Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 1
Föstudagur 14. nóvember 1969 — 34, árgangur — 251. tölublað. Kommúnistaávarpið gefið út á fœreysku • Fáar bækur bafa orðdð fræg- arri en Kommúnistaávarrp þeirrrra Karls Mairx og Frdediriehs Eng- els, en þar gerðu þessir höf- undiair ma<rxisimians grein fyrirr ýmisuim helztu kenningurm sósí- alismians. Nú er þetta rit toom- ið út á færeysku í fyrsta sinn í þýðdngu André Niclaesens, gefið út af Forlag Oyigigjar- fraroa í Kaupmiannahöfn. Færeyskia tímairjitio' Ftrarmin skýrir frá þessum tíðindum og þykdr þau góð því að „eingin sum hevur áhuga fyíi pohtikki og sögu kann vera hesi bók uttan". E>á er og tekið til þess að með bókinni sé unnin ný- sköpun málsins, „skapað nýtt föroyskt sosialistiskt elia polit- iskt orðatdlfar". <*>- Frumvarp lagt fram á Alþingi um skipulega áœtlunarstefnu á Islandi Aætlunarráð ríkisins hafi forustu um í öllum þjóoarbúskap ? Magnús Kjaftansson flytur á Alþingi frurn- . varp til laga um áætlunarráð ríkisins. Frum- varpið er í þessari gerð flutt nú í fyrsta sinn, en f jallar um sama éfni, skipúlega áætlunar- stefnu í þjóðarbúskap íslendinga, og fruim- vörp sem Einar Olgeirsson flutti á mörgum liðnum þingum. O Aðalefni frumvarpsins er skipun níu manna áætlunarráðs ríkisins, til fjögurra ára, sam- kvæmt tilnefningu stjómmóláflokkanna, Al- þýðusambands íslands, Stéttarsambands bænda, Landssambands íslenzkra útvegs- manna og Félags íslenzkra iðnrekenda. Ríkis- stjórnin skipar einn ráðsmann án tilnefning- ar. Hlutverk ráðsins er að hafa; í samráði víð ríkisstjórnina forustu um samræmda áæ'tl- anagerð sam nái til þjóðarbúskaparins í heild, leggja á ráðin um þróun framleiðslugreina og marka stefnuna í fjárfestingarmálum. D Faira hér á eftir einsitakar grekiar frum- varpsins. -<?> sbr. 3. gr.). Þótt unnid veröi nokfcuð sjálrfstætt að áætlunair- gerð á ymsuim sviðiuim, sitoai .sér- srtakilega gæta þess, að hvarvetna sé tekið ' tóllit til frúrrhlþátta frarnieiðslulfcerfrisins, svp . að á- ætiliainir uim aðra þætti efmahags- lífsins verði raunihœfarri og ár- amgursríkiari en ella mundd. Því verður fyrst að móta stefnu og gera flangtóimaiáætllanir urmi þró- un útílutningsgreina, síðan þjiónusitugreina í tenigslum við utfflutninigsatvinnuveigina, þá um byggðaþróun og aðra starfsemi. Áætlunargerð. þessi skal fjalia uin valkostí og stefnur og ¦ ná yfir nokikurt tímafodl eftir eðli mállsins í 'bverju tílviki. Pyrst og fremst skal beita þeiimvinnu- brögðúim að gera sér grein fyr- ir stefniúimarki, sem aö stouli keppt, en nota síðarn það fraim- tíðarrmairk 'tíl- þess aið kveða á um verkefini frá • áiri tíH/ árs. Ásetkinaiwáði beir að íjalla um fjánmaigns- og gaaHdeyrdsiþörf, vinniuaiflsþiörf, verltomieamingiu og atateinnai menrutim nœsta tíima- sitoei'ð sean megdnþæititd ísHenzki-- ar iðnveeðingiar. Áætlunarráð getur falið ophuberium srtofnun- um.að ifjiafUa uim áfteveðmaitnéla- ' Prairruhald ' á 7. síðu. Geimfarið, Apollo 12. og skotmai ki<>. ferðina á 3. síðu. . , — Sjá grein um tungl- GR. KttMsslgóirniin skipar 9 X- imlanna ráð, er nefhist aætll- unarráö rákásiiins, saimkivæimit tíi- nefningu svo sem hér segir: — Kinin imaöur skal tílnefndur af hverjuim níúverandi þdngflolklka og einn af hverjum eftírigreiindira samitaka: Aiþýðusaimtoandi Is- lands, Stéttasaimtoaindi bænda, IjandsséimtoairMii Meriztora útvegs- mainina og Félaigi Men2Íkra iðn- rekenda. Einn skipar rákissftjórn- in áin tíinefningar, og skai hann að öðru jöfnu vaiinn úr hópi beirra sénrræðinga, sem öðlaizt hafa imienntun i áætíiunairgerð, haglfræði eða í höfuðgrednuim ís- lenzfes þrjóðaribúslkaipar. Allir ráðteimenn skulu skipaðir tíifjog- urra ára í senn. 2GE.. Hlfuibverk ráðsdns er sð • haifa í samráði við ríkisstjórn forustu uim saimrræmda áætilun- argerð, sem nái tíl iþjóðarbúskaip- arins í hedld, leggga þainndg á raddn um þróiun frattnlledðslni- gredna og mianka sitefnuna í rfjér- festíngiarimiállum. 3G/R. Tajtomairk áætlunargerð- • ar skal vera að auitoa þrjóð- arfraimíleiðsi'ui í sem mest sarm- rærmA vdð tírmabundrnar og efrna- hagslegair þarrtfiiir toijóðarinniaip, og skaíl lötgð áherzla á, að aukndng- urnnd sé náð mieð semi rmdninsitiuim þjiódhagsleguim toositnaði, ef ht- iö er á lehgra tímatoii. jÞessu megiinrtakrmarki skaí náð imeð því að styrlkrja etfina- hagsgrundrvöllll þjóðambúsins með því að hargnýta skipuiega fjár- magn, visiirndi og 'tækmi og tryggtja þannig artvinniiöirygigi landsimarnna og batnarndd aitlkoimu. Sérsrtaklega skai þess gætt, að lanidsmenn hafi sjálfir yfirrráð yfir lEraimlleiðsiugrednuim. og auð- ldndrum og að ^atvdnnuiiýðræði fari viarxaindi. 4GK. Báðið skal annast - vinnsllru spáa og áætlana urm þróurn þjóðhagsstærða. Það sitoal öðru fremiur frjaiia um þróun ednsitaikra atvinnugreina í saim- vinnu við opinberar rarnrnsólkn- arstofiurr, vinna-að breytingiuim á þróun þeirra og skipulargi og kveða þannig airmennt á um fraimkivæmdiahraða og styrk efna^hagsiíífsins. Riáöið skai haífa forustu urm áætlunargerð á ýimsruim sviðum þjóðartoústoaparins otg annast siiíminæimingu þeirra ineð áætlun- arbauiimörfto sín að ledðiaraíiósi Hljómsvcitin Trúbrot kemur iiam á fundinum í Háskólabiói VÍETNAM-FUNDUR í HÁSKÓLABÍÓI Á MORGUN kl. 4.30 e h: Fundurinn er haldinn til stuðnings kröfunni um algeran, tafar- og skilyrðislausan brott- flutning: bandarískra hersveitá frá Víetnam. ÚR EFNISSKRA: • í»jóðiög, mótoæ'lasöngviar og önnur tónlist.: Hijóm- . sveiitdr ÓÐMiENN og TRÚ- BROT. Jónas Árnason rit- höfundur. • Lióð efitir Jóhannes úr Kötium og Ara Jósefsison með undirleik „Óðmanma", flytjiandd: Edda Þórardns- dó'ttir, leitotoona. • Sigurður A. Magnússon rit- stjóri flyturr stutta- ræöu. • Aðrir sem tala er.u: Fdnnur T. Stefánsson laganemi, Geir VilhjáirmsiSion lækna- nemd, Gestur Jónsson, menntaskólanemi, Rafn Guomundsson, tækniskóla- nemi, . Rúnar Hafdal, ís- lenztounerni og Si'gurjón / Péturrsson, trésmiður. Jónas Árnason, fundarstjóri :j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.