Þjóðviljinn - 12.10.1969, Side 1
Unnið við malbikun tengivega austan brúnna yfir Nýbýlav. Myndin tekin í gærmorgun. (Bm. Þjv. A.K.).
HafnarfjarSarvegurinn um Kápavog:
Brýn nauðsyn að fé fáist
til að halda verkinu áfram
DIDBVUUIN
Sunnudagur 12. október 1969 — 34. árgangur — 223. tölublað
Framkvæmdum við Hafnarfjarðarveginn 1 gegn um j
Kópavog miðar vel áfram og er fyrsti áfangi langt kominn.
Fyrir skömmu var opnaður vegurinn undir brýrnar og í j
gær var verið að malbika tengiveginn austan við brýrnar
inn á Nýbýlaveg. Eftir helgi verða malbikaðir tengivegirn-
ir austan við brýrnar inn á Kársnesbraut. Síðari brúin
verður svo tekin í notkun um 20. þ.m. en aðeins er eftir að
setja malbiksiag ofan á hana og malbika veginn að henni.
Framangreindar upplýsin'gar
fékk Þjóðviljinn í gær hjá Birni
Einarssyni framikvæmdastjóra
byggingarnefndar Hafnarfjarðar-
vegarins. Þá sagði Björn og, að
í næstu viku yrði tekinn í notkun
nýr tengivagn sem lagður heíur
verið frá Kópavogsbraut að Há-
braut vestan gaimla Hafnar-
fjarðarvegarins yfir háhálsinn-
Liggur þessi vegur vestan við
biðskýlið á hálsinum og benz-
ínstöðina sem þar hefur verid.
Er búið að reisa nýtt s'kýli við
hann fyrir benzínstöðina en ör-
lög biðskýiisins ipunu óráðin
enn. Saigði Björn, að þetta vasri
bráðabirgðavegur sem iagður er
vegna væntanleigs framhailds
við annan áfanga vegafram-
kvæmdanna, en þá verður að
loka gamila Hafnarfjarðai'vegin-
um vegna hættu af sprengingum.
Þjóðviljinn innti Björn eftir
því, hvort búið væri að taka a-
kvörðun um það, hvort ráðizt
yrði í næsta áfanga Hafnar-
fjarðarv'egarins nú strax 1 á-
framíhaldi af fyrsta áíanga. Sagöi
Björn, að enn heíði ekfci verið
gefið leyfi til þess en samning-
ar stæðu yfir við vegamálastjórn
og samgöngumélaráðuneyti um
það mál. Náuðsynlegt væri
að byg'gja strax án þess að hlé
verði á, brúna, sem á að koma
yfir Hafnarfjarðarveginn m.illi
Digranesvegar og Borgarholts-
brautar, til þess að full notverði
af lagningu fyi-sta áfanga vega.r-
ins- Minna gerði til þótt að því
loknu yrði einhver dráttur á að
ljú'ka lagningu vegarins þaðau,
þ. e. frá Digranesvegi, að Kópa-
vogslæk. Væri hægt að fara að
hefja undirbúning við Digranes-
vegarbrúna strax og fé og leyíi
til þeirra framkvæmida íengist.
Fjaðrafok í útvarpinu:
?
Leiklistargagnrýnandd Morg-
unblaðsins, Jóhann Hjálmars-
son, var, eins og biaðalesend-
ur vita, mjög hrifinn af ledk-
riti Matthíasar Johannessens,
Fjaðraifoki. Því miður voru
aðrir gagmrýnendur það ekiki.
S. 1- sunnudag tugtar Jó-
hann svo gagnrýnendur Vísis
og Alþýðubilaðsins, Ólaf Jóns-
son og Sigurð A. Magnússon
íyrir hrifningarskort þeirra á
leikritinu, og telur réttast að
slíkir niðurrifsmenn menning-
arinnar verði látnir víkja úr
sessi á sínum þlöðum. Bink-
um þykdr honum menning
sönn og hrein i hættu, ef Ól-
afur Jónsson fói að koma ná-
lægt ísienzka útvarpinu til að
vinna að þvií, að „gera menn-
ingarlíf borgarinnar tortryggi-
legt í eyrum hlustenda“.
Flestir imenn hefðu nú yppt
' öxlum og sagt sem svo: Þaö
er aldeilis fjaðrafok út af
einni ómelettu. En því mun
þvá mdður ekki að heiilsa:
vinir Matthíasar leikskálds í
útvai-psráði ganga nú um sali
mjög þungbúnir og smíða a-
ætlanir^um að koma í veg
fyrir, að nokkru sinni verði
hatlað á vin þeirra og meist-
ara X menningunni á öldum
ljósvafcans.
Þeir hafa mestan áhuga á
því ad afhenda * Jóhanni
Hjálmarssyni einhverskonar
mcnningarþátt í útvarpinu.
Það verdur sannarlega. gam-
an að sjá vetrardags'krána.
Fiskveiðisjóður tilkynnir:
Lán veitt til smíði á fiski-
skipum þótt þau séu óseld
Þjóðviljanum barst í gær fréttaitilkynnin-g frá Fiskveiði-
sjóði þar sem segir, að stjórn sjóðsins hafi ákveðið að
veita skipasmíðastöðvum, fyrst um sinn a.m.k. og eftir því
sem geta sjóðsins leyfir, lán til srníði fiskiskipa, eftir sett-
um reglum, enda þótt ekki liggi fyrir samninigar um sölu
þeirra.
f fréttatilkyniningu sjþðsins seg-
ir, að í athugun hafi verið hjá
stjórn hans að undanlförnu,
hvaða ráðstafanir væru tiltækar í
því skyni að greiða fyrir smíði
fiskiskipa innanlands, svo að nýta
mætti betur en nú aflkasitagetu
skipasmíðastöðvanna og bæta
jafnfraimt úr atvinnuástandi í
járniðnaðinuim. Er jafnframt vitn-
að til tilkynningar atvinnumála-
nefndar ríkisins frá 1. júlí í sumar
um að í’áðstafað yrði 50 miij. kr-
erlendu lánsfé til að veita ÍO°/o
viðbótarlán vegna fiskiskipa smíð-
aðra innanlands éftir sl. áramót.
Um afgreiðslu lánanna segir að
þau verði veitt í þessari röð: 1-
Bráðabirgðalán þar til kaupandi
fæst að skipinu, fyrir þeim hluta
kostnaðarverðs eða jafngildi, sem
verður framiag kaupenda. 2- Lán
Fiskveiðasjóðs allt að 75% aí
kostnaðar- eða matsverði því er
lægra reynist og greiðist út eftir
því sem smíði s'kipsins miðar á-
fram. 3. Viðbótarláin 10%.
Þá segir, að auk þessa muni At-
vinnujöi'nunarsjóður eins og áður
veita óákveðna lánsupphæð miðað
við stærð skipa, ekki þó meira en
5% af mats- eða kostnaðarverði
því, sem lægra reynist, allt að kr-
800 þús- á skip, upp í framlag
kaupenda.
Að lokum segir svo í fréttatil-
kynningunni:
Lán samkvæmt 1. og 3. lið verða
veitt af Atvinnumálanefnd ríkis-
ins á grundvelli tillagna Fisk-
veiðasjóðs og verða þau afgreidd
af Atvinnujöfnunarsjódi.
Bíllinn hafnaði úti
í skurði
Kl. 6 í gærmorgun ók íólks-
bíll út af ReykjanesbraU'tinni á
móts við Sléftuveg og hafnaði
bíllinn. þar úti í skurði- Hafði
bíllinn lent á Ijósastaur og reif
hurðiir af bílnum. Grunur leikur
á ölvun hjá bifreiðarstjóranum,
og lá hann með heilahristing á
Slysavarðstofunni í gær.
Brotizt inn á þrem
stöðum
Brotizt var inn í fyrrinótt hjá
Snorra P. Arnar á Grundarstíg
12. Þá var brotizt inn í Fram-
heimilið í Skipholti og hjá O.
Johnson & Kaaber í Sætúni. Þar
var stolið kr. 400,00 úr skrif-
borði verkstjóra. — annarsstað-
ar hafðist ekki mikið úr krafs-
inu.
Sú til'högun lánveitinga Fisk-
veiðasjóðs, sem nú hefur verið á-
kveðin, gi'ldir að sjálfsögðu einnig
um skip, sem smíðuð eru fyrir á-
kveðinn kaupanda-
80 sóttu —
einn fékk
Það verður sííellt erfið-
. ara fyrir únigt fólk aðkom-.
ast í hvers konar nám. Ein
námsbraiutin af annarri lok-
ast og þrengist, og þá sjald-
an nýjar námsbrautir opn-
asit er venjulega hroðvirkn-
isilega að því staðið. Hefur
heftiplás'trapólitik Gylfa Þ-
Gíslasonar í sfcólamálum
skapað fleári vandaimól og
erfiðleika en hún hefur
leyst.
Einna ei'fiðast er þó ad
komast í ýmiss konar iðn-
náim, en þar er atvinnuleysi
og samidráttur, sem ræður
meiru en þönf þjóðfélagsins
eða áhugi viðkomandi æsku-
manna. Þannig var nýverið
auglýst eftir einum hár-
greiðslunema. 80 sóttu um
að komast í námið. — Og
hliðstæða sögu er að segja
frá Landssimanum, sem ný-
lega lýsti eftir símvirkja-
nemum: Ætlunin var að ráða
20 cn talsvert á annað hundr-
að gáfu sig fram.
Sovézka hafrannsóknarskipið Kúrtsjatof í höfn
Verða íslemkir vísindamenn
boðnir með í næsta ieiðangur?
Á föstudag lagðist að bryggju
í Sundahöfn sovézkt hafrann-
góknaskip, Akademik Kúrtsjatof.
Á blaðamannafundi um borð í
skipinu í gær sagði leiðangurs-
stjórinn, Gléb Cdintséf, að til-
gangur heimsóknarinnar væri að
koma á betri samskiptum við ís-
lcnzka vísindamenn, en skipsmenn
fást nú einkum við rannsóknir á
Mið-Atlanzhryggnum isem fsland
stendur á.
Údintséf sagði að leiðangurinn
væri hluti alþjóðlegra rannsóikna
á efri lögum jarðskorpunnar —
við rannsökum „vöðva“ jarðar, til
að hafa betri vitneskju um „húð“
hennar- Við höfum þegar hitt að
máli íslenzka vísindamenn ' og
rætt við þá um samvinmiu, skipti
á upplýsingum o. fl. og líklegt er
að við bjóðum þcim að starfa um
borð hjá okkur í leiðöngrum fram-
tíöarinnar. Við höfum líka áhuga
á þeim upplýisimigum sem safnað
er á Islamd'i, sem er oifan á At-
lanzhrygignuim, til að bera þær
saman við það sem við söfnuim
um hrygg þenman á hafsbotni.
Við létum úr heimahöfn, í Kal-
íníngrad, 18. júlí og verðum 105
daga í leiðangrinum- Við komum
við í Sou.thafnpton í Em.gilandi og
Dakar í Senegal og tókum um
borð ensika og bamdaríska vís-
indamenm sem unnu með okkur á
svæðum fyrir vestan Afríku, síð-
an fikruðum við okfcur lengra
vestur og norður — og skiluðum
kollegum okkar á land í Boston-
Frá Islandi höldum.við til Brest
í Frafcklandi og tökum þar framska
vjsindamenn um borð og vinnum
með beim og franska skipimu
.Tean Charcot í Biscayflóa.
★
Ég vii taka undir þau omimæli,
sem sögð voru á vísindamanna-
þingi fýrir nokkru, að áður að-
skildu höfin þjóðir, em nú sam-
eina þau þær- Og það er einstak-
lega ámægjulegt þegar vísinda-
menn frá ýmsum, þjóðúim vinna
saman í leiðangi'i sem þessum,
andrúmslof't er allt skemtilegra en
á opinberum þingum.
• Údintséf taldi sig vita sönnur á
því, að sú kenning væri rétt, að
meginlöndin sitt h.vorum megin
Atlamzhafs væru á leið burt frá
hvert öðru. En: ekki taldi hann
að núvérandi strendur þeirra
hefðu verið samías'tar í eina tíð
eða svo gott sem, heldur hefðu
allmiklar spildur þeirra sofckið í
sæ — hefðu Kúrtsjatofmenm safn-
að ýmsum sýnisihornumn, sem
bemitu til þess, að þau hefðu orðið
til ofan sjávar fyrir margt löngu-
Rannsóknir okkar á hafsbotni,
sagði Údíntséf, hafa mikila fræði-
lega þýðingu. En menn vilja líka
fá eit.thvað hagnýtt í hendur —
og við fáumst einmitt við við-
fangsefni sem er þess eðlis: rann-
sökum hve reglubundin dreifing
dýrmætra jarðefma er. Auðvitað
er erfitt að ná slíkum efinum eða
málmum af hafsbotni, en hinsveg-
ar er auðveldara að kanna slíka
reglulbundna dreifimgu á hafsbotni
en í lítt aðgengilegum jarðlögum
meginlandanna, og því geta vXs-
bendingar okkar orðið að nokkru
gagni við málmieit á landi uppi.
Skip okkar, Akademik Kúrtsja-
tof, er þriggja ára gamalt, en fór
í fyrstu ferð síma 1967. Það er 6000
smál- og hefur 150 manna áhöfn,
þar af eru helmingurinn vísinda-
menn, sem skiptast í eina 15
starfshópa- Áhöfnin er ogþjálfuð
til ýmissa hjálparstarfa við vis-
indarannsóknir. Sovétríkin eiga
nú meira en tiu meiriháttar haf-
rannsóknarskip, og um þessar
mundir ■ eru skip frá Englandi,
Frakklandi og Bandaríkjunum að
störfum í Atlanzhafi.