Þjóðviljinn - 12.10.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 12.10.1969, Síða 9
Sunnudagur 12. ofctótoer 1969 — Þ.JÖÐVILJINN — SlÐA 0 Viðta! við Ólaf Einarsson Fraimlhald af 7. síðu. uim þfíðfélagsmál. Hann hvatti verkamienn til að stofna sam- tök, hélt' erindi um jafnaðar- stefnu, og Ijóð hans frá vissu tímatoili eru beinlínis sósíalísk. Þeir eru nú að eigna sér Ednar, málsvarar stórvirkjana og er- lendrar stóriðju, en hann á t>á líka einhverja sök á hessum glaép, baráttu verlkiýðshreyf- ingar og jafnaðarmennsku á ís- landi. Gestur Pálsson var einnig mikill miálsvairi verkamanna, eins og verk hans bera með sér, og þau hafa sjálfsagt haft mdkii álhrif á allþiýöu manna. — Og að lokum, Ólafur, aetl- arðu að haida áfram að skrifa? Ólafur kiímir og segir pvo: — Það er bezt að lofa engu. Annars segi ég eins og hann Sverrir Kristjánssion: „Það er ekfcert levebröd að vera sagn- fræðingur". — gÞc. S.Í.B.S. S.Í.B.S. Merkjahappdrætti Berkiavarnadagsm Út hafia verið dregnir hjá borgarfógeta vinningar í merkjahappdrætti Berklavarnadagsins 1969. Vinningar féllu þannig: Blaupunkt sjónvarpstæki: 214, 16566, 17617, 17618, 326520. ' Blaupunkt ferðaviðtæki: 7889, 8887, 10032, 12265, 16185, 16431, 17554, 24617, 27935, 29769, 32580, 32609, 33863, 34906, 35516. Eigendur merkja með ofangreindum númerum firamvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðraborgarstíg 9 S.Í.B.S. Breytt simanámer * Framvegis verður símánúmer vort hið sama og númer Stjórnarráðsins. 25 000 Ríkisbókhald Ríkisféhirðir Launadeild Fjármálaráðuneytisins. MELAVOLLUR: í dag kl. 14,00 leika ra — Akranes -á Melavelli. Framlengt ef jafnt er eftir 90 mínútur, Mótanefnd. Jarðairför föðuir okkar, tengdiaföður og afa AXELS CORTES fer fram frá Dómkiirkjumii þriðjud. 14. otot. kl. 3. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildiu minhast hans er bent á Hjartavernd. , Garðar Cortes Jódís og Jón Kristinn Cortes og börn. Góður gestur í heimsókn Framhald af 3. siðu. aukast. Þeir sem eldri eru væru smátt og smátt að verða „ann- ars-flotoks“ vinnukralftur, og þessi þróun • hefði alvarlegar af- leiðingar fyrir einstaklingana og samfélagið. Þetta kæmi rauinar ekki svo hart niður á venkafólki í landinu eins og sakir sitanda, vegna mikillar atvinnu og efltir- spurnar eftir vinnuafli- Þrjú dæmi mætti þó nefna um þetta vandamál: 1) örðugra væri fyrir eldra fólk að keppa um bezt launuðu störfin; 2) giftar konur ' sem leita vildu sér atvinnu eftir að böm þerra væm farin að stækka, hefðu tákmarkaða möguleika á atvinnu; 3) starfs- menn, sem af ýmsum ástæðum þurfa að skipta um vinnu eftir fimmtugt, ættu oft ekki margra kosíta völ- — Hann taldí, að ef®- um að fylgjast með máli hans, en hann flutti fynrlestrana á norsku. Að loknum fyrirlestrum Bjart- mars og yfirlitserindi Stefáns ögmundssonar síðasta kvöldið gafst mönnum kostur á að bera fram fyrirspurnir og tafca til máls---Þau skoðanaskipti hefðu raunar mátt vera líflegri af hálfu þeirra alltof fáu félagsmanna úr verkalýðsfélögunum og ann- arra, sem fyrirlostra þessa sóttu. En vonandi stuðlar þessi koma Bjartmars Gjerde að því að fræðslumál íslenzkrar verka- lýðshreyfingar þokisit innan tíð- ar af því umraeðustigi, sem þau hafa alltof lenigi staðið á, yfir á framkvæmdastigið. G. G- \jPAs„ Tilboð óskast í vinnu við uppsetningu á dælum, síum og fleiri tækjum, svo og nýsmíði á stálgeym- um. undirstöðum o.fl., vegna nýbyggingar verk- smiðju Kísiliðjtirínar h.f., Mývatnssveit. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 5. nóvemiber n.k. eftirspurn dftir vinnuáfli minnk- aði myndu þeissi vandamál koma betur í Ijós og hætta væri á að atvinnuleysi yrði hlutskipti eldri starfsmanna í Noi-egi. Þetta sýndi að þekkingin væri orðin hluti af lífsskilyrðum hvers einstaklings og því yrði að búa svo ufn hnútana, að öll, fræðsila, sem leitt gæti til auk- innar lifshamingju, hvoi-t held- ur um væri að ræða faglega þekkingu eða fræðslu um ifélags- leg vandamál samfélagsins — yrði að standa opin hverjum þeim, sem hennar vildi njóta. 1 framihaldi aif þessu gat hann um.þær umræður sem fram fóru í Stórþinginu um þegsi mál fyrir 5 árum. En þingið áleit að miða þyrfti fu'llorðinsfræðslu við það, m-a. að gera fólki kleift að skipta um starf og auka haefni sína til félagslegra og verklegra stai’fa á fullorðinsaldri. Þingið ákvað að unnið skyidi að skipuiagningu fullorði.nsfræðslu með eðlilegri verkaskiptingu eftirtalinna aðila 1) hinis opimbera, 2) ýmissa fræðslustofnana, 3) hagsmuna- samtaka atvinnuveganna. Gjerde lagði að lokum áíherzlu á, að þekkingu og hæfni ætti að meta óháð því hvémig mennt- unai'innar væri aflað. Opinber próf þyrfti að sníða dftir þörf- um samfélagsins og aðstæðum og getu eíridtaklinganna, t-d- þannig, að próf væri bægt að taka í áföngum. Búa þyrfti einnig þannig í haginn að fólki væri gert fjárhaigslega kleift að afla sér viðbótarþekkingar og -hæfni á fullorðinsárunum. Hér hefur aðeins verið drepið á noktour atriði í hinum fróð- legu erindum Bjartmars Gjerde. Áheyrendur áttu þess kost að fá f jölritaðan úrdrátt úr þeim á ís- lenzku og auðveldaði það mönn- Síldin Framhald af 12. síðu. hér í Reykjavík 80 tonnum og fór sú síld öll í frystingu hjá ísbim- inum. önnur skip er fengu sáldar- afla út af Garðskaigia voru Eilliöi 40 tonn, Jón Garðar 35 tonn, Ingi- ber Ólafsson 30 tonn, Sæhrímnir 40 tonn, Hrafn Sveinbjamarson 50 tonn, Harpa 20 tonn, Keflvíkingur 35 tonn, Geirfugl 100 tonn, Arn- firðingur 70 tonn, Hrafn Svein- bjarnars. III. 20 tonn, Bjanmd II. 40 tonn, Jón Finnsson 30 tonn, Ásigeir 15 tonn, Héðinn 100 tonn og Jör- udur með rífllega 100 tomn. Tvennt slasast Tvö umferðarslys uirðu hér í Reykjavík í gærmorgun. Fyrra slysdð skeði um ki. 11,50 á Stoóla- vörðustígnum- Gekk ung kona út a götuna á móts við hús nr. 24 og varð þar fyrir flóJksbíl. Lík- ur voru taildar á fótbroti. Það fékkst þó ekki staðíest. Konan kom út á götuna á bak viðkyrr- stæðan bíL Eru slys með þess- um hætti að verða furðu algeng hér í uimtferðinni. y Hitt umfierðarsttysið skeði uim. •kl. 11,52 og varð bam fyrir bdf- reið á Reykjanesbraut á móts við Slöktovistöðina. Bæði voiru flutt á siysavarðstofuna og þar gert að meiðslum þedrria. HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR ; ■ ... Vd ÍR'&tst KHftO

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.