Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.10.1969, Blaðsíða 6
Q SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. oíktóber 1969, RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hala enzt 70.000 fcm afcstur samkvaemt vottoröl atvlnnubllstlðra Fæst hjá ftestum hjölbaröasölum á landinu Hvergl lægra verö ^ í TRADING Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐJ AN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Síml 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrlrliggjandl Brettl — Hurðir — Vtlarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum ð einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sklpholti 25. — Simi 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. • I’immtudagur 9. olkt. 1969: 7.30 Tánledkar. 8.30 Fréttir cg veðurfregnir. — Tónleikar. 8,55 Fréttaágrip oig útdráttur ur forustugreinuim daigblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: — Baldur Pálmason endar lest- ur ,Ferðarinnar á hedmsenda' eftir Hallvard Berg. — Tón- ledkar. 10,05 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. — Tónledik- ar. 11,00 Almenn siglingaíræð'i, — einkum handa landfcrötobum: Jöbull Jafcobsson tefciur sam- an þátt og flytur ásamt öðr- um. 11.25 Tónleikar- — 12.25 Fréttir og veðuirfregnir. — 12,50 Á frívaktinni Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,40 Við, som heima sdtjum, Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar ræt- ur“ (21). 15,00 Miðdegisútvarp. — Frétt- ir- — Létt lög: Smánatovart- ettinn á Akureyri syngur, Los Machucambos syngja ogledfca, hljómsrvedtin „101“ strengur leifcur, Ottilie Patterson syng- ur með hljómsveit Chris Bar- bers, Eric Johnson og hljóm- svedt hans leitoa. 16.15 Veðurfregnir. — Klassisk tónlist. Svita rur. 3 í D-diúr eftir J. S- Bach. Kamimer- hljiómsvedtin í Stuttgairt ledk- ur. Karl Munohinger stj. 17,00 Fréttir. — Nútímiatónldst: a) Phase et Réseaux eftir Gilles Tremblay. — Mailcotlim Troup leikur á píanó b) Cor- des en Mouvement eftir Jean Vallerand CBC hljómsvedtin í Montreal leikur; Jean Be- audet stjómair. c) Sinfóma nr. 2 eftir Clenmont Pépin. Sin- fóníusvedt kanadíska útvarps- ins leikur; Roland Leduc stjórnar. 18,00 Lög úr kvikmyndum, 18,45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason imaigister flytur. 19,35 Víðsjá. Olafur Jónsson og Haraildur Ólafisson sjá uim þáttinn- 20,05 Jafcob Jóhannesson Smári áttræður. a) Helgi Sæmunds- son ritsitj. talair um skáíLdið. b) Andrés Bjömsson útvarps- stjóri og leikaramir Helgi Skúlason og Þorsteinn ö. Stephensen lesa bundið mál og öbunddð efitir JafcobSmára. c) Sungin löig við Ijóð eftir Jakób Smóra- 21,00 Aðrir hausttónledkar Sin- fóníuhljómsvedtar íslands í Háskólabúói. Stjómandi; Al- fired Walter. Einledkari á píanó Ann Schedn frá Bamdaríkj unum. Píanókonsert nr. 3 í d-mnoll op. 30 eftir Sergej Rafchman- inoff- 21,40 Friðarhreyfingin og Al- fred Nobel. Jón R. Hjátaiars- son sfcólastjóri flytur erinidi. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðiurfragnir. 22,20 Kvöldsagan „Borgir“ eft- ir Jón Trausta- Geir Sigurðs- son kennari frá Skerðings- stöðum les (5). 22,35 Við allra hæfi. Hélgi Pét- ursson og Jón Þór Hannes- son kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu móíld. — © „Öruggur akstur á Mið- Norðurlandi • Aðalfundir klúbbanna ÖR- UGGUR AKSTUR á Mið-Norð- urlandi voru haldnir í fyrri viku sem hér segir: á Sauðárkróki 25. scptcmbcr — á Hofsósi sama dag — á Siglufirði 26- — á Ól- afsfirði 27. — á Hvammstanga 28- og á Blönduósi sama dag. Auk aðalfundastaria voru til- kynnt eða afhent samtals 80 viðurkenningarmerki fyrir 5 ára öruggan akstur og 27 verð- launamerki fyrir 10 ára örugg- an akstur — hvort tveggja frá Samvinnutryggingum svo sem á undanfömum árum. Stefán Jasonarson hreppstjóri í Vorsabæ, forrnaður Landssam- taka klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR, og Baldvin Þ- Kristj- ánsson félagsmálafulltrúi sátu alla þessa fundi og fluttu fram- söguerindi um ýmsa þætti um- ferðaröryggismála. • Happdrætti kvennadeildar Slysavarna- félagsins „Eftirtalin númer hlutu vinn- ing í happdrætti hlutaveltu Kvennadeildar Slysavamafédags Isilamds hinn 5. þ-m. 1- Vetrar ferð með Gullfossi nr. 06483, 2. Grillofn nr- 08219, 3. Kjötskrc>lökur nr- 05246, 4- Ferð með Ríkissikip til Vesit- mannaeyja og til baka nr. 05131, 5. Kairlmanns-armbandsúr nr- 02796, 6- Teak-borð nr. 06758, 7. Vöggusett, dúnsæng og koddi nr. 04399, 8. Kvifcmyndavél, 8 mm nr. 06362, 9. Símaborð nir- 11242, 10. Standlampi nr- 03001, 11- Baðvigt nr- 13105, 12. Borð með hesputré nr. 10773, 13. Dömuregnhlíf nr. 00083, 14. Karl- mannapeysa nr- 14 nr- 05779, 15. Lítið borð nr. 10398, 16. Tvær veggmyndir úr brenndum leir nr. 02997, 17- Pappírsgatari nr. 09186, 18. Kjötsfcroktour nr. 11773, 19. 3 bækur frá Almenna bókafélaginu nr- 05853, 20- Kvik- myndavél, 8 mm nr. 09241, 21- Tveir eldhúskollar nr. 03618, 22. 50 kg kartöfilur nr. 08354, 23. Eplakassi nr. 04542, 24- Dretgill (á gólf) nr. 03305, 25. Gólfdregill nr- 01723- Vinninganna sé vitjað á sfcrif- stofu Slysavamalfélags íslands Grandagarði.“ HIutavelituineiEndin- Læknaskipti Þeir samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem ósika að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, gefi sig fram í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, fyrir lok októbermánaðar. Skrá um heimilislækna, sem um er að velja, liggur frammi í aígreiðslunmi. Samlagsskírteini óskast sýnd þegar læknaval fer fram. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Trésmiðaþiónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMÍ41055. TIL AILBA H Dag* viku- og mánaöargjald I 22-0-22 HÍJLA LEIfwA N 'A TAIt; RAUÐARÁRSTÍG 31 SíNDBTÖRF Þjóðviljann vantar sendil íyrir hádegi. Þarí að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN, sími 17-500. GÓLFTEPPI YFIR ALLT GÓLFIÐ eða * stök teppi. Wilton, Axminster, Rýateppi. Teppadreglar í 365 cm. breidd. Söluumboð fyrir Álafoss teppi. Góðir greiðsluskilmálar. Laugavegi 31 Sími 11822.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.