Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 9
Lausardagur 8. nóvemíber 1969 — IMÓÐVIIjJINN — SlÐA Q
!
Dr. Jens Kruuse
flytur bókmenntaþátt í
Norræna húsinu sunnud. 9. nóv. kl. 16.30.
BROSIÐ OG DAUÐINN —
YRKISEFNI í DANSKRI LJÓÐLIST.
Dr. Jens Kruuse les dönsk ljóð
og talar um þau.
NORRÆNA
HÚSIÐ
RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 km akstui* samkvasmt
vottorðl atvlnnubllstlöea
Faest h|á flestum hjölbaröasölum A landinu
Hvergt lasgra verö ;
Þöktoum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við frá-
fail og útför
THEÓDÓRU TÓMASDÓTTUR
, Kópavogi.
Börn, systkini, tengdabörn
barnabörn.
RAZNOIMPORT, MOSKVA
Sjónvarp næstu viku
Eins of; írá cr sagt annars staðar í blaðinu cru 30 dr liðái frá bví
að þrjár smjörlíkisgcrðir hcrlcndis hófu samstarf um drcifingu
smjörlíkis. Myndin hér að ofan cr af tveimur starsmönnum Smjör-
líkis hf-, Einar Hjörleifssyni og Guðríði Sigurgoirsdóttur, en þau
hafa unnið hjá fyrirtækinu í 25 ár og fengu guliúr af þvS tilefni
í fyrradag. Ákvörðun um að gcfa þeim starfsmönnum gullúr, sem
unnið hafa við smjörlíkisgerð í 25 ár eða Iengur var tekln árið
1968. Áður hafa þcssir starfsmenn Smjörlíkis hf. fengið gullúr:
Haukur Gröndal, Bjarni Bjarnason og Ingi B. Gröndal-
Ferð til fortíðar
Framhald af 2. síðu.
19- 10 Hlé.
20.00 Fréttir.
20- 30 Það er svo mairgt • • •
Kvikmynda'þáttur 1 umsjá
Magnúsar Jöhannssonar. —
Þættir úr saffni Lofts Guð-
mundssonar, „ísland í lifamdí
myndum“. Myndir frá árunum
1924 og 1925 m-a- af síldveið-
um, landibúnaði og samgöng-
um.
21.00 Kúnstir.
Faklrinn Harídas fró Hol-
landi leikur listir sínar í Sjóm-
varpssal-
21.10 Gídeon hjá Scotland Yard-
Brezk kvikmynd frá árinu
1959. Leikstjóri: John Ford.
Aðalhlutverk: Jack Hawkins,
Anna Lie og Dianne Fostor-
Þýðandi: Þórður örn Sig-
urðsson- Erilsamur starfsdag-
ur Gídeons lögregluforingja.
22-40 Dagsikrárlok.
Föstudagur 14. nóvcmber 1969.
20- 00 Fréttir-
20.35 Munir og minjar-
Gripimir frá Jóni Vídalín- Þó-r
Magnússon, þjóðminjavörður,
sýnir og ræðir um nokkra
gamla og dýrmæta muni, sem
hjónin Helga og Jón Vidalín
konsúll, gáfu Þjóðminjasafn-
inu á sínum tíma og varð-
veittir eru í svonefndu Vída-
línssafni.
21- 00 Pragballettinn-
Frá sýningu ballettflokks
Pragbo-rgar á tónlistarhátíðinni
í Björgvin í vor- (Nordvision
— Norska sjónvarpið).
21- 30 Fræknir feðgar.
Vandi fylgir vegsemd hverri-
Þýðandi: Kristmann Eiðsson-
22- 20 Erlend málefni.
Umsjónarmaður: Ásgeir Ing-
ólfsson.
22-40 Dagskrárlok-
Laugardagur 15- nóvember 1969.
16-10 Endurtekið efni:
Skyggnzt um á Skjaldböku-
eyjum. Brezk mynd um Gal-
apagoseyjar við vesturströnd
Suður-Ameríku og hið sér-
stæða dýralíf þar- Talið er,
að þar hafi Charles Darwin
mótað þróunarkenningu sína-
Filippus Edinborgarhertogi
kynnir myndina og er annar
aðalþulur. Þýðandi er Óslkar
Ingimarsson- Áður sýnt 27-
október 1969.
17. Þýzka í sjónvarpi-
6. kennslustund endurbekin- ,
7- kennslustund frumflutt. — I
Leiðbeinandi: Baldur Ingólfs-
son-
17-45 Iþróttk--
M-a- leikur Arsenal og Derby
County I 1- delld ensiku knatt-
spyrnunnar-
Hlé-
20-00 Fréttir.
20.25 Eigum við að dansa?
Heiðar Ástvaldsson, Guðrún
Pálsdóttir og nemendur úr
dansskóla Heiðars sýna nokkra
dansa-
20- 50 Smart spæjafi- Á skóla-
bekk. Þýðandi: Bjöm Matt-
hiasson-
21.15 Lúðurhljómur f kvöld-
kyrrðinni- Kanadísk mynd
byggð á smásögu eftir Sin-
clair Ross- Þýðandi: Rann-
veig Tryggvadóttir-
21- 30 Faðirinn-
Eitt frægasta leiíkrit sænska
skáldsins Ágústs Strindbergs.
Leikstjóri: Arild Brinohmann-
Persónur: Riddaraliðsforing-
inn, Espen Skjönberg- Lára,
Rut Tellefsen- Bertha, Marit
Hamdahl- Fóstran, Tore Seg-
elcke. östermark læknir,
Knut M. Hanson- Presturinn,
Jöm Ording. Strindberg fjall-
aöi tíöum I leikritum sínum
um hina eilffu baráttu kynj-
anna, og er leikritið Faðirinn
um slík átök milli riddara-
liðsforingja eins og eiginkonu
hans- Þessi togstreita, sem
einkum snýst um dóttur
þelrra, verður æ miskunnar-
lausari og veldur manninum
vaxandi sálarkvöl- Þýðandi:
ólafur Jónisson. (Nordvision —
Norska sjónvarpið).
23.20 Dagskrárlotó-
Framhald. af 7. siðu.
greinir frá siglingu Kólumibus-
ar í vestur og hinni hnoittalegu
aðför F’erdinands Cortesar og
Konkrfstadora hans giegn ríki
Azteka og þjóðhöfðingjanum
Montezúma. ÖH er þessá frá-
saga læsileg og dramiatísk í
meára laigi. Hinn meginkafli
bókarinnar, sem telur tvo
þriðju hennar, grednir fré upp-
hafi evrópskna heimsvelda —
siðaskiptum og trúarbragða-
styrjöldum 16. aidiar, einveldis-
tímanum og loks þeim heims-
sögulegu viðburðium. sem lögðu
grundvöll að. rússneska stór-
veldinu (Hversu miargir ætli
hafi gert sér grein fyrir þvi ;3ð
hann yar lagður fyrir daga
Póburs miáda, á 17. öid?),
bnezka heimsvaldinju og síðast,
en ekki sizt, Bandarfkjum N-
Amerílkiu. í skuiggsjá samtím-
ans birtast lesandanum mynd-
ir af basndaupprcisnum og ógn-
um „Þrjétiu ára stríðsdns’1,
hirðlífi Sóilkonungsins, búskap-
arháttum og skattheimtu Col-
berts, kjörum gildisbræðra og
læridnga, sigain-gum og sam-
göngum á eimvelddsöld, áður en
kapítailisminn sóipaði burt kvöð-
un og höftum lénsvefldisins.
Sérdieilis góður fenigur að þess-
um hlluita bókarinnar, enda hef-
ur hann að geyma fjöflmarga
hoiimildartexta. Svo er raunar
einnig um síðasta hluta bókar-
innar.
Þessd bók er, að sögm, gefin
út í tilnaiunaskyni. Það er tví-
mælalaust réttmætt að gera þá
kröfu til íslenzkra skélamanna
að þeir sjái til þess að tilraiun-
inni verði haldið áflram. Það
gera þeir mieð því aö flá nem-
endum í unglingar- og gagn-
fræðaskólum þessa bók í hend-
ur, mieð þedm kjönum sem regl-
ur mæla fyrir um á hvoru stigi.
Hér er komiinn vísir að þvl
leseflni sem svo tilfinnamilega
hefur vantað. Einhver kann að
spyrja hvort það sé ednhlítt,
hvort eikkd beri að nota það
samhliða og til fyllingar hefð-
bundiinni kennslubók? Því
miætti svana til: þvi meira les-
efni sem völ er á, þvd beitra.
Bn ef velja þarf á miRM of
kostnaðairástæðum, þé ledkur
enigdnn vafi á, að taka ber safa-
ríka fyliingu fram yfir inni-
haidsiausa grind. Það gæti þá
komdð í hlut kennarans að
berja í, þar sem brestur sýnist
vera á umgjörðdnni.
Með öðrum orðum, það
að stuðla að framganigi ‘jíessár-
ai- tilraunar, t.d. mieð því aö
umsemja verkeflndn (semi feliah
varð niður vogna þess að þau
voru sniðin eftir þýzkum að-
stæðuim) með hliðsjón af ís-
lenzkri fontíð. Verði það gert
svo vei sé, er sipumdng hvort
eklki sé tímaibært' að feiiLa skil-
rúmið sem hafðin hetfiur nedst í
vitund landans milii sögu ls-
lendinga og sögu manrikyns.
Nauösynlegt er að taka afstöðu
til þessa atriðis um ledð og til-
högun sögukenmisllu á skyldu-
námisstigi verður tekin til ai-
mennnar endunskoðunar, svo
sem í ráðd er.
1 Jafn sjálfsagt og það er að
lofia útgáflu þessarar bókar, ber
að hanma að hún skuli lúra á
fjölmörgum prentviíllum og
losna af fcili fyrr en varir. Á
hvorutveggja verðurvæntanJega
ráðin bót við næstu útgáfu. Frá
sérfræðdlegu sjónartmáði maadti
fetta fingur út í einstaka efnis-
atriði, en það vœri ótilhlýðileg
smámunasemi á þessum stað.
Medri ástaaða er tii að óska
lesendum góðar flerðar tál for-
tíðar; hiver veit nierna þeir komi
þaðam 'aftur mieð skarpari sýn á
nútíð.
Loftur Guttormsson.
Húsbvffgjendur. Húsameistarar. Athugið!
„A tíRMO'
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. —■ Framleiðslu-
ábyrgð. •— Leitið tilboða.
ATERMA Sími 16619 kl.
10-12 daglega.
Ritarastaða
í Landspítailianuim er laus staða lasknaritara.. Góð
vélritunarkunmátta nauðsynleg. Laun samkvæmt
úrsikurði Kjaradóms. ......
Umsóknir með upplýsinigum uín aldur, menntun
og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 26, fyrir 18. nóvember n.k.
é
Reykjavík, 6. nóvember 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIM
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúja 12 - Sími 38220
SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR Gerið góð kaup SKÓR SKÓR skór!
g\
§ ai Kveninniskór Margir litir Vinnubcánsur VÖRUSKEMMAN Allar stærðir O tsí XIX
Mikið úrval Grettisgötu 2 9 litir
Karlmannaskór Bamaskór í úrvali Ballerinaskór W ‘O XIX SKÓR
S XIX Mikið úrval GOTT YERÐ
SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR
SSBIi «SSSa
4.