Þjóðviljinn - 12.10.1969, Page 5
Sunnudaguaf 12. otabdher 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
Kvikmyndaklúbbur M.R.
kvlkmyndlr
Pasolini, Sternberg, 2 x Godard, Fuller, Polanski
KvitamyndaáhugameTm þuría
sannarlega ekki aö kvíða vetr-
inum. Tveir kvitamyhdatalúbbar
verda starfandi í Reykjavik í
vetur, Kvikmyndaklúbbur Lista-
fclags M.R., sem er opinn öll-
um framliiaidsskólaneimendum
borgarinnar, oig Kvikmynda-
klúbburinn, sem teikur vid ödl-
um er náð hafa sextán ára
aldri. Ýmsir hafa haldiö þvi
fraim, aö Reykjavík sé of lítil
borg fyrir tvo kvikmyndakilúbba
og væri 'nær aö sameina
þessa tvo aðiiila. Ég held aö
blýtur að-vera til áhugafóilik um
kvikmýndir fyrir utan imenntæ
skólanemanna, þar að auki er
tala mynda sem sýndar eru til-
tölulega lág, svo þótt klúbbarn-
ir séu tveir koma þeiir aldrei til
með aö sýna nema örlítið brot
af ölluim þeim fjölda, er kvik-
myndahúsin telja ékki ástæðu
til aö taika til sýninga.
Menntaskólaklúbburinn er nú
aö hefja 5. starfsiárið- Á und-
anförnum fjórum árum hefur
klúbburinn sýnt ekki færrien
60 myndir af fuillri lengd auk
Þjóöviljinn náði tali aftveim
stjórnarmönnum kilúbbsins, þeim
Jóni Bárðarsyni (fkjrrn.) ogJó-
hannesi Ólafssyni, en auk þedrra
er í stjórn Sverrir Friðriksison,
allir úr 6. bekk. Þeir skýrðu
svo frá að Múbburdnin hæfi
starfið föstudaginn 17. október
með sýningum á Mattheusar-
guðspjallinu eftir Italann Pier
Pablo Pasolini- Myndin er gierð
árið 1964 og heifur ek'ki verið
sýnd hér, þrátt fyrir manghótt-
aða viðuirkenningu sem hún
hefur hiotið, enda gjörólík hin-
Matthpusarguðspjallið, Pier Pablo Pasolini 1944. T.v. Enrique Irazoqui í hlutverki Jesú Krists.
þetta sé efeki rétt eáns og mál-
Uim háttar hér, þótt bendamiegi
aerlend dsemi þessu til söinn-
unar. Lanigstærstur bluti fé-
laga í M.R.-ikl-úbbnum eru
nPDetintaSfclWanemaii-, og það er
þeim augljóslega mikið metn-
áðarmál að halda þessari starí-
semi áfram á eigin vegum^ en
hún hafur frá upphafi verið
góður þáttur í mennimgarlífi
borgarinnar. En þörfin fyrir
hinn alimenna Múbb er engu
minni þrátt fyrir þetta, það
miki'ls fjölda annarra styttri.
Stundum hafa verið' tekin fyr-
ir ákveðin tímiabil í kvikmynda-
. sögunni, eins og þýzka gullöld-
in 1919 — 1924 og bandarísika
blómaskeiðið 1916-1930, >ims-
um hinna sígildu meistara hafa
verið gerð ýtarleg skil, t.d. Carl
Dreyer, Eisenstein og Bunuel,
en einnig hafa verið sýndar
fjölmargar nýjar myndir, helzt
pólskar og tékkneskar og einn-
ig myndir ungra sænskra höf-
unda-
um sykursætu biblíuglansmynd-
um frá Hollywood. Pasolini er
nú einn fremsti kvifcmyndaihöf-
undur Itala, þrjár síðustu mynd-
ir hans eru, Oidipus Rex (1967),
Teorem (1968) og Svinastían
(1969).
Næst sýnir klúbburinn Bláa
engilinn með Marlene Dietricn
er Joseph von Stemberg gerði
1930. Myndin var einnig með á
sýnimgarsikrá s. 1. vetrar, en
kom aldrei til landsins þá- —
Klúbburinn hefur tvívegis bæit
mönmxim upp þann missi, nú
síðast með sýninguim á Rashom-
on í gær og fyrrádag. En nú
er mýndin fengin.
Þótt erfitt sé að gera upp á
mdlli eiinsitakra mynda á sýn-
ingarskránni sœtir kannski sýn-
ingin á Weekend eftir Godard
mestum tíðindum, en hún verð-
ur væntanlega þriðja myndin er
Múbburinn sýnir í vetur. Week-
cnd hefur verið kölluð hrotta-
legasta og bölsýnasta mynd
Godards en um leið ljóðrænn
byltingarsöngur. Hún bregður
upp skelfilegri mynd af nútíma
auðvaldsþjóðfélagd, þar sem
mennirnir lifá fyrir átrúnaðar-
bluti sína, gull og vélar. Þjóð-
vegir og skurðir eru fullir af
líikurn og bílahræjuim. Þama er
neyzluþjóðfélaginiu lýst sem
einni svaliveizlu í sorpi og
blóði. Godard kallar Weekend
kvitamynd fundna á sorphaug-
unuim.
Næst kemur bandaríska
myndin Chock Corridor, gerð
af Samuel Fuller 1964- ,Myndin
f jallar um ýmsa þætti í banda-
rdsku þjóðlifi eins og negra-
vandamáidð, k.) arnorkukapp-
hlaupið qg koramúnistagrýluna.
Aðalpersióina myndarinnar er
biaðaimaður sem ásetur sér oð
finna lausn á morði sem fram-
ið var á geðveikrahæli. Honuim
tekst að láta leggja sig inn á
hælið og tekur þá til við að
upplýsa málið.
Godard er ákafur aðdáandi
Pullers; Alphaville er gerð i
anda Fullers, Fuiler bregður
fyrir í smáhlutverki í Pierrot
le fou, og Godard tileinkar hon-
um myndina Made in USA, en
það er einmitt fimmta mynd
klúbbsins í vetur. Það fer þess
vegna vel á því að sýna þá
kumpána saiman (þess má geta
að Nýja bíó sýnir á næstunni
Pierrot le fou)- Godard gerði
Made in USA árið 1966, en hún
er eins og Weekend tekin í lit-
um af snillingnu'm Raoul Cout-
ard.
Enn er ekki áfcveðið hver
sjötta mynd fyrra misseris
verður. Reynt var að fá Chim-
es at Midnight eftir Orson
Welles (1965), en hún var ekki
fáanleg að sinni. En Múbbur-
inn hefur náð í prófimynd Rom-
an Polanskis Tveir mcnn og
klædaskápur, sem er löngu
heimsiþetakt orðin, en hún er
stutt og verður sýnd með auka-
mynd með einhverri fyrrnefndra
mynda.
Það sem vekur einna mesta at-
hygli við þessa stórglæsdlegu
‘sýningarskrá er h.versu mennta-
skólanemum hefur tekizt að
Mófesta nýjar myndir- Helztu
viðsMptaaðilar eru Danska
kvitamyndasafnið oig Ccnnoisseur
í London. Á síöustu árum hef-
ur 16 mm kvikmyndafram-
leiðsla stórauMzt og er nú varla
til það kvikmyndasitórvinM, sem.
ekki hefur verið gefið út í því
formi. Klúbbar víða um heiim
geta því sýnt spánýjar imyndir,
oft löngu á undan kviikmynda-
húsunum, er bíða þess gjama
að myndimar lækki í verði. Og
þessi 16 mm-fraimleiðsla renn-
ir einnig styrkum s.toðum und-
ir kvikmyndasöfndn.
Það er ástæða til að óska
Lislafclaginu til hamingju með
þessa girnileigu, sýningíarskrá og
hvetja um. leið framh.aldsskóla-
nema borgarinnar til að sækja
sýningamar í Gamla bíói. Hver
mynd verður sýnd tvívegis, kl.
10 f.h. . á föstudöguxn og á
laugardögxxm kl. 14. Kort fyrir
fyrra misiseri verða seld í
menntaskólanum og fyrir utan-
skólafódk í Gamla bíói, áðuren
sýningar heffjast, gegn framvís-
un skólastaírteina. — Þ- S.
Kvikmyndaklúbburinn:
Gestaboð, víðfræg
tékknesk mynd
Næstkomandi miánudagsikivöld
hefjast sýningair Kvikmynda-
Múbbsins að nýju, og er ætlun-
in að ha.fa sýningar hálfsmán-
aðarlega í vetur á mónuda.gs-
kvöldum talukikan níu í Nor-
ræna húsinu. Fyrsta sýning
vetrarins er hin víðfræga tékkn-
eska mynd Gestaboð eftir leik-
stjióirann Jan Nemec.
Jan Nemec fæddist árið 1936
í Prag. Hann stundaði nám við
Kvitamyndaskólann i Prag frá
1955-1960 og lauk námi rneðbví
að gera smámyndina Brauð-
hleifur, sem vafcti mdtala at-
hygli erlendis, fékk meðal ann-
ars æðstu verðlaiun' á sma-
myndahátíðinnd í Obeirhausen i
Þýzkalandi. Næstu þrjú árin
var hann aðstoðarleikstjóri hjá
ýmsum eldri leik&tjórum- Þó
gerði hann myndina, sem af'l-
aði honum al'þjóðlegrar frægðar,
Demantar næturinnar, sem sýnd
var í Kvitamyndaklúbbi Mennta-
skólans fyri r tveimur árurn.
Næsta ; kvikmynd Nemecs,
Gestatooð, vafcti miMar deilur,
er hún var sýnd í Tékkóslóv-
akíu árið -1966. Ríkisstjóm Nov-
otnys bannaði myndina, og var
hún etaki sýnd á n.ý fyrr en
Dubcek komst til va,lda í árs-
byrjun 1968. Spænski listmál-
arinn Goya skrifaði: „Heimur-
inn er eins og grfmudansleikuir,
andil.it, föt og raddir eru upp-
gerð. Allir reyna að vera bað,
sem þedr enx etaki, allir svíkja
og enginn þetokir sjálfan sig“.
Þessi orð er hægit að heimfæra
upp á Gestaboð, þessa frábæru
dæmdsögu, sem minnir einna
helzt á Kafka eða Dostojevsikv.
Nemec sýnir hvernig fólk læt-
ur auðveldleiga teyma sig, hve
fúslega það sættir sig við létt-
ustu Jífsleiðina, hvemig utan-
gairðsmaðurinn, sem ef til vill
er fulltrúi leikstjóra, er hund-
eltur.
Nýjasta mynd Nernecs nefn-
ist Píslarvottar ástarinnar, og
er það fyrsta gamanmynd höf-
undar, og fjallar hún um unga
menn í leit að rómantík. —
Mynddn er tileinikuð Charlie
Chaplin.
(Fró Kvikimyndak'lúbbn um).
Gestaboð. Jan Nemec 1966.
»
I
I
i
I