Þjóðviljinn - 11.10.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 11.10.1969, Page 3
Eafflgajsdiagur Et. olttóber 1969 — ÞJÓÐVHJlNN — SÍÐA 3 f- Samningi við USfi mótmæft í Japan — 13 handteknir TOKIO 10^10 — Lögregla beitti í' dag táragasi til að dreifa vinstri- sinnuðu fólki sem mótmælti fram- lengingiu svonefnds öryggissátt- mála milli Bandaríkjanna og Ja- pan á næsta ári. Meira en tíu þúsund lögreglu- menn umkringdu skemmtigarð þar sem ihaldinn var fjöldafundur með um 20 þúsund þátttakendum. Að löknum fundi héldu móhmæl- endur í kröfugöngu til miðhluta borgarinnar og var þá beitt gegn þeim táragasi og 13 þeirra hand- teknir. Hundruð lögreglumanna voru á verði við bandaríska sendiráðið í borginni. Sigur fyrir kaþ- óíska á N-fr!andi BELFAST 10710 — Hin umdeilda varalögregte, sem vopnuð var meðan á stóð hinum hörðu átök- um milli kaþólskra manna 'og mótmælenda á Norður-Irlaodi, verður nú leyst upp. Kaþólskir menn hafa sakað varalögregluna um að vei,ta mótmælendum lið í átökunum. Norður-írska stjórnin hefur samþykkt að verða við kröfu brezku stjórnarinnar um að leysa upp lið þetta og láta embættis- mann frá London taka við stjóm lögreglunnar í landinu- I stað þess koma óvopnaðir brezkir lögreglu- þjónar þar til nýtt lögreglulið hefur verið skipulagt- Hér er um að ræða sigur fyrir þá, sem berj- ast ffyrir jöfnum rétti kaþólskra manna, en búizt er við mikilli gremju í hópi ofsafenginna mót- mælenda. Olof Palms falið að mynáa stjórn STOKKHÓLMI 10710 — Hinn nýi leiðtogi sænskra jafnaðanmanna, Olof Palme, menntamálaróðherra, kom í morgun til konungshall- arinnar og var honum falið að mynda nýja stjórn. Á hann að affhenda konungi ráðherralista sino n-k- mánudag kl. 12. Áður hafði konungur rætt við leiðtoga borgaraflokkanna þriggja. Enn eru verkföll háð víða á Ítalíu NAPOLI, MILANO 10/10 — Verkföll halda áfram í ýmsum borgum Italíu og hefur víða komið til meiri og minni- háttar átaka milli lögreglu og verkfallsmanna í því sam- bandi. Pompfdou til Sov- étríkja næsta ár MOSKVU 10710 — Forseti Frakk- lands, Pompidou, hefur þegið boð um að heimsækja Sovétríkin og er talið að af því verði næsta sumar. Var þetta upplýst elftir að utanríkisráðherra Frakklands, Schumann, ræddi við Podgorní forseta og Kosygín forsætisráð- herra í Kreml í dag. f Napoli stöðvuðu sorphreins- unarmenn í verkfalli langferða- bíl, ráku farþegana út og kveiktu í bilnum — var þetta gert til að mótmælia bví að slitnað hafðí- upp úr samninga- viðræðum þeirra um kaup og kjör. í Genova stöðvaðist vinna við 22 skip þegar hafnarverkamenn efndu til sólarhringsverkfalls til að fylgja á eftir kröfum sínum um styttri vinnutíma — búizt er við því að verkfallið breiði úr sér til annarra ítalskra hafna. f Milano gerðu verkamenn við Pirelli- h jólbarðaverksmi ð j urn ar verkfall þriðja daginn í röð og tóku sér stöðu við aðalskrif- stofur fyrirtækisins til að koma í veg fyrir að starfsfólkið færi til vinnu. Verksmiðjur fyrirtæk- isins í Milano hafa verið lam- aðar að nokkru í margar vik- ur af óopinberum skyndiverk- föUum. f Torino slajaðist lögreglu- maður, er lögreglu var beitt gegn verkfallsvörðum sem vildu grýta bifreið verkamanns eins, sem ætlaði til vinnu í Fiatverk- smiðjunum, Margar veitinga- og matstofur voru lokaðar vegna 48 stunda verkfalls þjónustu- fólks sem gert er til að fylgja á eft'ir kröfum um styttan vinnutíma. Fimm léiust í járnbrautarslysi NAMUR Í’O/IO — Fimm menn létust þegar hraðlestin París- Hamborg ók á fullri ferð á kyrr- stæða vöruflutningalest skammt frá Namiur í Meuse-dalnum Fimm farþegar voru fluttir á sjúkrahús og margir hlutu nokk- ur meiðsli. Lestin vaæ nýkomin út úr jarðgöngum er slysið varð, og var þétt þoka yfir sem byrgði sýn. Meðal þeirra sem létust Voru lestarstjórinn og aðstoðar- maður hans, og hefði slysið orð- ið paiklu mannskæðara ef ekki hefðu verið mjög fáir farþegar í fyrsta farþegavagninum '■ og enginn heima i húsi einu, sem eimlestin slöngvaðist utan í og kveikti í eftir áreksturinn. Ofveiði meiri hætta en fíest- ir fást til að viðurkenna nú — Rannsóknir hafa dregizt aftur úr MOSKVU. — Tveir þekktir stcv- ézkir fiskifræðingar, Karpévitsj og Naúmöf, leggja á það áherzlu í grein í sovézka blaðinu Trúd, að hafið sé ekki ótæmandi fiskforða- búr og séu menn nær leyifilegum veiðimörkum en flesta grunar- Þeir segja að nú séu veiddar um 50 milj. smálesta á ári í höf- um heims og má vera að það rrtagn tvöfaldist — en þá megi menn heldur ekki ganga lengra. Þeir tala um ofveiði á ýmsum tegundum sem áður fór mikið fyrir í sjónum og að venjulega komi menn ekki auga á hætt- urnar fynr en það er um seinan. Sérfræðingarnir leggja til að fiskirannsóknir verði efldar að mun, en þær hafi dregizt aftur úr kröfum fiskiðnaðar vegna ónógs fjánmagns og tæknilegs útbúnað- ar. >á telja þeir að byggja þurfi upp einskonar „friðunarsvæði" á Atlanzhafi þar sem hægt sé að byggja upp aftur fiskisifcofnana og þar sem vísindamenn geti starfað í einskonar „náttúrulegum rann- 1 sóknarstöðvum". (APN), Ólga i Prag vegna orðróms um verðfafí tékkn. peninga PRAG 10/10 — Oldric Cernik, forsætisráðherra Tckkóslóvakíu bar í opinberri tilkynningu til baka í dag þrálátan orðróm um verðfall tékknesku krónunnar og að herlið yrði kvatt á vettfang til að bæla niður hugsanlegar ó- eirðir í sambandi við peninga- skipti. Þá hefur og verið sam- þykkt að fresta enn kosningum í landinu. Orðrómurinn, sem breiddist mjög hratt út í Prag, var þess efnis, að bankarnir mqndu skipta á 20 krónum fyrir hverja eina nýja, og mynduðust fljótt við verzlanir biðraðir fólks sem vildi losa sig við peninga sína., Gerðist þetta daginn eftir að stjórnin lokaði landamærum Tékkóslóvakíu fyrir einkaferð- um til Vesturlanda, en sú ráð- stöfun hefur skapað mikla gremju meðal almennings. Stjórnin gefur þá útskýringu á ferðabanni að forsenda þess sé alvarlegt efnahagsástand í land- inu. Cernik segir í yfirilýsingu | sinnd að stjórnin geti fullvisisað þjóðina um að ekki séu nein \ peningaskipti yfirvofandi, held- j Uir sé hér um að ræða orðróm. 1 sem dreift sé af óábyngum og fjandsamlegum öflum — en yf- irlýsingim er samt ekiki talin hafa baft tilætluð áhrif vegna ýmissa óvinsælla ráðstafana, sem stjómin hefur þegar gert; m.a. að frysta laun og hækkia verð á neyzluvörum. Takmarkianir á ferðafirelsi hafia þegar hafft mikil áhrif. Margir voru sendir heim eftir að þeir höfðu stiigið upp í far- artæki. 2000 manns var snúið heim frá flugvellinum í Prag, og umferð til Vestux-Þýzkalands var 70% aif venjulegri umferð. Þótt menn létu í ljós beizkju yfir þessum ráðstöfunum segja menn um leið, að vart hefði við öðru verið að búazt eftir að 50 þúsund Tékkóslóvakar hafa far- íð úr landi. Þjóðfylkingin, sem ræður póli- tísku lífi í landinu, hefur lagt til að kosningum til þingis verði enn frestað, en þær áttu að fara fram í fyrra.NEr nú talað um næstu áramót. Síðast va.r kosið 1964, í tíð hins frávikna for- seta, Novotnys. Neruda forsetaefni kommíiHsiama SANTIAGO 10/10 — Skáldið iieimskunna Pablo Neruda verður forsetaefni Kommúnistaflokks Chile í kosningunum sem fram eiga að fara þar i. september næsta haust. Talið er víst að hið vin- sæla skáld muni fá meira fylgi en nokkur annar frambjóðandi kommúnista hefði fengið. — Myndin; Pablo Neruda (til vinstri) meé lúnum bandaríska skáldbróður sínum, Arthur Miller. Hjón slasast vð ákeyrslu í gærdag síðdegig varð um- ferðarsiys á mótum Kringlumýr- arbrautar og Laugavegar. Bif- reið á leið austur Laiugaveginn hafði staðnæmzt við umferðar ljó.sin. Var þá ekið affcan á hana svo harkiaiega að ökumaður og eiginkona hlans sem í kyirr- stæða bdlnum voru meiddust talsvert og voru flufct á siysa- varðstofuna. Sonur þeirra hjóna, sex ára. sem einnig var i bíln- um, mun hafa sloppið ómeidd- ur. Hæstu vinningar í Happdrætti Hf I gær var diregið í 10- floikiki Hsppdraettis Hósíktóia Mands. Dregnir voru 2.400 vinningar eð fjárhæð 8.200.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500 000 kr. kom á heiimiiða númer 49.512. Vom báðir heilmiðamir seldir í umiboði Guðrúnar Ólafsdófctur, Austurstræti 18. Sami maðurinn átti samstæða miða aif þessu rúmeri og fær eina imliljón króna í þessium drætti. 100.000 krónur koma á heil- rniiða a 1 15-160. Annar heil- miðinn var seldur í umiboðinu á Akureyri en hinn á 10.000 krónur: Kauíiarhöfn. 342 1653 2482 6428 6443 6458 7314 7853 9222 9315 11.815 11961 13187 13265 13285 13850 14139 15365 15895 16112 16288 16557 16976 17940 18160 19091 21148 21653 22790 24076 25364 25948 26250 26351 29438 31009 32348 33772 33819 33959 34333 35850 37093 38027 40895 40959 44017 44059 44139 44750 45308 46028 46845 47076 47335 48146 48983 49040 49048 49444 49511 49513 49685 50308 51085 51444 53542 53802 55149. 56377 57003 57145 (Birt án ábyrgðar). V* jurta •f# jjurba W jurta HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR V0 6 mmi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.