Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 11

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 11
Laugardagur 8. nóvemlber 1969 — ÞJÖÐVILJENN — SlÐA 11 |frá moroni| til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er laugardagur 8- nóv- emiber- Claudius- 3- vika vetorar- Sólarupprás kl. 9-23 — sólarlag kfl 16.59- Árdegisháfflæði kl- 5.05- • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 8.— 14. nóv. er í Apótefci Aust- urbáejar og Vesturbæjar apó- teki. Kvöldvarzla er til kl. 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl- 10.—21. • Kvöld- og helgarvarzla lækna heást hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til ld- 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu; læknafélaganna i síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88. • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i tðgregluvarðstofunni síml 50131 og slökkvistöðinnl, siml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opln allan sól- arhringlniL j AÖeins móttaka slasaðra — slmi 81212. • Upplýslngar um læknaþjón- ustu I borginni gefnar I sím- .syara _r Læknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888. skipíh • Eimskip: Bakkafoss fer frá Gautaborg í dag 8. til Kristian- sand og Reykjavíkur- Brúarfoss fór frá Bayonne 1- til Reykja- víkur- Fjallfoss fer frá Kotika í dag til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Gullfoss fór írá Þórshöfn í Færeyjum f gær til Reykjavíkur- Lagarfoss fór frá Hull í gær til Rouen, Zee- briigge, Rotterdam, Bremerha- ven og Hamborgar. Laxfoss fór ] frá Reykjavík í gær til Kaup- Imánnahafnar, Turku og Kotka- Ljósafóss fór frá Ritfshöfn 6. til Siglufjarðar, Dalvíkur og Akureyrar- Reykjafoss fór frá ( Reykjavík 6. til Rotterdam, | Antwerpen, Felixstowe og ! Hamborgar- Selfoss fór frá ) Gloucester í gær til Cambridge, 1 Bayonne og Norfolk. Skóga- i foss fór frá Rotterdam í gær- kvöld til Husö og Reykjavíkur j .Tunguf'oss fór frá Mo í Rane- fjord '6- til Afcureyrar og Reykjavíkur. Askja fer frá Hull í dag til Felixstowe og 1 Reykjavíkur- Hofsjökuil fór frá 'fíorðfirði í gær til Eskifjarðar, i Gloucaster, Savannah, Gam- J bridge, Bayonne og Norfolk. Í Suðri fór frá Odense 5- til | Vestmamnaeyja og Reykja- | víkur. Pólar Scan fór flá Vest- ' mannaeyjum 5- til Norfolk og 'i Camtoridge. Cathrina lestar í Kaupmannahöfn 10- til Reykja- , víítour. • Skipadeild SlS: Amarfell er £ ÞPrlákshöfn- Jöitoulfell lestar á Breiðafjaröarhötfnum. Dísar- fell tfer væntanlega í dag frá Ventspils tjl Rostock og Svend- bongar. Lítlafell er í Rcykjavík. Helgafell fór í gær frá Seyðis- firði til Atoo og Kiaipeda- Stapafell er í Reykjavík. Mæli- fell lestar á Vestfjörðum- Paci- fic væntanlegt til London á morgun. Crystal Scan átti að fara í gær frá London til Rott- erdam og Hamiborgar- Borgund fer væntanlega í dag frá Ale- sund til Húsavíkur- ýmislegt • Tónabær—Tónabær- Félags- starf eldri borgara. Á mánu- daginn byrjar félagsvistin kl-' 1.30 e-h. og teikming og málun tol- 2. e-h- ® Fermingarböm Óháða safn- aðarins. Séra Emil Björnsson biður börn sem ætla að ferm- ast hjá honum árið 1970 að koma til kirkju kl- 2 á sunnu- dag og viðtals eftir messu- • Lionsklúbbur ísaf jarðar efn- ir til hlutaveltu n-k- sunnudag í sjálfstæðishúsinu á ísafirði kl- 4. Á hlutaveltunni verður fjöldi góðra muna- Vænta Li- onsfélagar þess að sem flestir ísfirðingar svo og nágrannar freisti gæfunnar um leið og þeir styrkja gott málefni- • MæOrafclagið heldur basar að Hallveigarstöðum 23- nóv- Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum til Fjólu, s. 38411 og Ágústu s- 24846 eða á fundinn 20- nóv- • Frá Nemendasambandi Hús- mæðraskóians að Löngumýri. — Fjölmennið á bandavinnu- kvöld þriðjudaginn 11. nóv. kl. 8,30 í félagsheimá.li Hún- vetninga, Laufásvegi 25. — Stjórnin. • Samtök heilbrigðisstétta halda fund í Domus Medica laugardaginn 8. nóv. kl. 2 e.h. Fundaretfni: Sýkingar ásjúkra- húsum. Allir félagsmenn ein- staicra félaga svo og-aðrir ár hugaimenn vehcomnir • Basar Kvenfél. Hallgríms- kirkju verður haldinn 22. nóv. en ekki 15. nóv. eins og til- kynnt var. Félagskonur og velunnarar kirkjunnar vin- samlega atfhendi gjatfir sínar í Félagsheimilið 20. og 21. nóv. kl. 3-6 báða dagana. Einmg til frú Huldu Nordal, Drápu- hlíð 10 (stfmi 17007) og frú t>óru Einarsdóttur, Engiihlíð 9 (sími 15969). — Basarnefndin. • Myntsaj'narafélag íslands -heldur félagsfund að Hábæ við Skólavörðustíg kl. 3 n.k. sunnudag, 9. nóvember. • Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eltirtöldum stöð- um: Bókaverzluninni Álfheim- um 6. Blóm og grænmeti j Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sólheim- um 8, Efstasundi 69. .... 7— AA-samtökin • AA-samtökin: Fundir AA- samtakonna í Rvík: I félags- hoimilinu Tjamargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðviku- dögum kl. 21, fimimtudöigum kl. 21 og föstudögum kl. 21. I safnaðarheimUi Nasikirkju á föstudögum kl. 21. I saínaö- arheimiii Langholtskirkju á ' föstudögum kl. 21 og laugar- dögum M. 14. —- Skrifstofa AA-samtúlcanna Tjamargötu 3C er opin aiRa virka daga neima laugardaga ki. 18 — 19. Sími: 16373. — Hafinaxfjarðar- deild AA-saimtaikanna: Fundir á föstudögum ld. 21 í Góð- temipilarahúsinu, uppi. — Vest- mannaeyjadeild AA-samtak- anna: Fundir á fimimtudögum kl. 20,30 í húsi KFUM. tíl kvölds ÞJOÐLEIKHUSID BETUR MÁ EF DUGA SKAL í kvöld kl. 20. — UPPSELT. FIÐLARINN A ÞAKINU sunnudag kl. 20." Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til 20. SímJ 1-1200. R---- M f!§ SlMl: 50-1-84. Orustan mikla Stórfengleg ámerísk litmynd, er lýsir síðustu tilraun Þjóð- verja til að vinna stríðið 1944. Henry Fonda. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5.15 og 9. SÍMI: 50-2-49. Rebekka Spennandi mynd með íslenzk- um texta gerð af Alfred Hitchcock. Laurence Olivier. Joan Fontaine. Sýnd ki. 5 og 9. Síðasta sinn. SlMl: 16-4.44 Hernámsárin ÞAÐ BEZTA ÚR BÁÐUM , HLUTUM VALIÐ OG SAM- EINAÐ f EINA MYND. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Athugið: aðeins fáar sýningar. @iifineníal SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bilinn Gúmmí- vinnustofon hf. Skipbolti 35, sfmi 31055 IÐNÓ-REVÍAN i kvöad. — UPPSELT. Næst föstudag. TOBACCO ROAD sunnudag. SA SEM STELUR FÆTI þriðjudag og miðvikudiag. Aðgöngumlðasalan i Iðnó op- in frá kL 14. — Siml: 18191. LEKFÉLAG KÓPAVOGS Lína langsokkur Laugardag kl. 5. Sunnudaig kl. 3. Aðgöngumiðasala í Kópavogs- bíói í dag frá kl. 4.30, Laiug- ardag frá ki. 4 og sunnudag frá kl. 1. — Sími: 41985. StMAR: 32-0-75 os 88-1-50. I álögum (Spellbound) Heimstfræg amerisk stórmynd. Ein aí beztu myndura Alfred Hitchock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasiala frá kL 4. StMl: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTI Það er maður í rúm- inu hennar mömmu (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju vel gerð, ný, amerísk gamanmynd i lit- um og Panavisdon. — Gaman- mynd af snjöllustu gerð. Dorls Day. Brian Keith. Sýnd kl. 5 og 9. StMl: 22-1-40. Hellbenders-her- sveitin (The Hellbenders) Æstfspennandi mynd í Pathe- litum frá Embassy Pióbures. — ÍSLENZKUR TEXTI <— Aðalhlutverk: Joseph Cotten Norma Bengall. Bönauð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlML 18-9-86. Sandra — ÍSLENZKUR TEXTI — Átorifamiitoil ný ítösLak-amier- ísk stórmynd, sem hlaíuit 1. vorðlafun GuÉna ljóniö á kvilkmyndahátiðinni í Fen- eyjum. Höáundur og leáksitjóiri: Luchino Visconti og Jean Sorel. A ðaihlutvenk: Michael Craig, Jean Sore, Marie Bell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ána. ISLENZKUR TEXTI Vítisenglar (Devil’s Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanna, sem þróast víða í nútíma þjóð- félögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar". John Cassavetes Beverly Adams Sýnd ki. 9. Bönnuð innan 16 ára. Leiksýning kl. 5. : BUNAÐARB ANKINN lianlii tolli-iiis Laugavegi 38 Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Simi 10766 Vestmannaeyjum Simi 2270. h llNtCRNATIONAL] Brjós'tahöld Mjaðmabelti - Undirkjólar ☆ ☆ ☆ Falleg og vönduð vara á hagstæðu verði. IHNmttMTA LÖ0F8Æ&ST3%I? MAVAHLÍÐ 48 — SÍAH 24579. Sængrurfatnaður LÖK HVÍTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR íði* SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Smurt hrauð sniftur / ™\/\ brauö bœr VIÐ ÓÐFNSTORG Siml 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSGN — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Sirnar 21520 og 21620. HÖGNI TÓNSSON LSgfræðL og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Sími: 13030. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VRÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. FLJÓT AFGRERDSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálmn GEITHÁLSL mmj&iecús Gsmmnammsm Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Kaapið Minningarkorf SlysavarnaféTags tsiands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.