meiri ræktun — þær stafa af slæmu árferði og hö£um við misst niður bústofn á undan- fömuim áruim. Nú býðst veðdeild Búnaðar- bankans til þess að breyta lausaskuildum í hagstæð og föst lón til foess að auðvelda bænduim að komast yfir erfið- leika undanfarinna ára — 1961 til 1968 — en þessair la-usa- skuldir þurfa þá að stafa af ýmisfconar fjárfestingarfram- ■ kvæmdum eins og áður er að vikið — að mu’nu viti kernur þessi aösit-oð að litlum notuim í miörguim tilfellum af því að lausasikuildir bænda stafa af Framhald á 7- síðo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.