Þjóðviljinn - 08.11.1969, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laiuigardaigur 8. nióviemiber 1960 SJONVARPSRYNI Atriði úr bczta sjónvarpsefni vikunnar: leikritinu Afmæiisboðinu í sunnudagsbamatímanum, I síðustu rýnd var ýjað að því, áð sovézkir skcmmtþsett- ir, sem birtust endrum ogeins, væru sízt meira gleðiefni en samtoga framleiðsla frá Norð- urlöndum- Engan þarf svosem að undra, þótt Norðurlanda- sjónvarp liggi hundflatt fyrir hinni ensk-amrisiku léttmetis- tízku, þar sem blöð þeirra og tímarit eru öll útbíuð í þessu leiðindatungumáli, svo að dæmi sé nefnt. En það hefði mátt halda að óreyndu, að þessi skemmti- þáittatízka, lítilla sanda og lít- illa saeva eins og hún er, þyrfti ekiki eirmig að drottna yfir slavnestoum menningarheimi eða sósíalískri menningarheild, e£ við þorum að taka slíkt í munn. Það hefur sannast sagna ver- ið raunalegt að horfa uppá sumt sovézkt ,jskemmtiefni“, sem mátt hefur berja augum í sjónvarpinu- Amepsk og þýzík dægurlög eru sosum nógu v væmin flest, meðan þau eru ný af nálinni, en venjulega má þó þola við um hríð. Sömu- leiðis eru fettur, brettur og beygjur, augnaranghvolfingar, gúmmíkallagöngulag og hatta- ofantökur í stfl Sammy Davis jr. ósköp óyndislegt áhorfsefni, en' þetta er þó viss stíll, sem þróazt hefur eftir sínum lög- málum. En þegar rússneskir skemmti- kraftar (með ágæta rödd, eins og þeirra er von og vísa) taka að breima vestræna slagara, eldsúra af elli, að stæla í þokkabót líkamstilburði, sem eru þeim eins óeiginlegir og íslendingum að ganga þýzkan hermannagæsagang, þá fyllist maður fremur meðaumkun en leiða- Því • í þremilinum fáum við etoki heldur að sjá eitt- hvert þj óðlegt skemmtiefini frá hinu marglita mannlífi Ráð- stjómarríkjanna, sem vitað er að sést í sovézka sjónvarpinu sjálfu, fyrst þeir eru að bjóða oktour efni á annað borð? — Otokur mundi ekkert Janga til að heyra Nígeríumenn syngja íslenzk þjóðlög, nema þá til að brosa að því, hvemig þeim yrði á i messunni. En það væri sveimér gaman að sjá þá fílytja sina eigin þjóðlist. Sumir hafa látið sér til hug- ar koma, að stjómendur ísl. sjónvarpsins veldu visvitandi hinn ámátlegasta hroða í því skyni að ófrægja sovézkt menningarlíf- Og væri sú hug- detta raunar ektoi svo fráleit, ef þar sætu menn, sem vitn- . uðu í hugverk ráótherja sinna af viðlíka siðferðiskennd og staksteinahöfundur og fiski- málasérfræðingur Morguin- blaðsins. En því er pú ekki að heilsa, heldur er þetta að- eins dæmi um alkunna þröng- sýnt, þekkingarleysi og for- dóma sovézkra menningarfor- kólfa í garð okkar hér á svo- kölluðum vesturlöndum. Ijeir halda, að við höffium ekki gam- an; af öðru en einhverjum jórturleðursgraut í amerískum stíl. Svona séum við sýktir af ameríkanisma. (Nóg er svoseln samt). Og svo á að sýna okk- ur, að þeir geti verið alveg eins smart og Kanar- Raurvar mun þeim sjálfum þykja af- skaplega gaman að því, sem hér hefur verið kailað engil- saxneskt frauðmeti. Því er oltkur boðið þetta öðru frem- ur, og munum við þó langtífrá hafa fengið að sjá það versta- Eftir þennan óhjákvæmilega reiðilestur er bæði ljúft og skylt að geta þess, serri gott hefur komið út þessari átt- Beir þar bæði að nafna tovikmyndir og leitoþætti, sem sýna vel þá teg- und efnis, sem eftirsóknarvert væri- Einnig var fyrir allnokkru mjög notalegur skemmtiþáttur, sem nemendur í sovézkum barnastoóla einum önnuðust og bar listrænu uppeldi á þeim stað gott vitni- Meira af því, sem ykkur er meðfætt og eig- inlegt; við höfum oóg af hinu- Og þá er víst eðlilegt fram- hald að minnast á fyrsta ís- lenzka skemmtiþáttinn r þess- um dúr á vetrinum: þátt Svav- ars Gests. Ég get ekki annað sagt en hann hafi verið stoamm- laus miðað við það, sem mað- ur á að venjast af þessu tagi- Eins og þráfaldlega var tekið fram, er þetta yfirleitt heldur lélegt efni, enda krefst mjög mikillar vinmi (og þá auðvitað mikilla peninga) að gera slíka þætti vel úr garði. En það er hægt. Beztu dagskrár af þess- ari tegund, sem ég hef séð, voru í austurþýzka sjónvarp- inu, og það var áreiðanlega ekki aÆ öðru en því, að hið ríkisrakna fyrirtæki veitti stjórnendum dagskránma nægi- legan tíma og fé til að vanda þær sem bezt- Þátturinn var semsé ekki svo galinn miðað við aðstæð- ur. Raunar hef ég sjálfur aldrei skilið vinsældir Svavars sem stjórnanda, en ég beygi mig fyrir því, að hamm mun vel þokkaður sem slíkur af alþýðu manna og annar betri hefur víst ekki enn verið uppgötv- aður — að Flosa Olalfssyni auð- vitað undanskildum, en þáttúr hans „Vorið er komið“ í sum- arbyrjun var nánast frábær. Mór dettur raunar í hug mað- ur, sem ég hygg að gæti öðr- um betur samið handrit og smíðað góðar hugmyndir að elítoum dagskrám, em það er Jökull Jakóbsson, ef hann fengist til. Svavar kemur hvorki vel né illa fyrir. Hann er ekki fynd- inn, en talsvert orðskár, eims og svoddan maður verður að vera- t Stúlkan Þuríður var ósiköp venjuleg söngpía, snotur í rödd og andliti með þetta dreymandi söngaugnaráð, sem á víst við- Áiyii Tryggvason er ætíð dálítið skerhmtilegur að sjá, en þessir brandarar um nútímáskáld og listam'enn eru orðnir harla bragðdaufir, hver sem bar ábyrgð á þeim- Hljóm- sveitin Taitarar kom- þægilega á óvart að því leyti, hvehljóð- lát hún var. Voinandi eru þeir eins á dansiböllum. Það gæti líklega Oft heppnazt vel að fá einihvem gest í heimsókn, etoki alltof þetoktan, Fyrsti gestur- inn var a-m-k. þotokaleg ný- þreytni. Fimm mínútna reivían í lokin var allsekki misheppn- uð, en hefði þurft að vinna hana miklu betur- Bezta efnið í vikumni var annars leikritið í sumnudags- barnatímanum, Afmælisboðið, sem Jón Hjartareon (færði í sjónvarpsbúning eftir tveim ævintýrum H- C- Andersens- Efnið var auðvitað fallegt, vel úr því unnið og ágætlega leik- ið- Eldri sem yngri skemmtu sér kostulega, og það var indæHt að sjá, að þörnin gátu notið góðs efnis af hjartans lyst — engu síður en 'hims, som etoki er eða etoki ætti að vera ætl- að börnum. Á. Bj- Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 9- nóvember 1969- 18.00 Helgistund- Séra Jón Auðuns dómprófast- uir. 18-15 Stumdin okikair. Ömar Ragnareson syngur með undirleik Hauka Heiðars Ing- ólfssonar. Níu ára börn í Álfta- mýrarskóla föndra undir hand- leiðslu Freyju Jóhanmsdóttur. Baldur og Konmi koma í heim- sókn. Á Skansinum, mynd úr dýragarðinum í Stoktohólmi, 2. þáttur. Þýðandi Höskuldur Þráinsson- (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Kynnir: Klara Hilmaredóttir- Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 18-55 Hlé- 20-00 Fréttir- 20-25 Etokjan. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Bertil Schutt- Leikstjóri: Ingve Nordwall. — Aðalhluitverk: Margaretha Krook, Emst- Hugo .Járegárd og Pia Ryd- wall- Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir- (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Leikari nokkur og unnusita hanshyggj- ast féflétta ríka ekkju á næsta óvenjulegan hátt- 21- 50 Dalarapsódía. Myndir úr Dölunum í Svíþjóð við samnefnt tónverk eftir Hugo Alfvén- Fílharmoníu- hljómsveit Stoktohólms leikur. Stig Westerberg stjórnar- — (Nordvision — Sæniska sjón- varpið). 22- 10 Frost á suminudegi- David Frost skemmtúr og tek- ur á móti gestúm- Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Mánudagur 10. nóvember 1969- 20-00 Fréttir. 20-30 1 góðu tómi. Umsjónarmaður Stefán Hall- dórsson. I þættinum koma m-a- fram: Sundkonumar Elleri Ingvadóttir ogSigrún Siggeirs- dóttir, Hjördís Gissurardóttir gullsmíöanemi, Geir Vil- hjálmsson sálfræðingur, Björg- vin Halldórssbn og Ævintýri. 21.10 „Fýkur yfir hæðir“, (Wut- herimg Heights). Framhalds- myndaflokkur í fjórum þétt- um gerður af BBC eftir sam- nefndri skáldsögu Emily Bron- te. 1- þáttur — Horfin bemska. Huch Leofiard færði' í leik- ritsform. Leikstjóri: Peter Sasdy. iPereónUir og leikendur: Heatholiö, Ian McShane. Cat- hy, Angela Scoular- Mr. Eams- haw, John Tate. Mrs- Earns- haw, Gretel Davis'" Hindley, William Marlove. Heathcliff sem barn, Dennis Golding- Cathy sem bam, Jurne Liver Sidge- Hindley sem bam, Da- vid Berry. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22-00 Albert Schweitzer. Mynd um lætoninn og rnann- vininn Albert Schweitzer, sem fékto friðarverðlaun Nóbels árið 1952- Lýst er æstou hans og uppvexti, margþættu námi og ævistarfi hans i Afríku- — Þriöjudagur 11. nóvember 1969- 20-00 Fréttir. 20-30 Maður er nefndur. • • Magnús Bjamfreðsson ræðir við Guðbrand Magnússon, fyrrverandi íörstjóra. \ i ,<•. i * 2100 Á flótta- 1 bdindglöitu. — Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21-50 Svipmyndir frá Rhlifiormu' Sænsk stúltoa, smástimi í Hollywood, lýsir þymum stráðri brautinni upp á stjömu- tindinn- Sagt er frá elliheim- ili leikara og annarra kvik- myndasitarfsmanna, og tveir leikstjórar á ólítoum aldri bera saman starfsaðferðir sínar og órangur þeirra. Bmgðið er upp myndum af litrítou mann- félagi Suður-Kalifomíu. Öþýtt sjónvarpsefni. (Norvision — Sænska sjónvarpið). Miðvikudagur 12- nóvember 1969. 18.00 Þymirósa- Ævintýrakvikmynd- Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Framhald á 9- síðu. - sézt í djúpum samræðum i fordyri alþingis síöustu árin, þar hefur málum vafalaust ■ið ráðdð af djúpri viziku. Jafnframt hefur Einari verið falið að kynna í Morgunblað- inu ýms helztu hugðarefni þeima Bjama í löngum og merkum ritsmíðum. Þannig er þaö rtaúmast noiklkur tilviljun að í gær bdrtir Einar grein í Morgunblaðdnu um nauðsyn þess að „endurstooðun fari fram á vamarsaimningi Is- lands og Bandaríkjanna" — en Bjami er sem kunnugit er nýkominn heim úr viðræðum við bandarístoa ráðamenn um hemámsm'álin. 1 grein sinni krefst Einar þess að hemáms- Sá sem koma s1 2 3^1 Fyrir notoknum árum, ljóst var að gengi Sjálfstæðis- filokíksins var mjög á niður- ledð, tók Bjami Benediktsson að svipast um eftir nýjum bandamönnum sem gsetu jafnað metin. Árangur af þeirri iðju var samningur sem Bjami gerði við hina márgfrægu og áhrifamáiklu Mýneshreyfingiu, en ledð- togi hennar er sem kunn- ugt er Einar Bjömsson, kenndur við saina stað og hreyfingm. Hafia þeir ledðtog- amir, Bjami og Einar, oft samminigurinn verði endur- stooðaður, og þá verði um- firam alit ,,að kveða niður þann söng, sem tolingt hefiur í eyrum, að vera Bandarítojamanna hér á landi sé fyrir Islendinga gerð, og jafnvel að þeir gredði meö sér umfram það sem þeir lána land undir vamarstöðvar. Við nýja samningagieirð er rétt að hafa í huga, að þær vannar- stöðvar sem hér yrðu áfiram væm vel búnar oig staðsóbtar svo, að þær gætu talizt vam- ir fyrir allt landdð. Vamar- stöðin á Keflavitourfilugvelli leysár etoki þann vanda. Þess vegna væri eiklki úr vegi að vel búinni vamarstöð yrði komið upp við Ausitfirði, en þar em einhverjar beztu hafinir lamdsins, þar sem f jöidi skipa gæti athafnað sdg og sett lið á land, án þess að við yrði ráðið. Þess veigna eru þær vamir sem hér em alls ófullnægjandi. Minna má ó notokur aitriði í samíbandi við nýja samndngagerð: I. Vamarstöðinni á Kefla- vikurtlugvellli verði vel við haldið og alls öryggis gaett, svo sem um almiannavamir og saorugöngur. lslendingar vinni þar þau störí önnur en. gæzlu og meðferð hemaðartætoja, eftir því sem við verður kom- ið. Varnarliðið skipti við ís- lendinga svo sem með mat- væli og annað sem framleitt er í landinu, að svo mútolu leyti sem aðstæður leyfa. 2. Vegatoerfi landsins verði byggt upp úr varanlegu efni, írá þéttbýlissrvæðinu vlð Faxafflóa milli landsfjórðunga og mieð ströndum landsins og verði liður í fraanlagi Banda- ríkjanna vegna vama landsins og gæzlu á Norður-Atlanzhafi, og áætlun verði gerð um <að Ijúloa því verid á sem stytzt- um tímia. Vegurinn á milli Keflavíkur og Reykjaivitour falli inn. í þá firamkvæmd. 3. Flugvellir verði byggðir í öllum landshlutum úr varan- legu efni, sem þjóní nútíma- filugi, með tilheyraindi óryggds- útbúnaði og falli inn í vam- arkerfi landsins. 4. Eifla verður almanna- vamir, sem teljist liður í vömum landsins, og öryggi borgaranna t-ryggt mieð þedm hætti. Viðskipti Islainds við Banda- ríkin með fislkafurðir og land- búnaðarvömr og aðrar iðnað- arvömr verði autoin og nýj- um iðnigreinum komið á fót. Tæknilegrar aðstoðar verði leitað til rannsókna á dýpri jarðlöigum. Leitað verði leiða uim byggingu stóriðjuvera sem fói orku frá stórorkuvqmm sem unnt er að reisa bæði sunnan og austan Vatnajökuls og gerð áætilun næstu 15 ár um þær framitovæmdir.“ Þess ber að geta að hdnn miiitoli leiðtogi Mýneshreyíing- arinnar gleymiir ektoi að eftir- skilja íslendinigum einhver verkefni: „1 sambandi við stóriðjuna hefðu Islendingar forgang um flutninga hráefn- is til verksmiðjanna og iðn- aöarvara frá þeim, að svo miklu leyti sem þeirra geta hrytoki til.“ Allar em þessar bodlailegg- ingar þeim mun at'hyglis- verðari sem vitað er um hið nána samneyti og aodlega skyldleika Einars Björnssonax og Bjama Beneditotssonar. Efi jafnvel talið að Bjanni beiti Einari á svipaðan hátt, og Nixon Bandaríkjafiorseti beitír Agnew varaforeeta sínum með því að láta hann kynna ný viðhorf svo að hægt sé að fylgjast með viðhrögðum al- mennings. Jafinframit er vitað að Einar bíður með tilhlökto- un eftir næstu áraimótum, en þá kemur til framikvæimd.a sú breyting á lö'gium um stjíómar- róðið, að hver ráðherra getur skipað við hlið sér pólitískan aðstoðarráðherrai. Mundu hin- ar mierku ritsmdðar leiðtoga Mýneshreyfingarinnar auðvit- að njóta enn meiri virðingar í Morgumblaðinu ef hann gæti skreytt sdg með titli aöstoðiar- foreætisráðherra. Höfundur þcssara pistla mundi með á- nægju greiða atkvæði mcð fjárveitingu til þess að fram- kvæma svo sjálfsagða eridur- skipulaignmgu á viðredsnar- stjóminni. — Austri.' t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.