Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 3
;<BM ■*'IIH. IdWb I ÍI»HI>I1 I HHWI ■ I1. tilnijliinm.1 I«í35»ð3ga'E OSWoówesnlbeF 1>969 — ÞúöBVHiJlINN "tv SÍÐA 3 Ný mótmæli gegn stríðinu í Vietnam fyrirhuguð í Bandaríkjunum um jólin Mótmælagangan í Washington á laugardag sú mesta sem nokkru sinni hefur farið þar fram - Að mestu friðsamleg, þó urðu nokkrar óspektir WASHINGTON 17/11 — Mótmælagangan geign stríðinu í Vietnam á laugardaginn var sú mesta setn þar hefur nokikru sinni verið farin. Hún fór að mestu friðsamlega fram, en þó urðu nokkrar óspektir þegar fámennum hópum róttækra mótmælenda og lögreglu lenti saman. Framkvæmdanefnd mótmælanna hefur þegar ákveðið nýjar mótmöelaaðgerðir gegn stríðinu um jólin, hafi Bandaríkjastjórn þá enn ekk- ert gert til að flýta fyrir friði í Vietnam. Að veniju ber mönnum ekki saman um hve margir Bánda- ríkjamenn hafi látið í ljós and- úð sána á stríðinu, en talið er vafalaust að um fjórðungur milj- ónar manna hafi tekið þátt í mót- maelagöngunni á laugardaginn- Framkvœmdanefnd mótmælanna telur að úm 800 000 Bandaríkja- menn hafi mótmaelt stríðinu dag- ana fyrir helgina, en það var að- eins í Washinigton og San Franc- isco seon efnt vair til f jöidaigangna. Hin svokallaða „ganga gegn dauðanum“ sem farin var frá f.'imimitudsgi fram á laugairdaig xór friðsamlega fram að öllu leyti og sama gilti um fjöldagönguna á laugardaginn í fyrstu- Þó urðu talsverðar óspektir þegar róttæk- um mótmælendahóþum lenti sam- an við hið fjölmenna lögreglulið sem var á verði í borginni. Gæzfu- sveitir göngumanna reyndu að halda óspektarmönnum í skefj- um, en tókst ekki- Sló í hart og urðu allsnarpar viðureignir, sem lyktaöi með því að um 130 manns voru handteknir- Mestar urðu ó- spektimar við byggingu dóms- málaráðuneytisins- Tveir lög- reglumenn eru sagðir halfa fenigið smávegis áverka- Framkvæmdanefnd mótmasl- anna hefur þegar ákveðið að efnt verði til nýrra um jólin svo fremi sem Bandaríkjastjórn hafi engar ráðstafanir þá gert til að flýta fyrir friði í Vietnam. Ætlunin er enn að leggja höfuðáherzlu á friðsamleg mótmæli í höfuðborg- inni, en ekki hefur verið fylli- lega ráðið í hvaða forml mót- mælin verða. ar róstur urðu í Tokio um helgina TOKIO 17/11 — Mestu róstur sem nokkru sinni munu hafa orðið í Tokio — og þá er mikið sagt — urðu þar um helg- ina þegar þúsundir stúdenta og annarra æskumanna reyndu að hindra að Sato forsætisráðherra kæmist til Washington til að semja við Bandaríkjastjórn. Múgmorð USA-hersá Vietnam rannsökuð NEW YORK 17/11 — Rannsókn er hafin á vegum banda- ríska hersins á ákærum á hendur sveit í landhemum um að hún hafi í fyrra framið hroðaleg múgmorð í þorpi einu í norðunhluta Suður-Vietnams, Samlfevæ’mt ákærunni voru mörg hundruð manns, fearlar, konur og börn, stráfelld í þorpinu eftir að heimili þeirra höfðu verið eyðilögð. Rannsókn í. máli þessu mun um hvort þeir skuii leiddir fyrir Frá mótmælaaðgerðunum gegn stríðinu í Vietnam í Washington fyrir helgina. í þessar líkkistur sem voru skammt frá Hvíta hús- inu vorn lagðir miðar með nöfnum þeirra um 40.000 Bandaríkja- manna sem fallið hafa í Vietnam, Um 2.000 stúdentar voru hand- teknir og imfikill fjöldi þeirra og lögiregium ann.a særðist í átökun- um sem voru mest í borginni í Viðræðurnar í Helsinki hafnar HELSINKI 17/11 — í dag hófust hinar svoköliuðu SALT-viðræður fulltrúa stjórna Sovétrí'kjanna og Bandaríkjanna um takmörkun á geréyðingarvíigbúnaði, flugskeyt- uim og kjamavopnum, í Heilsinki. Fyrsti fundurinn var haldinn í veizluhúsakynnium finnsku stjómarinnar, en annars er ætli- unin að ræðzt verði við til skipt- is í sendiráðuim ríkjanna. For- menn beggja samninganefnda, Semjonof og Smith, bafa lagt á það áherzlu að þetta séu aðeins undirbúningsiviðræður og sé til- gangurinn fyrst og fremist sá að nó saimkomjuilaigi «m hvemig og í hvaða röð máiin skuli rædd- Þó er eklki loku fyrir það skotið að efnisatriði verði til umræðu þeg- ar á undiirbúningsstiginu. g'ær, en þá ríkti eilgert öngþveiti í stórum hlutum hennar. Sato forsætisráðherra tó.kst þó að komast með þyrlu til flugvaiiar- ins sem mörg þúsund , lögreglu- og hermenn gætbu og kom Sato til Washington síðdegis í dag- Hann mun m.a. ræða við Nix- on forseta og aðra bandaríska ráðamenn uim fnamtíðarstöðu Rýúkýu-eyjaklasans .og þá að- aulega eyjarinnar Okinawa stm I Bandaríkjamenn hafa haft öll | ráð yfir saðan í lok heimsstyrj- | aldarinnar þó að hún hafi ad nafninu tii áfram veaúð hluti af Japan. Vinstriöflin í Japan kii'efj- ast þess að hinar mdklu her- stöðvar Bandaríkjanna á eynni verði lagðar niður, en talið er víst að Sato muni' sætta síg við tilboð JUundarikjanna um að Japánssitjóim fái aftur formleg yfirráð yfir eynni, þótt herstöðv- arnar verði áfram á henni. Fréttamenn ségjá'að'Sa'to háfí' verið niiðurllútur þegar hanin gelik úr flugvél þeirri sem flutti hann til W ashington. hafia hafizt efitir að ungur stúd- ent sem gegnt hefur herþjónustu í Suður-Vietnam skrifaði banda- rískum embættismönnum bréf og lýsti ódæðisverkinu eins og honum hafði verið sagt frá því meðan hann var í Vietnam. Fréttamenn ,,New York Times“, ,,Newsiweek“ og útvarpsfélagsins ABC hafa kannað hvað hæft sé í ákærunni og staðfesta þeir íbúar þorpsins sem komust lífs af hana. Tveir af foringjum flokksíns, 29 ára gamiall liðþjálfi, Mit- chéll að nafni og 26 ára gamall liðsforingi, Colley að nafni, hafa verið ákærðir fyrir að bafa fyr- irskipað morðin, en ákvörðun hefur þó enn ekki verið tekin NYJU DELHI 17/11 — Indira Gandhi vann yfirburðasigur þeg- ar sambandsþingið kom aftur saman í Nýju Delhi í dag í fyrsta sinn eftir klofninginn í Kongressflokknum. Andstæðing- ar hennar báru fram tillögu um vítur á stjómina fyrir það hvemig hún hefði haldið á ut- anríkismálum, en tiliagan var feild með 306 atkvæðum gegn 140i (þ»r af atkvæðum 65 þing- manna úr íhaldsarmi • Kongress- flokksins). Áður höfðu báðar þingdeildir vísað frá tillögum sem vefengdu réþ stjómarinnar tii að fára áfram með völd. Auik mikils meirihluta þingmanna Kongressfiokksihs studdu stjórn- ina þingmenn beggja kommún- istaflokka. þjóðernisfiokks Ta- mila og margir óháðir þingmenn. herrétt. Samkvæmt firásögn „New York Times“ voru 567 vamar- lausir þorpsbúar skotnir til bana þegar bandaríski herflokkurinn sem í voru 40 - 50 menn hélt inn í þorpið í marz í fynra. Sjónar- vottar segja að þorpsbúum hafl verið smalað saman á þremur torgum í þorpinu efitir að hús þeirra höfðir verið sprengd með dýnamíti og í þeim kvefkt. Bandarísku hermennimir hófu sfcotlhríð á vamarlaust fóJkið úr hríðskotabyssum sínum og eirðu ekkj lífi neinna sem lifað höfðu af stórskotahríð sem gerð bafði verið á þorpið áður en fótgöivgiu- liðarnir héldu inn í það. Földu sig undir líkunum Bæði „Newsweek“ og „New York Times“ segja að þeir sem komust lífs af hafi falið sig í köstum hinna diauðu og særðu þar til Bandaríkjamennimir vom famir aftur úr þorpinu. Þeir 132 þorpsbúar sem gátu bjargað sér með þessu móti sett- ust síðar að í þremur nágranna- þorpum. Tungllendingin verður á morgun HOUSTON 17/11 — Ferð Appoii- os-12 gengur að óskum og hefur t.d. ekki þurft að gerna tvær leið- réttingar á bnaut tungifarsins sem annars vonu ráðgerðar. Hafa því gei'mfaramir getað hvíllzt betur en ella. Tumglfarið kom í dag inn á aðdráttairsivið tungls- ins og átti í nótt að fara á bak við tunglið. Lending tungllferj- unnar á yfirborði tumglsins er ráðgerð á miðvilkudagsimorgun. HAUSTKJÖR Bjóðum um óákveðinn tíma Skoda- bifreiðar með hagkvæmari greiðslu- skilmálum en nokkru sinni fyrr. Margskonar skipti möguleg. hagsynir kaupa skoda. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi. — Sími 42600 DEKK HF. hjóIbarðaverkstœði að Borgarfúni 24 Önnumst allar viðgerðir á vörubíla- og fólks- bíladekkjum - Höfum flestar stærðir dekkja frá Uniroyal og Ohtsu DEKK F HJOLBARÐAVERKSTÆDI BORGARTUNI 24 SIMI 25260 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.