Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 08.11.1969, Page 12
Kviknsði í að Hverfisgötu 9ð Um tíuleytið í gærkvöld var slökkviliðið kvatt að húsinu númer 90 við Hverfisgötu í Reykjavík. H-afði komið upp eld- ur á rishæð hússins og eyðilögð- ust þrjú herbergi og innibú á rishæðinni. Slökkviliðinu — 45 manna sveit — tókst þegar að ráða niðurlögum eldsins. en skemmdir urðu nokkrar á næstu íbúðarhæð af reyk og vaitni. Eldsupptök voru ókunn. Engin meiðsli urðu á fólki. Fjölgað ferðum strætisvagna í Breiðholtshverfi Frá og með mánudeginum 10. þ.m. verður aukin tíðni ferða í Breiðholt á kvöldin. Á virkum dögum . verður ekið á 30 rruínútna fresti frá kl. 7.05- til 00.05. Á tímabilinu kl. 7.05- 10.05 á sunnudögum verður ekið á 60 mín. fresti, en eftir bann tíma á 30 mín. fresti. Aukaferð er farin alla dagá vikunnar kl. 01.00 og brottfararstaður er Kalkofnsvegur. (Frá SVR) Laugiardaigur 8. nóvember 1969 — 34. árgangur — 246. tölublað Ur barnabókadeild Máls og menningar að Laugavegi 18 Fyrsta barnabóka- búðin opnui í dag □ Hjá Máli og menningu að Laugavegi 18 hefur verið komið upp fyrstu barnabókabúð á íslandi, og er henni ekki ætlað að vera dægurflftga til jóla, heldur skal hún starfa allt árið. Búðin fer af stað með u'm 700 titla — Og von er á nokkrum tugum nýrra bóka innan skamms. — Kanntu að lesa? —• Nei, bróðir minn kann að lesa. ’ — Hvaða bók er þetta? — Þetta er bókin um Karíus og Baktus. — Eru það góðir karlar? Ástæðan til þess, að við för- um af stað með þetta er m.a. sú, sagði Jónsteinn að það hef- ur reyndar verið ógjörningur að gefa barnabókum það rúm í verzlunum sem þyrfti. Þeim er kannski hent á borð fyrir jól- — Nei þeir eru vondir. Þeír | in, en svo ýtt til hliðar næstu bora ga-t á tönnumar. Og þeir eru líka búnir að bora eitt gat) á mína tönn ... Þetta samtal fór fram í gær að Laugaveigi 18 þegar fyir&tu gestir nýrrar barnabókabúðar, j sem ekki á að vera jólafyrir- j táefci, heldur starfa allt árið, j bomu þangað til að svipast um. | . Jónsteinn Haraldsson hjá! bófcaverzlun Máls og menning-1 ar sagðí á blaðamannafundi í gser, að þetta væri fyrsfa til- raun tii að opna sérstaka bama- bófcaverzhm á íslandi; þótt aðr- ar bókadeildír væru innan sömu veggjia mætti líta á þetta fyrir-) tæki sem sjálfstæða búð. ellefu mánuði — svipaða með- ferð fá reyndar íslenzkar bækúr yfirleitt, en þó bitnar þetta, á barnabókum öðrum bókum fremur. í öðru lagi sköpum við meira rými fyrir aðrar íslenzk- ar bækur með því að opna þessa búð hér niðri. Það er. algengt, ekki sízt að því er varðar barnabækur. að eldri bækur. gefnar út fyrir t.d. tveim árum, hverfa úr hillum — ekki af illvilja bóksala. heldur vegna plássieysis. Það sem við erum að gera múna er enn ein tilraun til að vinna gegn þessu. Hér höfum við þegar komið fyr- ir um 700 titlum barna- og unglingabóka, sem mjög greiður . aðgangur er að. Við höfum hér i í horninu borð og sfóla fyrir j unga gesti — reyndar erum við j vön því hérna í bókabúðinni að þessi ágæti aldursflokkur haldi uppi lestrairstofu í homum og ; stigum hvenær sem færi gefsf I upp á eigin spýtur. S. að Ijóka Á morgun er síðasti dagur sýningar Gunnars S. Magnús- sonar i sýningarsalnum i Banka- stræti 6. Hefur aðsókn að sýn- ingunni verið allgóð og nokkrar myndir selzt. Sýningin er opin í dag og á morgun kl. 2-10 síð- degis. Trúarskáldskap- isr í Garðakirkjii Á sunnudagskvöld fer • fram helgisaimkoma í Gairðaikirkju, sem hefst kl. 8.30. Fer þar fram kynning á trúarlegum jóluim yngri sikálda. Erlendur Jónsson flytur erindi, Nína Björg Árna- dóttir, Jóhann Hjálmarsson og Matthías Johannessen lesa úr ljóðum- sínuim, og einnig verður lesið upp úr ljóðum Þorsteins Valdimarssonar. Þá verða einnig sungin lög yngri höfunda við sálma og trúarlög. ÆF-fundur á ísafirði A morgun, sunnudag heldur Æskulýðsfylkingin ' almcnnan ftind á lsafirði um EFXA og inn- rás erlendra auðhringa. Fundur- irin hefst kl. 3 í Góðtcmplarahús-: inu. Ragnar Stefánsson, jarð- rikjálftafræðingur og Guðmundur Hjallvarðsson, iðnnémi verða TOálshefjendur og munu síðan svara fyrirspurnum um fundar- efnið og um starfsiamd Æskulýðs- fylkingarinnar. Fundar.stj. verð- ur Einar Gunnar Ei'narsson, lög- fræðingur. Fundurinn á ísafirði er rá fyrsti 0f mörgum fúndum, scni Æskulýðsfyikingin skipuleggur á næstunnii til að vekja athygli al- mieninings á jþví, hvað innganga i EFTA hetfur í för með sér, og tffl; að hvetja til virkrar andsitöðu gegn aöild að EFTA. Myndin er tekin i vinnusal Smjiirlíkis h.f. 50 ór siBan smjörlíkisgerð hófst hér JOAN BAEZ: ÞESS VEGNA SYNG ÉG Joan Baez gaf fyrir nokkrum árum eftirfarandi skýringu á því hvers vegna hún iðkar söng sinn: „í vitund minni er stjórnmálastarfsemi og söngur nánast eitt og hið sama. Ég hef alltaf haft löngun til að segja skoðun mína á hinu og þessu, og ég hef afar gaman af að syngja. Núorðið hef ég tæki- færi til að koma fram fyrir fjölda fólks og segja ýmislegt, sem mér finnst skipta máli. Mér finnst skeyting- arleysi vera stærsta vandamálið í Banda- ríkjunum. Trúlega ’má gera greinarmun á þrenns konar skoðana- hópum. Þá stærstu má einkenna með orðun- um: „Spreng'jum þá þara til helvítis“ og „Ó, er þetta ekki hræðilegt“. Sá síðar- nefndi er næstum jafn slæmur og hinn fyrri, Joan Baez af því að sá hópurinn sem segir „Ó-er-þetta-ekki-hræðilegt“ glápir bara á sjónvarpið og segir: „Guð. þetta er hræðilegt: Ég vildi ég gæti gert eitthvað“. Áreiðanlega getur þetta fólk gert sitthvað, en það l'eggur það ekki á sig að brjóta heilamn um, hvað bægt sé að gera. Þriðji hópurinn er mjög lítili og i'lla skipulagð- ur. Þetta fólk hefst sitthvað að, en því tekst ekki að samræ’ma aðgerðir sínar þannig, að þær öð'list pólitíska þýðingu. — Ég reyni að móta mínar eig- in baráttuaðferðir til að vinna gegn sinnuleysinu. Lítum til dæmis á Víetnam. Sérhvert lítilræði, sem þú fitjar upp á, hvort heldur það eru einstaklinigs- þundin mótmæli eða stutt hungurverkföll — elleg- ar stórfenglegar mótmælaaðgerðir — allf 'Kéfúr þetta ákveðna þýðingu og því átt þú að bedta þér fyrir því. En jafnframt held ég að nauðsynlegt - sé að skipuleggja aðgerðir á landsmælikvarða og hefja fræðslu um hugsanlegar baráttuaðferðir ...“ Vantar aðstöðu til afvötnunar fleiri hjálparbeiðnir en hægt er að sinna Fræðsla í samvinnu við verkalýðsfélög í ár eru liðin 30 ár síðan hf. Smjörlíkisgerðin, Ásgarður hf. og Smjöriíkisgerðin Ljómi hf. hófu samstarf um dreifingu smjörlikis. en 50 ár eru síðan fyrsta smjör- Iíkrsgerðin tók til starfa á fslandi., Fréttamönnum gafsit í gær kost-í ur á að fylgjast með íramleiðsl- unni í Smjörlfki hf. en nafni Af- greiðslu Smjörlíkisgerðainna M- var breytt og stytt í Smjörlíki hf. íyrir tveimur áarum. - Var . fyn&t .sýnt þegar .himum ýimsu blíuteg- undum tar dælt inn á sérstaka geymslutan'ka • þar til smjörlíkið kom fullpakkað úr pökkunarvél- unurn, en á allri þeirri leið þurfti mannshöndin aldrei að snerta smjörlíkið. Ennfrémur var sýnd mjólkurdeild veiksmiðjimnar, en þar er undanrenna sú sem notuð er í „jurta“smjörlíki, dauðhreins- uð við 135°G, í sjálfvirkri lokaðri vélasamstæðu- Fimm ár eru nú hafin framleiðsla á síðan naíin var jurtasmjörlíki. Við þetta tækifæri var skýrt frá því að hundrað ár væru lið- in frá því að smjörlíki var fundið upp- Það var franski efnafræð- ingurinn, Mége-Mouries sem fann úpp smjörlíki, og leysti þar með þraut, sem Napoleon III hafði lagt fyrir hann, en það var að fram- leiða eitthvað það feitmeti s.em nothæft væri í stað smjörs- □ Á því ári sem Áfeng- ismálafélag íslands hefur rekið leiðbeiningastöð síha fyrir áfengissjúklinga hafa h'jálparbeiðnir orðið fleiri en nokkur tök hafa verið á að sinna m.a. vegna skorts á húsnæði til afvötnunar og hinn þátturinn í tvíþættri starfsemi ÁMÍ, fræðsl'an, orðið að víkja fyrir þörfinni á skyndiþjónustu. □ Nú er fræðslustarfið hafið og komnir út á vegum ÁMÍ þrír fræðslubæklingar í samvinnu við reykvísku verklýðsfélögin Dagsþrún. Verzlunarmannafélagið og Q 4 ptnánnaf élagi ð. Þegar Áfengisimálafélagið hóf starfsemi sína var ákveðið, að hún yrði tvíþætt, fræðsla og þjón- usta en að því er segir í frétta- tilkynningu frá ÁMf hefur fræðsl- an fram að þessu orðið útundan vegna hinnar ótrúlega miklu þanf- ar á skyndiþjónustu, sem leiðbein- ingastöðin hefur veitt Hafa hjálp- arbeiðnir orðið miklu fleiri en nokkur tök hafa verið á að sinna, yfir 300 skráð tilfelli, þétt síðustu þrjá ménuðina hafi verið reynt að komast hjé að sinna síimabeiðn um vegna slæmrar aðstöðu, bvi hvergi er hægt að koma manni undir þak til afvötnunar utan heimilis ef frá er talin mjög að- þrengd aðstaða á Kleppi. Þegar leitað er aðstoðar leið- beiningarstöðvarinnar er yfir- leitt um neyðartilfelli að ræða og hefur reynslan sannað, að stöðin verður ekki rekin svo vel sé nema unpt sé að veita fyrstu hjálp, þ e-'stutta afvötnun, tveggja til þriggja daga. Einnig er marg- sannað, segir ÁMI, að hóplækni- meðferð, þám. AA-samtök, gefa langbezta raun ef hægt er að hef ja þá mannrækt með afvötnum undir læknis hendi- Telur Áfengisimálafélagið að rekstur leiðbeiningastöðvar án þessarar aðstöðu til afvötnunar sé í mörgum tilfellum svo nei- kvæður, að ekki sé réttlætanlegt að bjóða slíka þjónustu fram op- inberlega og verður því í þjón- ustumálunum fyrst um sinn að- eins eitt á dagskrá hjá félaginu, þe. að reka á eftir því að hægt verði að koma drukknum áfengis- Framihald á 3. síðu. V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.